Morgunblaðið - 24.09.1953, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimratudagur 24. sept. 1953
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgCann.)
Stjórnmálaritstjéri: Sigurður Bjarnason írá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
ÚR DAGLEGA LÍFINU
Einangrunarsinnar töpuk
í SAMBANDI við úrslit dönsku
kosninganna, sem fram fóru í
fyrradag er það athýglisvert, að
þeir stjórnmálaflokkar, sem mest
töpuðu þar voru einangrunar-
sinnarnir og andstæðingár hinna
sameiginlegu varna lýðræðis-
þjóðanna. Róttæki flokkurinn og
kommúnistar, sem báðir hafa
barizt hatrammlega gegn þátt-
töku Dana í Atíantshafsbandalag-
inu komu báðjr út úr kosning-
unum með mjög þverrandi fylgi.
baráttu sína eingöngu á and-
stöðu við þau stjórnlög, sem
nýlega höfðu verið samþykkt
og miðuðu í frjálslyndari átt.
Matvælaskorfurinn
austan jámtjalds
wcr—<
i
★ ÞAÐ er sannarlega ánægju-
1 legt að fylgjast með ísl. lista-
mönnum, þegar þeir leggja land
undir fót og sækja heim önnur
^ lönd til að kynna verk sín þar;
1 er vafalaust, að þeir hafa með
sér að heiman það vegarnesti,
sem hingað til hefur ekki verið
léttvægt fundið: Uppörvun lítill-
ar, en þó menningarþjóðar, góðar
árnaðaróskir hennar — og ekki
nóg með það heldur má segja,
að listamaðurinn verði persónu-
gervingur hennar, metnaður og
vonir.
★ ★
★ ÍSLENZKIR iistamenn hafa
aflað sér nokkurrar frægð-
ar það sem af er þessari öld og
lyft drjúgum undir orðstír þjóð-
ar sinnar á erlendum vettvangi;
er þ«ð vel og skulum við vona,
að á því verði framhald, því að
ÞAÐ er ekki aðeins í Rússlandi,
sem landbúnaðurinn hefur orðið.undir *\V1 er. íramtlð okkar að
Réttarsambandið tapaði einnig fyrir barði óstjórnar og kyrr-
verulega. Hinsvegar hafa bæði stöðu svovétskipulagsins. í flest-
Jafnaðarmenn og Vinstri flokk- um öðrum löndum fyrir austan
urinn, sem haft hefur stjórnar- járntjaldið gerast nú atburðir,
forystu s. 1. kjörtírnabil aukið sem Sanna greinilega, að um mik-
fylgi sitt nokkuð. Iháldsflokkur- jnn skort er að ræða á þeim
irin hefur tapað lítillega og hinn matvælumj sem landbúnaðurinn fngilberts
Oháði flokkur Knud Kristensens, “ "
fyrrverandi forsætisráðherra, T rivtAqIAuav7,*," öo- '"uögverja- 1 arnestið að heiman og aðcir lista-
menn okkar, — en hann fór með
I meira, miklu meira: Hann skildi
^rríður' nefnilega hvorki eftir sjálfs-
traustið — né dómaraskikkjuna.
i — Hann kemur ekki fram
nokkru leyti komin.
★ ★
★ NÚ ER einn af listmálurum
okkar erlendis, í Danmörku,
og hyggst þar setja upp sýningu
á verkum sínum. Heitir sá Jón
Er vafalaust, að
fékk sáralítið fylgi. Var þess
og að vænta þar sem hann
byggði tilveru sína áðallega á
andstöðu við hin nýju stjórnlög
landsins. >
á að sjá þjóðunum fyrir. Bæði hann ^efur með _sama yeg-
í Tékkóslóvakíu og
landi hafa kommúnistastjórnirn-
ar neyðzt til þess að viðurkenna, I
að landbúnaðurinn sé í
lægingu og tilfinnanlegur skort-
ur sé þár á matvælum. , . ... f , , , ,
í ræðu, sem forsætisráðherra'sem fulltrul Isi e pe;SOnU:
------- heldur sem doman,
Þessi kosningaúrslit í Dan-
mörku eru greinilegur vottur Tékkóslóvakíu hélt fyrir skömmu ®el vingul
þess, að danska þjóðin held-
ur fast við þátttöku sína í
varnarsamtökum hinna vest-
rænu lýðræðisþjóða. Jafnað-
armenn, Vinstri flokkurinn og
íhaldsmenn hafa mótað utan-
ríkisstefnuna sameiginlega,
samþykkt aðild Danmerkur að
Atlantshafsbandalaginu og
armr
sagði hann að óumflýjanlegt
væfi að styðja matvælafram-
leiðsluna og endurskipuleggja
efnahagslíf þjóðarinnar yfirleitt.
