Morgunblaðið - 02.08.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.08.1953, Blaðsíða 6
6 MORGUMÍLAÐIÐ Sunnudagur 2. ágúst 1953 (Jtg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgóarm.) Stjórnmálarítstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur Besbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. 1 ÚR DAGLEGA LÍFINU s K IRKJUR .á íslandi eru í dag Verzlunarstéttin og hlutverk hennar hinsvegar 286, en í 10 þeirra er engin kirkja. Prestaköllin eru 113 talsins, og þegar öll prests- embætti eru fullskipuð eru prestar 116, því 2 prestar eru í Dómkirkju-, Hallgríms- og Ak- ureyrarprestakalli. Auk þess eru kapellur, sem ekki hafa sóknir, en eru þó notaðar til messugerð- ar. Þá eru og á íslandi nokkur bænahús, en þau skiptu hundr- uðum á öldum áður. Eru þau _ , . , . , .... .... enn til á Melgraseyri við ísa- . J fjarðardjup, í Furufirði a Strond r»AYV\ TT AT',7 I 1 1 n nr’tvn I Ol A v A. 7 Þess meira sem verzlunarfrelsið er, þess hagstæðari verður verzl um, og á dögunum var bænahús UM þessa helgi leita þúsundir af verzlunar- og skrifstofufólki út úr bæjunum, burt frá steinlögð- um strætum út um sveitir og upp um fjöll. Fólkið, sem vinnur bak frjáls samkeppni um viðskipti við búðarborðin og á skrifstof- fólksins sín fullkomlega. . , unum á sameiginlega frístund, ( Núverandi ríkisstjórn hefur SV1P a 'truarll:t; folks sem það getur varið að geðþótta unnið markvíst að því, að af- sínum. Og mikill fjöldi þess not- nema verzlunarhöftin. Henni hef- jtr hana jafnan til þess að njóta ur orðið þar mikið ágengt. Um sólar og sumars úti í náttúrunni. 70% innflutningsins höfðu á s.l. unin almenningi. Þá fyrst nýtur VÍg‘að Gröf áuH°fðaströnd- Þ/ss’ um husum er haldio vio sem full- trúum bænahúsa, sem áður settu S trandarhirL °9 L óloóir nennar K í mörgum tilfellum eignast hana af einhverjum bónda. Til dæmis um ríkiskirkju er Þingvalla- kirkja. Kirkjur á íslandi taka frá 25— 30 manns í sæti og allt upp í 500 manns. En hvort sem þær eru stórar eða litlar eiga þær það sameiginlegt að byggingar- og viðhaldskostnaður er gífurlegur — svo mikill að söfnuðunum er ókleift að annast það stuðnings- laust. T. d. er nú þörf á —- eða verður á næstunni — að byggja IRKJUM á íslandi má skipa á ný^allaj úmburkirkjurnar, sem þrjá flokka. Flestar eru 169 af kirkjum Islands voru byggðar fyrir síðustu aldamót og eru því meira en 50 ára gamlar. Frá því um aldamót liafa verið byggðar 107 kirkjur — eða tvær á ári til jafnaðar. eru 201 talsins. Ar 276 kirkjum á íslandi eru Safnaðarkirkjur, sem söfnuðirnir eiga og annast um. Þá koma Bændakirkjur, t. d. kirkjan að Reykjahlíð við Mý- vatn. Þær eru fáar orðnar. Bónd- inn, sem kirkjujörðina á inn- heimtir sóknargjöldin og hefur Atvikin hafa hagað.því þannig, að íslenzk verzlunarstétt hefur orðið ein umdeildasta stétt þjóðfélagsins. — Að sjálfsögðu greinir menn varla á um það, að hún vinni nauðsynleg störf. Einhverjir verða alltaf að annast innkaup og vörudreifingu. Það er óhjákvæmilegt. En á liðnum ósjálfstæðis og kúgunaröldum var verzlun íslendinga lengstum i höndum útlendinga, sem mis- notuðu hana til þess að arðræna og kúga fátækt og umkomulítið fólk. Harðast lék einokunin ís- lendinga. Hún mergsaug fólkið, sveik það og prettaði. I Orðið „kaupmaður,, táknaði þá sama og harðstjóri og allt að því ræningi í hugum íslenzks almennings. Það var því engin tilviljun, að fyrsti vísirinn að sjálfstæðisbar- áttu