Morgunblaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.08.1953, Blaðsíða 2
2 M O RGU N B L A £hl Ð Laugardagur 22. ágúst 1953 ' Sfálhíæðismenn hafa haff forpnp í raforkumálunum Kommúnistar „á eftir áæfiun". Góð uppskera Tveir framleiðendur AF FRÁSÖGN blaðsins í gær um laforkumálin á síðasta bæjar- stjórnarfundi kom það í ljós, að kommúnistar vilja nú gera sín- |ar hosur grænar í þeim málum maeð venjulegum hætti. Fluttar -eru sýndartillögur og hnoðað isaman ræðum um fyrri og síðari í„afrek“ kommúnista. í Það vakti furðu, þegar mál- pípa kommúnista, Guðmundur ■Vigfússon, reyndi að halda því ifram, að helzt engir hefðu haft íáhuga fyrir fullvirkjun Sogsins nema kommúnistar og bæði Sjálf ■stæðismenn og aðrir staðið gegn ,því máli. í frásögn Þjóðviljans af bæj- 'arstjórnarfundinum segir, að 'Sjálístæðismenn hafi „margsinn- tís fellt tillögur sósíalista í bæjar- ístjórn og á Alþingi um að full- virkja Sogið“. Á bæjarstjórnar- ;fundinum rak Jóhann Hafstein iþessa firru ofan í Guðmund Vig- jfússon. Sýndi Jóhann einnig fram íá hvernig Sjálfstæðismenn bæði |í bæjarstjórn, í ríkisstjórn og á ;Alþingi hefðu haft forystu um iframkvæmdir á sviði raforkumál janna. Fyrir þeirra forgöngu væri þegar hafinn víðtækur undirbún- !ingur að virkjun við Efra Sogið. er Iokið, verði hafinn und- irbúningur að virkjun við Efra Sogið og stefnt þannig jöfnum höndum að full- virkjun Sogsins. 3. Að aukning raforkunnar verði grundvöllur stórauk- ins iðnaðar, m. a. áburðar- verksmiðju. Það verður því ekki annað sagt. en kommúnistar séu sæmilega vcl „á eftir áætlun“ þegar þeir nú eru að flytja tillögur sínar um fullvirkjun Sogsins. j samebiast Tollskrárendurskoð- un vsgna 'Hinsvegar hefði reynst fullerfitt Jfram til hins síðasta að fá nægi- Slegt fjármagn til þess að Ijúka jnúverandi virkjun Sogsins. Því imáli væri nú siglt heilu í höfn ;með forgöngu ríkisstjórnarinar ‘vegna þátttöku íslands í efna- hagssamvinnu Vestur-Evrópu- þjóðanna og Marshall-aðstoðar- innar. Með fjandskap sínum gegn Marshallaðstoðinni hefðu komm- únistar sí og æ reynt að gera það, sem í þeirra valdi stóð, til þess ;að bæði Sogsvirkjunin og aðrar stórframkvæmdir tefðust eða ireyndust óframkvæmanlegar. Kosningastefnuskrá Sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir síðustu bæj arstjórnarkosningar sker úr um afstöðu þeirra til Sogs- virkjunarinnar. Þar segir m. a.: 1. Að virkjun Neðri-Sogsfossa verði liraðað scm mest (Þeirri virkjun lýkur í næsta mánuði). 2. Að áður en þeirri virkjun il 18. APRÍL s.l. skipaði fjármála- ráðherra fimm manna nefnd til þess að endurskoða 1. nr. 62 1939, um tollskrá o. f 1., með tilliti til þess, að innlendur iðnaður hafi hæfilega og skynsamlega vernd j gegn innílutningi erlendra iðn- aðarvara. 1 Nefndin hefur síðan starfað að þessafi endurskoðun tollskrárinn ar og meðal annars leitað til ým- issa félagssamtaka og óskað rök- studdra tillagna þeirra í þessa átt. Hún hefur og farið fram á það við ýmis fyrirtæki, að þau sendu verðútreikninga yfir til- teknar iðnaðarvörur. Fjármálaráðuneytið lagði fyr- ir nefndina að ljúka störfum fyr- ir 15. september n.k. Það er því nauðsynlegt, að þeir aðilar, sem enn hafa ekki komið á framfæri við nefndina tillögum sínum, láti það ekki dragast lengur, ef unnt á að verða að taka tillit til þeirra. Loks er mælzt til þess að þeir, sem ekki hafa enn sent um- beðna verðútreikninga, geri það sem allra fyrst. Nefndin vinnur störf sín í Alþingishúsinu. j Fyrir þó nokkru eru garðeigendur almennt farnir að taka upp