Nauðsyn bæri einnig til þess að
fá bændastéttina, sérstaklega
smábændurna, til þess að taka
meiri þátt í uppbyggingu land-
jf^eróóna ieil i
fara aÍra íeiÍ)
sinnar eigin þjóðar, — sinna eig-
in samstarfsmanna, hinna ungu
listmálara. — Þá rægir hann við
danska lesendur og hann ræn-
ir þjóð sína frelsinu, gleður
danska lesendur með því, að við
höfum glatað frelsi okkar, hér
leynist forhertir landráðamenn
og svikarar í hverjum kima og
hverju skúmaskoti. Og til þess
að geta nú skjallað Dani dálítið,
áður en sýning hans er opnuð,
segir hann, að þjóðinni hafi liðið
betur undir dönsku oki en banda
rísku! Vonandi koma þeir og
dást að verkum hans, íslenzkri
náttúru, íslenzkum litum; hann
á það orðið inni hjá þeim!!
★ ★
★ EN NÚ skulum við ekki hafa
útúrdúrinn lengri. Það sem
gaf tilefni til hans, er viðtal
danska blaðsins Information við
Jón; það birtist 19. september s.l.
Þegar listamaðurinn hefur
lýst nokkuð, á hvern hátt við
köstuðum frá okkur sjálfstæðinu
(að hans dómi) minnist hann á
listina hérlendis og segir lista-
menn alltof marga. — En sjálf-
um finnst honum við ekki vera
kúgaðri né ósjálfstæðari en svo,
að í upphafi samtalsins segir
hann: — Við skrifum betur, mál-
um betur og höfum aukið þjóð-
armeðvitund okkar síðan við
sögðum skilið við Dani. Já, það
er nú svo, það er ekki gaman að
VeU andi óhrijar:
Alexander í heimsókn.
SVO margt kynlegt birtist í er-
___________________________ lendum blöðum um ísiand,
ins. þessir flokkar hafa til sætt> að þær fregnir, sem borizt að varla er í frásögur færandi,
samans 146 þingsæti af 179 í kata um niinkandi framleiðslu þó að ein furðusagan bætist við.
hinu nýja þjóðþíngi. °S matvælaskort í þessu lepp- j Meðal þeirra, sem siglt hafa
Um stjórnarmyndun í landinu rlki Rússa hafa við fyllstu rök hingað með Heklu í sumar hefir
verður ekki fullyrt að sinni. að styðjast. J einn heitið Alexander, brezkur
Jafnaðarmenn fengu nú tveimur í Ungverjalandi ákvað komm- er hann og ritar fjörlega grein
þingsætum' fleira en núverandi únistastjórnin fyrir nokkru að um ferðalagið og landið, þar sem
stjórnarflokkar, Vinstri flokkur- gera ráðstafanir til þess að örfa válynd veður verða til bæði þau,
inn og íhaldsmenn. Er því lík- framleiðslu sjálfseignarbænd- 1 Sem geisa á krýningardegi tiginn-
legt að þeir myndi stjórn, sem anna og létta af þeim sköttum.1 ar drottningar og eins á gráum
að vísu yrði veik minnihluta- Ástæðan er hin sama og annars
^jérn. Hugsanlegt er einnig að staðar austan járntjaldsins: Til-
>. finnanlegur matvælaskortur.
