Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 29. sept. 1953 Óskar Thorarensen forsfjérl Minningarorð r. 24. sept. 1887. D. 20. sept. 1953. , Deyr fé, deyja frændur, ,' Deyr sjálfr it sama, ' En orðstírr, deyr aldregi, f, Hveim sér góðan getr. HANN lézt með skyndilegum Og óvæntum hætti, þá staddur á Jþví heimili, þar sem hann var borinn og barnfæddur og átti lieima á æsku og uppvaxtarárum Og hafði fengið hið heilnæmasta ■uppeldi. Hann var sonur Þorsteins óð- alsbónda Thorarensen að Móeið- arh^pli í Hvolhreppi í Rangár- ■vallasýslu, Skúlasonar læknis að Móeiðarhvoli og konu hans Sol- veigar Guðmundsdóttur, bónda í Austurhlíð í Biskupstungum, mikilhæfra, mikilsmetinna og ágætra foreldra. Var Skúli læknir Vigfússon, sýslumanns að Hlíðar- •enda í Fljótshlíð, Þórarinssonar sýslumanns á Grund í Eyjafirði. Kona Vigfúsar sýslumanns á Hlíð arenda var Steinunn Bjarnadóttir landlæknis Pálssonar og var hún dótturdóttir Skúla fógeta Magn- •ússonar. Þykir hafa kippt í kynið aneðal afkomenda Vigfúsar sýslu- manns og til Skúla fógeta um drengilega einurð og hispurslausa framkomu. Móðir Solveigar á Móeiðarhvoli, kona Guðmundar bónda í Austurhlíð var Guðrún Magnúsdóttir, bónda í Bráðræði við Reykjavík, Jónssonar John- áens, bónda og umboðsmanns á Stóra-Ármóti og konu hans Höllu Magnúsdóttur frá Skálmholts- hrauni. Guðmundur, faðir Sól- veigar var Eyjólfsson, bróðir Kolbeins Eyjólfssonar, bónda í Kollafirði á Kjalarnesi. Geta þeir seirrjsyilja, rakið enn meir ættir ÓsSars heitins og fer ég ekki frekar út í það hér. Hann var grein af sterkum og merkum stofni í báðar ættir og hélt fyrir sitt leyti fullkomlega uppi heiðri ættarinnar og gætti þess jafnan.í lund hans og lífsháttum. Hinn 14. ág. 1920 kvæntist Ósk- ar heit. Ingunni Eggertsdóttur Pálssonar, prófasts á Breiðabóls- stað í Fljótshlíð, er var mikils- metinn áhrifamaður heima í héraði og alþingismaður um all- langt skeið og Guðrúnar Her- mahnsdóttur, sýslumanns á Velli í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu, konu hans, og er hún enn á lífi Og átti heima hjá dóttur sinni og tengdasyni og ætíð síðan mað- nr hennar lézt. Er Guðrún Her- mar^isdóttir kona stórgáfuð og miknhæf að mannkostum og at- gervi og ávallt í mestu metum heima í héraði og af hálfu allra, er hgnni hafa kynnzt. Óskar heit. varfþarla lánssamur í valinu um kvónfarig. því Ingunn kona hans er ábragð annarra kvenna og á flesta þá eðliskosti, sem góða konu mega prýða. Hún er stórgáf- uð, skáldmælt, óvenjulega list- feng,, hagsýn í allra bezta lagi, fórn|jís með afbrigðum, hin ágæt- asta éiginkona, dóttir, móðir og húsmóðir, trúuð vel og hjálp- fús mjög. Börn áttu þau hjónin sjö talsins, hvert öðru fríðara og elskulegra í viðmóti og viðkynn- ingtrog eru sex þeirra stúdentar. Urðu tveir bræðranna, sem eru tvíburar og heita Oddur og Skúli, og Sólveig, ein systranna, stud- entar frá Menntaskóla Reykja- samtímis nú í vor og er jjað einstakt í sögu Mennta- slÆtans hér. Hin systkinin eru: Eggert, sem vip,nur á skrifstofu tollstjóra, elgtugr, Guðrún, sem vinnur hjá ho'f'garfógeta, Þorsteinn lögfræð- ingur, sem er blaðamaður hjá Morgunblaðinu og yngst, sextán ára, Ásta Guðrún. Eru öll þessi systkin prýðisgóðum og farsælum gáfum gædd, og hinum beztu kostum góðra manna. Má með sanni segja, að hlutur Óskars heitins hafi verið bæði mikill og