Morgunblaðið - 24.09.1953, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 24.09.1953, Qupperneq 16
Veðurúflif í dag: Allhvass eða hvass SV. Skúrir. 216. tbl. — Fimmtudagur 24. septcmber 1953. Ekstrabladet kallar það s\ívirðu við dönsk vísindi Árni Friðriksson ráðinn framkvæmdastjóri alþjóða hafrannsóknarráðsins Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 23. sept. — Ekstrabladet danska gagnrýnir harðlega þá ráðstöfun, að Árni Friðriksson, fiskifræðingur, skuli hafa verið skipaður framkvæmdastjóri aiþjóða hafrannsóknar- ráðsins. NÆR ENGRI ÁTT Blaðið segir m. a.: „Villy Dessau fráfarandi framkvæmda- stjóri hefur gegnt starfanum með miklum sóma. — Það nær ekki nokkurri átt að velja vísinda- mann í þetta starf, sem er eín- vörðungu framkvæmdalegs eðlis. DÖNSK VÍSINDI SMÁNUÐ Úr því að hins vegar var horfið að því að ráða vísinda- mann, var miklu nær að skipa Dana, því að danskir vísinda- menn eru heimskunnir fyrir hafrannsóknir. Með því að skipa íslenzkan vísindamann, en ganga með öllu fram hjá frábærum vísindamönnum Dana á sviði hafrannsókna, eru dönsk vísindi smánuð freklegar en þolað verði.“ !! — Páll. Fulltrúar íslands á þlns^ SÞ RÍKISSTJÓffNIN teíraur skipað eftirtalda rraerm ií æraafinefnd á allsherjarþmg SæænHinmfðu þjóð- anna, sem b» tv. hafiáið í New York: Thor Thcra^, afinxJíNerra, for- mann, Vilhá'æiasi Swr, ferstjóra, Jóhann Hafáfeirr,, afjþingísmann. Þeir Vilhjáimur Þór ®g Jóhann Hafstein áttu- að fl'jjLÍga vestur um haf í nótt eir Íkiiíi. Maður fellur af hesfbaki hlýtur af bví bana * jflL AKRANESI, 23. sept. — Það slys vildi til í gær vestur í Kolbeins- staðahreppi í Hnappadalssýslu, að maður féll af hestbaki og lézt hann í morgun af afleiðingum fallsins. Síldarsö’fttot í Eyj- ura 5500—6000 tn! FRÉTTARIT'&RI .Siíia.. í Vest- mannaeyjurm símaíKi blaðinu í gær, að á þri-Stjsjdagi'Mj hefði mik ið af síld vsriíS saltóS þar. Mun söltun ekkí hafa verMI jafnmikil á einum degi það senv af er síld- arvertíðinnL Tafdi fréttaritarinn sennilegt aS söltrmin heíði á þessum degi numið um 1000 tunnum. Nenuír heiida.rsöltun síldar þar í eyjunum nú 5500— 6000 tunnum. Maðurinn hét Ingvar Frímanns son, bóndi í Ytri-Skógum í Kol- beinsstaðahreppi. Hann var gift- ur og átti eitt barn. Ingvar heit. var um fimmtugt. VAR AÐ KOMA ÚR RÉTTUM Þegar slysið vildi til, var Ingv- ar að koma úr réttum. Slysið var spölkorn frá Kolbeinsstöðum og var Ingvar borinn þangað heim. Símað var til læknisins í Borgarnesi, Eggerts Einarssonar, sem fékk sjúkrabílinn hér á Akra nesi til að flytja sig á slysstað- inn. Kom læknirinn hingað í nótt með hinn slasaða mann, sem var lagður í sjúkrahúsið hér og lézt hann þar í morgun milli kl. 5 og 6. — Oddur. Landa karfa í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — Togarinn Fylkir kom hingað í morgun með um 200 tonn af karfa, sem fer til vinnslu hjá fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar og Mölum h.f. Einnig er ísólfur væntanlegur með karfa n. k. mánudag. — Togarinn Júní kom s. 1. sunnu- dag af Grænlandsmiðum, en ekki jnánudag, eins og sagt var í blað- inu í gær. Hann fór í fyrra- kvöld á ísfiskveiðar. — Bjarni Tiddari er væntanlegur um helg- ina frá Þýzkalandi. Reknetjabátarnir fengu lítinn afia í gær. Voru flestir þeirra með um 20—30 tunnur. Stefnir var hæstur með um 80 tunnur. — Drangajökull lestaði hér síld og fisk í gær. —G. Síldin fer bsfnandi í Sandgerði SANDGERÐI, 23. sept. — í dag var afli síldveiðibátanna í treg- ara lagi, en mikilsvirði er, að síldin virðist fara batnandi, en til þessa hefur aðeins verið hægt að salta lítinn hluta síldarinn- ar og hún þá farið til frystingar og bræðslu. Hingað komu í dag 26 bátar með 1200—1500 tunnur alls. — Einn bátanna, Víðir úr Garði, var með 260 tunnur. —A. Erfingur VE 295 lek- inn í landhelgi VESTMANNAEYJUM 23. sept. — Vélbáturinn Erlingur VE 295, sem er um 25 smá- lestir að stærð, var tekinn í landhelgi í morgun kl. 11 suð- austur af Súlnaskeri. Var bát- urinn 2 sjómílur innan fisk- veiðitakmarkanna. Ægir tók skipið og kom með það hingað kl. 12. — Skipstjór- inn viðurkenndi brot sitt og var dæmdur í 4 þús. króna sekt. Afli og veiðarfæri var gert upptækt. Vegabréfaskoðun verði afnumin STRASSBORG, 23. sept. — í dag samþykkti