íslendinga spratt á sviði verzlunarmálanna. — Verzlunar- ófrelsið og arðrán hinna erlendu kaupmangara svarf að fólkinu, þröngvaði sjálfsbjargarviðleitni þess og hélt því niðri, efnalega og andlega. Baráttan gegn hinni erlendu verzlunaránauð varð löng og hörð. En einokuninni var aflétt og verzlunin síðan gefin aiger- lega frjáls. Innlend verzlunar- stétt myndaðist. fslendingar tóku sjálfir að annast innkaup sín. ís- lenzkir kaupmenn og síðan kaup- a11 °S sígildur latneskur máls- félög stofnuðu verzlanir í hverj- háttur, sem vel færi á að stjórn- um einasta verzlunarstað á land- endur ökutækja hefðu í huga þessa dagana. Umferðin um veg- ári verið sett á frílista. En það þarf að halda þessu verki áfram unz allur innflutningur hefur verií gefinn frjáls. | Þá mun margvíslegu óhagræði, sem bitnar í dag bæði á verzlun- arstéttinni og almenningi verða af létt. | Það er skoðun Sjálfstæðis- manna, að þess frjálsari sem verzlunin sé þess minni hætta sé á því, að einstaklingar inn- 1 an hennar gleymi þjónustu- hlutverki sínu, skyldum sín- ■ um við viðskiptavinina. Yið- skiptafrelsið útiloki okur, brask og spillingu, sem jafn- an rennur í kjölfar hafta og innflutningshamla. Þess vegna berst Sjálfstæð- isflokkurinn jafnan fyrir frjálsri verzlun og jafnréttis- aðstöðu einkaverzlunar og samvinnuverzlupar í landinu. Morgunblaðið flytur í dag ís- lenzkri verzlunarstétt árnað- aróskir, um leið og það lætur t þá von í ljós, að hún megi eflast að manndómi og þroska í skjóli vaxandi athafnafrels- is, sjálfri sér og þjóðinni í heild til gagns og gæfu. Flýfið yður hægt! FLÝTIÐ yður hægt. Það er gam- 72 steinsteyptar. Timbur- eignir kirkjunnar undir höndum, I kirkjur eru 201 og torfkirkj-1 en ber jafnframt skylda til þess ' ur eru þrjár — á Víðimýri, að annast um viðhald kirkjunn- ' Saurbæ í Eyjafirði og Höfn í ar — geri hann það ekki, missir ! Öræfum, en hin síðasttalda hann jörð sína. var nýlega endurreist af þjóð-1 Loks eru svo Ríkiskirkjur. — minjaverði. I Ríkið á kirkjujörðina og hefur ULi an.Ái ihri^ar: H1 Velvakandi............ Margir uin söniu þvottavél (ý'SMÓÐIR skrifar: „Þegar ég dvaldist í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum, notaði ég alltaf þvottavél, sem allir í ná- grenninu höfðu aðgang að fyrir litla þóknun. Þvottavélin var niðri í kjallara fjölbýlishúss, þar sem 10—15 fjöl skyldur bjuggu, en fólk úr næstu húsum hafði hennar einnig not. FÁMENNUR söfnuður á ís- landi réðist í það fyrir skömmu að láta gera v'ð kirkju sína. Kostnaðurinn varð ef til vill ekki ýkja mik- ill á nútíma mælikvarða, en þó svo að til jafnaðar varð hann 1000 krónur á hvert mannsbarn í sókninni. Þetta greiddi fólkið — fúslega. Til samanburðar við það Grettis- tak, sem hér var lyft, má geta þess, að ef Reykvíkingar hefðu lagt sömu upphæð fram hefðu verið lagðar á borðið 60 milljónir króna. En um byggingarþörfina seg- ir annars í frumvarpi Sigurðar Ó. Ólafssonar um kirkjubygging- arsjóð, en þar leggur hann til að ríkið leggi hálfa milljón kr. ár- lega í næstu 20 ár í sérstakan sjóð, sem lánað verði söfnuðum til kirkiubyggingar, að byggja þurfi á næstu 20 árum 130 kirkj- ur í sóknum innan við 300 íbúa, ínu. Þetta var mikil og örlagarik ina er nú meiri en á nokkrum breyting frá því, sem áður var öðrum tíma ársins. Varkárni er þegar nær eingöngu erlendir alltaf nauðsynleg en hún er því menn önnuðust verzlunina. óumflýjanlegri, sem umferðin er Og jafnhliða því, að