Morgunblaðið - 27.09.1953, Síða 14
14
MORGV NBLAÐIB
Sunnudagur 27. sept. 1953
í
\
SLÐIiRRÍKJAFÓLKIÐ
SKÁLDSAGA EFTIR EDNU LEE
:□
Framhaldssagan 44
að tala. En ég sat á rúmstokkn-
um hjá honum þangað til hann
sofnaði aftur, þá fór ég fram í
setustofuna, þar sem Mitty hvíldi
sig í hægindastól og hafði ýtt
igleraugunum upp í gráa hárið
sitt. Um leið og ég tók bók út úr
bókaskápnum heyði ég að Colon-
el gelti eins og óður fyrir utan
Itúsið. • •
og brosandi horfði hann á skugg
ana fjarlægjast.
í>á heyrðist allt í einu vind-
hviða og stór steinn kom fljúg-
andi.
Með skelfingu horfði ég á Wes.
„Þú flýðir aldrei að heiman,
elskan“.
Hann hrissti höfuðið. „Jú, Doc
það var einmit tþað sem ég gerði.
Og oftast nær of langt í burtu.
En ég veit ekki hvers vegna, því
Það var eins og hann hefði átt mér þykir svo vænt um þig og
von á þessari sendingu, en var svo gaman að vera hjá þér. Þú
of stoltur til þess að beygja sig varst mér allt í þessum heimi,
eða hreyfa um eitt skref. A að Doc“.
gizka sekúndu eftir að steinninn
kom fast í höfuð hans, beygði
Mitty opnaði augun og sagði: }!arm sjg ag súlunni, og stóð and-
^Œtli hann hafí ekki þefað uppi j artak áður en hann féll niður
íkorná einhvers staðar ! En hann jjajar 0g brattar verandatröpp-
tréft' áfram að gelta, en það líkt-
ist ekki gelti í hundi sem er að
■elta annað dýr. Ég fór fram í
anddyrið, tók kápu út úr skápn-
urnar.
„Eg veit það, elskan mín, ég
veit það“.
Hann lokaði augunum og ég
heyrði hann tauta. „En nú fer ég
aldrei meir að heiman. Ég ætla
ekki að flýja aftur, Doc“.
Ég veit ekki hvort það voru | En hann flýði frá mér um leið ’
klukkustundir eða mípútur sem og ég hélt um hendi hans og hug
um og f’levgði henni' vfir axlir eg sat og beið við rumið hans ur hans var allur í fortíðinni áð-
um og neygoi nenm ynr axnr pft;r í-pUr.irinr, haffti ínkis____________> i n.r n
minar.
„Bíddu Jess“, sagði Mitty, og , . , , ,
ég nam staðar og rak upp stór td ,?.arsauka' em eg sa hvernlg hafði aldrei heyrt um áður og
augu vegna þess að hún notaði
skýrnarnafn mitt í staðinn íyrir
barnagælunöfnin, sem hún hafði
notað við mig í æsku.
„Hvað er að Mitty?“ spurði ég.
„Ekki fara út“, sagði hún.
En ég mótmælti. „Ég verð að
ganga úr skugga um hvað geng-
ur að Colonel“.
Ég opnaði dyrnar og fór út á
veröndina. Hundurinn var óslas-
í kringum nasirnar.
Hann var kominn aftur til með
vitundar og augu hans störðu
sóttheit á andlit mitt.
„Ef þeir ónáða þig aftur, þá
læturðu mig bara vita“.
„Já, Wes, ég skal gera það“,
sagði ég.
Skömmu siðar spurði hann mig
aður en hann hélt áfram að gelta hvort ég myndi eftir Parmafjól-
grimmilega. Allt í einu heyrði ég unum> sem hann hefði gefið mér
fótatak og skráf í laufinu og ó- þsgar ég sagðist alltaf mundu
greinilegt orðagjálfur. Ég vildi minnast þeirra, brosti hann.
j eftir að læknirinn hafði lokið Ur en hann kynntist mér. Hann
sinni rannsókn. Wes fann ekki talaði um nöfn á fólki, sem ég
til sársauka, en ég sá hvernig hafði aldrei heyrt um áður oj
andlit hans varð eins og ösku- hann talaði í óráði við einhverj
grátt, og litlir hvítir hringir voru ar ósýnilegar verur. Eitt sinn fór
ekki kannast við að ég væri
hrædd, en ég fann hvernig hjart-
„Ég var alltaf svo yfirdrifinn
í öllum mínum gerðum, fannst
að í mér barðist um. „Hver er Þér það ekki Doc?“
þarna?“ kallaði ég. „Mitty farðu „Ekki tala, elskan mín“, sagði
inn“, sagði ég og snéri mér að ég. „Nú skaltu hvíla þig“.
henni, en hún hlýddi ekki.
hann að hlæja og kallaði „Cissa“.
