Morgunblaðið - 26.06.1953, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
9
Fösíudagur 23. júní 1953
Einkunnaror& Sjálisiæ Bistlokksins eru:
frelsi og framfarir
SITTHVAÐ má að öllum finna
og allt orkar tvímælis þá gert
er. í gær heyrðu menn þó hér í
útvarpinu, að upprisnir eru mikl-
ir spekingar, sem ráð þykjast
kunna við öllu og dæma allt
ótækt, sem aðrir hafa gert. Nokk-
uð fóru úrræði sjálfra þeirra
samt á dreif.
MINNISBLÖÐ
ANÐSTÆBINGANNA
Fulltrúi liýSveMísflokksins
taldi, að undirstöðu-atvinnuveg-
ur íslendinga, báta-útvegurinn
ætti við of góð kjör að búa, of
mikið af íslenzkum vörum væri
selt með jafnvirðissamningum,
hinum ríku væri ofþjakað með
sköttum og fleira á þann veg.
Fullírúar Þjóðvarnarflokksins
sögðu aftur á móti kjör bátaút-
vegsins allt of slæm, of lítið af
vörum selt með jafnvirðissamn-
ingum og hina ríku njóta allt of
mikilla hlunninda. Raunar fáruð-
ust þeir einnig yfir því, að allur
almenningur ætti við of góð kjör
að búa og kendu þá ósvinnu, er
þeir töldu vera, varnarfram-
kvæmdunum og þátttöku íslands
í samstarfi hinna frjálsu lýðræðis-
þjóða.
í þriðja stað fullyrtu kommún-
istar að þessi samvinna væri nú
þegar búin að féfletta íslenzka ‘ OPNUð TIL RÚSSLANDS
(Jfvarpsræða Bjarna Benediktssonar
ið í veg fyrir aívinnuleysið, sem ekki yfir straumum eða storm- slaka, heldur eru þær öflugasta
tekist hefur að eyða um sinn og um, heldur verður að haga segl- tryggingin gegn því, að ófriður
með öllum ráðum verður að um eftir vindi. Og ef drepsótt brjótist út og fyrir því, að tóm
hindra að nokkri sinni leggist geysar, tjáir engum að segja, að gefist til þess að siðmenning og
á þjóðina aftur með s'num ban- honum sé illa við sjúkdóma eða sáttfýsi geti rutt styrjaldarhætt-
vænu áhrifum, sem við þekkjum lýsa yfir hlutleysi sínu gegn unni á brott.
allt of ve! frá árunum 1934—1939. þeim. Þeir hlífa honum ekki að
Fiskirannsóknir hafa verið heldur. Allir heilvita menn grípa
efldar. Landhelgin hefur verið til sóttvarna, ekki vegna þess að BATNANDI INNANLANS
stækkuð og haft um það samráð þeir út af fyrir sig óski eftir sótt- ÁSTAND
við hina lærðustu og færustu vörnum eða cþægindunum, sem Þegar á allt þetta er litið sést,
menn innanlandis og utan, að þeim eru samfara, heldur af að húverandi ríkisstjórn hefur
ganga svo langt í þeim efnum hinu, að þeir vita, að þær eru eftir fremsta megni reynt að
sem líkur eru til að standist, svo skynsamlegasta og oft eina ráðið leysa þau meginvandamál, sem
að við þurbim ekki aftur frá að til að hægja sjálfum pestarvoð- að okkur hafa steðjað, og ástand
hverfa, heldur höfum möguleika anum frá. | hér er nú miklum mun betra en
til að auka enn við jafnskjótt og var, þegar síðast var gengið til
færi gefst. • F.NGIR NEMA KOMMUNISTAR
Þrátt fyrir markaðsíap í Bret- ÓSKA EFIÍR ERLENDUM
landi vegna landhelgisdeilunnar HER I LANDI
hefur tekist að selja alla okkar Alveg hið sama er um hervarn
framleiðsíu við skaplegu verði. ir Islands. Auðvitað óskar eng-
Nýir markaðir hafa unnist, enda »nn Islendingur nema kommún-
kappsamlega eftir þeim leitað. í istar, eítir erlendum her á Is-
Austur-Evrópu, utan Rússlands, landi- og kommúnistar óska ekki því
hafa viðskipíi okkar á siðustu ár- eftir varnarliði öflugasta lýðræð sæmilegri friðsemi gengið til
um* margfaldast, þó að viðskipti isjikis jarðarinnar^, heidur^her- þessara kosninga og kosnmga
flestra annarra vcstrænna ríkja
hafi dregist saman.
