Morgunblaðið - 30.06.1953, Page 16
Veðurúili! í dag:
Sunnun og SA gola. Súld með
köflum.
JwrgwwWi
143. tbl. — Þriðjudagur 30. júní 1953
Úrsliiin
í Alþingiskosningunum. Sjá bls. 2.
lusturríkismenn báru sigur úr
býtum í lundsleiknum 4:3
Tók ekki beygjuna.
7000 monns horfðu á Eeikinra
NÁLEGA 7000 manns höfðu safnazt saman á íþróttavellinum í gær-
k völdi, er forseti íslands gekk til heiðursstúkunnar ásamt fylgdarliði
sínu. Rétt á eftir hlupu knattspyrnumennirnir inn á leikvanginn,
auisturríska liðið í rauðum peysum og hvítum buxum, islenzka
liðið í blásum buxum, hvítum peysum með íslenzka fánann á
bi jósti. Telpa klædd upphlut gekk fram og afhenti fyrirliðum lið-
auna blómvendi, í kvöldkyrrðinni ómuðu þjóðsöngvar landanna.
Látlausri en hátíðlegri setningarathöfn landsleiksins var Iokið og
stillt var upp til leiks.
Taugaóstyrks gætti fyrstu höfðu ónotaðan og þurran knött
rigningunni gerði leikmönnum erf með sér. Hann var skyndilega tek
augnablikin. Gljúpur völlurinn af inn í notkun, kastað inná og hafn
iðara^fyrir, en strax kom mikill aði í neti ísl. marksins, ef til vill
hraði í leikinn. Á 3. mínústu fengu aðeins vegna þess að Helgi áttaði
fsl. dæmda hornspyrnu á Austur- sig ekki á því hve þurr og léttur
rílci. Það lá nærri að heppnast vel, boltinn var. Gamli og blauti knött
en þetta fyrsta tækifæri til marks ' urinn var nú aftur tekinn i notk
fór út um þúfur. Austurríski mark | un — en þurri boltinn sendur til
vörðurinn meiddist og varamaður, austurrísku
íhans kom inn. Upphlaupin voru
hra.ðari og hættumeiri að marki
Austurríkis og átti Ríkharður
mastan þátt í þeim og naut góðr-
ar aðstoðar Þórðar. Á 6. mín. eru
Ýeir búnir að ,,opna og Rík-
harður nálgast austurríska mark-
f?>, markvörðurinn hleypur fram,
þaim lendir saman og Rík*rður
maiðist og er borinn út af vellin-
um.
varamannanna
MÖRKIN FIMM
Eftir það eiga Austurríkismenn
nokkuð góð og vel uppbyggð upp-
iilaup, sem einkenndust öll af
hraða og hárnákvæmum stöðuskipt
ingum. Kom oft til kasta Helga í
jnarkinu að grípa í leiWnn og
gerði hann margt glæsilega, en
fékk ekki varið fast skot frá
Grohs miðframherja frá vítateig
á 11. mínútu.
Islendingarnir sækja fast á eft
ir markið og á Þórður oft góðan
Jeik og leggur boltana hvern af
öðrum fyrir fætur samherja
sinna. Á 13. mín. á hann góða
samvinnu við Reyni. Reynir gefur
vel fyrir og Þórður skorar fyrsta
mark íslends í leiknum. —
1G. mínútu nær Sveinn Teits-
son knettinum á miðju vallarins,*
leikur upp og öllum á óvart brýst*
hann sjálfur í gegn og skorar
giæsilega. Ríkharður hafði nú jafn
nð sig og var kominn inná, þó ekki
væri hann heill, en varð, er 20 min.
voru af leik, að hverfa af leikvelli
' yrir fullt og allt og kom Halldór
Akurnesingarnir Þórður Þórðar-
son (t.v.) og Sveinn Teitsson skor
uSu mörk ísl. Iiðsins. Þórður á 13.
mínútu leiksins og Sveinn á 16.
mínúlu. —
hömpuðu honum og kysstu, Austur
ríkismönnum hafði tekizt að
jafna.
En sókn þeirra hélt áfram, þung
og hröð. íslenzku vörninni tókst
þó að halda markinu hreinu, þar
til á 29. mínútu, að Grohs, mið-
framherji, skoraði sigurmarkið
fyrir Austurríki. Liðinu mistókst
að notfæra sér mörg önnur mark-
tækifæri er þeir fengu. íslend-
ingarnir áttu á síðustu mínútun-
um nokkur lagleg upphlaup, en
þau tókst ekki að notfæra. Þessum
7. landsleik íslendingja í knatt-
spyrnu lauk því með sigri Austur
ríkis 4:3 og mega Istendingar vel
Ávið una.
Norðmaðurinn Josef Larsen
dæmdi af festu og öryggi.
