Morgunblaðið - 26.06.1953, Síða 7

Morgunblaðið - 26.06.1953, Síða 7
í Föstudagur 26. júní 1953 MORGUTSBLAÐIÐ 7 • . Á ' 'i , ■’? 29 3 y«? á wF ' Sr5 Ræða g-œtlHC-L* í(<Ca *> VU’>v.-. Björgunarskúta Norðurlands Undirrifaður samningur um björgunarskúfu Horðurlands HINN 24. þ. m. var undirritaður samningur milli ríkisstjórnar- innar annars vegar og Slysavarnafélags íslands og Björgunarskútu- ráðs Norðurlands hins vegar um væntanlega björgunarskútu fyr- ir Norðlendingafjórðung. — Bjarni Benediktsson, ráðherra, undir- riaði samninginn fyrir ríkisstjórnina, en Guðbjartur Ólafsson og Árni Árnes fyrir SVFÍ og Steindór Hjaltalín og Júlíus Hav- steen fyrir Björgunarráð Norðurlands. BJÖRGUNARSKUTU FYRIR HVERN LANDSFJÓRÐUNG Guðbjartur Ólafsson, forseti Slysavarnafél. íslands, boðaði fréttamenn á sinn fund í gær og skýrði nokkuð frá björgunar- skútumálinu. Gat hann þess, að skommu eftir að Slysavarnafé- lagið hefði verið stofnað, hefðu verið hafnar tilraunir í þá átt að fá björgunarskútu fyrir hvern landsfjórðung. Fyrsti áfanginn á þeirri leið var Sæbjörg. En reynslan sýndi það, að þjóðin var of fámenn til þess að fá risið undir hinum geysimikla stofn og reksturskostnaði með samskotum einum saman. Þess vegna leitaði SVFÍ til ríkisins um rekstur Sæ- bjargar og síðar Maríu Júlíu. En íbúar Vesturlands lögðu, sem kunnugt er, stórir fjárfúlgur í það skip. — Guðbjartur sagði, að Norðlendingar hefðu sýnt mikinn dugnað í söfnun fjár til þessa mikla mannúðarfyrirtækis. Einna drýgstan skerf hefði kvennadeildin á Akureyri lagt fram. Hann lagði mikla áherzlu á, að vegna nýju landhelginnar, hefði nauðsynin fyrir fjórðungs- skútur, sem séu í senn björgun- ar- og gæzluskip, stóraukizt. Guðbjartur gat þess, að söfnun- in norðanlands hefði staðið yfir frá því árið 1934. Að lokum þakkaði Guðbjart- ur Ólafsson Bjarna Benedikts- syni, utanríkisráðh., sérstakan skilning hans og velvild í garð slysavaramálanna og Pétri Sig- urðssyni, forstj. landhelgisgæzl- og rannsóknarstofa um borð. Til þess að hægt sé að nota skip- ið til rannsókna, verður komið fyrir í því togvindu. Skipið verð- ur með aðeins eitt siglutré og verður á því komið fyrir ýmsum þarfatækjum, svo sem ratsjá, þokulúðri, kastljósi o. fl. Skipið verður boðið út bæði hér á landi og erlendis. Jónssuessufagn- aður Vogabúa VOGABÚAR efndu til Jónsmessu fagnaðar í gærkvöldi. Var 1 skemmtunin mjög vel sótt, og I skemmtu menn sér ágætlega, 1 enda var veður með afbrigðum gott. — Ýmislegt var til skemmt- unar, s. s. pokahlaup, reipdrátt- ur og eftirhermur, en auk þess var dans stiginn fram eftir kvöldi. Tóku Vogabúar þessari ný- breytni vel, og virtust menn skemmta sér hið bezta. Var dans- að á útipalli, og tóku bæði ungir sem gamlir þátt í dansinum. — Er þetta í annað skipti, sem íbúar úthverfanna halda sérstakar útiskemmtanir Álit Árna Friðrikssonar er að síldverðihorfur séu mun betri nú ení fyrra vor ALMENNINGUR, sem er ófróður um fiskirannsóknir, sjávar- strauma og síldargöngur mun eiga erfitt með að átta sig á og notfæra sér yfirlit þetta frá fiskifræingum án skýringa. Þessvegna leitaði ritstj. blaðsins eftir nánari fregnum frá magisí- er Árna Friðrikssyni í gærkvöldi, en hann kom til Seyðisfjarðar í gærmorgun