Morgunblaðið - 26.06.1953, Side 2

Morgunblaðið - 26.06.1953, Side 2
~2 Miðvikudagur 24. júní 1953 Föstudagur 26. júní 1953 j ® c_® MOLAR i smenn boða atvinnuf relsi ><r^s> ® > <fc | mq sjái HERMANNSMEYKUR I f! SVEITAFYLGIÐ : STRÆTISVAGNARNIR OG Hermann Jónasson var auðsjá- TIVOLIFUNDURINN ai lega mjög hræddur um það GÓÐIR íslendingar! í itvarpsumræðunum, að Sjálf- st eðismenn mundu vinna nokkur sv eitakjördæmi frá Framsókn. — H inn kallaði það illa gert af S; álfstæðismönnum að berjast þ£ r. svo hart. Sér er það nú hver mannvonsk- ai að reyna að vinna stefnu sinni se n mest íylgi! j N t KOMMÚNISMI 4ldr ei fór það svo, að Lýð- v< Idisflokkurinn lifði og starf- at i, frain til kosninga án þess, at hann vekti einhverja eftir- te it. Nú hafa forustumenn þessa fli 'fcks' gengið fram fyrir þjóð- in i og rætt „stefnumál“ sín í út- v; rpið. Fyrra útvarpskvöldið lét fyjysti frambjóðandi flokksins þdss getið, að Ásgeiri frá Fróðá t vipri ætlað að skýra stefnu flokks ( í utanríkismálum. | munni Ásgeirs reyndist hún Ég tel rétt að minnast hér fyrst á síðustu kosningabombu Tímans. í gær og í dag birtir blaðið feitletraðar forsíðugrein- ar um misnotkun Sjálfstæðis- flokksins á strætisvögnum Reykjavíkur í sambandi við úti- fundinn í Tivoli s. 1. sunnudag, er vakið hafi reiði, fyrirlitningu og hncykslun(!) Timinn segir, að allir beztu vagnarnir hafi ver- ið teknir af venjulegum leiðum og látnir aka Sjálfstæðisfólki ó- keypis í Tivoli, en aðrir Reyk- víkingar fengið að hristast í gömlum skrapatólum á meðan. Er þar skemmst frá að segja, að þessi fregn er uppspuni frá rótum. Ekki einn einasti vagn frá Strætisvögnum Reykjavíkur var í akstri í sambandi við þenn- an útifund. ábyrg OtvaípsræSa §ynnars ThcrcddseR, borgarsijóra EYSTEINN MEÐ „DYRÐAR- LJÓMANN“ , . „ t Ræðumenn Framsóknarflokks- vera hmn syonefndi nykom- ing hafa t að bregða dýrð_ nismi". En i þeirn stefnu er arljóma yfir höfuð núverandi dm ny aðferð, i fullri undir- fjarm^iarúgherra fyrjr þá sök, galni við stjórn Sovétrikjanna. . ! að jlann hafi bjargað fjárhag fSeinua Uvöldið skýrði Spari- ríkissjóðs. Vissulega ber að fagna Jðnasinn frá því, að þessi um- þvi; að ríkissjóður var hallalaus Íli Ásgeirs væri gersamlega úr síðUstu ár. En orsakir þess eru íu lofti gripin og utanríkis- verzlunarfrelsið, hinar stórauknu na fiokksins væri allt önnur. tolltekjur vegna aukins innflutn- ma lcvöldið komust fulitrúar ings og Marshallaðstoðar. Á 'veidisflokksins að þeirri nið- þessum þrem árum hækkuðu ;öðu, að hentugast væri, að tekjur ríkissjóðs um 118 millj. i ekki ncina ákveðna stefnu króna. Jafnframt gerði gengis- ia nýja flokks, heldur lofa breytingin það fært að fella nið- þjí, að flokkurinn væri reiðu-' ur tug milljóna styrki úr ríkis- Ivjnm til að fylgja öllum góðum sjóði til atvinnuveganna. En hjá stlfnumálum, scm aðrir hefðu á fjármálaráðherra og flokki hans rwðum höndum. í öðru orðinu befur ekki orðið vart sérstakr- þykist hinn nýi flokkur fylgja ar sparnaðarviðleitni, enda ber stefnu Sjálfstæðisfiokksins eða h!