Morgunblaðið - 26.06.1953, Síða 3

Morgunblaðið - 26.06.1953, Síða 3
Föstuaagur 26. júní 1953 MORCUNBLAÐIÐ M I C II E L I N HJólbarðar og sBöngur ýmsar stærðir, nýkomnar. Birgðir mjög takmarkaðar. Pantanir óskast sóttar strax RÆSIR H.f. • >* • ojomn breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — Öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TYLI Austurstræti 20. íbúð óskast Maður í fastri atvinnu ósk- ar eftir 1—3 herbergja í- búð. Tvennt í heimili. Fyr- irframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 4620. Fjölbreytt úrval af snyrtivörivm Apótek Austurbæjar Háteigsvegi 1. Sími 82270 Er kaupandi að IVIótorhJóli Upplýsingar í síma 5651, eftir kl. 6.30. Teygjutvinni margir litir. Bú'ðin mín Víðimel 35. Hafnfirðingar 'Síðastliðinn fimmtudag tap aðist silfurbaukur, frá spennistöð niður á Lækjar- götu. Vinsamlega skilist á Öldugötu 2. Fundarlaun. Kaupakona óskast norður í land. — Uppl. í Stórholti 25. T V Æ R fólksbifreíiðar 4ra og 6 manna, í mjög góðu lagi, til sölu. Skipti koma til greina. Upplýsing ar í síma 7433, eftir kl. 5 í dag. — Bólstruð husgögn SOFASETT og stólar fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrun Þorkels Þorleifssonar Laufásvegi 19, sími 6770 Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Sími 4169. TOLEDO Manchettskyrtur kr. 65.00. Sporlbolir krónur 24.00. TOLEDO Sumarbústaður við Álftavatn, til sölu. Af- girt skógivaxið eignarland. fylgir. Bústaðurinn er byggður af fagmönnum, samkvæmt teikningu eftir arkitekt. — Baraldur Guðmunilssolt lögg. fasteignasali. flafn- arstr. 15. Símar 5415 og 5414, heima. Cabon-plötur 19, 22, 25 m.m. Væntanlegar næstu daga. Hjólsagarblöð 16—40 cm. ^eríLtnin llrij itja Braggajárn Nokkrar plötur af bragga- járni óskast til kaups. — Sími 81059. — Vil kaupa eðai leigja 2ja herbergja IBIiÐ Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. frá kl. 2—6 í sima 6178.------ íbúð óskast 3ja til 4ra herbergja íbúð á Melunum eða Skjólunum, óskast til kaups. Útborgun 150 þús. kr. Tilboð merkt: „Vesturbær — 800“, sendist blaðinu fyrir 28. þ. m. FORD Sportmodel, til sölu. V-8, 22 ha. Model 1938. Upplýsing ar í síma 1083. — EDWIN ARNASON UNOARGÖTU 25 SÍMI574J 3ja herbergja íbúðarhæð með svölum í Norðurmýri, til sölu. Laus strax ef ósk- að er. — Fokhelt hús í smáíbúða- hverfinu í Sogamýri, til sölu. — Farþegabifreið Ford, 22ja monna, í góðu lagi, til sölu. Selzt fyrir sanngjarnt ve ð með góðum greiðsluskilmálum. Hýja fastp? a ahn Bankastræti 7 Sími 1518 og kl. 7.30—8 e.h. 81546. Nýkomið úrval af kvennæs fötum Verð frá kr. 32.25, settið. 1 i Vestu rirm u 4. Skjalataska með bókum og handritum, tapaðist s.l. laugardag, í Miðbænum. Finnandi vin- samlega beðinn að hringja í 5275 eða skila henni gegn fundarlaunum á Baldúrs- götu 33, niðri. W. C. skálar Og handlaugar (þýzkar), nýkomnar. — Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. Hafnarfjörður Lítil rishæð í timburhúsi, 2 herb. og eld'hús til sölu. — Útborgun kr. 30 þús. Guðjón Steingrímsson lögfr., Strandgötu 31. — Hafnarfirði — Sími 9960 BARIMAVAGIV Vel með farinn, óskast. — Upplýsingar í síma 2462. Amerískur svefnsófi til sölu. Verð kr. 1.500,00, Holtsgötu 25, 3. hæð, sími 2462. — KOJIJR tii sölu (3ja hæða), og ný- legur dívan með áklæði, á Flókagötu 9, uppl. Anemónur og begóniur til að planta út í garðinn, fást í Suðurgötu 12, bak- lóðinni. — Keflavík íbúð til sölu í Keflavík, — milliliðalaust. Upplýsingar Aðalgötu 7A, niðri, eða síma 8, Keflavík. I 295—325 krónur kosta telpustutt; akkor RE2T Vesturgötu 3 isxoairi óskast. Uppl. Laugarnesveg 77. V Æ N I R KjúkliiT)gar fullhreinsaðir í sunnudags- matinn. Pantið í síma 2577. Til sölu: Hjálparmótorhjól (Norman), í góðu lagi, á Njálsgötu 17. Upplýsingar í síma 81389. Nýkomið, bróderað Nælouefíui SUAMVIÍI kóleu •HimiaiMniiuw Béint á móti Austurb.bíói. Hárgreiðslu- og Snyrtistofan VI0L4 Laugaveg 11 (inng. Smiðju st'íg), héfur síma 8-28-57 ekki 80313. — Nýkomið Heklugam pg ullar-ísaumsgarn. ýéúði/v Laugaveg 20B. íbúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 3657. — Get tekið Kjóla í saum með stuttum fyrirvara. — Hálfsauma ef þess er óskað. Sníð einnig, þræði saman og máta. — Sará Finnbogadóttir Lækjárg. 8, við Skólabrú. Seljum nu ti,n>s.»-glugga- tjöldin gegn afborgun. — Kynnið yður greiðslufyrir- komulagið. — H A N S A h.f. Sími 81525, Laugaveg 105. Amerísk Herran.óttföt mjög falleg, tekin upp í dag. — tu/ ^h. YlAO0t Lækjargötu 4. Líllð notiið iweiGvímr til sölu. — Sími 3068. Xeílavík Sænskar ferðatöskur vekj- araklukkur. Alls konar kven og herrafatnaður. BLAFELL Símar 61 og 85. Nælonblússumar eru komnar aftur. Einnig pnikið úrval af barna- og dömupeysum. — Nælon- sokkar á kr. 20.90 parið. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12. Eitl herbergi og eldhús eða lítil íbúð óskast í Reykjavík, helzt nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 346A, Keflavík. Bílar til sölu Ýmsar gerðir af 4ra manna bílum. Sendiferðabílar. 2— 3 sex manna bílar óskast keyptir, Hverfisgötu 49. — (Vatnsstígsmegin) kl. 5—8. Gott herbergi til leigu, gegn smávegis stigaþvotti. Tilboð merkt: „Herbergi — 757“, sendist blaðinu fyrir laugardagskv. Reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ÍBtJÐ frá 1. október. Allar nánari upplýsingar í síma 82164. Höfum fengið nokkur sett af Matar- og kaffistellum mjög hagstætt verð. Verzlun Geir Zoega Vesturgötu 6. 4ra manna BÍLL í góðu lagi, model 1946 cða yngri, óskast strax gegn staðgreiðslu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á morgun merkt: „Enskur bíll — 802“. TriSBa tið sölu Trillubátur, 28 feta lang- ur, með „Scandla“ glóðar- haus-vél. Ný standsettur, til sölu. Upplýsingar í síma 7558. — ■ Harley Davidsons Mótorhjál ógangfært, til sölu við Suð- urpól 4. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.