til að sitja ráðstefnu fiskifræðinganna þar og vera í ráðum með þeim hvernig orða skyldi tilkynninguna um haf- rannsóknirnar er fram hafa farið undanfarnar vikur. Hann tjáði blaðinu að hans álit væri það, að síldveiðihorfur væru nú mun betri en þær voru í fyrra. Á svæðinu frá Jan Mayen og suður undir Austfirði væri nú mikil síld í hafinu. Svohljóðandj símskeyti barst( gráður V Fiskifélagi íslands frá Seyðis- firði í gærkvöld, er fiskifræðinga fundinum þar var lokið: Eftir fundinn, sem fiskifræð- ingar héldu á Seyðisfirði fimmtu unnar, fyrir hans þátt. Bar hann daginn 25 júní var samþykkt að fram þa osk sma, að þetta yrði tilkynna eftirfarandi. enn eitt spor 1 öryggis. áttina til meira UM 200 SMÁL. SKIP Pétur Sigurðsson, forstj., lýsti fyrirhugaðri björgunarskútu. — Ákveðið væri að skipið yrði ekki minna en 200 smál. Hann taldi varðbáta okkar of litla. Kvað hann það brýna nauðsyn, að varðskip okkar hefðu yfirburði þegar illa stæði á. Skip með um- ræddri stærð yrði tiltölulega ó- dýrari í rekstri en minni skip. Væri ætlunin að hafa það úr stáli. Þessi stærð gæfi aukin skil- yrði til að koma ýmsu hagan- legar fyrir um borð- Og eftir því sem skipið væri stærra, því gangmeira yrði það. Björgunar- skútan ætti að vera traust og öruggt sjóskip. í því yrði kröft- ug vinda, bátaútbúnaður og nauð synleg tæki. Aætlað er að áhöfn- in verið um 12 manns. Þá er fyrirhugað, að komið verði fyrir 1—2 farþegaherbergjum. Þar gætu fiskifræðingar og aðrir vís- indamenn búið, ef skipið yrði not að til hafrannsókna. Verða sennilega sjúkrastofur SVÆÐIÐ, SEM KANNAÐ VAR Hafrannsóknarskipin þrjú, Dana, G. O. Sars og María Júlía hafa nú lokið umferð sinni um úthafið til síldarleitar og sjó- rannsókna samkvæmt áður gerðri áætlun og liggja nú á Seyðisfirði. Eins og í fyrra var farið yfir hafsvæðið frá Færeyj- um til Svalbarða og frá Noregs- ströndum að austan til ísrandar- innar að vestan. Upplýsingar fengust ennfremur frá skozka hafrannsóknarskipinu Scotia, sem var að störfum fyrir vestan Færeyjar og sunnan ísland. Helztu niðurstöður. eru þessar: SÍLDARSVÆÐIN Síld fannst á stóru svæði um hafið bæði með asdic og berg- , _, málsdýptarmælum. Vestustu torf PÖMABORG, 25. júní: Útbreiðslusvæði síld ^ arinnar virðist nú ná miklu norð ) ar en í fyrra, því síld fannst norð j ur á 73 gráðu N frá 0 gráðu til 3.1 gráðu A. 2. Við Norðurland og 1 í hafinu fyrir austan ísland eru efstu lög sjávarins (niður að 25 m.) Sjórinn er verulega hlýrri en • í fyrra, ennfremur er hlýja sjáv- arlagiS við yfirborS þynnra nú en þá og markast skýrar gegn kalda sjónum, sem þaS hvílir á. Yfirleitt virðist nú hátta til með svipuðu móti eins og vorið 1952. 3. Reynslan, sem hægt er að byggja á vegna rannsókna und- anfarinna ára er ekki nógu löng til þess að' mynda sér ákveSnar skoSanir hvernig göngum síld- arinnar verði háttað í sumar. italska bingiS seft í gær urnar fundust austur af íslandi á 67 gráðum norður til 11 gráð- um vestur og 65 gráðum :30 norð- ur 11 gráðum 30 vestur. Enní- fremur mældist síld, i mjnni Bakkaflóans um 15 sjömílur frá Lángantesi 66 gráður 20 N og 14 gráður V. Syðst fannst síld á 62 gráðu 50 N. MÍlli 4 gráður og 6 •;■ ! ii j ' i . i\ t ' 1 r.: Italska þingið kom saman í dag