Morgunblaðið - 18.09.1953, Page 5

Morgunblaðið - 18.09.1953, Page 5
Föstudagur 18. spet. 1953 MORGVNBLAÐIÐ V HLEÐSLA Get tekið að mér að hiaða hús. — Upplýsingar í síma 6155.- Ráðskonu vantar fyrir heimavist Bændaskólans að Hvanneyri Upplýsingar í síma 80336. Ilafnfirðlngar Óska eftir litlu húsplássi til iðnaðar, með sýningar- glugga, á góðum stað. — Uppl. í síma 7096, milli kl. 12.30—13.30 í dag. Tveir einhleypir menn óska eftir tveggja til þriggja her- bergja EBIJÐ eða tveim góðum stofum. — Upplýsingar í síma 82090, kl. 17—19 í dag. Bollapör vönduð og ódýr. UeJ ELnáa Bergstaðastræti 15. Gulrófur sérlega góðar, nýkomnar. VeJ. ELnL Bergstaðastræti 15. Vatnsglös venjuleg kr. 2.50, óbrothætt kr. 11.00. — Werzi. ddianda Bergstaðastræti 15. Ananas safi í litlum og stórum dósum. \Jerzi. ddianda Bergstaðastræti 15. Húsnæði Stofa með eða án húsgagna helzt í Miðbænum, óskast fyrir tvo Menntaskólapilta. Uppl. í síma 2869 eftir kl. 5 í dag og á morgun. Frostlögur í gallons og 14 gallons brús- um, fyrirliggjandi. P. Sdtepánóóon hp. Hverfisg. 103. Sími 3450. ibúð tiS sölu Félagsmaður í Bygginga- samvinnufélagi S.V.R. hef- ur í hyggju að selja íbúð sína sem byggð er fyrir milligöngu félagsins. — Fé- lagsmenn, er neyta vildu forkaupsréttar síns, hafi samband fyrir n.k. laugar- dagskvöld við Sigiu-8 Reyni Pétursson, bdl., Lauga- vegi 10. — Hafrfiflrðlnqar 3 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast til leigu Upplýsingar í síma 9397. Fuglabúr Óska eftir að kaupa fugla- búr. Upplýsingar í síma 80468 kl. 5—7 í dag. Píðitókeiiðiisla Byrja kennslu, 20. septem- ber. — Anna Rriem Sóleyjargötu 17. Sími 3583. Sjómaður óskar eftir HERBERGI í 2—3 mánuði, með eða án húsgagna. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „596“. Horrfiung og feflöiler píanó til sölu. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Grettisgötu 6. Stúlka úskar eftir HERBERGI helzt í Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 3917, milli kl. 1 og 5 í dag. Á Cðinsgötu 8A, er til sölu barnagriml og barnakerra með poka. Til sýnis kl. 12—3.30 dag- lega. — Enskir barnasokkar úr ull og næion, nýkomnir. Ódýri markaðurinn Templarasundi 3. Kr. 65,00 Enskar manchettskyrtur, — verð aðeins 65,00 krónur. — Karlmannasokkar frá 10,00 krónum, parið. Ódýri murkuðurinn Templarasundi 3. Hafnarf jörður Reglusaman námsmann vantar lítið herbergi í suð- urbænum. — Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 9370 næstu daga. Kvöldfóstrurnar Tökum að okkur að gæta barna á kvöldin. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í sima 3732. — Geymið aug- lýsinguna. BARWAVAGfM Rauður „Silver-Cross“ barnavagn, á háum hjólum, til sölu. Stórholti 22. — Sími 81490. TIL SÖLU Rúm og 2 náttborð. Ból- staðahlíð 4. — 3ja hæða, til söiu. Skúla- götu 80, II. hæð. ÍBÚÐ 2—3 herbergja og eldhús óskast 1. okt. Hvers konar húshjálp og fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Húshjálp — 608“, óskast sent blaðinu fyrir mánudagskvöld. Bómullarsokkar svartir ísgarnssokka.r, per- lonsokkar, nælonsoKkar, — mikið úrval. — DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Fullegar Golffreyjur R E G I O Laugaveg 11. Seudiferðabill stór, til sölu. Upplýsingar á Nýju Sendibílastöðinni kl. 5—7 í dag, föstudag. BARIMAVAGINi Vel með farinn Silver Cross barnavagn, til sölu. Uppl. á Reynimel 50 kl. 2—4 í dag. — Halló Ungur maður viil kynnast ungri þýzkri stúlku. Þarf ekki að kunna íslenzku. Til- boð sendist Mbl., merkt: — „K E F — 609“. íbúð — Hitaveita Einhleyp kona óskar eftir 2—3 herbergja ,íbúð til leigu á hitaveitusvæðinu. — Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í Söluturninum á Hlemm- torgi. — Ibúð óskast til leigu. