Morgunblaðið - 02.08.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.08.1953, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIO Sunnudagur 2. ágúst 1953 Reykjavtkurbréf Effir sólbaðið Frh. af bls. 7. | unina á Öskjuhlíðinni og teg-, undin „avena elatior", er hann ( gaf nafnið ginhafri. Gras þetta; er skylt tegundinni, ,avena sativa“, eða hinum algengu ak- urhöfrum. Nú er það vitað frá rannsókn- um Sxefáns, að þessar tvær teg- undhi. hafa vaxið sunnan í hlið PéþSreeyjar í meira en 50 ár. VÍtaskuld geta tegundir þessar eins ^jufa þrifist þarna og dafnað í aldir, allt frá því land byggð- ist eða lengur. En einkennilegt er það, að ekki ber á að tegundir þessáff hafi sjálfkrafa breiðst nokkuð út frá Pétursey, jafnvel ekki hávingullinn, sem þó er vit- að að dafnar í sáðsléttum og nýjum túnum víðsvegar um landfð. Én einmitt vegna þess, að reynsla er fyrir því að þessi fóð- urjurt þrífst hér prýðilega þegar til hennar er sáð, þó fræið sé af erlendum uppruna, er eðlilegt, að þeir menn, sem hugsa til fræ- ræktar hér á landi gangi ekki fram hjá hávinglinum í Péturs- ey, heldur taki fræ hans til rækt- unar og margföldunar. Stpindór sagði mér, að í hlíð- inni Sunnan í Pétursey, myndaði hávingullinn þéttan gróður, er nær manni í hné. Þótt enginn fái hann áburðinn. En þess er að gæta, að hinar grónu hlíðar í' Mýrdalnum eru sérstaklega gras- ! gefnar og frjósamar. Einkennilegt er að hugsa til þess, að náttúran sjálf skuli hafa' fært okkur þá vísbendingu, að nota okkur af hávinglinum, sem fóðurjurt í framtíðinni. En sama máli gegnir um mörg náttúrufyrirbæri, er land okkar geymir og hefur geymt, ef til vlll frá órofi alda, en menn ekki vitað um, veitt eftirtekt eða not- | fæart sér, við það landnám, sem ' ríu er að hefjast og verður að hefjaet í landi voru. á Gestaltoma ÓVENJULEGA margir útlend- ingar hafa heimsótt ísland á þessu sumri í ýmsum erindum í sambandi við atvinnu sína eða1 fyrir forvitnissakir eða sér til skemmtunar. Tiltölulega margir hafa komið ^ her" ’til þess að sitja norrænar ( ráðstefnur eða fundi og hafa valið Reykjavík, sem fundarstað j sinn, til þess m. a. að fá tilefni til að heimsækja landið. Allir erlendir menn, er koma hingað með það í huga að kynn- ast lifsvenjum þjóðarinnar, lifn- aðarháttum hennar og möguleik- um, veita því sérstaka athygli hve tiltölulega lítið er ræktað enn j af ræktanlegri jörð landsins. Fjármálamaður, sem hingað kom til þess að kynnast f járhags- ástandinu, hafði orð á því, að við ístoulingar hefðu þá. sérstöðu m® Evrópuþjóða, að við vær- um enn landnámsþjóð. AUir þeir hugsandi menn, sem fara um góðsveitir landsins, j öfunda okkur af því, hve mikla möguleika við íslendingar eig-' um ónotaða í landinu. Þó hér hafi verið óvenju gest- kvæmt í sumar, er ekki hægt að segja, að sú gestakoma hafi ver- ið svo stórfelld, að muni um tekjurnar af ferðafólkinu í þjóð- arí)úið, enda er ekki gestum, er að garði koma hér, séð fyrir þeim þægindum og þeirri aðbúð fyrir sanngjarnt ver, sem þyrfti til þess, að hér geti verið um að ræða ferðamannastraum, í þess orð venjulegu merkingu. í sannleika sagt, telja ýmsir landsemnn litla eftirsjá í því, kæra sig lítt um það, að kom- andi kynslóð þjóðarinnar alist upp við lítilþæga ferðamanna- þjónkun. Menn telja sem er, að verk- legri atvinnuvegir henti þjóðinni fullt eins vel. Fundarstaðir blaðamanna AÐ SJÁLFSÖGÐU er það okkur íslendingum gleðiefni, þegar gestir okkar bera okkur vel sög- una, einkum þeir menn, sem hafa tækifæri til, að láta að sér kveða og til síp heyra, svo sem eins og hini r norrænu blaða- menn, er komu hér í öndverðum fyrra mánuði frá öllum Norður- löndunum fjórum. Vitað var, að stjórn hinna nor- rænu blaðamannasamtaka valdi sér íslnd að fundarstað fyrir árs- fund sinn, til þess að fá tæki- færi til að kynnast landi og þjóð svo sem þess er kostur með stuttri heimsókn. Óhætt er að fullyrða, að þessi ferð blaðamannanna hingað í kynningarerindum