Morguninn eftir voru augu
hans galopin og róleg, en augna
ráðið var fjarrænt og hann var
eins og langt, langt í burtu frá
nútíðinni. j
Þögull og rólegur yfirgaf hann
mig fyrir fullt og allt...... I
Það var þá þetta, sem beðið
hafði eftir mér í öll þessi ár.
Þessi framtíð, sem var myrk og
vonlaus, framtíð, þar sem enginn
Wes var fyrir, og mér fannst lif-
ið einskis virði, allt tómt og autt,
ég hafði ekkert að keppa að, og
ég átti enga þrá í brjósti. I
Á kvöldin gekk ég fram og j
aftur um gólf og hugsaði um liðna 1
daga og um Wes. Ég gerði mér j
ljóst að einhverjar Ijótar hugs-
anir voru í hugarfylgsnum hans,
en með góðvild og natni hefði ég
átt að geta útrýmt þeim, og gróð
| „Þú ætlar ekki að fara í burtu
Nú komu í ljós ógreinilegar frá mér, Doc?“ spurði hann.
mannamyndir, sem færðu sig Ég lofaði honum að fara aldrei
hægt í áttina að húsinu, og komu í burtu frá honum.
ailtaf nær og nær. j Yggldur á brún sagði hann: „ég
„Hvað er ykkur á höndum?“ var allt of mikið að heiman frá j ursett þar fagrar og góðar hugs-
.spurði ég, og reyndi að vera eðli- þér Doc. Frá þér. En svo er það anir í stað hinna illu. En mér
leg. | svo undarlegt að mér þykir svo hafði ekki tekizt það. Ég fann til
Út úr myrkrinu heyrðist dimm gaman að vera hjá þér“. Igremju gagnvart þeim sem ég
rödd sem sagði: „Haldið yður frá , „Ekki hafa áhyggjur út af því elskaði mest af öllum, og ég
verksmiðjunum. Við komum núna“. • minntist þess er hann hægt og
hingað til þess að vara yður við. | „En hver var ástæðan fyrir því hægt, eyðilagði sjálfan sig.
Víð viljum ekki sjá neinar af að ég flúði heimilið okkar, Doc?“ 1 Nokkrum dögum síðar, þegar
þessum nýju vélum.“ | spurði hann. ég sat inni í setustofunni í stóln
Síðan heyrðist önnur, enn
-dimmri rödd út úr myrkrinu.
„Við kærum okkur ekkert um að
neinar hefðarkonur taki brauðið
fcá munni barna okkar.“
Ég skalf af reiði, skömm og
ótta.
En allt í einu sá ég að það var
eins og allur hópurinn væri dreg
inn með vírum til baka. Ég tók
ekki eftir ástæðunni fyrr en
Colonel stökk upp á veröndina
og er ég leit við stóð hann við
hliðina á Wes.
Wes studdi sig við súluna sem
hélt þaki vérandarinnar uppi,
hann var klæddur í buxur, sem
hann hafði farið í utan yfir nátt-
lippreisnin á Pintu
Eftir Tojo
22.
„Þú lýgur því svikahrappurinn þinn,“ öskraði þá skip-
stjórinn og sló manninn heljarhögg í andlitið.
Skipstjórinn skipaði nú yfirmönnunum að vígbúast, því
að mikil hætta væri á ferðum. Hann tók lykil upp úr vasa
fötin og nátttreyjan hans var op sl'num Gg gekk að skápnum, þar sem vopnabirgðir skipsins
voru geymdar. Siðan rettx hann yfirmonnunum sinn riffil-
inn hverjum og skipaði þeim að hypja sig upp á þilfar til
c.ð sjá svo um, að hásetarnir héldu sér í skefjum.