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 80487 eftir 1. U ppþ vottagrindur Aðeins kr. 36.00 grindin. LUDVIG STORR & Co. Stofa óskast fyrir rólegan reglusaman leigjanda. Upplýsingar í síma 81537 til kl. 7 í dag. PIAIMO til sölu. Selst ódýrt. Skúla- götu 68, 3. hæð. Raruakojur (3 rúm), til sölu. Upplýs- ingar Flókagötu 9, uppi. Námsniann vantar HERBERGI Upplýsingar í síma 80164. NÆLON hárburstar, naglaburstar, fataburstar, baðburstar, uppþvottaburstar, tann- burstar, Ennfremur hár- þvottaburstar úr plasticc og herðatré úr plastic. SópubúsiS Austurstræti 1. Hushjálp 1—2 herbergi og eldhús ósk ast leigð fyrir fámenna fjöl- skyldu, helzt í Miðbænum. Mikil húshjálp. Barnagæzla eftir samkomulagi. Algjörri reglusemi heitið. Upplýsing ar í síma 4666 frá kl. 6—8. Stúlka ósksst hálfan daginn við verzlun í Vesturbænum. Tiiboð send- ist afgr. Mbl., merkt: — „597“ fyrir laugardag. Varefar sbúð Vill nokkur leigja ungum hjónum með 7 ára dreng, 1 —2 herbergi og eldhús. Öll húshjálp kemur til greina, og saumaskapur. — Merkt: „Húsnæði 500 — 605“. Amerískir nælon • Hárburstar ódýrir. Vcrzl. Andrésar Pálssonar Framnesveg 2. Breiðablik Laugaveg 74. Atbugið 2ja herbergja íbúð óskast 1. okt. Fernt í heimili. Dálít- il fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Reglu- semi — 606“. STULRA vön kjólasaum, óskast strax UJ. JLjóllinn Þingholtsstræti 3. P E R L O N- Sukkar VeJ. JLjódinn Þingholtsstræti 3. 2 herbergi og eldhús ósk- ast til LEIGU 1. október. Uppl. í síma 6356 frá kl. 2—6 í dag. Haukur Morthens. Ný Skilsaw Rafmagns*- bandsög til sölu Heiðargerði 24. Bólstrað seit með rúst-rauðu ullará- klæði.-- Húsgagnavinnustofan Njálsgötu 22. Sími 3930 fiiýr til sölu Get selt ágæta kú, komna að burði. Fleiri koma til greina. Uppl. heimasími hjá mér gegnum Brúarland frá kl. 8—8. Hjálmar á Höfi. IBUÐ 3 herbergi og eldhús á hita veitusvæðinu, á bezta stað í Miðbænum, getur sá feng ið, er getur útvegað billeyfi fyrir stóran eða lítinn ,bíl. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Miðbær — 602“, fyrir þriðjudag. — 5 berb. íbúð í Hliðarhverfi er til sölu. Hæðin er um 135 ferm., með' sér inngangi. Geymslur í. kjallara. Ibúðin getur verið laus strax. Útborgun 150 þús. Listhafendur sepdi nöfn sin tii afgr. blaðsins' fyrir hádegi á laugardag, i merkt: „5 herbergi — 601". Smurt brauð og snittur Allar tegundir -af fyrsta fiokks brauði og snittum. — Hef unnið á beztu stöðum Kaupmannahafnar í mörg ár. Pantanir í síma 2408. Ruth Björnsson Brávallagötu 14. ÍBUÐ 2—5 herbergi vantar mig 3., okt. eða fyrr. Aðeins full- orðið fólk. — Fyrirfraná- greiðsla eða lánsútvegun,, eftir samkomuiagi. Einnig aðgangur að síma. Jé>n Arinbjörnsson Símar 7864 — 2175. AUGLÝSIÐ í MORGUNBLAÐINU ’ m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.