góður og með afbrigðum, svo | jafnvel fágætt má teljast. i Toqarar Bæjarúf- gerðar Ryíkur 3ICÚLI MAGNÚSSON kom til þau til Reykjavíkur og áttu þar tengdamóður þinni, frú Guðrúnu heima síðan. Varð Óskar heitinn Hermannsdóttur : svo lengi hjá , j bráðlega og til dauðadags for- ykkur. Hún hefur ávallt verið! stjóri við Bifreiðastöð Reykja- sem móðir ykkar beggja. Þá má ; Reykjavíkur 22. þ.m. og fór sam- víkur. Þess má enn geta, að í ekki gleyma frændkonunni, sem dæj?urs áleiðis til Þýzkalands. —< nokkur ár var hann hreppstjóri þau hjón á Breiðabólsstað tóku Mun gkipið seIja afla sinn þar á 1 Fljótshlíðarhreppi. að sér unga. Hún hefur verið j þríðju(jag. Jón Þorláksson seldi Hefir heimili hans og ástvinir af- allt í senn elskuleg aóttir fóstur-, aj*]a gjnn - j>ýzkaian(ii 23. þ.m, armikils í misst vijð fráfall hans foreldranna og Óskari og konu skip;g er væntanlegt til ReyRja* og er hann sárt harmaður af hans góð systir og mágkona. j vikur ; áag, Þorsteinn Ingólfs- hálfu þeirra og fj.ölda annarra I Arjdlát Óskars bar að með. Sgn jgndaði afla sínum í Reykja- vina hans. En ærin er á því sviplegum hælti og víst hefðu v;i( 24. þ.m. Voru það 205 tonn af harmabót, að gráta má góðan aUir vinir hans óekað að hafa hausuðum þorski og 113 tonn af mann, sem skilur eftir sig ótal hann lengur hjá sér. F.n hann ý msum fisktegundum, sem fór í hugljúfar og yndislegar minning- fékk að loka augunum í síðasta ; fiskimjölsvinnclu. Pétur Halldórs- ar og að hafin er sál hans til sinn á þeim stað, er honum var ron kom frá Esb.ierg 23. þ.m. og æðri heima, þar sem verkefnið kærastur allra og það áður en f6■■ aftur á veiðar 25. þ.m. Þorkell mun verða óþrotlegt í samfélagi hnignun eða eljli næðu að snerta Mápi fór á saltfiskveiðar við Drottins sjálf og ellra hólpinna hann sálna, í æðra og fegri veröld en getur á jörðu hér og að á því mun hvorki verða þrot né endir. Ég leyfi mér að tjá ástvinum hans öllum, vinum hans öðrum Sljálfur var hann mikill að' vandafólki innilega samúð og burðum og karlmenni mikið að ^ið Guð að hugga og gæta þeirra afli og fræknleik. Var til þess allra. Yndislegra heimili en hans, tekið heima í átthögum hans, þar kefi kynnzv. eystra, hvílíkur óvenjulegurl Sjálfum mér v.erður þessi fá- kraftamaður hann var. Heima eæti. maður ógleymanlegur í fyrir, á æskuheimili hans, var Ijúfri og þakklátri minning. hann af öllum elskaður og virtur | ^uð klessi minning þína meðal og af hálfu annarra út í frá vegna °kkar allra, ástúðlegi og elsku Farðu vel glaði góði vinur. Drottinn blessi þig. St. H. &*»■**** Qisenland 2. þ m. Jón Baldvmsson fór á ísfiskveiðar 18. þ.m. íngólf- ur Arnarson og Hallveig Fróða- dóttir eru í Rcykjavík. ljúfmennsku hans og mannkosta og hefir mér virzt hins sama kenna á orðum þeirra út í frá, sem á hann hafa minnzt, trausts og virðingar í senn. Á heimili, meðal konu og barna og annara ástvina, var hann hið mesta ljúf verði vinur. Halldór Jónsson, frá Reynivöllum. ★ KVEÐJA FRÁ SAMSTARFS- MÖNNUM ALLTAF er það mikil eftirsjá samtíðina, þegar nýtir | menni og slíkt hygg ég að hafi fyrir -------, , -o -- —.