Maðurinn, sem skipstjórinn hafði skotið, lá í blóði sínu
á gólfinu, og virtist vera með rænu enn. Skipstjórinn gerði
sér þá lítið fyrir og skaut tveimur kúlum í hann.
„Þannig fer fyrir þeim, sem óhlýðnast skipstjóranum á
Pintu,“ sagði hann og glotti.
Allt í einu barst niður í káetuna mikill hávaði og org,
sem kafnaði í ofsalegum skothvellum.
„Uppreisn, uppreisn,“ hrópaði skipstjórinn um leið og
ur ekki um nýjar vélar, sem taka hann þreif riffil úr skotfærageymslunni og óð síðan út úr
atvinnuna frá fólkinu. | herberginu án þess að loka skápnum.
Þegar hann kom upp á þilfar, logaði allt í bardaga. Það,
sem gerzt hafði, var í stuttu máli þetta:
„Þegar yfirmenniriir komu upp á þilfar, hver með sinn
riffil, voru hásetarnir komnir upp á dekk og voru á leið
Óánægjuhróp heyrðust og Wes ^Uur eftir skipinu, en þeir ætluðu að huga að fjórmenning-
gékk skrefi framar. „Ég gef ykk-1 unum) sem höfðu gengið á fund skipstjórans.
ur þrjár mínútur að komast í Þegar yfirmennirnir urðu þeirra varir, og sáu þá koma
burtu héðan“. Orð hans voru eins í einum hnapp aftur eftir skipinu, héldú þeir, að nú
hvöss og svipuhögg. . ætluðu þeir að taka skipið í sínar hendur — gera uppreisn.
Hann studdist enn við súluna Skipstjórinn hafði í ölæði sínu gefið þeim það í skyn fyrir
in að framan, svo að skein í bert
brjóstið. Andlit hans var fölt og
varir hans skulfu af veikindun-
um. En hann stóð þarna stoltur
og brosti yfirlætislega út í
myrkrið.
„Hvern ætluðuð þið að vara
við með komu ykkar hingað?"
spurði hann.
„Við komum til þess að vara
frú Carrebee við“, sagði ein rödd-
in úr myrkrinu, „við kærum okk
Wes hló kuldalega. „Þið getið
sparað ykkur að aðvara einhvern
í þessu húsi“, sagði hann. „Og
haldið ykkur í burtu frá mínum
húsum og konu minni.“
Gömlu og nyju
dansarnir
í G. T. húsbu í kvöld kl 9.
DANSKEPPNI í TANGÓ
fer fram á dansleiknum. Gestimir verða sjálfir
bæði þátttakendur í keppninni og dómarar.
Þrenn verðlaun verða vcitt, samtals 500 kr.
Hin vinsæla hljómsveit CARLS BILLICH leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355.
Þórscafé
Gömlu og nýju dansarnir
að Þórscafé í kvöld kl. 9.
Guðmundur R. Einarsson og hljómsveit.
Miðar ekki teknir frá í síma, en seldir frá kl. 5—l
VETRARGAKÐURINN
TSTB&RGARDURINN
DANSLEIKUR
f VetrargarSinum I kvöld kL 9.
Hljómsveit Balduri Kristjánssonar ieikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8.
V. G.
16 2
16 2
DANSLEIKUR
í Samkomusalnum Laugavegi 162 í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Magnúsar Randrup.
ADDA ÖRNÓLFSDÓTTIR syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala eftir klukkan 8.
16 2 16 2
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■^
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Damsskóli
Guðnýjár Pétursdóttur
B a 11 e t-N á m s k e i ð
Nemendur yngri en 8 ára ekki
teknir fyrst um sinn.
Afhending skírteina og inn-
ritun nemenda fer fram í Eddu
húsinu við Lindargötu 3. hæð,
28. — 29. og 30. þ. m. kl. 5—7.
Haustmót meistaraflokks
hefst í dag kl. 2, með lcik
milli Fram og Vals.
Dómari:
Haraldur Gíslason,
og strax á eftir
K. R. — Víkingur.
" Dómari: Ingi Eyvinds.
Verð aðgöngumiða:
2 kr. fyrir börn, stæði 10 kr., stúkusæti 20 kr.
Mótancfndin.