LOKSINS VIDSKIPTALEIÐ
kosninga í landinu.
GERINGAVEÐUR
FRAMSÓKAR
Að stjórninni standa tveir
stærstu flokkar landsins. Mætti
ætla, að þeir hefðu með
Og nú hefur rússneska stjórn-
in orðið við marg-endurteknum
óskum íslenzku ríkisstjórnarinn-
ar um að hefja viðskiptasamn-
inga, og er óvéfengjanlegt, að hús
bóndaskiítin í Moskva hafa greitt
ing þjóðarinnar, það er af þess-
um ástæðum, sem menn hafa
talið óhjákvæmilegt að koma
upp vörnum hér meðan jafnófrið
verkamenn um hundruð milljóna
og koma þeim á vonarvöl.
„ILL VAR ÞÍN FYRSA GANGA“
Ekki er nú auðvelt að sam-
ræma úrræði allra þessara al-
vitringa og tók þó ut yfir, þegar^fyrir þeim viðtölum og valdið horfrr sem enn gerir
annar fulltrúi LýðveMlsflokks-j hinni breyttu framkomu rúss-
ins eydöi öilnm ræðutíma sínum nesku stjórnarinnar í þessu, því yARNARLEYSI ÍSLANDS
til að ráðast á prentaða stefnu- að stefna íslenzku stjórnarinnar j^ykUR STYRJALDAR-
skrá s-ns eigin flokks í utan- er hin sama og áður, enda hefur HÆTTUNA
ríkismálum. | hún ætíð sótt fast eftir að ná Erfitt er að segja hvaða atvik
Má um það segja, að ill var markaði austur þar. | ráða, hvort heimsstyrjöld brýst
þm fyrsta ganga og hvernig Millirikjasamningar og mark- ekki. En enginn efi er á
halda menn, að þessum mönnum aðsleit eru þó ekki einhlít til varnarleysi íslands mundi
mundi lanast að glima við raun- ^ afurðasölu, heldur þurfti ekki á líkurnar fyrir slíkri
verulega örðugleika, þegar þeir síður þær ráðstafanir, sem voru styrjöld c<g skapa árásarmönnum
sveitum hins alþjóðlega kommún hríðin væri mildari en tíðkan-
isma. En það er einmitt vegna legt er.
þess, að yfirgnæfandi meirihluti Allur almenningur bjóst við
íslenzku þjóðarinnar vill -ekki, þessu og lætur sér þess vegna
að sá cgnar-her hremmi ísland finnast fátt um það gerningaveð-
í upphafi heimsstyrjaldar og af ur, sem sumir reyna nú að magna
því leiði bióðugir bardagar um í stjórnmálum landsins. Hug-
landið og í því og e.t.v. tortím- leiða menn þá einkum hvaða or-
geta ekki betur haldið á meðan gerðar innanlands, til að gera
verkefni þeirra, er það eitt að
gagnrýna aðra, því að engum
málrófsmönnum tjáir að láta svo
sem ekki hafi verið við mikla
erfiðleika að etja í stjórn lands-
ins að undanförnu. Hitt er rétt,
Vörur okkar samkeppnishæfar.