í fyrsta sinni eftir kosningar. Forsetar beggja þingdeilda voru kosnir úr flokki de Gasperis, Að Jokinni. kosningu embættismanna þings- ins, beiddist Nénni, foringi vinstri jafnaðarmanna, þess,t sð hafnar yrðu umræður um nýju kosn- ingalögin. — Reuter-NTB. Framhald af bls. 2 betur fara í þeim framkvæmd- um og koma í veg fyrir ýmsa árekstra. En það er auðvelt að vera vitur eftir á. Gangskör var gerð að því á þessu og síðasta ári að rann- saka hvar skórinn kreppti og hvað mætti bæta um. Síðan sú athugun lá fyrir, hefur nú- verandi iðnaðarmálaráðherra tekið á þeim málum af myndar- skap og kippt mörgu í lag. FRAMSÓKN NEITAÐI STUÐNINGI Formaður Framsóknarflokks- ins komst svo að orði í gær, að Framsóknarflokkurinn hefði fyrstur allra flokka lagt á það áherzlu að efla beri nauðsynleg- an iðnað. Eftir þessari yfirlýs- ingu að dæma kynnu menn að ætla, að Framsóknarflokurinn hefði stutt eindregið stofnun Iðnaðarbankans og eflingu hans. En ekki var nú því að heilsa. 1950 óskuðu samtök iðnaðar- manna, að iðnaðarnefnd neðvi- deildar flytti frumvarp um stofn un iðnaðarbanka. Meiri hluti nefndarinnar samþykkti það, en Framsóknarmennirnir neituðu og tókst þeim að stöðva málið á því þingi. 1951 fluttu hinir sömu frumvarpið að nýju gegn andstöðu Framsóknarflokksins. Fékkst það að lokum samþykkt eftir harða andstöðu Framsókn- armanna, og stóðu m. a. Her- mann Jónasson og Rannveig Þor- steinsdóttir gegn stofnun bank- ans. — A síðasta þingi fluttu þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins frumvarp um að útvega bank- anum 15 millj. króna lánsfé. Framsóknarfokkurinn lagðist gegn því af öllum sínum þunga. Þegar hann sá að lokum framan í hinn sterka þingmeirihluta, sem stóð að frumvarpinu, gafst hann loks upp á síðustu stundu. ÞEIR ÓÁNÆGÐU í hverju þjóðfélagi eru til ýms- ir menn, sem eru óánægðir; einn með þetta og annar með hitt. Nú hefur risið hér upp stjórn- málaflokkur með því verkefni að safna öllum óánægðum öflum þjóðféiagsins undir væng sinn og að bæta úr þessu öllu saman. Þessi flokkur heitir Lýðveldis- flokkurinn. Það er nokkrum örðugleikum bundið að komasí að því, hver er stefna þessa flokks. Einkum eftir að sjálfir foringjarnir eru komnir í hár saman á fyrsta útvarpskvöldi sinnar tilveru. Þessi flokkur minnir nokkuð á danskan stjórnmálaflokk, sem stofnaður var fyrir nokkrum ár- um, og var stundarfyrirbrigði. Einn af leiðtogum flokksins var spurður að þvi, hver væri stefna flokksins. Hannsvaraði: ,,Það eru mjög fáir, sem vita það, og þeir fáu, sem vita það, geta ekki út- skýrt það.“ ÓSAMKVÆMIR SJÁLFUM SÉR Þeir, sem ætla að byggja stjórnmálaflokk á óánægjurödd- um einum, verða þess fljótt var- ir, að þar stangast eitt á anhars horn. Dæmi má nefna. Fyrir nokkrum vikum deildi Varðberg harkalega á bæjar- stjórn Reykjavíkur fyrir að hefja ekki byggingu bæjar- sjúkrahúss. Þegar upplýst var, að sú bygg- ing er þegar hafin, ræðst blaðið með offorsi á bæjarstjórnina fyrir það, og kallar þetta met í fumi og fyrirhyggjuleysi. En ef það er. einlægur vilji lýðveldismanna að efla frjálst framtak og atvinnulíf gegn ein- okun og þjóðnýtingu, þá er leið- in sú a ð efla fylgi Sjálfstæðis- flokksins, en reyna ekki að sundra því. Það getur engin