ráðgjafarnefnd, Evrópuráðsins ályktun, þar sem lagt er til, að vegabréfaskoðun milli aðildarríkja verði afnumin.1 Einnig verði gjaldeyriseftirlit af- ' numið á landamærum sömu ríkja ásamt öðrum tálmunum af svipuðu tagi. — Reuter-NTB. I rolíaeffirlifið með innflufningi iðnað- arvara SKÝRT er frá því i september- hefti „íslenzks iðnaðar“, sem kom út í gær, að Félagi íslenzkra iðnrekenda hafi borizt svar frá fjármálaráðuneytinu við bréfi því varðandi tollaeftirlit, sem sagt var frá hér í blaðinu í gær. Er í svarinu skýrt frá því, að tollstjóranum í Reykjavík hafi I verið falið að gefa ráðuneytinu ' skýrslur um málið og gera tillög- j ur um áhrifaríkar ráðstafanir til að koma í veg fyrir misferli í sambandi við vöruinnflutning. | Inga Þórðardóttir og Einar Pálsson í „Einkalífi", sem frumsýnt var í gærkvöldi. Einkalífi Noel Cowards ágæilega lekið ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hafði í gærkvöldi frumsýningu á leikritinu Einkalíf eftir Noel Coward. Var leiknum ágætlega tekið og leik- endum fagnað mjög í leikslok. Leikendur voru þessir: Inga leikstjóri Gunnar R. Hansen. Þórðardóttir, Róbert Arnfinns- | Þetta er fyrsta leikritið, sem son, Hildur Kalman, Bryndís Pét- Þjóðleikhúsið frumsýnir á þessu ursdóttir og Einar Pálsson, en hausti. OTTAZIIIM 16 ARA l'ILT, HVARF AB HEIIUAN UIH ÍTT Jakkiíin hans fundiim í GÆR lét rannsóknarlögregian lýsa cftir 16 ára pilti héðan úr bænum, sem óttazt cr um. Fór hann að heiman frá sér aðfaranótt þriðjudagsins. Blómskrúð Austurv alíar baðað ljósum á kvöldin UM helgina mun verða lokið að koma fyrir ljósum meðfram gang- stígum Austurvallar, en í fyrrakvöld var í fyrsta skipti kveikt á nokkrum Ijósurrt við einn stíganna. Langt á milli NEW YORK — Langt var á milli fæðingarstaða tvíbura, sem svert ingjakona fæddi á dögunum í Bandaríkjum. Ó1 hún annað á heimili móður sinnar, en hitt 1 sjúkrahúsi 10 stundum seinna. — Um 150 mílur voru milli fæðing- ■aistaða. „SJÁLFLÝSANDI“ BLÓM Þetta vakti eðlilega strax at- hygli vegfarenda.-----í fjarska virtist sem blómskrúðið væri sjálflýsandi í myrkrinu. Dáðust vegfarendur að þessu og ræddu um það sín í milli, hve fallegt myndi verða, ef slíkum ljósum yrði komið fyrir meðfram stígun- um öllum. Verkfræðingadeild Rafveitunn- ar skýrði blaðinu svo frá í gær, að í dag og næstu daga yrðu Ijós sett upp við aðra stíga og myndi allt blómskrúð Austurvallar verða ljósum baðað um helgina. FREKARI SKRAUTLÝSING Ekki vildi verkfræðingadeildin gefa upplýsingar um frekari skrautlýsingu á Austurvelli, en verkfræðingarnir hafa lengi haft í huga að skrautlýsa Austurvöll og nú, þegar nægilegt rafmagn er, má fullvíst telja að skrautlýs- ingunni verði hrundið í fram- kvæmd. í föstu starfi í Reyhjavík, jaío- franit shólastjóri á ísafirði ÍSAFIRÐI, 23. sept. — Nýlega samþykkti fræðsluráð ísafjarð- ar, að mæla með því, að Hanni- bal Valdimarssyni yrði veitt árs frí, án launa, frá skólastjórn Gagnfræðaskólans á Isáfirði. — Var tillaga þessi samþykkt með 3 atkv. gegn 2. Það voru fulltrúar Sjálfstæðis- manna, sem greiddu atkvæði gegn tillögunni. Töldu þeir úti- lokað, að Hannibal gæti gegnt áfram skólastjórastarfi á Isafirði eftir að hann væri fluttur bú- ferlum úr bænum og hefði tekið að sér fast starf í Reykjavík. Á þessum forsendum greiddu þeir atkvæði gegn því að leyfið yrði veitt. — J. Piltur þessi heitir Baldur Er- lendsson, Bergþórugötu 45. Ekki var vitað hvert hann ætlaði, er hann fór að heiman frá sér urn kl. 1 um nóttina. x JAKKI HANS FUNDINN Morguninn eftir var lögregl- unni tiíkynnt, að fundizt hefði jakki, skór og bomsur við hjól- barðaverkstæðið Gúmmíbarðaniii við Skúlagötuna, við gatnamót •Barónsstígs. í jakkanum fundust skilríki, sem gáfu til kynna, að jakkinn væri eign hins horfna pilts. ÁRANGURSI.AUS EFTIRGRENNSLUN Reynt hefur verið að grennsl- ast fyrir um ferðir Baldurs síðan hann fór að heiman frá sér fyrr- nefnda nótt, en árangurslaust enn sem komið er. Biður rannsóknar- lögreglan þá sem hafa séð Bald- ur, að gera viðvart. Hann er I hærra meðallagi, þrekinn með Ijósskolleitt hár. Hann var í grá- um fötum frakkalaus. Engin dýr CANBERRA — Engin lifandi dýr verða notuð við kjarnorkutil- raunir Breta, sem fram fara j Astralíu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.