var hin bezta. Stjórn Blaðamannafélags ís- lands gerði allt, sem með sann- girni var hægt að ætlast til af henni, til þess að blaðamönnun- um gæfist kostur á að hafa hér mikla yfirferð um landið á stutt- um tíma og hinir hæfustu menn voru valdir til þess að leiðbeina gestunum svo þeir gætu fengið nauðkynlega vitneskju um staði, málefni og framkvæmdir. Þjóðminjasafn lítillar þjóðar ÞEGAR gesti ber hér að garði, er leggja áherzlu á að fá á skömmum tíma fróðleik um þjóð vora er það að sjálfsögðu eitt þeirra fyrsta verk að heimsækja Þjóðminjasafnið. Eru það mikil viðbrigði að heimsækja safnið nú í hinum rúmgóðu, nýju húsa- kynnum, frá fyrri tima, er það var varðvéitt á efsta lofti Lands- bókasafnsins. En það er einkenni legt til frásagnar og eftirtektar- vert, að enn er það ekki nema lítill hluti Reykvíkinga er séð hefur safnið í hinum nýju húsa- kynnum, þar sem dýrgripir þess blasa við augum og njóta sín til fulls. Að v.ísu eru ekki nema fáir mánuðir síðan gengið var frá kirkjugripadeild safnsins, en hún hefur yfir aS ráða meira hús- ými en nokkur önnur deild þess, enda er hún furðu mikil. Fyrir nokkru hafði ég tæki- færi til að ganga um Þjóðminja- safnið til að sýna það fjölfróðu menntafólki frá Noregi og Sviss- landi. Svisslendingurinn var að sjálfsögðu ekki eins kunnugur sögu íslendinga og Norðmenn- irnir. Þegar hann kom í fyrsta sýningarsalinn, innti hann mig eftir því hve fjölmenn íslenzka þjóðin hefði verið fyrr á öldum. Þegar umferðinríi um safnið var lokið, spurði hann aftur sömu spurningarinnar um fjöl- menni þjóðarinnar eða fámenni á umliðnum öldum, því hann vildi ganga úr skugga um að hann hefði tekið rétt eftir í fyrra sinnið. Hann sagði: „Þegar maður fær tækifæri til að sjá þetta safn ykk ar, á maður bágt með að trúa því, að svo fámenn þjóð eigi slíkt þjóðminjasafn.“ Naumast er hægt í fáum orðum að gera sér betur grein fyrir fyrstu áhrifum ókunnugra af Þjóðminjasafninu. Safnið sem heild hefur þann heildarsvip, að það er engu lík- ra en þjóðin hafi verið mann- fleiri og öflugri en hún nokkru inni hefur verið. Og er þá ekki átt við að gripir afnsins séu svo margir og fyrir- erðamiklir, að þeir bendi til að meiri mannfjöldi hafi verið ér en raun er á. Heldur hitt að safnið ber vott um sérstæða, þroskaða menningu og þjíóðar- smekk á háu stigi. Mér dettur í hug orð hins á- gæta íslandsvinar, Hákonar Schetelig, fornfræðings í Björg- in, er hann nýkominn til Reykjavíkur hafði haft stutta viðdvöl í Þjóðminjasafninu á Landsbókasafnsloftinu. Lét hann þá undrun sína í ljós yfir því, sem hann hafði þar séð og lært, að önnur kynslóðin frá landsnáms- öld hafði ekki borið norskan svip að hans áliti. Svo snemma hafa hin íslenzku sérkenni komið í ljós og svo vel höfðu þau varð- veitzt í þeim safngripum, er dregnir höfðu verið saman þar. Almenningur og safnið Þjóðminjasafnið er nú opið fjórum sinnum á viku hverri fyr- ir almenning til að skoða og æra af. Vetrarmánuðina reyndust gest ir, er komu á safnið vera 7—800 mánuði. En í vor, þegar kirkju- c’eildin var opnuð jókst nokkuð hinn mánaðarlegi gestafjöldi. í júlí-mánuði hafa gestir, sem heimsóttu safnið losað 2000. En f þeim voru 800 í hópum ferða- manna er komið hafa víðsvegar að úr heiminum. Svo landsmönn- um hefir ekki fjölgað að ráði í sumar, er safnið hafa sótt. Á undanförnum áratugum hafa hannyrðakonur sótt fyrirmyndir Þjóðminjasafnið og einstöku íeimili í landinu bera þess greinilega vitni. En eftir því sem safnverðir skýra frá, virðist kvenþjóðin naumast hafa sama huga að læra af safninu, eins )g hún hefir sýnt fyrr á árum. Jetur þetta verið stundarfyrir- )rigði, eða einhverjar sérstakar stæðu fyrir því að minna ber framtaki í þessum efnum en á yrri árum. Þá er að leita að stæðunum fyrir þessu og leitast •ið að fjarlægja þær. Lítið ber á því, að sögn enn em komið er, að íslenzkir lista- menn og listiðnaðarmenn sækist eftir fyrirmyndum og áhrifum frá safninu. En safnið hefir aldrei