Morgunblaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.06.1953, Blaðsíða 1
SBður 40. árgangur 143. tbl. — Föstudagur 2G. jání 1C53 Prentsmiðja Morgunbiaðsins Þar, sem sjálisbjorgarviðleiimn cff ¥iim gleðin ríkir Rússneskur dómsfól! dæmir þýzka verkamenn fil dauða BERLÍNARBOKG, 25. júní. — Fjöldi verksmiðjuverka- manna í Austur-Þýzkalandi hefir nú lagt niður vinnu í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Athyglisvert þykir, að rússneskir stríðsvagnar bíða átekta úti fyrir verksmiðj- unum. Austur-þýzka fréttastofan viðurkennir fyrst í dag, að óeirðirnar 17. og 18. júní hafi breiðzt út frá Berlín og flætt með feiknarþunga um allt land. Einnig viðnrkennir fréttastofan ,að víðs vegar um land sjóði enn og kraumi, svo að stjórnin berjist í bökkum við að halda fólki niðri. Þá skýrir blað í Vestur-Berlín svo frá, að sífellt fjölgi þeim, sem teknir séu af lífi vegna uppþota og ólgu á her- námssvæði Rússa. í DRESDEN VAR TVEIMUR VERKAMÖNNUM STEFNT FYRIR RÚSSNESKAN DÓMSTÓL OG ÞEIR TEKNIR AF LÍFI í skýrslum kommúnisku stjórnarinnar er fjöldi þeirra, sem teknir hai'a verið af lífi, ekki nema sex, en menn eru þess fullvissir í Vestur-Berlín, að þeir séu ekki færri en 29, sem fallið hafa fyrir böðulshendi kommúnista seinustu daga. — Reuter-NTB SEOUL, 25. júní: — Liðin eru 3 ár frá innrás kommúnista í Suð- ur-Kóreu. í tilefni dagsins t.élt Syngman Rhee mikla ræðu fyiir 50 þús. Suður-Kóreumönnum. Kvað hann nauðsyn á að ganga milli bols og höfuðs á kommún- istum og ekki mætti semja frið fyrr en þeir væru með ollu á burt úr landi. í dagvoru útifundir og kröfu- göngur í ýmsum borgum til að andmæla vopnahléi. Allir ræðu- menn kröfðust sameiningar lands ins. Fs’énsk stjém s uppsiglingu PARÍSARBORG 25. júní: — Frakkland fær að líkindum nýj- an forsætisráðherra á morgun, föstudag. Kemur þá Joseph Lan- iel fyrir þingið og biður um stuðn ing þess. Kunnugir segja, að meiri líkur séu til að hann fái tilskilinn meirihiuta en nokkur annar, sem reynt hefir stjórnar- myndun að undanförnu. Laniel er úr flokki íhaldsmanna. D-LISTINN er listi Sjálfstæðisflokksins Ein milljón á dt GYLFI Þ. GÍSLASON geypaði mjög um í útvarpsumræð- unum í fyrrakvöld, að verzlunarhallinn væri ein milljóij króna á dag. Lét hann sem sér þættu það undur mikil og væri efnahag þjóðarinnar með því stefnt í hreinan voða. Allir sæmilega skyni bornir menn ættu þó að sjá í gegn um þessa röksemdarfærslu hagspekingsins. Gylfa Þ. Gíslasyni er fullvel kunnugt um, að salan á mest- um hluta útflutningsverðmæta landsmanna fer ekki fram fyrr en seinni liluta árs og er því ofur eðlilegt, að verzlun- arhalli verði á fyrri hluta ársins. Nú liggja í landinu afurðir fyrir 330—35þ millj. krónur, sem verða innan skamms fluttar út til sölu á erlendum mörkuðum og er þá hætt við að dæmið Gylfa snúist alvcg við. Þar að auki er það fjarri sanni, að um hreina skulda- söfnun sé hér að ræða í verzlunarhallanum, þar sem stór hluti þeirrar upphæðar eru vélar til virkjananna, sem greiddar eru með efnahagsaðstoð frá USA og nemur sú upphæð ein það sem af er árinu um 70—80 millj. króna. Sést af þessu, að enn einu sinni hefur Gvlfi fallið í þá gröf að beita hagfræðivizku sinni í blekkingarskvni, er hann ætlaði að telja þjóðinni trú um, að eðlilcgur verzlun- arhalli táknaði þjóðarvoða og einstök afglöp ríkisstjórnar- innar. Sýnir slíkur málflutningur hvað gleggst við hvílíkan málefnaskort og stefnuleysi Alþýðuflokkurinn býr í þess- um kosningum. Þó Gylfi sé nefndur hér