Morgunblaðið - 24.09.1953, Qupperneq 7
Fimmtudagur 24. sept. 1953
MORGUNBLAÐ1Ð
7
HINN 25. ágúst s. 1. var frum-
sýnt á Edinbörgarhátíðinni riýtt
leikrit eftir brezk-bandaríska
Nobelsverðlaunaskáldið T. S.
Eliot; hefur það hlotið nafnið
The Confidential clerk. — Hafa
leiklistarunnendur beðið þessa
nýja leikrits skáldsins með mik-
illi eftirvæntingu, enda þykir
það jafnan stórviðburður í bók-
menntaheiminum, þegar Eliot
sendir frá sér nýtt leikrit.
I ÞESSU leikriti koma hvorki
fram hálfguðir né dýrlingar;
persónurnar eru í hæsta máta
mannlegar og allir þættirnir þrír
eru ofurlátlausir, teknir úr hvers-
dagslífinu: Fyrsti þáttur gerist
á heimili auðmanns nokkurs og
konu hans, annar þáttur hjá
skrifstofumanni auðmannsins,
hjá hans „confidential clerk“ og
þriðji þátturinn á sama stað og
sá fyrsti. — Leikritið þykir
minna nokkuð á Wilde og þá
einkum The importance of being
earnest; er þar m. a. fjallað um
Mark'jr tímamót í rithöf imdaferli hins
íaiiisi
afstöðu foreldra til barna sinna,’um fornklassísku leikritaskáld-
en jafnhliða gamansemi Wildes anna í þessu nýju leikriti sínu;
er mikil og þung undiralda al- [ svaraði hann því tíl, að þeir, sem
vörugefni í leikriti Eliots; þarj'
vega salt græzkulaust gaman
mikil alvara og er þó alvaran
þyngri á metaskálunum.
ÁHRIF FRÁ EURIPIDES
í hinu fræga leikriti Eliots
The Cocktail Party, sem frum-
sýnt var á Edinborgarhátíðinni
1949, leitar Eliot sér að nokkru
fyrirmynda í leikrit gríska.harm-
leikaskáldsins Euripides. Hann
hefur verið spurður að því, hvort
hann hafi einnig orðið fyrir áhrif-
9?
J sill af hugm
u og li
«L-' O
Ný bék? r,Prins Efflam", efíir Saily Saíminen
FINNSKA skáldkonan Sally Sal-
minen er Islendingum að góðu
kunn fyrir skáldsögu hennar
„Katrín“, sem lesin var sem út-
varpssaga í íslenzka ríkisútvarp-
inu fyrir nokkrum árum siðan.
„Katrín“ var fyrsta bók skáld-
konunnar, kom út árið 1936, er
Sally Salminen stóð á ^þrítugu.
Salminen
Þessi skáldsaga hefi.r fundið náð
í augum fleiri en íslenzkra út-
varpshlustenda. Hún náði fljót-
lega mjög miklum vinsældum
enda er efni hennar og persónur
gripnar út úr hinu daglega lífi,
líti bændafólksins á Álandseyj-
um bernskuslóðum skáldkonunn
ar. Frásagnarháttur hennar og
persónulýsingar eru svo lifandi
og eðlilegar, að engum íær dulizt,
að höfundurinn hefir kynnzt
þeim öllum, iifað og hrærzt innan
um þær í veruleikanum. „Katrín“
hlaut fyrstu verðlaun í saensk-
finnsku skáldsagnakeppninni ár-
ið 1936 og hefir síðan verið þýdd
á ýmis tungumál.
Þessi fyrsti bókmenntasigur
Sally Salminen var aðeins upp-
hafið að áframhaldandi ritstörf-
’ um hennar. Hún hefir síðan skrif
að ekki færri en 6 skáldsögur.
Hin síðasta þeirfa, ,Prins Efflam*
kom út nú í sumar og hefir þegar
vakið mikla athygli á Norður-
1 löndum. Danskur gagnrýnandi
hefir látið svo um mælt um
, hana, að hún sé „óvenjuleg bók
í full af hugmyndaflugi, tilfinn-
ingu og lífsspeki“.
Sagan gerist á hinum sögu-
magnaða Britaníuskaga á norð-
vesturströnd Frakklands, þar
sem hvert smá fiskiþorp er gætt
þessum einkennilegu þunglyndis-
kenndu töfrum, sem setur enn
þann dag í dag vissan þjóðsögu-
legan blæ á líf fólksins, sem þar .
býr.
Fyrri hluti bókarinnar er í
þjóðsöguíormi. Langt úti við é
ströndina, þar sem þorpskonurn- |
ar eru að leita að skeldýrum í
fjörunni, finnur Marie-Jeanne,
bækluð fiskistúlka hálfdrukkn- j
aðan sjómann, sem hún bjargar |
og vekur aftur til lífsins. Fólkið (
í þorpinu gefur honurp nafnið
Efflam eftir keltneskurn ævin-
týraprinsi. Hann ílendist í þorp-
inu og vekur brátt undrun og
aðdáun allra þorpsbúa fyrir
grandvarleik sinn, fjálglegt tal
og leyndardómsfull kraftaverk.
Hann gengur um, sem endurbor-
inn Kristur á jörðinni.
Þessi kafli sögunnar ber keim
öf helgisögunni um Bernadette
frá Lourdes.