« stórfellda hækkun rikisút- kðmmúnistum, og síðan fylgja fftalda a þessum arum þess ljos- öllum þeim mismunandi skoðun- an vo • u«i, sem koma fram í því víða b<li, sem er á milli þessara flokka. ÞÉIR ÞÖGÐU Með þessu algjöra stefnu- og sl oðanafrelsi, telja þeir sig helzt ( géta fengið eitthvert fylgi í flest- u n eða öllum flokkum. Kommúnistar og skoðanabræð- ur þeirra hafa talið sér hag í því, að gera ummæli hins danska jafn ^ hyrjun 1947, höfðu erlendar aðarmannforingja Hans Hedtofts súu!dir ríkisins verið greiddar að umtalsefni, þar sem hann fær-j Upp Qg verulcgur tekjuafgangur ist undan því, að Atlantshafs-. á ríkisbúskapnum. Þá kemur bandalagið setji upp herstöðvar j Framsóknarflokkurinn inn í í iDanm.örku. | stjórnina eftir nokkurra ára En Þjóðviljinn og vinaflokkar ( fjarveru, og úr því fer að halla hans, hafa ekki minnst á álit undan fæti. Sá greiðsluhalli, REYKJAVIK OG RIKIÐ Samhliða þessum lofsöng um fjárstjórn Eysteins Jónssonar dynja úr sömu herbúðum ádeil- ur á Sjálfstæðisflokkinn fyrir stjórn hans á fjármálum ríkisins og höfuðborgarinnar. Hvernig lítur það dæmi út? Þegar Pétur Magnússon lét af störfum fjármálaráðherra í árs- híns danska jafnaðarmannafor- íngja á hlutleysinu, og um þetta kömst Hedtoft m. a. svo að orði, að þeir menn, ungir og gamlir, er' var úr Sjálfstæðisflokknum, aðhyllast varnarleysið, séu mörg- uin kynslóðum á eftir tímanum. undan fæti. sem varð næstu ár, var ekki sér- staklega sök Framsóknarflokks- ins né fjármálaráðherrans, sem heldur bein afleiðing þeirrar stefnu stjórnar og Alþingis að halda hinu ranga gengi krón- unnar og fleyta atvinnuvegun- um áfram með stórfelldum nið- urgreiðslum. AFSTADAN SKÝR. — EKKI VANTAR ÞAÐ í forystugrein Alþýðublaðsins í gær, kemst hinn mikli foringi, | fjannibal, þannig að orði um varn HÆKKUNIN MEIRI armálin: | ,,JA EYSTEINI .Afstaða Alþýðuflokksiris er| En samanburður á fjárstjorn ráunhæf afstaða“. Vefur hann rjkisins Reykjavíkurbæjar á síðan upp grein sína um varnir s,ðnstu Þrem árum Ieiðir þetta ! . .. __i__i J ijos: Rekstrarutgiold nkis- og varnarleysi og ómögulegt er að merkja það á orðum þess, Zl flokks formanns, hvort að hann er með eða á móti. Eru þeir Al- ljós: Rekstrarútgjöld sjóðs hafa hækkað hlutfallslega miklu meira í tíð Eysteins Jóns- sonar, en rekstrarútgjöld Reykja víkurbæjar. Og greiðslur úr rík- þý ðufIokksmenn hættir að nnta jssjóði umfram framlög hafa á teningaspilið til þess að marka hina daglegu afstöðu sína? sama tíma orðið hlutfallslega margfalt meiri en hjá bæjarsjóði Reykjavíkur. Þrátt fyrir hinar stórauknu , , __ „ . tekjur ríkissjóðs hefur Fram- , , „ . soknarflokkunnn reynzt ofaan- U n n m . d» 1 n. «1 i > í v 11 |I <1 5 J •> O 1 n C* A VT lamaður stríðshestur Af þeim Aiþýðuflokksmönn- legur til að færa niður skatta og tolla. Er þó sannast sagna, að skattabyrðin er að sliga at- vinnulíf og einstaklinga. Hannibal aumastur ailra eins og fyrri daginn. Kom það engum á óvart.Hinu urðu fleiri undrandi á, að Haraldur Guðmundsson bpr fram hinn lélegasta mál- j fíutning. Tilburðir hans voru ^ móTI SKATTA- siíkír, sem hann væri í þann LAGFÆRINGU veginn að gufa upp, sem stjórn- Sjálfstæðismenn længu sam- gnálamaður. þykkta á síðasta þingi tillögu um endurskoðun