Morgunblaðið - 25.09.1953, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 25.09.1953, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 25. sept. 1953 ' SUÐURRÍKJAFÓLKIÐ SKÁLDSAGA EFTIR EDNU LEE Framhaldssagan 42 i ..Sá uppdráttur hefur þegar (verið gerður“, sagði ég. „Og það myndi falla að reka baðmullar-. fyrir nokkuð iöngu.“ Hún hafði ekki gert ráð fyrir að ég vissi um þetta, og kæru- leysislegur svipur hennar hvarf augnablik. En svo hreytti hún út úr sér. „Auðvitað er það búið. Og það eru margar vikur síðan ég skipaði Darty Land að hann verksmiðjur!“ Þegar ég sagði Wes að Andrés áíiti nauðsynlegt fyrir hann að vera viðstaddan í skrifstofu Andrésar þegar við ræddum við ungfrú Camillu, kinkaði hann kolli kæruleysislega og sneri sér að glugganum og horfði út, rétt æffi að panfa nýjar vélar. «ins og honum finndist þetta vera ieiðinlegt umtalsefni. Ég var treg til þess að biðja hann frekar um þetta, þótt ég hefði ekki hugmynd um hvað hann var að hugsa eða hvort ólundarlega. „Og svo sannarlega kæri ég mig ekki um að láta Jess taka við verksmiðjunum. Ég stjórna þeim eins lengi og mér finnst ástæða til, og enginn get- ur komið í veg fyrir það“. Um leið og hún talaði opnuð- ust dyrnar á bak við hana hægt og ég rak upp stór augu, því Wes gekk inn á skrifstofuna. Hann lok aði dyrunum hægt á eftir sér, og ég sá samstundis á glampan- um í augum hans og rauðleitum kinnum hans að hann hafði ver- ið að drekka. En hann hafði fulla stjórn á sjálfum sér og málróm- ur hans var ákveðinn en eðlileg- „Það er ekki rétt“, sagði ég. „Þú sagðir Darty Land að hann mætti ekkert aðhafast fyrr en þú létir hann vita.“ „Það er ekki rétt“, sagði hún og var nú enn hörkulegri. „Ef________________ hann var að hugsa eða hvort Darty hefur sagt þér það, þá hef- j ur Ég heyrði hvað þú sagðir, hann var yfirleitt nokkuð að ur hann misskilið mig“. að ég væri ekki fær um að taka hugsa málið. Hann hélt afram að | nú greip Andrés framm í aft- 1 skynsamlegar ákvarðanir“, sagði horfa út um gluggann og á and- ur. ..Frú Carrebee, þér hafið haft hann. liti hans var einhver fjarrænn mikla ábyrgð á yðar herðum | svipur, sem mér féll svo illa í undanfarin ár í sambandi við | Hún varð..mallaus af undr,un geð. Ég yfirgaf hann, og lét hann ! Carrebee verksmiðjurnar“, sagði ré,tf sfm snoggvast, en svo naði eftir í einveru sinni, einverunni hann. „Ég er þess vegna viss um hun sér strax og saSðl- »Þu velzt sem hann var orðinn svo hrifinn j að þ£r yrðuð fegin að losna und- af. an þeirri ábyrgð og láta einhvern, Ég hafði ekki hugmynd um sem er yngri taka við yfirstjórn hvort hann ætlaði ser að fara j verksmiðjunnar.” með mér eða ekki. En þrátt fyrir J Hún var nú ekki lengur með |»að fór hann snemma á fætur á bros á vör en augu hennar voru þriðjudaginn rétt eins og hann orðin hvöss. „Með leyfi hr. Har- hefði sofið alveg sérstaklega vel de0j hver er það, sem þér viljið um nóttina. ! iata taka við yfirstjórninni?