Morgunblaðið - 18.09.1953, Page 10

Morgunblaðið - 18.09.1953, Page 10
 10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 18. spet. 1953 KÁPUBÚÐIN LAUGAVEG 35 mmm Fyrirliggjandi 8. Brynjólfsson & Kvaran Haustsýningin opnuð j' í gærkvöldi j KLUKKAN 9 í gærkvöldi var : Haustsýningin opnuð í Lista- I mannaskálanum. Sýna þar 4 ; ungir listamenn, þeir Eiríkur ! Smith, Hörður Ágústsson Karl ■ Kvaran og Sverrir Haraldsson. Z Fimmti listmálarinn, sem mynd- ■ ir á á sýningunni, er Svavar : Guðnason. I Samtals eru á sýningunni 32 : olíumyndir og 22 vatnslitamynd- " ir. — Við opnun hennar í gærkvöidi •■ flutti Hörður Ágústsson stutta ; ræðu, þar sem hann kynnti verk I og höfuðsjónarmið hinna ungu ; listamanna. — Fjöldi fólks var ! viðstatt, og að minnsta kosti ein ; mynd seldisí þegar. Var hún eft- Z ir Sverri Haraldsson. Sýningin verður opin til 30. : þ. m. kl. 11—22 daglega. Allar tegundir af samlokum fyrir Z bíla fyrirliggjandi. ; tet anóion Hverfisgötu 103. — Sími 3450. ■ TILKYIMiMliMG | frá Byggingasamvinnufélagi Reykjavíkur. ; ■ * ; Hálf húseignin nr. 14 við Barmahlíð er til sölu. — Þeir | : félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt sinn samkvæmt • ■ lögum leggi inn skriflegar umsóknir á skrifstofu félagsins ; ■ • ; Austurstræti 5, 3. hæð, fyrir 23. þ. m. * STJÓRNIN. Frá upplausn tli fríðar Hin eina von heimsins, nefnist erindi, sem séra G. D. King frá London flytur í Aðvent-kirkjunni föstudagskvöldið 18. þ. m. kl. 8,30. Erindið verður túlkað jafnóðum. Allir velkomnir. EINBÝLISHÚS í Sfykkishólmi fiS sölu Steinhús í Stykkishólmi hefi ég til sölu. í húsinu eru 3 herbergi og eldhús og þvottahús á hæð. Ennfremur eitt herbergi í risi, ásamt geymslum. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Reynir Pétursson, hdl. Laugavegi 10. Sími 82478 og 81417. Viðtalstími kl. 5—7 dagiega. h. Selfoss fer héðan mánudaginn 21. þ. m. til Vestur- og Norðurlandsins. — ViðkomustHðir: Isafjörður Sauðárkrókur Sigluf jörður Akureyri Húsavík H.f. Eimskipafclag íshmds. DNGLING varitar til að bera út Morgunblaðið til kaupenda við Háaleitisveg. ODHNER ■ Samlagningarvélar ■ ■ m Margföklunarvélar : » ■ ■ Garðar Gíslason h.í. I m » ZEISS (tsæss)—sjón- aukarnir eru komnir: Gamlar bið-pantanir óskast endurnýjaðar. Sendum með póstkröfu um land allt. SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR Skólavörðustíg 25 — Sími 4053 Rvk. j N/peW! i //“\ (T j m ÞURRKAÐIR ÁVEXTIR j BLANDAÐIR ÁVEXTIR ■ ■ SVESKJUR j stærðir 40—50 70—80 og 80—90 ■ PERUR j FERSKJUR I ■ RÚSÍNUR j í pökkum og lausri vigt. ■ ^ ■ ■ Allar ofannefndar tegundir fyrirliggjandi. j m ■ JJc^ert ^JJriótjdnáóoa (tJ CJo. h.j^. j Kryddvörur Lárviðarlauf Pipar Negull Kardimommur Kanill Afar ódýrt — O.JoL nóon Cjf ^JJaaler Sími 1740

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.