Morgunblaðið - 22.08.1953, Side 14

Morgunblaðið - 22.08.1953, Side 14
14 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 22. ágúst 1953 SUÐURRÍKJAFÓLKIÐ SKÁLDSAGA eftir ednu lee Framhaldssagan 13 | fannst mikið til alls koma, hús- gagnanna, gluggatjaldanna sem Jiáðu alveg niður á gólf og silfur húnaðarins á bakkanum. Þó var cg ekki svo hugfangin af um- tiverfinu, að ég vissi ekki af því að Oakes sat við hliðina á mér j í legubekknum og að öxl hans isnerti öxlina á mér og ég fann að hann horfði á mig dökkum aug- unum, Þetta varð aðeins fyrsta heim- sóknin af mörgum sem við ung- frú Mabie áttum eftir að fara til Carr-fólksins. í fyrstu létum við kiakkarnir okkur nægja að fara Út á svalirnar og dansa. Laura Lee dansaði við Bucky, bílstjór- ann, sem virtist líta mjög niður á okkur og tiltektir okkar. — Seinna urðum við hugrakkari og stálumst burt í bílnum. — Laura I.ee sat í framsætinu hjá Bucky og Oakes og ég í aftursætinu. Þegar leið fram í ágúst vorum við farin að aka í langar ferðir. Það var næstum orðið dimmt eitt kvöldið þegar við komum heim og ókum í gegn um hliðið, en það var þó ekki svo dimmt að við sæjum ekki bílinn sem stóð fyrir framan dyrnar og þjóninn, sem lyfti ferðatöskum af honum. Þegar Oakes varð að orði: „Hver fjandinn, pabbi er kominn heim“, íann ég að nú var alvara á ferð- um. Hávaxinn maður kom fram í dyrnar og beið þangað til bíll- inn nam staðar og Oakes, Laura Lee og ég stigum út. „Komdu sæll, pabbi“, sögðu systkinin, en hann svaraði varla kveðju þeirra. Hann sagði Bucky . að fara ekki með bílinn því að hann ætti að aka gestunum heim. Svo sneri hann sér að Lauru Lee og Oakes. „Farið þið inn, börnin góð, mamma ykkar bíður eftir ykkur“. Hann sneri sét- að mér með sömu hátíðlegu j kurteisinni. „Ég er viss um að þessi unga stúlka afsakar ykk- ur Þau fóru inn. Laura Lee leit til min yfir öxlina um leið. Ég bjóst við að herra Carr færi inn iíka og hallaði mér upp að súl- unni við tröppurnar til að bíða. „Þér viljið kannske gjarnan fá meira ljós?“ sagði hann og ’ kveikti á lampanum yfir dyrun- ‘um svo að framhlið hússins varð fcöll upplýst. Hann ætlaði að fara 'iinn en honum varð þá litið á !jxnig og hann nam staðar. I Eftir dálitla þögn spurði hann: „Eruð þér nemandi hjá frú ,jPlummer?“ I »Já“. § Aftur varð þögn, en svo sagði j ^hann: „Ég minnist þess ekki að . Ihafa heyrt nafn yðar“. Ég sagði honum hvað ég hét. | Hann horfði enn á mig dökk- I um augunum, alvarlegur á svip, | en snöggvast brá fyrir einhverju, Isem líktist brosi á vörum hans. I „Þér eruð sennilega skynsöm | stúlka“, sagði hann, en það var I ekki sagt mér til hróss, heldur 1 fannst mér hann eiga við það, að I ég hefði komið þessari heim- í sókn í kring. | Laura Lee birtist aftur í dyr- * unum, greip um hönd mína og | dró mig á eftir sér. „Jessica, ég « sagði mömmu að þú værir hérnd og hana langar til að sjá þig“. Þegar ég streittist á móti, sagði hún: „Vertu ekki að þessu, Jess- ® ica, komdu nú“. Ég leit á herra Carr. „En faðir þinn. . ..“ Hún hnykti til höfðinu með gamla þrózkusvipnum. „Vertu , að ,þ«S|4- Mpeyywi^mg^r til Hún leiddi mig í gegn um stór- an móttökusal og inn í lítið her- bergi innar af honum. Þar sat móðir hennar fyrir framan arin- inn. Hún hafði ekki tekið af sér hattinn og fíngert andlitið var fölt og þreytuiegt. Augun voru háiflokuð undir þungum augna- lokunum, en þegar við komum inn leit hún kæruleysislega upp, eins og sá, sem er of veikur til að láta sig gesti eða aðra skipta máli. „Svo þetta er hin dásamlega Jessica". Rödd hennar var hljóm laus og varla meira en hvískur. „Já, frú“. Þegar ég svaraði gætti ég þess að tala eins lágt og hún, þvi að mér fannst hún vera svo lítið raunveruleg, svo frá- brugðin öllum jarðneskum ver- um, að hún gæti horfið sjónum okkar þá og þegar. „Laura Lee hefur sagt mér svo margt um yður“. Um leið og hún talaði horfði hún beint í augu mér. „Hún segir mér — að þér hafið misst foreldra yðar“. „Já, frú“, sagði ég aftur. —o— Augnalokin sigu. aftur yfir augun, en svo leit hún á mig. „Það þykir mér leitt. Móðir yð- ar — foreldrar yðar, hefðu getað verið hreikin af yður. Þér eruð svo fallegar“. „Þakka yður fyrir, frú Carr“, sagði ég og snöggvast horfðumst við í augu. 1 Þá kom herra Carr inn