— . verið honum eiginlegt meðal, drengskaparmenn falla í valinn starfsfélaga hans og annara. —1 með fulla^ starfsojku, hverfa^ allt Hann var frjálsmannlegur í fasi og framkomu, góðmannlegur og greindarlegur. Óskar heit. var prýðisvel gáf- aður og stórgreindur maður, prýðisvel að sér í mörgum efnum, orðvar og gætinn, einn af þeim, sem hugsaði áður en hann talaði. i einu burt af starfssviðinu, Einkum er þetta mikill sjónar- sviftir fyrir samstarfsmenn og þá, sem næstir standa þeim, sem fallinn er. Til þessa fundum við sárt og raunalega starfsmennirnir allir á BSR, þegar okkar barst sú ó- vænta harmafregn að Óskar Hann kunni vel í hverjum hlut t Thorarensen, forstjóri á Bifreiða- að greina kjarnann frá hisminu, stöð Reykjavíkur, væri dáinn. og lagði mat hins gáfaða og góða,Þar með var horfinn ekki ein- manns á hvert málefni. Hann var dulur í skapi, en inni fyrir átti heima hið skíra gull. Hann var atorkumaður hinn mesti, hygg- inn í háttum og rasaði eigi um ráð fram, skjótur og öruggur til allra úrræða í hverju vandamáli, frábær og fórnfús eiginmaður, faðir, tengdasonur og heimilis- ungis okkar ágæti foringi, held- ur einnig vinur okkar og ótrauð- ur félagi, sem gott var að eiga sem félaga og forsvarsmann. Hér er þýðingarlaust um að sakast, því enginn má sköpum renna. Við samstarfsmenn hans kveðj- um hann með þökk og virðingu j fyrir samstarfið, fyrir forustu faðir og lét jafnan sjálfan sig , hans og ötulleik, fyrir drengskap, sitja á hakanum, er ástvinir hans ■ sanngirni og góðvild í öllum á- áttu í hlut og aðir, er á hjálp j kvörðunum. Við höfum allir um pÓSt'" SJTllcl" hans þurftu að halda, nærgætni hans og ýmissi hjálp. Á þung- bærum og langvinnum reynslu- stundum í mínu eigin lífi reynd- ist hann sannur vinur í raun, og er slíkt eitt hið fegursta aðals- mei'ki kristinna manna. Hann kigmni bæði að gleðjast með glöð- um og hryggjast með hryggum. Hann var talfár jafnan, friðsamur og óáleitinn um annara hagi, en broshýr jafnan og ljúfur í um- gengni og mjög trygglyndur. Óskar heitmn var maður trur hefðu vcrið kveJJin við vöggu í verki sinnar jarðnesku köllun- þína Þflu munu þ. yngri að ár_ hann einungis góðar minning- ar. Vottum ekkju hans og börnum okkar innilegustu samúð. Reykjavík, 29. sept. 1953 Starfsmennirnir BSR. ★ Láttu hug þinn aldrei eldast, eða hjarta vinur morgunsólar sértu, sonur aftanroðans vertu. ÞEGAR ég nú, kæri vinur Og Vörubíllinn, sem rann stjórnlaust niður Klapparstíginn og raM pallhornið gegnum sýningarglugga verzl. Ultimu. — (Ljósm. rannsóknarlögreglunnar Ragnar Vignir). Gáleysi bílstjórans hafði nærri valdið storslysi , Mannðaus bíll með bilaða hemla rennur á hús í GÆRMORGUN lá við stórslysi á gatnamótum Laugavegs oa Klapparstígs, er mannlaus vörubifreið rann inn á götuna, aftur á bak og rakst á húsvegg. — Tvær stúlkur voru við gluggaþvott þar sem bíllinn rakst á húsið, og hreinasta mildi var að þær sluppu lítt meiddar. ! liúh í Húsavík HÚSAVÍK, 28. sept.: — Á laugar daginn var byrjað hér á nýju húsi fyrir póst og símaþjónust- una hér í Húsavík. Verður þetta tvílyft hús á kjallara við aðal- götuna. Hús þetta verður það stórt að nægja á allri póst- og símaþjónustu um langt árabil, frændi, hugsa um þig latmn, , . , 2 m. a. er gert rað fyrir að þar finnst mer sem þessi visuorð _. , “ _ , „ . ' uorni híPfJr nn knmo runi’ cio r_ ar, starfs.amur, skyldurækinn, um en þú. Þú varst hið síglaða verði hægt að koma fyrir sjálf- virkri símstöð fyrir ILúsavík. Undanfarin ár hefur símaþjón- ustan hér átt við mjög slæmar aðstæður að búa vegna þrengsla. Um símastöðina fara fram tals- stöðvarviðskipti