mun meiri möguleika til sigurs í
fyrstu með því að hremma land-
ið og hefja héðan árásir á Vest-
urveldin. Ef varnir íslands hafa
orðið og verða til þess að hindra
GERBREYTING
VIÐSKIPTANNA
Innanlands hafa í kjölfar þess- gijkar hörmungar, hljóta allir að
^ ara ráðstafana siglt gerbreyting- játa, að nokkuð er á sig leggj-
sem sagt hefur verið, að ríkis-: af á verzlunar- og viðskiptahátt- andi til að ná svo háleitu marki.
stjórn verður ekki metin eftir. am. Biðraðirnar, svarti markað- Auðvitað eru ýmis vandkvæði
þeim öruðgleikum, sem hún mæt- urinn og bakdyraverzlunin er úr gamfara vörnunum. Þau er reynt
ir, heldur hina, hvernig henni sögunni að mestu eða öllu leyti. að ieySa og á sjálfsagt að hafa
tekst að yfirvinna þá.
VANDAMALIN LEYST
viss tilraun til þess, að hverfa
af braut sívaxandi hafta, nefnda-
En því verðnr ekki hnekkt, fargans og ofstjórnar. Enn er of-
að stjórninni hefur tekist að mikið af þessu i okkar þjóð-
leysa flest þau vandamál, sem félagi.
að hafa borið. 1
Úr harðindunum, sem gengið ' VILJA LEGGJA NIÐUR
hafa yfir suma landshluta, var FJÁRHAGSRÁÐ
bætt með samhjálp allra. Þeim,
sem verst hafa orðið úti fyrir
í fyrsta skipti um meira en 20 ym þag samráð allra velviljaðra
Við Sjálfstæðismenn höfum
t. d. ekki enn fengið því fram-
aflabrest, hefur einnig verið gengt að leggja fjárhagsráð nið-
hjálpað eftir föngum. Ráðstaf- | ur, svo sem við höfðum gert til-
anir hafa verið gerðar til þess lögur um. Vonandi eykst okkur
að dreifa nýjum atvinnutækjum
um landið, bæði til sveita og
sjávar, þannig að sem mest jafn-
vægi geti haldist i byggð lands-
ins.
Greitt hefur verlð fyrir auk-
inni ræktun og hættum húsa-
kosti í sveitum, jafnframt því
sem ríkið, og sérstaklega Reykja-
víkurbær, hafa leitast við að
hjálpa mönnum til húsbygginga,
einkum smáíbúða.
í meiri mannvirki hefur verið
ráðist en nokkru sinni áður í
sögu landsins. Sogsvirkjunin,
áburðarverksmiðjan og Laxár-
virkjunin auka þægindi, bæta
lífskjörin og leggja grnndvöll að
stóriðju, sem er upphaf áð fjöl-
þættara og öruggara atvinnu-
lífi.
Því að án áframhaldandi stór-
framkvæmda og athafnaþreks á
öllum sviðum verður ckki kom-' við klettótta strönd. Hann ræður
svo styrkur við kosningarnar, að
hægt verði að koma því fram
sem allra skjótast. En munurinn
er samt nú þegar mikill frá því
sem áður var, og riður nú á að
haldið verði áfram að losa sig
undan þessum ófögnúði, en ekki
á ný horfið til hinna sósíalistisku
úrræða, sem svo hörmulega hafa
reynst.
í alþjóðamálum ráðum við ís-
lendingar litlu. Við erum allra
þjóða minnstir, en höfum þó án
eigin tilverknaðar dregist inn í
hringiðu heimsviðburðanna
vegna legu lands okkar.
LÍTIL ÞJÓÐ Á ERFIÐUM
TÍMUM
Afstaða oHkar er svipuð og sjó-
mannsins,, sem berst á litlu fleyi
um heimshöfin, stundum innan
um brim og boða éðá rétt utan
sakir séu til þess, að Framsókn-
arflokkurinn hefur ákveðið, að
víkisstjórnin skuli segja af sér að
kosningum loknum.
Það segir sig sjálft, að almenn-
ar alþingiskosningar hljóta ætíð
að hafa í för með sér, að endur-
skoðað sé, hvort flokkar vinni
saman, og að eftir kosningar
verður að kanna hverjir mögu-
leikar séu til um stjórn landsins.