notið sín til fulls fyrr en í nú- verandi húsakynnum. Framhald af bls. 2 búnaðarstofnunin látið gera skýrslu um fiskveiðar og mögu- leika á að auka þær við strend- ur Suður-Ameríku. Á þessum slóðum eru geysimiklir mögu- leikar á því, segir í skýrslunni. Þegar undanskilin eru Chile, Brazilía, Perú, Venezúela og Mexíkó, þá hafa Suður-Ameríku- ríkin lítið gert til að efla fisk- veiðar sínar. Þar vita menn lítið sem ekk- ert um nútíðarhætti í fiskveið- um, hvernig geyma á aflann, flytja hann og afla markaða fyr- ir hann. Þau 5 lönd, sem fyrr voru nefnd, er hafa tileinkað sér nútíma aðferðir við fiskveiðar, neyta 80% þess fisks, sem borð- aður er í Suður-Ameríku allri, en hin 15 Suður-Ameríkuríkin aðeins 20%, enda þótt þær þjóð- ir hafi jafn mikla möguleika á því að stunda fiskveiðar og hin- ar fimm. - Alaska Æ, það er kalt, en liressandi að smeygja sér undir köldu „sturt- tina“ eftir aS hafa lát:S sóhna baka sig. — — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Rússar und- anþegnir nýmæEinu BERLÍN — Útvarpið í Austur- Berlín bar nýlega sjálft sig þung- im sökum vegna þess, hve leið- inlegt það væri og að ekki væri luttar aðrar fréttir en þær, sem kæmu stjórn kommúnista vel. k Aðalfyrirlesari útvarpsiiis, íerbert Gessner, var látinn ríða á vaðið. Hann sagði m. a.: „Við erum oft leiðinlegir. Við höfum gert alvarlegar skyssur. Við höfum sett upp skrautlituð gler- augu, þegar við litum til ríkis- stjórnarinnar og flokksins. -,V Öllu verður þessu breytt. Héðan í frá segir útvarpið ekki ðeins frá þeim bréfum, sem lýsa ánægju með ríkisstjórnina, en líka hinum, sem gagnrýna hana. — Framvegis segjum við sann- leikann. 'fc Þó lét Gessner á sér skilja ð andrússneskt efni yrði aldrei útvarpið tekið. Og eitthvað leira vildi hann undanþiggja ný- aælinu um sannsögli. Morgunblaðið er helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkl blað. Bezta auglýfdngablaðið. — Framhald af bls. 5 eyjuna er belti af sæljónum. — Þegar maður nálgast, þá rísa þessar óhemju skepnur, tvær smálestir á þyngd, og varna öll- um uppgöngu. Landgöngumenn eiga því ekki annars úrkosta en að skjóta nokkur sæljón og rjúfa þannig skarð í varnarbeltið. i EKKI HÆGT AÐ 1 „ÞVERFÓTA“ | Svo þegar upp á eyna er kom- ið, þá verður ekki þverfótað fyr- ir langvíu. Hún er svo þétt, að fuglarnir geta ekki hafið sig á loft, til þess hafa þeir ekkert tilhlaup. Ef maður stjakar við þeim, fer ölduhreyfing um allan þennan fuglaskara og til þess að komast leiðar sinnar verður mað- ur að mjaka fótunum hægt og varlega gegnum hópinn. Þarna heyrist eklci mannsins mál fyrir fuglagargi og sæljónaöskri. REFIRNIR Á PRIBILOFF Finnur býr sig undir að ljúka þannig frásögn sinni af Pribiloff- eyjum. Þá segir hann allt í einu: — En lýsingu af Pribiloff- eyjum yrði þó ábótavant, ef ég gleymdi sjálfum refunum. Stóru eyjarnar tvær, sem byggðar eru, eru morandi af refum. Eru það blárefir, mjög líkir ísl. refnum. Það kom heldur ónotalega við okkur félagana, þegar við vökn- uðum fyrsta morguninn við það að refur var kominn inn á mitt gólf í herberginu, þar sem við sváfum. En slíkt er ekkert ó- venjulegt; lágfóturnar elta menn ina þarna um allt, eins og hund- ar, ganga snuðrandi um þorps- göturnar og hræðast manninn ekki hið minnsta. ________________Þ. Th. - Úr dagiep lífinu Frarohald af bls. 0 uð og vegur hefur verið lagð- ur áð henni. Hennar fjárfúlg- ur koma öllum nauðstöddum söfnuðum að g'agni, því sjóðir hennar eru lánaðir til kirkju- bygginga á öðrum sviðum. — A. St. ----M A RKÚS Eftir Ed Hodd LILLU- k j arnadry kk j ar- duft. __ Bezti og ódýrasti gosdrykkurinn. H.f. Enfagerð Reykjavíkur. 1) — Það er bezt að ég segi I 3) — Bragi, elskan mín. Þetta Braga, hver þú ert. verður allt í lagi. Við ætlum að 2) — Það er góð hugmynd. Eg lækna þig. undirbý þá uppskurðinn. * — Ó, ástin mín, segðu að þú elskir mig. 4) — Já, ég elska þig af öllu hjarta. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.