LIÐIN
Austurríska liðið er samstillt
lið. Það ber aldrei á því að það sé
skipað mömium frá mörgum félög
um. Það byt yfir mikilli knattmeð
ferð og flestir leikmannanna búa
yfir óvenjulegri „skalla“-tækni,
miðað við okkar mælikvarða. Bak-
verðirnir byggja ekki upp, fram-
verðirnir eru látnir um það og á
miðju vallarins réði liðið öllum
leik. Hraðar og nákvæmar stöðu-
skiptingar einkenna leik liðsins,
og liðsmenn kunna ýmis „brögð"
er einkenna leik atvinnumanna í
Evrópu.
íslenzka liðið var í molum eftir
að Ríkharður var úr leik. — Það
gerði enginn neina skyssu, en sam
vinnu alla vantaði til þess að leik
ur liðsins yrði traustur. Það kann
ekki góðri lukku að stýra að fram
lína eins liðs sé skipuð mönnum
frá 4 félögum, sérstaklega þegar
aðeins er um eina samæfingu hjá
liðinu a ðræða. — Vörnin stóð sig
vel og björguðu Karl, Sveinn
Helgi og Dagbjartur oft naum-
lega. Guðjón réði ekki við mót-
herja sína. Sveini Teits gekk bet-
ur og átti hann mjög góðan leik,
þó hann væri oft herfilega misskil
inn af Gunnari Gunnarssyni. Þórð
ur skapaði það sem skapað var af
framlínunni, Halldór kom inn
taugaóstyrkur og illa fyrirkallað-
ur, Pétur Georgsscm lék síðasta
hluta leiksins í stað Bjarna sem
meiddist og gerði það vel, Reynir
gerði margt gott en mistókst einn
ig herfilega á stundum. En leikur
alls liðsins einkenndist af að
vílja þess til að sigra, þó ekki tæk-
ist betur en raun varð á — og
mega þó allir vel við una. — A. St.
Á DÖGUNUM var vörubíl ekið
út í sjó vestur við Ánanaust. Bíl-
stjórinn, sem er nokkuð við ald-
ur, slapp ómeiddur. Komst hann
á þak stýrishússins, þar sem
hann var tekinn upp í bát og
fluttur upp í fjöruna. — Bíll-
inn, sem er R 4312, var á leið
vestur á öskuhauga. Kveðst bíl-
stjórinn ekki geta gefið neina
skýringu á því, hvað fyrir hafi
komið. Bílnum hafði hann ekið
eftir Mýrargötunni, hjá Aliance
húsunum, mun bílstjórinn hafa
hreinlega gleymt að sveigja til
vinstri. Fór bíllinn- nokkra tugí
metra út í sjóinn áður en hann
nam staðar. Á flóði fór hann á
kaf. (Ljósm. Guðm. Karlsson).
Rigningar og vatnavext-
ir svipta á aðra milljón
eyjarskeggja fieimilum
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
I TÓKÍÓ, 29. júní. — Seinustu 5 daga hefir úrhellisrigning staðið
á Kyushu-ey, sem er einna suðlægust Japanseyja. Hafa ægileg flóð
hrjáð landslýðinn, og í kvöld vissu menn, að 450 hefðu misst lífið.
Auk þess er 510 saknað, en 750 hafa særzt. Á aðra milljón eyjar-
skeggja eru heimilislausir vegna flóðanna.
DAUÐASLYS IMORÐUR
Á ÁRSKÓGSSTRÖND
AKUREYRI, 29. júní: — Mjög sviplegt slys vildi til út á Árskógs-
Wírlldórsson'í hans stað 1 strönd> seint a laugardagskvöld, er maður féll af bílpalli og beið
Brottför Ríkharðs breytti öllum! bana at- — Maður þessi hét Jón Frimannsson og átti heima hér
leik hins íslenzka liðs. Upphlaup- a Akureyri.
in urðu án þunga, þau urðu færri
■og fálmkenndari. Það lá á íslend-
ingum, en mörkum varð bjargað,
oft á yfirnáttúrlegan hátt. Þó áttu
ísl. upphlaup af og til, léku vel
með á köflum en misstu tökin á
leiknum þess á milli. Á 35. mín.
áttu Þórður og Reynir ágæta sam-
vinnu. Leiddi hún til „pressu" á
Jón heitinn var ásamt tveim
mönnum öðrum og konu sinni á
palli vörubílsins A-86. Hafði hann
setið á kassa nær stýrishúsinu.
Jón hélt sér í kaðal, en hann sat
yzt á kassanum. Sem snöggvast
mun Jón hafa sleppt takinu á kaðl
inum, en þá um leið kastaðist bíll-
i inn til og við það kastaðist Jón
austrríska markið og varð úr sjálf j heitinn út af pallinum og kom á
mark, — en Reynir var í góðu
Mínútu síðar áttu Austurrískis
menn skot í stöng ísl. marksins og
lókst 2 mín. fyrir leikslok að
skora. Var þar útherjinn Halla að
verki. Þannig lyktaði hálfleik 3:2
ísland í vil.
