Morgunblaðið - 15.09.1953, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐID
Þriðjudagur 15. sept. 1953
Friðrik Hjarlar,
skólaslj. 65 ára
65 ÁRA er í dag Friðrik Hjartar
skólastjóri barnaskólans á Akra-
nesi. Hefir hann gegnt því starfi
í 9 ár. •
Friðrik fluttist hingað til Akra-
ness haustið 1944 eftir 12 ára
skólastjórn við barnaskólann á
Siglufirði. Áður hafði hann verið
kennari í Súgandafirði í 23 ár,
svo að skólaárið, sem nú er að
hefjast, verður 45. árið, sem hann
kennir.
Friðrik er kvæntur Þóru Jóns-
dóttur frá Suðureyri í Súganda-
firði. — Oddur.
Góðiir árangur á hrútasýn-
in?u austur í Hreppum
66 hrúlar hlutu 1. verðfaun.
65 ára:
Árni Böðvarsson
Akranesi
65 ÁRA er í dag Árni Böðvars-
son formaður Sparisjóðs Akra-
ness og við þá stofnun hefur Árni
starfað samfellt í rúmlega 35 ár.
Sparisjóður Akraness hefur vax-
ið jafnt og þétt eftir því sem árin
liðu og er það mála sannast að
Árni hefur átt mestan þátt að
móta þessa stofnun og treysta
starf hennar.
Árni hefur og rekið ljósmynda
stofu hér á Akranesi frá því hann
fluttist hingað. í hinu mikla og
farsæla starfi sínu fyrir Akra-
nesbæ hefur Árni Böðvarsson á-
unnið sér fylgi og traust allra
manna.
Árni er fæddur og uppalinn í
Vogatungu í Leirársveit, sonur
bændahjónanna • sem bjuggu á
þessari fallegu jörð í áratugi,
Höllu Árnadóttur og Böðvars
Sigurðssonar. Voru þau bæði ann
áluð fyrir skörungsskap og Böðv-
ar var einn þeirra fáu bænda á
sinni tíð, sem fengu sérstaka við-
urkenningu og verðlaun fyrir
jarðabætur.
Árni var einn af stofnendum
UMF Hauks í Leirársveit og starf
aði mikið í því félagi allt þangað
til hann fluttist út á Akranes.
Festi hann þá ráð sitt um svipað
leyti og gekk að eiga Rannveigu
Magnúsdóttur, sem er 61 árs í
dag, frá Iðunnarstöðum í Lundar
reykjadal. Hafði hún alizt upp
hjá Oddstaðahjónunum gömlu,
Árna Sveinbjarnarsyni og Olöfu
konu hans. Rannveig hefur alið
manni sínum tvö börn, son og
dóttur, Ólaf, sem fyrir fáum ár-
um hefur tekið við Ijósmynda-
stofu föður síns og Höllu, sem
gift er Þorgeiri Ibsen skólastjóra
við barnaskólann í Stykkishólmi.
Það þarf engan að undra þótt
Árni gerðist snemma forystumað
ur í málum Akurnesinga. Hann
á til margra þeirra að telja sem
haft hafa mikil mannaforráð
bæði hér heima og í Ameríku.
Árni er sístarfandi og sívakandi
í hugsun. Hefur stundum til að
kasta fram stöku og þeir eru
óteljandi brandararnir sem hann
hefur sagt um æfina. Ég óska
þeim hjónum innilega til ham-
ingju með afmælin sín á einum
og sama degi og þakka þeim jafn-
framt fyrir langa og góða við-
kynningu. — Oddur.
HÆLI í Hreppum, 12. sept.: —
Að Hamarsheiði í Gnúpverja-
hreppi, fór í gær fram hrútasýn-
ing, þar sem sýndir voru 153 vet-
urgamlir hrútar, sem allir voru
| keyptir norðan úr Kelduhverfi
í fyrrahaust. Við verðlaunaveit-
ingu voru hrútarnir flokkaðir og
hlutu 66 þeirra 1. verðlaun, önn-
ur verðlaun 57, og 18 hrútar hlutu
þriðjuverðlaun. Tólf voru dæmd-
ir önothæfir.