“ En þegar við komum til bæj- j „Auðvitað eiginkonu Wes arins, stakk hann upp á því, að Carrebees, Jes“, sagði hann «g færi ein á skrifstofuna til kurteislega. „Ég hélt að það væri Andrésar, hann mundi hitta mig augljóst mál, þar sem hr.rWes Carrebee er ekki fær um að gera það, þá er Jess löglega séð sú, sem á að gera það“. Það var hörkulegur svipur á andliti hennar. „Á ég að trúa því að Wes kæri sig um að láta stúlku þar eftir 10 mínútur. Ég reyndi að leyna vonbrigðum mínum, en hann tók samt eftir •óánægju minni, og lofaði þá statt ■og stöðugt að hann skyldi koma. „Góði Wes“, sagði ég biðjandi. En hann greip hlæjandi framm kind hafa yfirumsjón með verk- í fyrir mér og sagði að nú gæti ' smjðjunni?“ % treyst honum. Þegar ég kom til Andrésar gerði ég ekki ráð fyrir að sjá Wes aftur þann dag og sagði Andrési að við skyldum ekki gera ráð fyrir honum. Skrifstofupilturinn rak höfuð- „Það er yður óhætt“, sagði Andrés, „þér getið verið vissar um að hann vill að konan hans hafi yfirumsjón með rekstrin- um“. „Mér finnst Wes ekki vera fær um að taka neinar skynsamlegar mð inn um dyrnar og tilkynnti akvarðanir í sambandi við verk- lcomu frú Carrebee. Andrés stóð upp og gekk á móti henni, ég sneri mér við og hún var komin inn. Brosandi heilsaði hún okkur, rétt eins og hún hefði gleymt ástæðunni fyrir fundi okkar. Andrés heilsaði henni kurteis- lega. Hún dró glófana hægt af höndum sér og byrjaði að tala. Hún sagðist hafa orðið vör við að mér hefði fallið illa að breyt- ingarnar sem við hefðum ákveð- ið á verksmiðjunum hefðu ekki verið framkvæmdar eins fljótt og við hefðum vonað. Það var svo erfitt, hélt hún áfram, að lcoma hlutunum í verk. Andrés greip vingjarnlega en ákveðið fram í fyrir henni. Hann greindi henni frá því með hvaða skilyrðum lánið hefði verið veitt, og hvernig hefði átt að verja því. Hann rakti síðan lið fyrir lið breytingarnar sem átti að fram- lcvæma. Og hann greindi frá því að rannsókn sú, sem hann hefði gert eftir boði mínu, hefði leitt í ljós að fjárhagur verksmiðj- anna væri enn verri nú en þegar lánið hefði verið veitt. smiðjurnar, — eða yfirleitt nokk- urn skapaðan hlut“, sagði hún vel að ég meina að þér hefur ekki liðið sem bezt undanfarið. Þú ert ekki heilsuhraustur. Það var að- eins það sem ég átti við“. Hann hrissti höfuðið. „Þú mein ar að ég sé annað hvort drukkinn eða þá að ég sé að ná mér eftir drykkjuskap“, sagði hann. Þegar hún ætlaði að mótmæla, rétti hann hendina upp og benti henni að þegja, ..Vertu ekki að afsaka þig fyrir að segja sann- leikann. Ég virðist hvort eð 1 er alltaf vera það sem þú segir að ég sé. En ég er aftur á móti fær um að taka skynsamlegar ákvarðanir þ. e. a. s. ef ég legg hart að mér. Og ég hef rétt ný- lokið við eina. Ég hef ákveðið að þú átt ekki að svindla út peninga f úr Jess, með loforðum, sem þér hefur aldrei dottið í hug að halda". „Þú ert ekki kunnugur málinu, Wes“, sagði hún. „Þú veizt ekki sannleikann í þessu máli.