skattalaganna. — Skattanefndin undir forystu Skúla Guðmundssonar brást' því hlutverki að skila tillögum fyrir síðasta þing. Þegar Sjálfstæðis- menn fluttu þá frumvarp um lagfærir.gu á nokkrum agnúum skattalaganna, kom Framsókn- arflokkurinn því fyrir kattar- ALOGUR HÆKKADAR En Sjálfstæðisflokkurinn ræð- ur einn í bæjarstjórn Reykja- víkur. Þar er nú lokið niður- jöfnun útsvara í ár. Með þessari niðurjöfnun eru álögur lækkaðar í fyrsta sinn á íslandi um langan aldur. Útsvarsstiginn er lækkað- nr verulega frá í fyrra. 1. Tekjur undir 15 þús. krónum eru útsvarsfrjálsar í stað 7 þús. króna í fyrra. 2. Útsvör af tekjum 15—30 þús. eru lækkuð. 3. Persónufrádráttur er hækk- að'ur 50%. 4. Sleppt er því 5% álagi á útsvarsstigann, sem notað var í fyrra. NOKKUR HÆMI Ég skal nefna hér nokkur sýn- ishorn þess, hvcr útkoman verð- ur: Kvæntur maður með 3 börn, 30 þús. kr. tekjur á síðssta ári, mundi greiða eftir eldri útsvars- stiganum 1950 kr., en eftir þeim nýja 1150 kr. Lækkun 800 kr. Kvæntur maður með 3 börn, 35 þús. kr. tekjur, mundi greiða eftir, gamla stiganum 2700 kr., en eftir þeim nýja 2050. Lækk- un 650 kr. Einhleypur maður með 20 þús. kr. tekjur hefði greitt eftir eldri stiganum 1650 kr., en eftir þeim nýja 1200 kr. Lækkun 450 kr. Einhver hefur haldið því fram, að bæjarstjórnin hafi verið knú- in til þessarar lækkana í vetur. Þetta er algjört ranghermi. Ég lagði frumvarp að fjárhagsáætl- ,un fram 4. des. í bæjarstjórninni og lýsti þá þegar yfir, að út- svarsstiginn yrði lækkaður og pefsónufrádráttur hækkaður. Þessi ákvörðun og yfirlýsing fyr- ir hönd bæjarstjórnarmeirihlut- ans var gerð nær hálfum mán- Stefm Sjálfstæðisflokksins Atvinnu- og veirkalýðsmél ★ Sjálfstæðisflokkurinn hefur þá meginstefnu, að sér- hver vinnufær maður geti haft atvinnu við arðbæran ak- vinnurekstur. Því þarf að efla atvinnuvegina og skapa fjölbreyttari at- vinnuhætti. Jafnframt þarf að nýta sem bezt náttúruauð- lindir landsins í þessu skyni. ★ Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherzlu á, að haldið verði áfram þeim stórframkvæmdum, sem hann hefur haft for- göngu um að hafnar yrðu. Jafnframt verði hér byggð þurrkví, er geti tekið stærstu íslenzk skip til viðgerðar. ★ Sjálfstæðisflokkurinn álítur, að koma þurfi upp stór- iðju, sem framleiði útflutningsvörur. Ber að athuga mögu- leika á erlendu lánsfé til slíkra framkvæmda, ef íslenzkt verður ekki fyrir hendi. Sjálfstæðisflokkurinn telur óhæft að mikilvægustu atvinnuvegir þjóðarinnar séu reknir með tapi. Því fari fram rannsókn á greiðslugetu þeirra. ★ * ýlr Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherzlu á að skilningur og samúð aukist milli launþega og vinnuveiter.da, grund- völlur sé lagður að auknum vinnufriði í landinu og megin skilyrðið með því skapað fyrir heiibrigðri efnahagsþróun í landinu. Sjálfstæðisflokkurinn telur brýna nauðsyn bera til þess að útrýma hinu staðbundna atvinnuleysi, sem er í landinu. Ber því að hraða rannsókn á málinu og gera úrbætur hið fyrsta á grundvelli, sem hagkvæmastur þykir að lokinni rannsókn. Tryggja ber öllum launþegum skilvísa greiðslu á launum sínum. Ennfremur