í dómnefnd áttu sæti Halldór
Yfirmaður Hjálpræð-
ishersins í heimsókn
DAGANA 17. til 22. sept. fær
Hjálpræðisherinn á íslandi heim-
sókn af Kommandör Wicliffe
Booth og frú. Kommandör Booth
er leiðtogi Hjálpræðishersins í
Noregi, Færeyjum og íslandi. —
Hann var áður leiðtogi starfsem-
innar í Frakklandi og var þar er
Hjálpræðishernum var falið að
sjá um heimflutning fanganna
frá „Djöflaeynni“. Hann er son-
ur genenral Bramvels Booth og
er því sonarsonur stofnanda
Hjálpræðishersins Williams
Booth.
j Frú Booth er af frönskum ætt-
um. Afi hennar sem var mill-
jónamæringur, gaf aleigu sína til
starfsemi Hjálpræðishersins og
varð einn af brautryðjendum
starfseminnar í heimalandi sínu.
Frúin hefur starfað mikið meðal
hinna óhamingjusömustu í sam-
félaginu.
Hjónin munu stjórna ársþingi
Hjálpræðishersins hér í bæ og í
tilefni af því koma foringjarnir
víðsvegar af landinu hingað. Al-
mennar samkomur verða haldn-
ar í samkomusal Hjálpræðishers-
ins á kvöldin.
I
Pálssón sauðfjárræktunarráðu-
nautur, Jón Ólafsson, Eystra-
Geldingaholti, Björn Kolbeinsson
í Stóru-Mástungu og Hjalti Gests
son ráðsmaður að Hamarsheiði.
GLÆSILEG SYNING
Að sýningunni lokinni flutti
Halldór Pálsson ræðu. Gat hann
þess, að þetta væri fyrsta hrúta-
sýningin hér á landi, sem svo
margir hefðu hlotið 1. verðlaun.
Taldi hann sýninguna mjög glæsi
lega, hrútana jafna Og sérstak-
lega vel byggða og holdfyllta á
baki og lærum. Halldór sagði,
að þetta væri út af fyrir sig ekki
undarlegt, þar sem fjárstofninn
í Kelduhverfi væri að verulegu
leyti kominn frá hinu þrautrækt-
aða fé Fjárræktarfélagsins Þist.ils
*í Þistilfirði.
16 HRUTAR FRA SAMA BÆ
Geta má þess, að frá einum
Og sama bæ í Kelduhverfi, voru
á þessari sýningu 16 1. verðlauna
hrútar, svo og allmargir frá Tó-
vegg, Fjöllum og fleiri bæjum.
Bændur voru eðlilega mjög
ánægðir með útkomu þessa og
gera sér miklar vonir um fé þetta,
og þá ekki sízt eftir þessa hrúta-
sýningu.
Hafa þeir mikinn hug á að
fjölga því.
Halldór Pálssón fór miklum
viðurkenningarorðum um þá
menn, sem til fjárkaupanna völd-
ust og taldi bændur í Hreppum
standa í þakkarskuld við þá.
Hallgrímur Jónsson
kaslaði kringlu
I S.L. VIKU efndi Glimufélagið
Ármann til innanfélagsmóts og
var keppt í kringlukasti. Náði
Hallgrímur Jónsson þar stór-
glæsilegum árangri í kringlukasti
kastaði 48,42 m. — Hallgrímur
er nú í mjög góðri þjálfun sem
j kastsería hans ber ljósast vitni
en hún var 42,29, 46,30, 47,78,
48,42, 45,17 og 45,17.
Bílyfirbreiðslu sfolið
á bílasfæði
Á sunnudagsmorgun var bílyfir-
breiðsla tekin á bílstæðinu á
horni Njálsgötu og Rauðarárstígs.