Um svo auðsæjan hlut var eng
in ástæða til að gera sérstaka
samþykkt. Samþykkt Framsókn-
ar hlýtur að eiga að gefa í skyn
a.m.k., að Framsóknarflokkur-
inn hugsi til samvinnu við aðra
en Sjálfstæðismenn í framtíð-
inni, því að engum hefur til hug-
ar komið, að Framsókn ein fái
meirihluta. Framsóknarmenn
hljóta þess vegna fyrst og fremst
að hugsa sér samstarf við Al-
þýðufloltkinn, ef færi gæfist, og
er þess vegna rétt að fara um
það nokkrum orðum.
manna, enda verða þau auðleyst-
ari eftir því sem aðbúnaður liðs-
ins verður betri í stöðvum þess.
Gott dæmi um það hófleysi, sem
gætir í tali um þessi mál kom
fram hjá Alfreð Gíslasyni lækni,
þegar hann sakaði ríkisstjórnina
um, að hafa ekki hindrað, að
læknar hafa í neyðartilfellum
lagt varnarliðsmenn inn á sjúkra
hús hér og þeir dvalið þar svo
langt sem samtals svaraði dvöl
eins manns í 68 daga. Á sama
tíma hafa íslendingar þegar svip-
að hefur staðið á, dvalið miklu
oftar á sjúkrahúsum þeirra. Má
sannarlega segja að fátt sé um
rök, þegar læknir nefnir slík líkn
arstörf sinna eigin starfsfélaga
sem sönnun fyrir undirlægju-
hætti íslenzkra stjórnvalda gegn
útlendingum.
„FRIÐARSÓKN"
MEÐ BYSSUSTINGJUM
Ef veðrabrigðin, sem nú eru í
austri, leiða til allsherjarfriðar
og sátta, munu engir frekar gleðj
ast en við. En enn heyrum við af
síðustu fregnum, að gegn því
fólki, sem varnarlaust er, hika
einræðismennirnir efeki við að
beita skriðdrekum og byssu-
stingjum til að koma sínum
friði á.
Enn er því síður en svo komið
það ástand, að á vörnunum megi
ÞJÓÐIN ÞEKKIR SAMSTARF
ALÞÝÐUFLOKKSINS
OG FRAMSÓKNAR
Samstarf Framsóknar og Al-
þýðuflokksins hefur einnig orðið
augljóst í undirbúningi kosning-
anna, enda er því af sumra hálfu
mjög haldið á lofti, að þessir,
flokkar hljóti að eiga samleið
öðrum flokkum fremur. Er þá
vitnað til samstarfs þeirra áður
fyri, einkum á áunum 1934-1938.
Allir þeir, sem þau ár muna,
vita, að þau voru mestu hörm-
ungartímar, sem yfir Island hafa
gengið á þessari öld. Ekki vegna
illvilja þeirra manna, sem þá
fóru með völd, heldur af hinu,
að úrræði þeirra urðu til þess að
magna erfiðleikana, auka þá í
stað þess að eyða þeim. Stjórnar-
samstarf Framsóknar og Alþýðu-
flokksins varð gróðrarstía komm
únismans, atvinnuleysisins og
margskonar annars ófarnaðar í
íslenzku þjóðlífi. Þá hlaut Al-
þýðuflokkurinn sitt fyrsta alvar-
lega áfall, sem hann hefur síðan
ekki getað bætt.
Djúptækur klofningur innan
Alþýðuflokksins dylst engum
Núverandi ráðamenn Alþýðu-
flokksins saka hina reyndari um
margt, m.a. að þeir séu fúsari til
samstarfs við Sjálfstæðismenn
en Framsóknarflokkinn.
DJUPTÆKUR
FLOKKAÁGREININGUR
Okkur Sjálfstæðismenn og Al-
þýðuflokksmenn greinir mjög ,á
um málefni.