sérstaklega, reyndu þó allir minnihlutaflokkarnir að notfæra sér þessar blekkingar, en sjálfur hlýtur Gylfi að vera annaðhvort vísvitandi ósann- indamaður eða óvenjulegur kálfur að bera sHka „hagspeki“ á borð fyrir alþjóð. Myndir úr hinu nýja s aibúöaiiverii (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Vitnað í vsmsrráí- slafanir JéE forseía Sjáífslæðismenn vilja styija ingar einstálinp EINAR OLGEIRSSON ætlaði af göflunum að ganga í útvarp- inu á miðvikudagskvöldið yfir því, að Islentíingar heíðu tryggt sjálfstæði landsins með því að gera bandalag við þær þjóðir, sem vinna að því, að rrannrett- indi og þjóðréttindi séu í heiðri höfð. Þótti Einari nú mjög bi'Ugð'ð frá því sem verið hafði við stofn- un lýðveldisins 1944. Þá hafði engum til hugar komið að verja þyrfti ísland. Mínni Einars hefur miög bilað . í þessu, þ». í að í hátíðablaði, sem ! birtist 17. júní 1944 stóð meðal annars þetta: „Jón Sigurðsson lýsti því 1841 í fyrir íslendingum, hvernig vér yrðum að skapa oss vísi til sjálf- stjórnar og vera reiðubúnir, t. d. þegar Danmörk lenti í stríði eða yrði hernumin, að taka oss fullt frelsi. Og hann horfði lengra fram: Vér yrðurn iíka að vera reiðubúnir að verja það: „Land vort er eigi auðsótt“, sagði hann.“ Og enn vo"u í hVfíimi taldsr nokkrar „höfuðráðstafanir, sem þjóðin nú þegaj- þaif rð gera": i „1. Beina utanríkispó'.itík sinr.i markvíst að því að tryggja s’álf- j stæði landsins, fcæði með því að j I útvega ábvrgð stó' velda hinna j : sameinuðu þjóð :. á friðhelgi þess | : og frelsi oCT með samsta' fi og bandalagi við þeu öfl off þær | þjóðir. sem vinnp ?ð því ið j mannréttindi o þjóðréttindi séu j j í heið i höfð.“ B'aðið, sem þessar skeleggu yfirlýsingar vdru í, var Þjóðvilj- inn og höfundur þeirra enginn annar en Einar O'geLssoiV Æ5T Æ3T sær mr ásr Landsfundur Sjálfstæðisúokksins 1948 samþykkti áskorun um það, að aukavinna, er efnaliílir menn leggja á sig, til þess að koma upp húsnæði fyrir sjálfa sig’, verði undanþegin skötíum. Á næsta Alþingi fengu Sjái’fsíæöismenn þetta skattfrelsi Iögfest. Hið mikla framtak einstaklinganna við smáíbúða- byggingarnar hefir vaxið í skjóli þsssa skatt- frelsis. S jálfsí æðismenn fengu samþykkta á ALoingi þingsálykíun, sem föl r ík iss íj óminni að gefa frjálsa byggingu smáíbúða og fyrir forgöngu Sjálfsiæöismanna var bj JLÍr.g þeirra síðan gefin frjáls 1951. I ríkisstjórn o ■ á Alþingi fceiítu Sjáifstæðismenn sér fyrir milljónaframlögum til íbúðabygginga — ýmist þeirra, sem bæjarfélög höíðu forgöngu um, til verkemannabústaða eða til smáíbúða. Fyrir forgöngu Sjálfstæðismanna getur Lánadeild smáíbúða veitt smáíbúðalán, sem nerna f.0 millj- ónum króna á árunum 1951 og 1952. Þar, sem S jálfs' æðismcnn haía haft hreinan meirihluta, í bæjarstjórn Reykjsvíkur, befir byggingarstarfsemi borg&ranná verið be?.t studd. SjálfsíæSisflokkurinn berst fyrir því að gera sem ílesta emsíaklingu að sjálfstæðum húseigendum. ENGUM hugsandi manni getur • lengur sést yfir þá staðrevnd, að ’ið frjá’sa framtak einstakl- intsins hefir órrælanlega yfir- buiði yfir haftafargan vinst’i flokkanna. Sá, sem gengur um nýju smáíbúðahverfin innan vio bæinn áttar sig fljótt á því, að þar er að •sku.íi frjálst fólk r f’:jálsu landi og árangurinn er h”í í þjóðíélagi þar sem frjálst framtak einstaklingsins ríkir er þsð hvo' ium kvæntum manni fyrsta takmarkið að eignast eig- ið heimili, einse fallegt og ástæð- ur frekast leyfa. Frainh. á blS. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.