Og Marie-Jeanne tilbiður hann
— elskar hann. En Eíflam prins
er enginn Jesús, og heldur enginn
prins. Sally Salminen heldur
áfram skáldsögu sinni og endar
hana í hæsta veldi skáldskapar-
ins um manninn, hina óskiljan-
legu veru, jarðarorminn — herra
jarðarinnar, sem sameinar í Sér
hið tvenna ósamræmanlega: dýr-
ið og guð.
Eítir afhjúpun hins sjórekna
manns og skýringar á persónu
hans lyftir Sally Salminen blæj-
unni af hinni djúpu og háleitu
hugsjón skáldverks síns, sem
birtist í hinni síðustu lífsreynslu
hinnar umkomulausu, frómu og
bækluðu stúlku, kraftaverki enn-
þá ósegjanlega — og áhrifameira
en Efflams, prins — vitrun synd-
ugrar sálar, sem hlýtur náðar-
frelsun.
Þessi skáldsaga Sally Salmin-
en er hinum reikandi og ráðvillta
heim, sem við lifum í, sannuf
fagnaðarboðskapur.
T. S. Eliot
eitthvað þekktu til verka Euripi-
desar, mundu vafalaust finna
einhverjar samlíkingar með
Confidential Clerk og þeim.
MIKIÐ VERK AÐ VINNA
Yfirleitt eru gagnrýnendur
sammála um, að hið nýja leik-
rit Eliots marki merkan áfanga
á þroska- og rithöíundabraut
hans, Eru þeir þeirrar skoðunar,
að það sé á margan hátt harla
ólíkt fyrri verkufn skáldsins, í
því er minni symbólík, það er,
raunsærra en önnur leikrit hans
þátt fyrir það, að það sé ljóð-
Framh. á bls, 12.
Steinbeck.
Ný bók
Eftir
Elsu E. Guðjónsson, B.A.
Bókin er aðallega ætluð til notkunar við kennslu um
vefjarefni í Handavinnudeild Kennaraskóla íslands og
húsmæðraskólum landsins, en aðrir sérskórar geta einnig
notfært sér hana. Og nauðsynleg er bókin öllum þeim,
sem fást við verzlun og afgreiðslu vefnaðarvöru, því að
hún veitir mjög mikla fræðslu um gerð og meðferð
flestra þeirra efna, sem flytjast til landsins. Fjöldi mynda
er í bókinni til skýringar efniny. •
Eól? averzlum Jóafoldc
ar
•■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■
•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»}
Eldkússtörf
Við eldhússtörf óskast dugleg kona, á barnaheimili ■
upp í sveit. — Má hafa með sér 1—2 lítil börn. ;
Uppl. í Barmahlíð 46, uppi, eftir kl. 6. I
— Molar —
RÓMANAFLOKKUR norska
skáldsins Johans Falkb’ergets,
Nattens bröd, (þriðja bindið,
Johanes, kom út í Noregi á s.l.
ári) á. nú áð koma út á þýzku
undir nafninu: Brot der Nacht.
— Hefur fyrsta bindið þegar ver-
ið þýtt og bíður nú prentunar.
Á ★
SEM kunnugt er hefur hinn
heimsþekkti bandaríski rithöf-
undur, John
Steinbeck, eink
um aflað sér
frægðar og orð
stírs fyrir
skáldsögur sín-
ar; nú hefur
hann aftur á
móti snúið sér
að samningu
óperettutexta
eða við það,
sem Banda-
ríkjamenn nefna „musical
comedy“. — Byrjandaverk hans
á því sviði á að heita The Bear
Flag Cafe. í blaðaviðtali hefir
Steinbeck sagt, að ekki sé
áhlaupaverk að semja slíkan
óperettutexta: — „Fyrst“, segir
hann„ sem ég skáldsögu, en
breyti henni. síðan í óperettu-
texta".
★ ★
HIN vinsæla skáldsaga Erics
Williams, Trojuhesturinn, sem
fjallar um flótta þriggja brezkra
flugmanna úr þýzkum fanga-
búðum í síðustu heimsstyrjöld,
hefur nú verið. gefin út aftur í
Noregi í bókaflokknum Vor egen
tids saga; bók þessi var fyrst gef-
in út í Noregi 1950 og var þá
metsölubók. — Geta má þess
einnig, að gerð hefur verið kvik-
mynd, sem byggð er á skáldsögu
þessari; hefur hún verið sýnd hér
sem kunnugt er.
lékhoMiirl óskast
Þekkt fyrirtæki vill ráða vanan bókhaldara, sem jafn-
framt getur tekið að sér gjaldkerastörf.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, sendist
afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt:
„Bókhaldari —703“.
l■■■•■a■•
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■ «
mimi
úrval af ameriskum og enskum ullar-prjónafatnaði
á ungbörn. Ennfremur golftreyjur á telpur, 8-10 ára.
Verzlunin KIannarstí& 40.
■■■■■■■■■■■■■■
■•■■■■■■
•■■■■■»■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
• ■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■»•■'■■■■•■■■■■•■■■
■■■■■*
Galvaníseraðar blikltföíur — Galvaniseraðir blikkbalar,
margar stærðir — Ilúsvogir — Kaffikvarnir — Mjólkur-
brúsar — Aiuminium-föt — Aluminium-pottar — Kaffi-
könnur — Skaftpottar, og ýmsar nýungar, sem of langt
yrði upp að íelja.
'Uerzfdn $3. ^Jd. UfamaóQH
I B U Ð
Tveggja. herbergja íbúð til sölu á Stokkseyri.
Mjög lágt verð. — Uppl, í síma 82580.