Morgunblaðið - 27.09.1953, Qupperneq 15
Sunnudagur 27. sept. 1953
MORGVNBLAÐIÐ
15
' i
•1 «
í
VINNA
Hreingerninga-
miðstöðin ''
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Fæði
M A T S A L A
frá kl. 12—14 og 18—20.
Veitingastofan, Bankastræti 11.
Félagslíl
3. f lokks niótið
heldur áfram í dag sunnudag,
kl. 10 f.h. með leik milli K.R. og
Þróttar. Strax á eftir úrslitaleik-
ur mótsins milli Fram og Vals.
Mótanefndin.
Samkomur
Bræðraborgarstíg 34.
kom^ í kvöld kl. 8,30.
velkomnir.
Sam-
Allir
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
sunnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði.
KFUM og K Hafnarfirði
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Séra Magnús Runólfsson
talar. — Allir velkomnir.
Bræðraborgarstíg 34
Samkoma í kvöld kl. 8.30. —
Allir Velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2
Sunnudagaskóli. Kl. 4 Útisamkoma
Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. —
Kapt. Óskar Jónsson stjórnar. —
Allir velkomnir.
K F U M~
Samkoma í kvöld kl. 8.30. Gunn-
hr Sigurjónsson, cand. theol., og
Benedikt Jasonarson, kristmboði,
tala. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Brotning brauðsins kl. 4 (í Fíla-
delfíu). Sainkoma í Fríkirkjunni
kl. 8.30. Þá taiar Émanúel Míriós
í síðasta sinn á þeim stað. Efni:
Alvöruorð til Reykjavíkur. Allir
velkomnir. —
I. O. G. T,
Umdæmisstúkan nr. 1
St. Freyja, nr. 218
Saumaklúbbur IOGT
Ofangreindar deildir gangast
fyrir afmælissamsæti í GT-hús-
inu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30
í tilefni af merkisafmælum
þeirra Sigurðar Guðmundssonar,
umdæmistemplara, Guðrúnar
Sigurðardóttur og Maríu Guð-
mundsdóttur.
Nánari upplýsingar í síma
3355 kl. 3—5.
St. Víkingur
Fundur annað kvöld, mánudag,
kl. 8.30. Kosning embættismanna.
Fi'ásögn af Stórstúkuþingmu. —
Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t.
St. Freyja nr. 218
Fundur annað kvöld kl. 8.30. —
Inntaka. Embættismannakosning
o. fleira. — Æ.t.
Kéflarvík
Stór stofa með sér W.C.,
til leigu eftir miðjan októ-
ber. Tilboð, sem greinir fyr
irframgreiðslu og mánaðar-
leigu, sendist afgr. Mbl. í
Keflavik eða Reykjavík, fyr
ir 1. október, merkt: „Sól-
rík — 769“.
EGGERT CLASSEN og
GtJSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögnrienn.
Þórshaniri við TemplaratuntL
Simi 1171.
TILKYIMIMIIMG
Undirrituð olíufélög vilja hér með beina athygli
þeirra, sem taka ætla upp olíukyndingu á komandi vetri,
að því, að miklu hagkvæmara væri að setja olíugeym-
ana niður, áður en jörð fer að frjósa.
Væntanlegir viðskiptamenn eru því vinsamlegast
beðnir að panta geyma sem fyrst, en greiðsla á þeim
fari fram um leið og olíuviðskipti hefjast.
H.F. SHELL Á ÍSLANDI
OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F.
| Kfi
■ cy
til sölu. — Köfunartækin eru í fyllsta standi, með ýms-
um varahlutum og fylgimunum. — Björgunartækin eru
gúmmíbelgir með vírabrókum og hanafótum, ásamt ýmsu
fleira. — Allt til sýnis og sölu með tækifærisverði.
Vélsm. Keilir h.f.
Síniar 6550 og 6551
í B IJ Ð
Ameríkani, starfandi við sendiráð Bandaríkjanna,
óskar eftir 6—7 herbergja íbúð eða einbýlishúsi
án húsgagna.
Upplýsingar í síma 82363 eða 5960.
Dugleg, ábyggileg
8TILKA
óskast í vefnaðarvöruverzlun. — Tilboð ásamt mynd,
sendist Morgbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „782“.
BREFRITARI
Skrifstofustúlka, vön enskum bréfaskriftum, óskar
eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Október —790“, sendist
afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld.
SKKIFSIOFDHÚSrai
í húsinu við Laufásveg 36 fæst til leigu nú þegar skrif-
stofuhúsnæði, sem er um 90 ferm. að stærð. Ennfremur 5
herbergi í kjallara um 77 ferm. að stærð, sem nota má
hvort heldur sem skrifstofur eða geymslur. einnig úti-
geymsla að stærð ca. 90 ferm. Húsnæðinu getur fylgt bíl-
skúr, ef óskað er. — Væntanlegir leigutakar hafi samband
við skrifstofustjóra Verzlunarráðs íslands, Helga Bergs-
son.
TILKYNNING
Undirrituð olíufélög vilja hérmeð beina athygli þeirra,
sem taka ætla upp olíukyndingu á komandi vetri að þvi,
að mikið hagkvæmara væri að setja olíugeymana niður
áður en jörð fer að frjósa.
Væntanlegir viðskiptamenn eru því vinsamlegast beðnir
að panta geyma sem fyrst, en greiðsla á geymunum fari
fram um leið og olíuviðskipti hefjast.
HIÐ ÍSLENZKA STEINOLÍUHLUTAFÉLAG
OLÍUFÉLAGIÐ H.F.
Vogna jarðariarar
verða skrifstofa og verksmiðja okkar lokaðar
frá kl. 12—4 mánudaginn 28. september.
Sanitas h.f.
íbúð óskast til leigu
Upplýsingar í síma 6020 í dag
milli klukkan 2—6.
*
Reglusamur vélvirki, sem vinnur hjá osg, óskar eftir
2—3 herbergjum
■
og eldhúsi. Ábyggileg greiðsla. Upplýsingar á skrif- j
stofu vorri. H A M A R H.F.
Sími 1695. I
4ra herbergja
IBtiÐ
á Teigunum, stærð 117 fermetrar, til leigu. Sérkynding. ;
Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „íbúð i
— 759“. ' S
Maðurinn minn
LOPTUR GUNNARSSON
andaðist í Ísafjarðarspítala 25. þ. m.
Jarðarför tilkynnt síðar.
Ragnhildur Guðmundsdóttir
frá Æðev.
Faðir okkar
BJARNI GÍSLASON,
lézt að heimili sínu, Grænuvöllum, Selfossi aðfaranótt
25. þessa mánaðar.
Magnea Bjarnadóttir,
Gísli Bjarnason.
Móðir mín
ÁRNÝ SKÚLADÓTTIR,
verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnai'firði þriðju-
daginn 29. þ. mán. kl. 2 e. h.
Skúli Bjarnason.
Útför eiginmanns míns
ÓSKARS THORARENSEN
fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 1,30
e. h. — Athöfninni verður útvarpað.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Ingunn Eggertsdóttir Thorarensen.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
INGIBJARGAR JÓNASDÓTTUR EYFJÖRÐ
Vandamenn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför eiginmanns míns og föður
GUÐMUNDAR DAVÍÐSSONAR,
kennara.
Málfríður S. Jónsdóttir,
Klara Guðmundsdóttir.
;u
. .(