Morgunblaðið - 18.09.1953, Page 15

Morgunblaðið - 18.09.1953, Page 15
Föstudagur 18. spet. 1953 MO RGL /V liLAÐIÐ 15 Kaup-Sala Amerísk leikarablöð keypt á 75 aura, hazarblöð á 1 kr. Sótt heim. Sími 3664. Bókaverzlunin, Frakkastíg' 16. T AP AÐ D Ö M U t R tapaðist í s.l. viku. Skilist á Bræðraborgarstíg 47, uppi, gegn fundarlaunum. Samkomur Fíladelfía Emanúel Mínos flytur erindi í Fríkirkjunni í kvöld, kl. 8.30, sem hann kallar: Alvöruorð til Reyk- víkinga. Allir velkomnir. Djálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8.30 Fagnaðarsam- koma fyrir kommandör og frú Booth og foringjana frá Akur- eyri, Siglufirði og ísafirði. — Söngur og hljóðfærasláttur. All- ir velkomnir. — Annað kvöld söng- og hljómleikasamkoma. Félugslíl Haustmót 3. flukks heldur áfram föstudaginn 18. þ.m., kl. 7 með leik milli Vals og Þróttar. — KnattspyrnufélagiS Þróttur Knattspyrnuförin til Akureyr- ar ákveðin í kvöld kl. 6.30 frá Ferðaskrifstofunni. Þátttakendur, mætið stundvíslega. — Stjórnin. Annar leikur 2. flokks-mótsins fer fram laugardag 19. þ.m. og hefst kl. 2. Þá keppa Þróttur— Fram. Keppt verður sennilega á Háskólavellinum. — Mótanefndin. F R A M Meistara, 1. og 2. flokkur: — Æfing í kvöld kl. 7. 3. flokkur: Æfing á morgun kl. 1.30. Áríð- andi. — Nefndin. SKiPAUTCiCRÐ RIKISINS Baldur fer til Hjallaness og Búðardals á mánudag. Vörumóttaka árdegis á morgun.----- M.s. Skjaldbreið fer til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. Dronning Alexandríne r áleiðis til Færeyja og Kaup- annahafnar í dag kl. 12.00. Far- :gar eru beðnir að koma um borð . 11.00 f.h. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen (Erlendur Pétursson). BEZT AÐ AUGLfSA í * í MORGUNBLAÐINU ▼ Lífstykki Korselett SBank-belfi Brjóstahaldarar í miklu úrvali. Skólavörðustíg 3 Alúðar þakkir til allra, er sýndu mér vinarhug á 55 ára afmæli mínu. Sérstaklega vil ég þakka forstjóra og starfsfólki Borgarþvottahússins fyrir höfðinglega gjöf. Bergþóra Árnadóttir. Innilegar þakkir fyrir alla vinsemd, gjafir og heilla- óskir mér auðsýndar á fimmtugs afmæli mínu 15. sept. síðastliðinn. Bjarni Guðmundsson, klæðskeri. IBUÐ OSKAST 2—4 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða síðar í haust. — Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „595“, sendist afgr. blaðsins fyrir 27. þ. m. Skxifstofustúlka Stúlka vön vélritun og sem er vel að sér í reikningi, getur fengið atvinnu nú þegar hjá innflutningsfyrirtæki. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. m. merkt: „Skrifstofustúlka —604“. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 18. til 25. september frá kl. 10,45—12,30: Föstudag 18. sept. 2. hverfi Laugardag 19. sept. 3. hverfi Sunnudag 20. sept. 4. hverfi Mánudag 21. sépt. 5. hverfi Þriðjudag 22. sept. 1. hverfi Miðvikudag 23. sept. 2. hverfi Fimmtudag 24. sept. 3. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leýti, sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. AFGREIÐSLUMAÐUR við bifreiðavarahluti, ennfremur BIFREIÐASTJÓRI óskast Upplýsingar kl. 2—4 laugardaginn 19. þ. m. J^ueirm i3jöm$Sovi (LS? ^S^ó^elróáovL Hafnarstræti 22. ■ ■■■■■■■■■•■■•■■■■•■■■■■■■■ ■■■■■■■ÍIBÚ Nú er komið nýtt GRÆNT irábært (0LGATFS tannkrem sem inniheldur (HL0R0PHYLL náttúrunnar ATVIIMMA 1 ■ :■; Duglega og reglusama stúlku eða konu vantar nú þegar í ; eldhús og veitingastofu í Keflavík. — Hátt kaup. Frítt | fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 4288 í dag. £ I Colgates Chlorophyll er hið sama og er I öllum grænum jurt- um. Chlorophyll er eitt af undraefnum náttúrunnar sem veit ir jurtum og trjám styrkleika og heil- origði. Nú er þetta græna Chlorophyll notað í þágu mannsins. Hið græna Chlorophyll í Colgate tannkremi hefir þrennskonar undursamlegar verkanir: Gefur ferskt bragð í munninn, Varnar tannskemmdum. Styrkir tannholdið. Colgate Chlorophyll tannkrem er grænt — með þægilegu piparmyntu bragði og það freyðir. — Reynið túbu í dag. Colgate Chlorophyll GRÆNT tannkrem Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft, Reykjavík Móðir mín og tengdamóðir KATRÍN SIGURÐARDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Stardal, Kjalarneshreppi, hinn 16. þ. m. Kristrún Eyvindsdóttir, Jónas Magnússon. Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir okkar KJARTAN W. MILNER lézt áf slysförum þriðjudaginn 15. sept. — Jarðarförin fer fram frá heimili hins látna Holbergsgade 7, Kaup- mannahöfn, þriðjudaginn 22. þ. m. Guðbjörg Milner og börn. Móðir mín AGATHA ÞÓRÐARDÓTTIR verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju, laugardag- inn 19. þ. m. kl. 2 e. h. Óskar Lárus Steinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.