og skeytaþjón- | usta og hefur stöðin 'm. a. tal- stöðvarsai^band við Grímsey og heiðursmaður i orðr og verki, þarn> undjr þér allar stundir vel grandvar i hattum ollum og stoð-, hvort he]dur einn eðg . ]ejk með uglyndur. Hapn var emn af þeim, öðrum H]nn kap fu]]i ungi sem hvarvetna hlaut að avinna maður> gem a]]a h]uti á vegi þín_ sér fullkomið traust og þess naut um vi]dir kanna fi] h]ítar- Glað_ | hann í nkum mæli af ha fu Ur við hvert starf, fyrst á heimili 1 samtiðar sinnar. Hann var eðlis- foreldra þinna; æskuheimili þínu 1 hagur maður mjog og frabærlega Qg gv0 gíðar fyrir ejgið þeimi]i handlaginn og fóru honum allxr með konunni þinni ástkæru og hlutir óvenjuvel úr höndum. - fyrir yndislegu bornin ykkar sjð •Hann lærðx nokkuð jarnsmxðar a gem a]]a t;ð yoru ykkur t]] ó_ yngri arum og varð það honum blandinnar gleði. Þó hópurinn að mikillx hjalp, en ovenjuleg ykkar yxi upp Qg árjn færðugt utsjonarsemx draup þo drygst og yfir> var sem léttleiki æsku_ hin agæta greind. Hann var j-jjajjngjj-js ávallt streymdi út frá fylgxnn ser og stiórnsamur, en þér starfið var því ekki fórn> ætíð þannig.'að allir máttu vel he]dur utrás fyrir lífsþrott þinn við una. Qg þorf fyrir ástvini þina. Þess má geta, að þau hjón! Því miður urðu samstarfsár tóku við búi að Breiðabólstað í Óskars og tengdaföður hans, síra Fljótshlið árið sem þau giftust, Eggerts prófasts Pálssonar á i istastjórn Tékkóslóvakíu til- og bjuggu þar til vorsins 1927: j Breiðabólsstað í Fljótshléð færri, kynnti í dag, að verðlækkun yrði eitt ár dvöldu þau svo búlaus en vinfr ykkar hefðu kosið. En j einhver á nauðsýnjavörurn úpp á Móeiðarhvoli. Þaðan fluttust það hefur verið gæfa að halda úr mánaðamótunum. — NTB HEMLAR BILUÐU Vörubílnum hafði verið lagtí upp við gangstétt Klapparstígs, til vinstri handar þegar farið er upp eftir götunni frá Laugaveg- inum. Hafði bílstjórinn skilið bíl- inn þar eftir í gangi. Hemlar bilsins voru í ólagi, höfðu bilað á sunnudaginn. — Bílstjórinn lagði bílnum þannig, að hann lagði á framhjólin, svo að vinstra hjólið nam við gagnstéttarbrún- ina. Mun bílstjórinn hafa talið ör- uggt aS við þetta myndi bíll- inn ekki renna aftur á bak. E« vegna þunga bílsins, nægði þetta ekki, því bíllinn rann af stað, yfir götuna og sveigði fyrir hornið á Laugaveginum og nana bíllinn ekki staðar fyrr en pall- hornið skall í gluggapósti fata- verzlunarinnar Últíma, sem eU hornhús. TVÆR STÚLKUR MEIDDUST Tvær stúlkur, sem í verzlun- inni Últíma vinna, voru að þvoi þennan glugga og sluppu báðar! Flatey. Húsið verður um 200 ferm. og byrjaði jarðýta í grunni hússins á laugardaginr,. Tekið var tilboði j nauðuglega undan bílnum. StóðJ Guðmundar Magnússonar bygg- önnur þeirra, Arnfríður Guð ingameistara á Akureyri, en ’ 13 verkið var boðið út. Unnið verð- ur við smíði hússins eftir því sem hægt er veðurs vegna nú í haust og vetur. — S.P.B. Verðlækkun PRAG, 28. sept.: — Kommúp- jónsdóttir, Barónsstíg 11, uppi S tröppum og féll hún úr þeina' niður á gangstéttina er bílpall- urinn rakst á tröppurnar. Húrs skarst lítilsháttar og fékk tauga- áfall. Hin stúlkan meiddist lítils- háttar. Nýr yfirmaður skipaður. WASHlNGTON, 28. sept.: — Nýr yfirmaðúr bandaríska hersins i Evrópu hefur verið skipaður. —> Héitir hann Williarh Hogéjýfir- hershöfðingi. — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.