Morgunblaðið - 15.09.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. sept. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
§
Kominn heim Axel Blöndal læknir. Kassatimhur til sölu ódýrt, ef tekið strax Sportvöruhús Reykjavíkur Elygel til sölu. Upplýsingar í síma 4609, eftir kl. 1. Stúlka óskast á gott heimili í Borgarfirði. Má hafa með sér barn. — Uppl. á Stýrimannastíg 5. Kominn heiiri Eggert Steinþórsson læknir.
Vökvasiurtur Góðar vökvasturtur til sölu Uppi. í síma 81522 kl. 5—6 í dag. — Skipti óskast á 5 herb. íbúð í risi og 2ja herb. íbúð til leigu. — Sími 2487. Unglingsdreng vantar til aðstoðar. Upplýs- ingar í Fiskhöllinni. Lítil ebúft óskast. Tvennt fullorftift í lieimili. Fyrirframgreiðsla. Upþl. í síma 4038. TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús. Til- boð sendist merkt: „328 — 525“. —
Sá, sem getur leigt 2--4 herbergja 1 B Ú Ð getur tryggt sér trésmíða- vinnu. Saumaskapur eða barnagæzla kemur til greina. Tiiboð merkt: „Tré smiður — 508“, leggist inn hjá Mbl. — Góð stúlka getur fengið HERBERGI á Smáragötu 9, gegn hús- — hjálp eftir samkomulagi. — Sími 2560. — Stofa til leigu fyrir rólegan og reglusam- an mann. Tilboð sendist Mbl., fyrir 17. þ.m., merkt: „1953 — 520“. HERBERGI Einhleypur, reglumaður ósk ar eftir herb. til leigu, 3*4 x3Vz ferm. eða stærra. Til- boð merkt: „Herbergi — 509“, afhentist á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. HERBERGI óskast helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 2198 frá kl. - 7—8. —
Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Neðri-Arnardal (Heimabæ) í Eyrarhreppi í N.-lsafjarð arsýslu. Jörðin er 12 hundr- uð að fornu mati. íbúðar- hús og peningshús eru stein steypt. Jörðinni fylgir á- höfn, heybirgðir og dráttar- vél. (Farmall), ásamt fleiri landbúnaðartækjum. Hlunn indi: silungsveiði, brogn- kelsaveiði, fengsæl fiskimið o. fl. Einnig er staðurinn tilvalinn til skreiðarþurrk- unar. Jörðin er í þjóðbraut. Skifti á húseign í Reykja- vík eða nágrenni koma til greina. Tilboðum sé skilað fyrir 30. sept. til undirrit- aðs, sem veitir allar nánari upplýsingar. Uppl. einnig gefnar í síma 81701 og 7854, Rvík. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveinn SigurSsson, Arnardal Höfum kaupendur að 2ja til 5 herb. íbúðum. Einbýlishúsum og fokheid- um byggingum. Einar Ásniundsson, hrl. Tjarnarg. 10. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f.h. Sendiferðabíll til sölu. Tilboð óskast í Ren ault, sendiferðabil, model ’46. Bíilinn er í góðu lagi og vel útlítandi. Til sýnis á Garðaveg 15, Hafnarfirði. Latil íbúft eða eínhýlishús óskast keypt millihðalaust. Útborgun eft ir samkomulagi. — Tilboð merkt: „Hagkvæmt — 517“, sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. Kærustupar óskar eftir einu herb. og eld : húsi, eða aðgang að eldhúsi. Vinna bæði. Hann sjómað- .. ur. Húshjálp kemur til ■ greina. Reglusemi heitið. —- ; Uppl. í síma 81623 í kvöld . eftir kl. 6.
Ryðhreinsun og málmhúðun Sandblástur og málmhúSun h. f. Smyrilsveg 20. Sími 2521. Húsnæöi 2—3 herbergi og eldhús óskast nú þegar fyrir einn af starfsmönnum okkar. H.f. R Æ S I R Sími 82550. Tvær stúlkur óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, í Miðbænum. — Mætti vera í kjallara. Til- boð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „X-21 — 519“. — Reglusöm stúlka í fastri at- vinnu, óskar eftir HERBERGI 5 eða við Miðbæinn. Uppl. í sima 3948 frá kl. 9—5.