verði öryggi á vinnustöðvum tryggt til hins ítrasta. ■^- Sjálfstæðisflokkurinn vítir skemmdarstarfsemi komm- únista í verkalýðssamtökunum, leggur áherzlu á lýðræðis- lega stefnu og hiutfallskosningar innan þeirra. Sjálfsíæðisflokkurinn telur að vísitala framfærslu- kostnaðar eigi að sýna rétta mynd af honum eins og hann er á hverjum tíma. Æskilegt er að gerðir séu kaupgjalds- samnmgar við verkiýðssamtökin til lengri tíma en nú er. SjálísMsmenn! SkyáseSniíig sjáifboðaSIBa fsr fram í imm 7100 —12708 og 2838. Léfid skrá ykkur sfrax í clag. uði áður en minnst var á útsvars- lækkanir í sambandi við verk- fallið. MERKISATBURDUR í ibnsögunni Á morgun gerist sá merki at- burður í íslenzkri iðnaðarsögu, að Iðnaðarbanki íslands tekur til starfa. Iðnaðurinn er orðin ein af höfuðatvinnugreinum lands- manna. Mun láta nærri, að þriðji hver Íslendinírur liíi nú á iðn- aði, en um 40 af hundraði í Reykjavík. íslenzkan iðnað ber að styðja af fremsta megni, bæði verk- smiðjurekstur og handiðnað. Iðnaðinn má í engu setja skör lægra öðrum atvinnuvegumj heldur þarf hann að njóta jafn- réttis um skatta og tolla, inn- flutning og bankaaðstöðu. Eink- um verður að gæta þess, að inn- fluttar fullunnar iðnaðarvörur, njóti í engu forrétíinda fram yf- ir innlenda framleiðslu. NYTSÖM RANNSÓKN Þegar innflutningsverzluniri var gefiri frjáls að verulegu leyti, varð hér gjörbreyting í efnahags- og atvinnulífi þjóðarinnar. Marg- ar iðngreinar hlutu þungar bú- sifjar.Vafalaust hefði margt mátt Fj-amhald á bls. 7. OU EST LA FEMME? (Hvar er konan!) spyr Tíminn í fyrradag, og neyðist nú til að nota er- lendar tungur til varnar Rannveigu sinni, en er held- ur seinheppinn með frönsk- una. Já, von er að spurt sé. Spurningin hefði átt við allt síðasta kjörtímabilið, meðan Rannveig sat auðum höndum, en Vilhjálmur Þór og kompánar hans fóru sínu fram og bröskuðu með fé bænda, eins og þeim sýnd- ist. Eftir 28. júní verður spurn ingin hins vegar: OÚ EST Rannveig? Jénasamir þrír SJALDAN launar kálfur ofeldi, má segja um framkomu Lýð- veldisflokksins og þá einkura Gunnars Einarssonar við Jónas Jónsson. Jónas hefir haldið um pennann hjá Gunnari í mörg ár. Þeir hafa staðið saman í blaðaútgáfui og hugleitt flokksstofnun að jafis aði á hálfsmánaðarfresti. Jótias Þorbergsson er afkastamcstur þeirra rithöfunda, sem skrifar fyrir Varðberg og fékk nánustu vini sína til að gerast meðmæl- endur „flokksins“, þegar vonlaust virtist vera um, að hægt væri að útvega nægan meðmælenla- fjölda. Þakkirnar, sem hann hlýlur, eru svo þær, að Gunnar lýsir yfir því í útvarpinu, að Jónas sé flokknum með öllu „óviðkom- andi“. En hvað um Jónas Þorbergs-* son? Ef til vill ætlar þessi flokk- ur „siðgæðis og óeigingirni“, einnig að þurrka hann af sér. — IIVER Á ÞÁ AÐ SKRIFA í BLAÐIÐ? Og Jónas Guðmundsson. Get- ur hann lengur haldizt við með mönnum, sem afneita hans heit- asta áhugamáli, vörnum íslands? Auðvitað er það allt látalæti, að þykjast ekki vilja kannast vi® stuðning og málefni Jónasanna* Þeir eru sjálf sálin í flokknum, og ef þeir 'skreppa úr honum, eí hann sjálfdauður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.