verzl- meiri. unin varð innlend varð hún Þa® er staðreynd, sem staðfest öllum almenningi miklum er al skýrslum um ökuslys í öll- mun hagstæðari. Efnahagur um löndum, að langsamiega flest þjóðarinnar batnaði og það slys spretta af of hröðum akstri. fjármagn, sem myndaðist í Við skulum þessvegna hægja á verzluninni rann nú ekki okkur, ökumenn góðir. Ekkert Mér þykir sagan góð, og á sama máli eru fleiri, sem ég þf rtki. Og ég held, að yfirleitt skilii hörn ekki það, sem lesa má milli lín- anna í henni og húsmóðirin kallar ógeðslegt klám. Annars veit ég ekki, hvar hún geymir börn sín, ef þau kunna , kirkjur í sóknum utan Reykja ekki að kveða sterkar að orði en Vll:ur> sem hafa yfir 300 íbúa og gert er í téðri útvarpssögu, því að a kirkjur í soknum í Reykjavík. hér eru börnin ekki nema 3 -4 ~ Elni iánsmöguleiki söfnuða til ára, þegar þau heyrast kaíla bæði kúkjubygginga er nú Almennur klám- og blótsyrði á götunni. kirkjusjóður íslands, en í þeim Annars held ég, að þetta sé alls sjóði eru kirkjur á íslandi skyld- engin húsmóðir, heldur piparmey, er sð geyma eigur sínar. sem þykir líf sitt misheppnað og Mér datt í hug, hvort við gæt- um ekki tekið upp svipað fyrir- komulag, þar sem svo háttar til. Nokkrar fjölskyldur gætu tekið sig saman um kaup þvottavélar, eða ein fjölskylda keypti þvotta- vél og seldi afnot af henni vægi- lega. — Eðlilega eiga margar fjölskyld- ur fullerfitt með að fá sér þvotta- vél. Þá sýnist mér þessi leið fær og alls ekki óaðgangileg, þegar lengur út úr landinu, heldur liggur á. Við komumst áreiðan- I „* Fnst-nr reo-lur nm notk var hagnýtt til framkvæmda lega á leiðarenda þó við drögum 1 un vélarinnar eiga að koma í veg fyrir alla misklíð". finnur fróun í að hnýta í allt og alla. — önnur reykvísk húsmóðir". Ú1 Vantar myndir TLENDINGAR heyrast oft kvarta yfir því, að erfitt sé að fá myndir af landi og þjóð. Nýlega varð kunningi minn var við útlending, sem hafði árangurs- laust reynt að eignast mynd af Seyðisfirði, en hann hafði STRANDARKIRKJA á í þess um sjóði meira fé en ail- ar aðrar kirkjur landsins — 275 að tölu — samanlagt. Eig- ur henna rvoru í árslok 1951 968 þús. kr. Áheit og gjafir til kirkjunnar auk vaxtatekna námu 1952 rúml. 200 þús. kr., svo eigur hennar um s. 1. ára- mót voru 1,175,980,— kr. Það er langt um liðið síðan farið var að heita á Stranda- og umbóta í þágu þjóðarinnar úr hraðanum, er við mætum öðr- sjálfrar. Þetta er saga, sem öll um ökutækjum eða stillum okk- þjóðin þekkir. ur um að fara fram úr bifreið, Verzlunarfrelsið og barátt- sem er á hóflegri ferð. an fyrir því er þannig sam- Það borgar sig alltaf að flýta ofin sjálfri baráttunni fyrir sér hægt, halda jöfnum og skap- pólitísku og efnalegu sjálf- legum hraða á ökutæki sínu. Ef stæði íslenzku þjóðarinnar. illa fer veldur það margföldum Hlutverk vörzlunarstéttarinnar töfum, e. t. v. slysum og ógæfu. er í dag margþætt og mikilvægt. j>á hefur ferðin, sem átti að vera Það kemur í hennar hlut að til skemmtunar og tilbreytingar, verulegu leyti að ráðstafa þeim jejtt af sér sorg og þjáningu. gjaldeyri, sem þjóðin hefur yfir Margt fleira mætti benda á tn að raða til kaupa a nauðsynjum rökstuðnings hófiegUm akstri. frá útlöndum. Hún getur haldið vel á þessu vandasama verki og hún getur haldið illa á því. Sem , betur fer er hægt að fullyrða, Það b"ga.rl;fg_ að við eigum nú fleiri færa og Eitt er það, að bifreiðar eru dýr og eftirsótt tæki í þessu