ÞURRI BOLTINN
Síðari hálfleikinn „áttu“ gest-
imir. Náðu þeir prýðisgóðum leik
ti miðju vallarins, notuðu útherj-
•ana til hlítar en er að markinu
ér-jm -voru þeir engir snillingar í
f\*> senda knöttinn í netið. Þeir
léku ísl. liðið „sundur og saman“
úti á vellinum, en varn<arliðs-
mönnum tókst iðulega að reka tána
í knöttinn og stöðva þannig upp-
VJaupin. Á 12. mínútu lendir knött
-urinn, sem var orðinn blautur og
^vngur, út fyrif vallargirðinguna.
Varamenn austurriska I iðsins
Lítilshátlar síldveiði
nyrðra
FYRIR Norðurlandi verður síldar
nú xart og fyrstu Norðurlands-
síldinni, sem berst til Siglufjarðar
á þessu sumri, var landað þar í
gær, er Siglufjarðarbáturinn Sæ-
rún kom þangað. með um 140
tunnur síldar, sem fryst var. —
Báturinn hafði fengið síldina í
hringnót all djúpt út af Siglu-
firði. Voru þar einnig finnsk síld-
veiðiskip. Særún fór út aftur í
gær.
Þá varð bátur frá Raufarhöfn
var við síld út af Raufarhöfn og
fékk um 40 stykki í síldarnet'. —
Þettá vaf mjög falleg söltunar-
síld. ,-J-1 - '
höfuðið á veginn. — Var hann í
öngviti, er honum var komið til
hjálpar. Hann var fluttur í Akur
eyrarspítala. Þar lézt hann í dag.
Jón Frimannsson var á fertugs
aldri. Hann lætur eftir sig konu
og fjögur börn, hið elzta um ferm
ingu. — Vignir.
Semjonov, sendifulllr. Rússa í A.-
Berlín, var kallaður til Moskva til
að gera grcin fyrir róstunum. —-
DREPSÓTTIR YFIRVOFANDI |
Heldur hefir dregið úr rigningu
í kvöld, en engin von er þó til, að
stytti upp nú þegar, heldur óttast
menn steypiregn að nýju. Flóðin
hafa spillt svo drykkjarvatni, að
til vandræða horfir og farsóttar-
hætta hefir aukizt mjög. Hafa lyf
verið send með þyrilflugum til af-
skekktra staða. i
TJÓN
Tjón er geysilegt á eignum. Á
járnbrautarkerfi landsins hafa
orðið spjöll, sem metin eru á 250
milljónir króna. Stjórnvöld undir
búa að kveðja til 100 þús. verka-
manna til að koma járnbrautar-
samgöngum af stað aftur. Að
öðru leyti er efnahagstjón hvergi
nærri fullkannað.
í Anstur-Evrópnríkj-
um kommúnistu eru
245 herfylki
Varnir Aflantshafsríkjanna enn ekki nógu fraustar
SAMKVÆMT opinberum skýrslum, sem gefnar hafa verið út,
hafa Atlantshafsbandalagsríkin 58 herfylki uudir vopnum á móti
245 herfylkjum Austur-Evrópuríkjanna (þar af 175 rússneskum
og 70 í leppríkjunum). — Af herfylkjum Atlantshafsbandalags-
ríkjanna eru 27 í Vestur-Evrópu, en 31 í Suður-Evrópu, eru þau
grísk og tyrknesk.
Auk þessara herfylkja Atlants
hafsbandalagsríkjanna, eru 32 lít
il herfylki í Júgóslavíu. Er senni-
legt, að þau berðust með Tyrkj-
um og Grikj-cjum, ef til styrjaldar
drægi, því»að lönd þessi eru í
hernaðar- og vináttubandalagi,
sem kunnugt er.
framkvæmdum sínum, ef þeim á
1 að vera kleift að verja lönd sín
og gat hann þess því viðvíkjandi,
að enn hefðu þau ekki fullgert
nema 60 flugvelli af þeim 125
völlum, sem ráðgert er að leggja.
4 ÞÚS. GEGN 20 ÞÚS,
Atlantshafsbandalagið hefur nú
yfir að ráða 4 þús. herflugum á
móti 20 þús. herflugum kommún-
istalanda Austur-Evrópu. — Af
þessum samanhurði má sjá, og
kemur það fram í skýrslu fráfar
andi yfirhershöfðingja bandalags
ins, M. Ridgway, — að Átlants-
hafsríkin stæðu mjög illa að vígi,
ef Rússar gerðu skyndiái'ás á
þau. Enda hefur yfirhershöfðing-
inn enn fremur sagt, að banda-
lagsríkin verði að hraða hernaðar
Eden ráðherra
er á balavegi
LUNDÚNUM — Fyrir nokkru fór
Eden, brezki utanríkisráðherrann,
til Boston til að hann yrði skor-
inn upp þar. Ráðherrann er nú á
batavegi, en áður höfðu tveir
uppskurðtr verið gerðir á honum
í vor, árangurslítið.