Reglusöm stúlka í fastri vinnu, óskar eftir HERBERGI helzt sem næst Miðbænum,- Get setið hjá börnum eða tekið stigaþvott. Upplýsing ar í síma 81473 eftir kl. 7 í dag. — Atvinnurekendur Ungur og reglusamur mað- ur óskar eftir léttri atvinnu Tilboð merkt: „Menntunar- snauður — 522“, sendist blaðinu fyrir þriðjudag. ÍBÚÐ óskast í Keflavík, tvó herb. og eldhús, sem fyrst. Þeir, sem vildu sinna þessu, eru beðnir að senda tilboð til Björns Þorvaldssonaf, — Vatnsnesveg 15, Keflavík, fyrir n.k. föstudagskvöld. ,STROMRAIMD‘
Dagslofu- húsgögn 3 djúpir stólar og sófi, til sölu. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í síma 4959. Keflavík Stór og góð eldhúsinnrétt- ing til sölu. Verð 3 þúsund krónur. Upplýsingar Suður- götu 32. Sími 314. Ný 2ja hólfa Rafmagnsplata til sölu. Uppl. Barónsstíg 57, kjailara, kl. 5—7 e.h. í dag. —
Ung, barnlaust hjón óska eftir Iítilli ÍBIJD Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Tannlæknanemi — 510“, sendist afgr. Mbi. fyr ir fimmtudagskvöld. er „eins konar töfrapottur" eins og ein reykvísk húsmóð 1 ir komst að orði, er hún f hafði notað hann í nokkra ’• mánuði — 1 STROMRAND má baka » brauð og kökur eins fljótt og í bakaraofni og við 2—3 sinnum minni straumeyðslu. 1 ; I STROMRAND er steikt árt þess það, sem steikt er, sé látið liggja í sjóðandi feiti. Steikin er því í senn hollari . og miklu ljúffengari, auk þess sem feiti sparast að mestu. í „STROMRAND“ er soSið ' kjöt, fiskur o. s. frv. án þess vatn sé sett í pottinn. — Þannig heldur fæðan betur næringargildi sínu og er til muna bragðbetri. Með bökunarforminu má fá lausa botna. Rafmagnsele- mentið er í lokinu og á því eru lappir, svo oð nota má það sem rafmagnsplötu. —- „STROMRAND“ má fá í 4 stærðum. — Fjöldi íslenzkra heimilia hefur nú notað „STROIVJ- RAND“ um og yfir ár. Ojg nýjar sendingar koma 2—3 í mánuði. „STROMRAND“-pottinn mp fá eða panta í búð Náttúni- lækningafélags Reykjavik- ur, Týsgötu 8, sími 6371 eða hjá umboðinu E L M A R O Sími 7057. Pósthólf 785. Sendir gegn póstkröfu um larid allt.
Smábarnaskóli minn hefst 1. okt. n.k. og verður að HeiðargerSi 98. Uppl. í dag og næstu daga e. h. í síma 3412. Ása Jónsdóttir uppeldisfræðingur 8BÚÐ 3—5 herbergi, óskast 1. okt. n.k. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð send- ist afgreiðslu blaðsins merkt: „Góð leiga — 523“. 1-2 herb. og eldhús óskast nú þegar. Fyrirfram greiðsla kemur til gréina. Húshjálp eða barnagæzla 1 —2 daga í viku, kemur einn ig til greina. Upplýsingar í 6539. —
Kona og uppkominn sonur óska eftir 2ja til 3ja herbergja ÍBIJÐ Fyrirframgreiðsla. — Sími 90069. —
Send iferdabíSI óskast til kaups. Þaif að vera í góðu lagi. Tilboð send ist blaðinu, merkt: „Strax — 512“. V A N T A R vetrarmann í sveit, í nágrenni Reykja- víkur. Upplýsingar í síma 5302 eða Kárastíg 13, uppi. Óska eftir góðum 6 manna Bíl Ford eða Mercury ’42—’46. Uppl. í Blönduhlíð 25, kjall- ara, kl. 5—8 í dag. G O T T HERBERGI til leigu. Sjómaður gengur fyrir. Upplýsingar Hring- braut 91, t. h.
Ráðskona óskasl Uppl. í síma 5652 til kl. 7, eftir þann tíma í síma 2947 Nýtt — Gullfallegt SÓFASETT Gjafverð, I. fl. efni og vinna. Dívanar kr. 390,00. Grettis- götu 69, kjallaranum. Stúlka óskast í Atvmiia Vantar stúlku til fram- reiðslu og aðra í eldhús, sem mætti vera miðaldra. Uppl. í síma 3595 milli kl. 13—14.
Keflctvík - KeflaVík Ungan, reglusaman mann vantar herbergi, nú þegar eða 1. október. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýs ingar í síma 4, í Gerðum. Forslofo- herbergi til leigu gegn afnotum af síma. Upplýsingar í síma 7981. — 15 þúsund fyrirfram Óska eftir góðri 2—4 herb. íbúð í Reykjavík eða ná- grenni. Upplýsingar í síma 9827. — EBÚD Ung hjón vantar íbúð, tvö herbergi og eldhús, sem fyrst. Tiiboð merkt: „Smár — 528“, sendist afgr. blaðs ins fyrir fimmtudagskvöld. TIL SÖLU sem ný benzínrafstöð, 110 v., 50—60 rs., 3 kw., með spennureguleringu. Margir varahlutir. Sími 9737.
Múrara vantar 2ja heib. ÍBÍJÐ Standsetning getur komið til greina, ef um sh'ka íbúð er um að ræða. Upplýsingar í síma 80744. 2 bílhurftir á International vöfubíl, model 1947, óskast til kaups Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, — merkt: „526“. Abyggileg STÚLKA vön afgreiðslu, óskast í Tó- baks- og sælgætisverzlun. Tilboð sendist fyrir fimmtu dagskvöld, merkt: „590“.