Róttæki flokkurinh hafi sam-
annaðhvort við Jafnaðar- j Þannig hefur þá „alþýðulýð-
vmnu
menn eða hina borgaralegu rægig« yerkað þarna eystra. Fólk
flokka. Liklegra er þó að hann
vilji ekki taka þátt í stjórn að
sinni. Margt héfur breyzt í
dönskum stjórnmálum síðan Rót-
tækir og Jafnaðarmenn unnu
saman undir forystu þeirra
Staunings og Munchs. Bilið milli
flokkanna héfur breikkað veru-
lega og báðir hafa þeir töluvert
minna fylgi með þjóðinni nú
en þá.
En jafnaðarmenn hafa fengið
ið vantar matvæli. Fullkominn
glundroði ríkir í efnahagslífinu,
verkamönnum er bannað að gera
verkfall og ef þeir láta í Ijós
óánægju sína, skjóta rússneskir
skriðdrekar á hópgöngur þeirra,
sbr. það sem gerðist í Austur-
Berlín 17. júní í sumar.
Þetta er það „frelsi“, sem
kommúnistastjórnirnar hafa
veitt almenningi í þeim löndum,
fleiri þingsæti en samsteypa sem þær hafa brotizt til valda,
Vihstri flokksins og íhalds- í skjóli rússneskra byssustyngja
manna. Virðist því eðlilegt að og brynvagna.
þeir taki við stjórnarforystunni j Og þetta „frelsi“ vilja komm-
um skeið, nema að stjórnar- únistar á íslandi tryggja íslenzku
flokkunum takist að fá Róttæka fólki. Þegar íslendingar og aðrir
eða Réttarsambandið til sam-. vestrænar lýðræðisþjóðir gera
vinnu við sig. | ráðstafanir til þess að koma í
Margir kviðu því, að þátttaka veg fyrir að slíkt skipulag verði
í þessum kosningum myndi verða svikið upp, á þá, kalla kommún-
lítil. Var talið að nokkurs stjórn- istar þag „þjóðsvik" Og „land-
malaleiða væri tekið að kenna sölu“. Svo sorglegt finnst þeim,
hja donsku þjóðinni eftir tvenn- að geta ekki komið svikræði
ar kosningar á þessu ári. En
svo reyndist þó ekki. Kosninga-
þátttakan varð nú heldur meiri
en í þingkosningum á s. 1. vori.
Og hinn nýi flokkur Knud Krist-
ensen, sem var klofningsflokk-
ur út úr Vinstri flokknum fékk
sára fá atkvæði.
Danska þjóðin hefur því í
þessum kosningum sýnt þjóð-
málaþroska sinn á tvennan
hátt. í fyrsta lagi með því að
rýra fylgi einangrunarsinn-
anna og kommúnistanna og í
öðru lagi með því að hafna
hinum nýja flokki, sem byggði ’
I
sínu, frelsisráni Og kúgunarað-
gerðum frarn!!
En fslendingar munu vara
sig á lymskubrögðum fimmtu-
herdeildarinnar í landi þeirra.
dögum hversdagslegum. En svo
þegar hingað kemur, bregður þó
svo undarlega við, að veðrið er
hreint ekki sem verst. Meira að
segja skín sól í heiði allan sólar-
hringinn að kalla.
0'
Þar verður óveður til.
G lesendur þessa ferðalangs
fýsir vitaskuld fyrst og fremst
að heyra um Grírrísey. Að vísu
eru allir staðir á íslandi tor-
tryggilegir í augum Bretans, þeg-
Þeir vita, að í hvert skipti, sem ar um veðráttu er að ræða, en
kommúnistar lýsa yfir holl-
ustu sinni við íslenzkt þjóð-
frelsi og landsréttindi hafa
þeir vélráð og landráðaáform
Grímsey, þar er sjálf uppsprettan
að veðravítinu.
Og hvað hefir svo sá brezki
af fróðleik um þessa hræðilegu
í huga. Það „frelsi", sem þeir ey? Sjáum til: „Grimsey er ey,
vilja skapa íslendingum er þið getið séð að hún er við norð-
undirokun lands þeirra undir ( urheimskautsbaug, ef þið lítið á
svörtustu harðstjórn, sem sag-
an greinir.
landabréf. Þar búa 93 menn. Þar
er viti.
Taflíþrótt eyjarskeggja.
TVENNT er það í fari eyjar-
skeggja, sem hverjum og ein-
um hér í Englandi mun þykja
tortryggilegt, hvort sem menn
njóta góðs eða ills af veðrinu þar.