áhrif haft önnur en þau að ryðja rauðu flokkunum braut. SJÁLFSTÆÐISMENN EINHUGA Hannibal Valdimarsson hafði orð á því, að Sjálfstæð- isflokkurinn gengi klofinn kosninga og hefði ekki boÉ sitt barr eftir ágreining um forsetakosningarnar í fyrra. Ég verð að valda HannibáÍ- vonbrigðum. Sú misklíð, s# varð meðal Sjálfstæðisman# um forsetakjörið, er jöfnuð. Sjálfstæðismenn getur greint á um einstök mál, sem koma. Sjálfstæðisstefnunni ekkerfc við. En um stefnuna standa þeir saman. Sjálfstæðismena fylkja sér um stefnu sína Og ganga einhuga til kosningá. ALÞÝÐUFLOKKURINN Á rlngulreið En hvað er um Alþýðufloklfc- inn síðan stjórnarbyltingin vair gerð? Eftir að Hannibal konfst þar til valda og varð formaðnlr með aðstoð Benedikts Gröndal» varaformanns o. fl., er stefnan. eitt í dag og annað á morgub. Einn daginn er Alþýðuflokki*fc- inn með inngöngu íslands í Át- lantshafsbandalagið og með þv* að fá her hingað, eins og Hanní- bal greiddi atkvæði með fyrir- tveimur árum. Annan daginn ‘ér flokkurinn svo eindregið á roÓti hernum og heimtar hann af lanrti' brott, eins og Alfreð Gíslas^rv gerir þessa dagana. Einn inn vilja Alþýðuflokksmeújr stofna innlendan her til að verjja landið; annan daginn eru þáð-- hrein landráð að tala um slifet. Einn daginn afneitar Hannibal kommúnistum, en næsta dag fylk ir hann liði með þeim til of- beldisverka. Engir, sem nú greiða Alþýðll- flokknum atkvæði, vita í raun- inni hvað þcir eru að kjósa. Það eina, sem þeir vita, er, áð* þeir eru að kjósa einhvcrn gröndalskan Hannibalisma. 1 STEFNA SJÁLFSTÆÐIS- MANNA Sjálfstæðismenn boða athafna- frelsi og sjálfsbjörg í stað einok- unar og ábyrgðarleysis. Þeár boða skoðanafrelsi, í stað an#- legra fjötra. Sjálfstæðismenn boða mann- helgi, virðing og vernd manii- réttinda, í staðinn fyrir ógh- þrungið ofbeldi kommúnismany. Sjálfstæðismenn boða samstazff og skilning stéttanna, í stað haf- urs og öfundar. 1 Sjálfstæðismenn vilja félagá- legar umbætur og framfarir gegni þröngsýnu afturhaldi og kyrr- stöðu. C Sjálfstæðismenn vilja vinna aíff slíkri þróun þjóðfélagsins mfiF framsýni, kjarki og frjálslyndi. .—__________________ rí TI Togarinn Jörtmdur bjargar skipi j AKUREYRI, 25. júní. — Um tíi»- leytið í gærkvöldi lá togariiilv Jörundur við byrggju í Ólafs- firði og var að landa fiski. Heyrgi hann þá neyðarkall frá línuveið- aranum Sverri EA 174. Var bát- urinn þá að sökkva út af HéðiriS- firði, vélarúmið hálffullt af sjó- og eldar dauðir. ^ Jörundur brá við skjótt og var kominn á vettvang kl. tæpleéí* 11. Var þá kominn mikill sj®r í lestar og skipshöfn komin & björgunarbát. Gott var í sjó. Skipverjar á Jörundi komi» fljótlega dráttartaug yfir í Sverái og fóru hásetarnir um borð i Jörund. Skipið var dregið, senfc leið liggur til Dalvíkur. Er þanjg- að kom um eitt leytið, var þáir fyrir Guðmundur Jörundsson, eigandi togarans, með brunadæl- ur, og tókst að þurrka Sverri með þeim á nokkrum klukku- stundum. Þá var haldið til Akureyrar með bátinn og hann tekinn í slipp. Ekki hefir tekizt áð finna neinn leka á botni Sverris. Skipstjóri á Jörundi í þessari ferð var Jónas Þorsteinsson. -— Ólafur Stefánsson er skipstjófi á Sverri. ■—Vigniir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.