um dyrnar næstum hljóðlaust. Hann gekk rakleitt til konu sinnar og hallaði sér yfir hana. „Þú þreytir þig um of, vina mín“, sagði hann. Hann talaði með sömu alvarlegu röddinni og hann hafði talað við mig. Hún leit sljóum augunum af mér og til hans. „Já, ég er þreytt“, sagði hún. Laura Lee og ég fórum út á tröppurnar þar sem Bucky beið með bílinn. Næsta morgun kom ég við hjá ungfrú Mabie til að spyrja hana, hvað hún vildi fá á morgunverð- arbakkann, en herbergið var mannlaust. Þetta kom mér mjög á óvart, því að ekki var orðið áliðið morguns. Ég spurði Pearlie, sem var að sópa gólfið í anddyrinu niðri, hvort hún hefði séð ungfrú Mabie. Hún hallaði sér fram á sópskaftið og kinkaði kolli alvar- leg á svip. „Hún fór yfir í húsið til frú Plummer. Það var sent eftir henni. Faðir ungfrú Lauru Lee kom anandi hingað í morg- un og heimtaði að fá að tala við frú Plummer“. Mér fór ekki að verða um sel. „Var herra Carr hérna?“ „Já. Hann stikaði fram og aft- ur um gólfið á meðan verið var að koma boðunum til frú Plumm er. Hún sendi mig upp til að segja ungfrú Mabie a.ð hún vildi finna hana, og vesalings ungfrú Mabie varð svo hrædd, að hún ætlaði ekki að komast í spjarirn- ar fyrir skjálfta“. Ég vissi ekki fyrr en ég var komin á harðahiaup yfir garð- inruog í áttina að húsi Plummers- hjónanna. í huganum leitaði ég fram setningar tl þess að sanna sakleysi ungfrú Mabie. „Við fengum hana til þess. Hún vissi ekkert". Ég lét fallast niður í stól í and- dyrinu, þegar ég héyrði raddir handan við hálfopnar dyrnar í stofunni. Það var rödd ungfrú Mabie, ör væntingarfull og biðjandi, eins og ég hafði búist við. „Ég leit ekki þannig á það“, kjökraði hún. „Kjánalegt, já og hugsunar- laust, það skal ég viðurkenna, en ekki óheiðarlegt". „Af minni reynslu", sagði frú Plummer, „hef ég komizt að þeirri niðurstöðu, að það kallist til óheiðarleika að svíkja gefin loforð. Auk þess hafið þér dregið í skítinn hið flekklausa orð, sem hefur ævinlega farið af skóla mínum. Eins og þér hljótið að skilja get ég ekki þolað slíkt“. Sektartilfinningin gagntók mig svo að mér hitnaði allri. Ég stóð upp og ætlaði að ganga inn í stofuna til að viðurkenna sekt mína og lýsa yfir sakleysi ung- frú Mabie, en þá fór hún aftur IJfsalan heldur Nýjar vörwur: Stuttkápur frá kr. 35090Ö Oragtir frá kr. 350,00 lCvöldpils verð kr. 150,00 Næloublússur verð kr. 95,00 Ýmsar aðrar vörur á ótrúlega lágu verði. Notið þetta einstæða tækifæri. —JlbatlrœL LL> mMESBðtf Æ %1 L Ó H E L E I Þýzkt ævintýri Svo var það einu sinni, að Hermanni varð reikað niður að klettinum. þar sem hann og Lórelei höfðu svo oft hitzt. Og þaf fór hann að rifja upp endurminningarnar um hana, Þegar Hermann hafði setzt á steininn, fann hann til und- arlegra tilfinninga. Iðan gjálfraði og suðaði, seiðandi og laðandi við klettinn. Það var eins og Lórelei breiddi faðminn út á móti honum þar niðri, og hann sæi gullhár hennar flaxast í bárunni. Hann beið ögn við, en hafdísin laðaði og seiddi. Hermann stökk fram eða var það kannski Lórelei, sem seiddi, það veit enginn. En það tók enginn faðmur á móti honum. Hann var maður og gat hvorki lifað né andað niðri í djúpinu. Þar var dauðinn — dauðinn einn. Hefði hann staðið við orð sín, hefði öðruvísi farið. Síðan eru liðin mörg þúsund ár. Rínarkonungurinn og Rínarmeyjarnar eru hætt að koma á land og sjást, og menn eru enda hættír að trúa, að þau séu til. En öðruhvoru kemur Lórelei upp á klettinn og syngur þar svo töfrandi sætt, sorg- lega og undurfagurt, að sjómaðurinn gleymir að gæta segls og ára, og fylgir svo riddaranum af Greifasteini út í dauð- MIJRHIJÐIJNARNET MÓTA- 0€ BINDIVÍR rrmjin ;r«i Ibúð óskast Útlend hjón með 1 barn, óska eftir 3—5 herb. íbúð, nú þegar eða í haust. — Get lánað peninga eða borgað fyrirfram. Einnig útvegað atvinnu. — Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á mánudag merkt: „U.S.A. —685“. — Morgunblaðið með morgunkaffinu — ann. Ég veit ekki af hvers konar völdum svo viknandi dapur ég er. Ein saga frá umliðnum öldum fer ei úr huga mér. Það húmar og hljóðlega rennur í hægviðri straumfögur Rín, hinn ljósgullni bjargtindur brennur, þar biíðust kvöldsól skín. MARKAÐURINN Hafnarstræti XI. ENDIR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.