Hið fyrra er, að auk atvinnu sinn
ar iðka menn skák. Börnum á
eynni er kennt að tefla úr því að
þau ná þriggja ára aldri.
í annan stað er það kostulegt
um eyjarskeggja, að þeir koma
aldrei til lands. Það er af því að
þeir hafa eitthvað að fela, og
Birtist með samtalinu
í Information
vera „friðarsinni" á þessum síð-
ustu og verstu tímum. — Nú
skulum við taka samtalið orð-
rétt, lauslega þýtt:
★ ★
★ — OG málararnir.... ?
— Ja, þeir eru allir orðnir
litlir Picassoar; á íslandi er fjöldi
ungra manna, sem kallar sig lista
menn en fáir persónuleikar.
Persónuleikarnir fara aðra leið.
— Hvaða leið?
— IVlína leið, leið Isíorðursins;
Við Islendingar heyrum Norðr-
inu til og það er þar, sem við
eigum að leita uppsprettunnar.
Vissulega eru þeir margir á Is-
landi, sem búa til alls konar
hókus pókus, en það er hin sanna,
hin lifandi list, — eins og mín,
sem mun standast tönn tímans.
— Því miður hafa Islendingar
meiri listagleði en listasmekk.
— Hvað meinið þér með því?
— Fólk hefur mikla þörf á því
að umgangast list, það er meira
um listaverk á íslenzku verka-
mannaheimili en dönsku borgara
heimili, en íslendingar kunna
ekki að skilja á milli' listar og
sýndarmennsku .... Þar getur
hverju haldið þið, að þeir þurfi . bókstaflega enginn heiðarlegur
svo sem að leyna nema þessu
veðurbruggi handa brezkum?
Alexander vinur okkar hitti
höfðinglegan mann á hestbaki í
Grimsey. Riddarinn tjáði komu-
manni á afbragðsgóðri ensku, að
eyjarskeggjar væru svona áfjáðir
í að tefla af því að fyrir mörgum
mörgum árum hefði brezkur
heiðursmaður gefið þeim mann-
tafl. Og eins og geta má nærri
er nafn hans mjög í heiðri haft
þar á eynni síðan.
Heimþrá
EIKULT er rótlaust þangið,
rekst það um víðan sjá,
straumar og votir vindar
veikja því til og frá.
R
Fuglar flugu yfir hafið
með fögnuði og vængjagný,
— hurfu út í himinblámann
hratt eins og vindlétt ský.
Þangið, sem horfði á hópinn,
var hnipið allan þann dag. —
Bylgjan, sem bar það uppi,
var blóðug um sólarlag.
(Jóhann Sigurjónsson).
Muna þeir, er
mein þiggja.
(Ljósvetninga
-saga)
maður búið.
— Ætlið þér þá að flytja til
Danmerkur?
— Ég ræð öllum nemendum
mínum til að fara til Danmerk-
ur. — KaUpmannahöfn verður
alltaf hlið okkar að heimsmenn-
ingunni.
★ ★
★ ÞÁ VITUM við það. Þarna
er íslendingur á ferð, hinn
mikli og stórbrotni listamaður
Norðursins, hinn glæsilegi per-
sónuleiki, maðurinn, sem fer
aðra leið en ungir samstarfsmenn
hans hér heima! Já, vaxa ekki
skrautblóm úr sporum slíks
manns? — Þarna er íslendingur
á ferð — og heyrið fagnaðarer-
indi dagsins: — Hann ætlar ekki
að flytjast til Danmerkur! — Við
hneigjum okkur í auðmýkt og
þökkum: Mange tak!
M.
Háteigssókn fær
kirkjulóð
Á FUNDI bæjarráðs er haldinn
.var á þriðjudaginn, var sam-
þykkt, að gefa sóknarnefnd Há»
teigssóknar kost á að velja milli
tveggja lóða undir væntanlega
kirkju safnaðarins. Önnur lóðin
er vestanvert við Sjómannaskól-
ann, á horni Háteigsvegar og
Nóatúns að austan, eða lóð á horn
inu sunnan Miklubrautar og
austan Stakkahíiðar.
%