kartöflur sér til matar og jafnvel til sölu, þeir sem aflögufærir eru. — Þessar tvær stóru kartöflur, sem myndin er af, eru úr garði frú Sigríðar Húnfjörðs inn í Kringlumýri. Leit hún undir örfá grös núna í vikunni og voru þær þar á meðal. Voru þá ná- kvæmlcga 80 dagar síðan sáð var. „Móðirin" að kartöflunni til vinstri var af svipaðri síærð og hnúðurinn, sem upp úr henni er. — Kartöflurnar eru 325 og 350 gr. að þyngd. Eldspýtustokk- urinn gefur stærð þeirra vel til kynna. Umgangsveiki í áMsfur-Þýzkaiðndi: Mlenn glata fbkksskírtelnuni BERLÍN — í grein frá flokksráði kommúnistaflokks í Sax- landi, sem birtist í kommúnistablaðinu „Sáchsische Zeitung" er kvartað mjög yfir því hve margir hafa glatað flokksskírteinum sínum í kommúnistaflokknum eftir 17. júní. Sá kunni að fóðra hlutina! 12. ágúst sl. birtist eftirfarandi klaUsa í The Daily Telegraph: „íranskeisari og keisaraynjan fóru frá Teheran til Ramsar, hressingarstaðar við Kaspíahafið, til viku dvalar, vegna veikinda Radar-viti við Urriðavatn Veifir flugvéium öryggð við lendingar eysfra FLJÓTSDALSHÉAÐI, 9. ágúst: •— Fjóra síðustu daga, hefur ver- ið sæmilegur þurrkur og suma dagana ágætur, en fyrri hluta vikunnar var skúrótt og svikullt, eins og oft hefur brunnið við á í þessu ágæta sumri. Einkum urðu Jökuldælingar hart úti lengi vel j og komu litlu inn. Nú munu allir i hafa hirt upp. Taðan öll komin inn og víðast hvar nokkuð af j útheyi. Nú er ekkert neyðarbrauð j að bera niður í útjörð, allsstaðar j vel sprottið. MÓT SJÁLFSTÆÐIS- j MANNA Á sunnudaginn var, 2. þ. mán., , va rafarfjölmenn samkoma Sjálf- stæðismanna haldin í Egilsstaða- skógi. Skilyrðin voru hin beztu frá náttúrunnar hendi, glampandi sólskin allan daginn, og hægur andvari. Aðalræðurmaður þarna var Magnús Jónsson alþm. frá Mel, sem mæltist sérlega vel. — Einnig skemmtu þarna leikararn- ijr Alfreð og Haraldur Sigurðs- son, sem var lika frábærlega vel tekið. Samkoman var hin lang- fjölmennasta, sem þarna hefur verið haldin og fór í alla staði vel fram. RADARVITI Nýlega er lokið við byggingu og uppsetningu radarvitans við rafstöðina á Urriðavatni í Fell- um. Verk þetta var hafið í des- ember s.l., en varð ekki nærri því lokið vegna ótíðarinnar, er sem gekk þá í garð litlu síðar. Þetta mun vera allfullkominn viti, sem gefur flugvélum mik- ið öryggi til lendingar hér eystra. I GÓÐAR UPPSKERUHORFUR 1 Útlit er fyrir góða uppskeru jarðepla. Nú eru þau orðin álíka þroskuð og vanalegt er um sept- emberbyrjun. Þó töfðu langvar- andi þurrkar lengi fyrir sendnum görðum. Síðan skúrirnar urðu þéttari, hafa þeir líka komið til. —G.H. AÐUR VAR ENDURNÝJUN AUÐVELD Blaðið segir að áður fyrr haíi það að sjálfsögðu stundum komið fyrir, að einstöku menn glötuðu flokksskírteinum, en það hafi þó aldrei verið algengara en svo að auðvelt hafi verið að endurnýja þau. TÝNAST NÚ í ÞÚSUNDATALI Nú allt í einu, segir blaðið að bregði svo við þegar almennir flokksfundir eru haldnir að tug- þúsundir og hundruð þúsunda flokksskírteinc hafa týnzt. — Kveðst blaðið hafa grun um að ekki sé allt með feldu með þetta mikla tjón á flokksskírteinum. Sama sagan segir það að sé með þátttökuskírteini í verkalýðsfé- lögum kommúnista. IIÓTA LÆKNINGU Að lokum segir blaðið: Þetta má ekki svo til ganga. Það er rétt að flokksráðin og stjórnir verkalýðssambandsins geri ráð- stafanir til að bæta minni félaga sinna, svo að þeir finni flokks- skírteinin aftur. — dpa. Færri tvíbrar MINNA cr nú um tvíburafæð- ingar í Bandaríkjunum en áður fyrr. Samkvæmt nýjustu skýrsl- um