Þeir trúa á höft, nefndir og
sem allra mest ríkisafskipti. Vá#
trúum á frelsi, einstaklingsfrani-
tak og samtök heildarimtar til að
efla einstaklingana en ekki til aS
drepa þá í dróma eða draga úr
þeím kjark. Um velvild til verka
lýðsins og skilning á nauðsyui
þess, að kjör hans séu sem allra
bezt, stöndum við Sjálfstæðis-
menn sízt að baki Alþýðuflokks-
mönnum. Og raunin hefur orðið
sú, að úrræði okkar í þjóðmálun-
um hafa reynst verkamönmiMi
mun hollari en kenningar A4-
þýðuflokksins.
FRAMSÓKN FJARLÆG
VERKAMÖNNUM
Enda eru áreiðanlega fleiri
verkamenn og launþegar, sem
fylgja Sjálfstæðisflokknum on
Alþýðuflokknum, og á þó Fram-
sóknarflokkurinn miklu miöstu.
verkamannafylgi að fagna þess-
arra þriggja flokka. Framsókn
hefur þess vegna ekki eins ná>ð
samband við verkalýðinn eins og
hinir flokkarnir, eða sama
skilning á hagsmunum hans;
henni hættir því öllum flokkum
frekar til þess, að vilja höggva
á hnútinn, ef svo má segja. Hún
skilur ekki þá þolinmæði, sem
þarf til að leysa þá hnúta, sem
stundum hlaupa á þráðinn í
nauðsynlegri samvinnu verka-
manna og atvinnurekenda. Þetta
lýsti sér t.d. glögglega í síendur-
teknum kröfum Tímans, þegar
togaraverkfallið stóð haustið
1950, um að það yrði leyst með
valdboði ríkisins, þegar Ijóst var
orðið, að Alþýðuflokksmenn
gátu raunar komið verkfallinu á
stað, en höfðu hvorki ráð né
mátt til að leysa það.
Sjálfstæðisflokkurinn mundi
strax líða undir lok, ef harai.
gleymdi skilningnum á kjöruia
sjómanna, verkamanna og ann-
arra launþega.
FLOKKUR ALLRA STÉTTA
Trúnað sinn við þá heldur
hann bezt með því að minnnsit
þess, að hann er allra stétta floltk
ur og hafa stöðugt hag heildar-
innar fyrir .augum. Við beittum
okkur þess vegna t.d. eindregið á
móti valdboði í sambandi við
þetta togaraverkfall, sem aðrar
vinnudeilur á þessum árum. — í
þess stað höfum við borið sáttar •
orð á milli, reynt að finna hag-
kvæma lausn fyrir alla, og stiíðl-
að að því, að ríkisvaldið reyndá
að setja niður vandræði en ekká
auka þau.
Framsóknarflokkurinn hefur •
þessu miklu þrengri sjónarmið.
Þess vegna hælist hann um yfir
því, að vera á stundum bet*»
málsvari fyrir takmarkaðan hóp
manna, en gleymir þá hinu,-að 41
okkar litla landi getur engr*
stétt til lengdar vegnað vel, nema.
allir eigi við góð kjör að búa.
Á þetta rekast allir þeir, sera
hafa samvinnu við Framsóknar-
flokkinn um nokkurt skeið. Sar»
vinúa Alþýðuflokksins og Fram-
sóknar hefur orðið svo óhappa-
rík sem raun ber vitni um.
vegna þess að báðir flokkar haf*
ríka tilhneigingu til að grípa IH
hafta, frelsisskerðingar og
neíndafargans í því skyni að ráða
fram úr öllum vanda. Þessu til
viðbótar kemur, að Alþýðu-
flokkurinn er svo miklu minni
flokkur, að hann hefur aJdreá
haft í fullu tré við Framsókn uh»
málefni verkalýðsins og sífeltt
orðið að láta þar undan þoka.
Það er af þessari reynslu, scw*.
Framh. á bls. 12