landi. illa að skemma þau eða eyðileggja af einskærum dugandi verzlunarmenn, bæði klaulaliætti og skeytingarleysi Leysist upp i volgu vatni ÍILLAGA húsmóður er góð. En fyrir nokkrum dögum birtist í Reykjavíkurblaði frétt, sem gef- ur til kynna, að héðan af verði engra þvottavéla þörf. E;i látum hana sjálfa tala: „Nú er að koma I á markaðinn ný tegund af þvotta- efni, og þarf ekki annað en láta I það leysast upp í volgu vatni og láta síðan þvottinn liggja í því yfir nóttina, og er þá þvotturinn hreinn og tilbúinn til þess að hengja hann upp“. | Þessi skrumlausa frétt þarf að koma öllum húsfreyjum fyrir sjón- I ir! — innan einkaverzlunarinnar og samvinnuverzlunarinnar, en nokkru sinni fyrr. Reynslan eyk- ur þekkinguna og skapar stöðugt færari og hæfari verzlunarmenn. Það, sem mestu máli skiptir nú fyrir verzlunina og fyrir þjóðina í heild, er að haldið verði áfram1 Á frídegi verzlunarmanna ( undanfarin ár hafa iðulega; orðið fleiri og færri bifreiða-' slys víðsvegar um land. Nú er tími til að fækka þeim, setja met í varfærni og slysa- fæð. Höfum það í huga út á vegunum. Þykir sagan góð GÓÐI Velvakandi. Ég get ekki orða bundizt, svo hissa varð ég, þegar ég las pistil reykvísku húsmóðurinnar um útvarpssög- una, sem hún kallar „ógeðslegar klámlýsingar". heimsótt staðinn. Maðurinn var kirkju. Sögusögn segir, að bátur að vonum óánægður með úrslitin. einn hafi verið í miklum harkn- Góðar myndir eru góð landkynn ingum í ofviðri úti fyrir strönd- ing, sem mönnum er nú æðitamt inni. Öil sund virtust lokuð og að nefna. Útlendingar, sem hing- mennirnir í bátnum höfðu gefið að koma, vilja gjarnan eignast upp alla von um björgun. — Þá héðan myndir. Þær verða hvort rofaði til, seeir sagan. Mennirn- sem er ódýrustu og að mörgu leyti ir sáu til lands og á ströndinni ánægjulegustu minjagripirnir. stóð vera með kyndil í hendi. — Þetta ættu þeir, sem málefnum sjómennirnir stefndu á Ijósið og ferðamanna sinna, að athuga, að lentu heilir j vík einni> er þeir jafnan sé til úrval góðra mynda gáfu nafnið Egilsvík. Lífsgjöfina viðs vegar af landinu. launuðu þeir með því að reisa kirkju skammt frá þeim stað er Vígð Drangey þeim tókst að lenda á. ALLAR fornar landvættir leggj- En í Selvogi hefur kirkja ver- ast frá þeim stöðum, sem vígð ið lengi, — er hennar m. a. get- ar eru. og er happ í því, sökum ið í kirkjuskrá frá árinu 1200. þess að þær eru landsmönnum skað Árið 1937 er hennar enn getið, legar, siðan þeir kristnuðust. 0g" þá taldar upp eigur hennar og Þegar Guðmundur biskun góði er sú upptalning mjög óvenjuleg vígði Drangey og hafði lokið þrem um eigur kirkna í þá daga. ur fjórðungum bjargsins, er Á niðuriægingartímabili þjóð- mælt, að grá hönd hafi sézt og arinnar fellur kirkjan í Selvogi í mælt hafi verið:: „Einhvers stað- vesaldóm, sem aðrar kirkjur, ar verða vondir að vera, herra“. enda fer ströndin umhverfis í Lét biskun vættirnar þá halda því, eyði er eftir var óvígt, og er það kall- En eftir aldamótin og sérstak- að Heiðna bjargið. iega á siðustu árum taka eigur kirkjunnar að vaxa. Mest fyrir áheit, enda reyndist mönnum vel að heita á Strandakirkju, í árs- lok 1900 átti Strandarkirkja 1,655,62 kr. og voru þá margar kirkjur ríkari. 1930 átti hún 74,383,41 og er þá orðin langsam- lega ríkust. Enp stendur hún á hinni eyðilegu strönd — nú nýmál- Framhald á bls. 8 Oft er flagð í fögru skinni. (Eyrbyggja).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.