voru einir tvíburar af hverj- um 86 börnum, sem fæddust fyr- ir 1939. — 1947 höfðu tvíbura- fæðingar minnkað svo mjög, að af hverjum 97 börnum, sem fæddust, voru einir tvíburar. — Síðan hefur tvíburafæðingum fækkað enn til stórra muna. - Lögregluárás Frh. af bls. 1. að bærinn er svo einangraður að konur, sem hefðu viljað sleppa þaðan gátu ekki komizt undan. MIKIL MANNFJÖLGUN Þegar stúlkur höfðu náð 15 ára aldri, voru þær neyddar til að giftast. Fyrirmenn bæjarins voru yfirleitt kvæntir 5 til 6 kónum og á þessum árum síðan bærinn var stofnaður hefur íbúatala hans vaxið úr 99 upp í 385. Margar konurnar voru fegnar frelsinu, þegar lögreglan tók þær, en fyrst um sinn verða þær þó að dvelj- ast í gæzluvarðhaldi, meðan rann sókn málsins stendur yfir. IIÚSAVÍK, 20. ágúst: — Hinn ungi píanóleikari Þórunn S. Jó- hannsdóttir hélt píanótónleika í Húsavík í gærkvöldi við góða að- sókn. Efnisskráin var mjög fjölbreytt og létu áheyrendur fögnuð sinn óspart í ljós. Varð ungfrúin að leika mörg aukalög. Hér í dreif- býlinu gefast fá tækifæri til að heyra flutta klassiska hljómlist nema í útvarpinu. En slíkar heim sóknir sem þessi, sem gefur flutningnum líf, munu óefað verða til þess að auka skilning og áhuga almennings fyrir öðru en dægurlagaflutningi. — Frétta ritari. ÞAÐ hefur verið tilkynnt í Coventry og Birmingham í Eng- landi, að tveir af stærstu fram- leiðendum landbúnaðarvéla í heiminum, Harry Ferguson Co. og Massey Harris Co. Ltd. hafi ákveðið að sameinast, og munu þau í framtíðinni starfa undir nafninu Massey Harris Fergusom Ltd. Féiög þessi hafa bæði verið brautryðjendur á sviði landbún- aðarvéia, Ferguson með hinu kunna Ferguson-kerfi fyrir dráttarvélar og ýmis verkfæri, en Massey Harris, sem er^ 105 ára gamalt, fyrir forustu í byggingu sj álf hreyf andi h veitisláttuvélar, sem notaðar eru í öllum löndum, þar sem hveiti er ræktað. Bæði Massey Harris.og Fergu- son eiga verksmiðjur og hafa umboðsmenn um allan heim. Samtals eiga félögin fimm verk- smiðjur í Bandaríkjunum, fjórar í Kánada, en auk þess verksmiðj ur í Englandi, Skotlandi, Suður- Afríku, Frakklandi og Þýzka- landi. Ferguson og samstarfsmenm hans hafa undanfarið starfað rneð mikilli leynd að nýjum landóúm aðarvélum, og var sameining fé- laganna ekki ákveðin, fyrr em stjórnendur Massey Harris h fðu vandlega kynnt sér þessar nýj- ungar. Það er skoðun Fergurons, að tæknin eigi enn eftir að gera mikið til að gera landbúnaðar- störf léttari og ánægjulegri og stöðva fólksstrauminn úr sveit- unum. Massey Harris og Fergusom hafa ekki verið í beinni sam- keppni hingað til, heldur starfa þau að miklu leyti hvort á sínu sviði og munu þannig mjög styrkja hvort annað í alhliða framleiðslu. Mikið hefur verið flutt til ís- lands af Ferguson dráttarvólum og verkfærum, og munu mt yfir 800 bændur í landinu eiga slík tæki. Einnig hefur verið flutt inn nokkuð af Massey Harris land- búnaðarvélum. (Frá Dráttarvélum h.f). Hálfrar milljón kr. orgel brennur ÁTTATÍU ára gamalt orgol, sem metið er á a. m k. 10.000 stcrl- ingspund gereyðilagðist er eldur kom upp í kirkju í Kensington í Englandi. Skálda-brúSkaup Brezki rithöfundurinn J. B. Priestley, sem er 59 ára, kvæntisí nýlega skáldkonunni Jaqetta Hawkes (42 ára). Hún var áður gift Hawkes prófessor í Oxford, en skildi við hann. Skáldin voru gefin saman í borgaralegt hjónaband í Caxton Hall. — Myndin er tekin af þeim að athöfninni lokinni. Brúðurin er í kampavíns- litum silkikjól — án blóma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.