Var yfirbreiðslan af litlum 4
manna bíl. Eigandinn hafði tekið
hana af bílnum, skilið hana eftir
við hann, brugðið sér frá rétt
sem snöggvast, en á meðan hvarf
seglið. Þeir, sem kynnu að hafa
orðið þess varir, eru beðnir að
gefa rannsóknarlögregþunni strax
viðvart.
Oanga í berhögg
við vilja S.þ.
TOKÍÓ, 14. sept.: — Norður-
Kórea hefur tekið sér stöðu með
kínverzkum kommúnistum og
vísað á bug tillögum stjórnmála-
nefndar S.Þ. um tilhögun vænt-
anlegrar Kóreuráðstefnu. Vilja
þeir ekki, að ráðstefnan verði
einskorðuð við þau ríkí, sem þátt
tóku í Kóreustyrjöldinni. — Taka
Norður-Kóreumenn undir þá
kröfu Kínverja, að fleiri ríki, sem
þeir tilnefna, fái fulltrúa á ráð-
stefnunni. — NTB-Reuter.
- Úr daglega lífinu
Framh. af bls. 8.
trúar sinnar; var hann háls-
höggvinn fyrir utan Róm, er
hann var að grafa þar trúbræð-
ur sína nokkra, en Cecillu var
varpað á brennanda bál; eldur-
inn vann ekki á henni og var
hún þá höggvin utan við Róm
árið 220 eða 230, að því er sagan
hermir. — Um hana er saga til
í íslenzku í Heilagra manna sög-
um; 4 kirkjur á íslandi voru
helgaðar henni.
•
★ ★ EKKI verður getið hér
fleiri merkiskvenna, sem
eiga sér helgaðan ákveðinn dag
ársins; hefur þó flestra verið
getið, en annarra þó að engu í
þessu stutta yfirliti, s. s. Imbru
hinnar ríku á Vestfjörðum, sem
sumir segja, að Imbrudagar séu
við kenndir og Katrínar meyjar,
eins mesta dýrlings kaþólsku
kirkjunnar; voru henni t. d. helg
aðar 6 kirkjur íslenzkar og bæði
saga og kvæði eru til um hana í
fornum ritum íslenzkum.
Flugbáfur í sjúkraflugi
í gærmorgun var Flugfélag ís-
lands beðið um aðstoð við að
flytja sjúka konu frá Ingólfs-
firði til Reykjavíkur. Var mjög
aðkallandi, að hún kæmist á
sjúkrahús í Reykjavík hið fyrsta
og var því flugbáturinn Sólfaxi
sendur vestur til að sækja hana.
Gekk ferðin í alla staði vel, en
hún tók um 2Y2 tíma. Sjúkra-
bifreið beið á flugvellinum í
Reykjavík, og flutti hún sjúk-
linginn strax í Landsspítalann. —
Flugstjóri á Sólfaxa í þessari ferð
var Aðalbjörn Kristbjarnarson.
Þing demókrafa
í (hicagó
CHICAGÓ, 14. sept.: — Ársþing
demókrata hefur verið haldið
undanfarið hér í borg.Hefir skor-
izt í odd með Norður- og Suður-
ríkja demókrötum um það, hvort
þing demókrata verði kallað sam
an 1954 — tveimur árum fyrir
næstu forsetakosningar — og
vilja Suðurríkjamenn það ekki.
Þessir hagsmunahópar innan
flokksins hafa og deilt nokkuð
um ýmis mál önnur.
— NTB-Reuter.
Aukið viðskiptin!
Auglýsið í Morgunblaðinu!
Má isota lyfið til
margra hluta
SÍKAGÓ: — Tilkynnt hefur verið
í Bandaríkjunum, að hægt sé að
nota hið nýja lyf Streptomycin
við ýmsum jurtasjúkdómum, auk
þess sem hægt sé að nota það til
að geyma kjöt, fisk og bjór.