“ Hann hló. „Mér hefur fundizt að þú vissir heldur lítið um hann sjálf“, sagði hann stríðnislega. „Verksmiðjurnar fara í rúst, Wes“.s lippreisnin á Eftir Tojo Pintu atlleu i London // snyrtivörur koma í búðina í dag HEKLA H.F. Austurstræti 14, Sími 1687 HVOR TVÍBURINN NOTAR TONI? HVOR NOTAR DÝRA HÁRLIÐUN ? (Sjá svar að neðan) 20. Hásetarnir komu sér nú saman um, að fjórir þeirra skyldu.annað permanent. Fleiri nota TONI en nokkurtl Með hinum einu réttu TONI I spólum, er bæði auðveldara Og ganga a fund skipstjórans. í þeim hópi voru tveir skrif-« munið sannfærast um, að fljótlegra að vinda upp hárið. stofumannanna ITONI gerlr har yðar silkimjukt. Komið lokknum í spóluna, vind >’Ef Vlð verðum ekki kommr aftur innan halftama, verðið ist eins lenci oe notað d<rr_ þið að athuga hvort allt er með felldu. Ef til vill lætur skip- stjórinn taka okkur fasta.“ Þeir héldu því næst upp úr lúkarnum og á fund skip- ist eins lengi og notað væri dýr asta permanent, en verður mörg- um sinnum ódýrara. Engin sérstök þekking nauð- synleg. Fylgið aðeins myndaleið- beiningunum. Permanent án spóla kr. 23,00 Spólur ........... kr. 32,25 stjórans. „Hver er þar?“ var sagt úr skipstjóraherberginu. Þá kallaði einn hásetanna. „Við erum hérna fjórir saman og'óskum eftir að hafa tal af þér.“ Opnaðist þá hurðin og skipstjórinn birtist í dyrunum. „Ef MuniS að biðja Um þið farið ekki héðan án tafar. skýt ég ykkur eins og hunda.“ Hlátur ungfrú Camillu var Hann var bersýnilega all drukkinn, oj* bætti það ekki skap þurr og óeðlilegur. „Gerið þér hans. Um leið og hann hafði þetta mælt, ætlaði hann að ráð fyrir að ég hafi leikið á Jess?“ j skella hurðinni aftur, en þá ýttu hásetarnir henni upp og „Eg geri ekki ráð fyrú neinu , gengU inn { herbergið. Skipstjórinn hrökklaðist inn og skall, s*gðl ^ndre,s rolega- ” g skyrl endilangur á gólfið. — Hásetarnir reistu hann upp og leiddu ■ aðeins fra staðreyndum. I hann á iegubekk, sem var í herberginu. Þeir báru því næst upp erindið við Sir John, en hann hreyfði sig ekki hið minnsta á meðan, en virtist hlusta með mikilli athygli. j Þegar þeir höfðu lokið máli sínu, og biðu eftir svari, stóð rekstri, að þið gerfð ykkur ekki skipstjórinn upp og gekk að skáp í herberginu. Hásetarnir grein fyrir því að það er nauðsyn héldu, að hann ætlaði að sækja þangað flösku af víni til legt að gera uppdrætti að verk- f að hressa sig á, og létu hann því afskiptalausan. smiðjunni áður en hægt er að Skipstjórinn opnaði skápinn mjög varfærnislega og teygði Jkoma fyrir nýjum vélum.“ > hendina inh í hann. — Allt í einu sneri hann sér snögglega ið og smellið síðan. Þetta er allt og sumt. Þér getið notað spólurnar aft- ur og aftur, og næsta hárliðun verður ennþá ódýrari. Þá þarf aðeins að kaupa hárliðunarvökv- ann. Jafnvel fagmenn geta ekki séð mismuninn. Dorothy Coggins, sú til vinstri, notar Toni. Hún yppti öxlum. „Það tekur sinn tíma að koma hlutunum í verk, hr. Hardee. Það er mjög sennilegt, þar sem hvorki þér né Jess eruð kunnug verksmiðju- Heima pcrmanent með hinum einu réttu spólum og gerir hárið sem sjálfliðað. •pinnwi i!j| í/ t, H E K L A H.F. Austurstræti 14. Sími 1687. - AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI •«

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.