■ Afmæli
Framh. af bls. 10.
hefur tekizt að leysa þau verk-
efni. Hún er lík manni sínum að
því leyti, að hún er mjög hlé-
dræg og vinnur verk sín í kyrrð
innan vébanda heimilisins, og
hefur mikil farsæld fylgt henni
í húsmóðurstörfunum, enda vita
þeir bezt sem kunnugir eru, um
ráðdeild hennar og myndarskap
í hvívetna. enda ber heimili
hennar þess ljósastan vottinn.
Hjónin á Bergstaðastíg 71 eru
á meðal hinna traustu stoða, sem
renna undir okkar fámenna þjóð
félag. — Hafið heiður og þökk
fyrir vel unnin störf, og það er
ósk mín og von að þið megið
lengi lifa og sjá ríkulegan ávöxt
af lífsstarfi ykkar.
Samferðamaður.
- Slarhíþróllir
Framh. af bls. 9.
endur allmargir. Segja má að
mót sem þetta standi og falli
með veðrinu og því miður féll
skipulag þessa móts með rign-
ingunni. Það gekk of seint fyrir
sig — og úr því þarf að bæta
fyrir næsta mót.
En eitt er víst, að hvort sem
rignir eða ekki, þá verða starfs-
íþróttamót alltaf ánaegjuleg. Að
sjá verkhæfni pilta og stúlkna
við hin ýmsu hagnýtu störf hef-
ur álltaf eitthvað það við sig,
sem rigning getur ekki eyðilagt.
— A. St.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa (í buffet).
MATSTOFA AUSTURBÆJAR
Laugaveg 118.
Biður um náðun
LUNDÚNUM — Mr. Marrifield
hefur skrifað Bretadrottningu
bréf, þar sem hann fer fram á
náðun fyrir konu sína, sem
hengja á í þessum mánuði fyrir
morð á ekkju nokkurri í Black-
pool.
íbúð óskast
Góð 2—4 herb. íbúð óskast
til kaups. Útb. 85—ÖO þús.
kr. Leiga og fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. —
Tilboð, er greini verð, útb.
o. fl., sendist blaðinu fyrir
miðvikudágskvöld, merkt:
„Kaup — Leiga — 511“.
MARKÍS Lftlr Ed Dodd
NOW THAT VOU MEN ARE 1
FEELING EETTER X'LL TELL
VOU THE GOOD HEVVS...WE
POUNd THE CONFESSION-
1N A PACK RAT'S NEST/
TEmtFK.
\ NEWS.
(
l AHD
> WHAT
ABOUT...
ÁS AAAU,'. IS EUSV T<’• ' NG
CAR- OF BIC HfcART AND
M^BA:N, OyVO F.SUk-_'o ARE
•,vAtCv«;».á his evr.RV movc
1) — Um sama leyti og Markús | 2) — Jæja, þar eð þið eruð nú
er að hjálpa þeim Braga og orðnir allvel á ykkur komnir,
Franklíns, fylgjast þessir tveir ætla ég að flytja ykkur gleði-
náungar með honum af miklum tíðindi. Við fundum játningar-
áhuga. [ skjalið í hreiðri íkorns.
| Er það virkilegt? Guðsþakkir!
YES, DULAC, rM
SURE IT'S HIM,
BUT WE MUST
WAIT...I DOKt'T
LiKE TO
TANGLE WITH
A MOUNTlE/
THAT'S 7
SO... 1
WE'LL J
WAIT
FOR /g
OUR
CHANCEt
3) — Markús, þetta eru gleði-
fréttir. En hvað um. ...? — Val-
borgu?
— Hún hefur fyrirgefið þér.
Það er allt í stakasta lagi.
4) — Dúlli, ég er viss úm áð
þetta er hann — én við verðum
að bíða. — Ég kæri mig ekki um
að komast í tæri við fjallalög-
regluna! — Jæja þá, við verðum
þá að bíða hentugri tíma.