Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 29. sept. 1953
MORGUISBLAÐIB
IBUÐISt
til sölu:
5 herb. íbúðarhæð i stein-
húsi á hitaveitusvæðinu.
3ja herb. vönduð risíbúð
með svölum, á góðum stað
í Hlíðunum. I. veðréttur
er laus.
Efri hæð og ris, alls 7 herb.
ibúð við Mávahlíð.
5 herh. liæð, ásamt bílskúr,
í Hlíðarhverfi. Rúmgóð
og mjög hentug ibúð.
Einbýlishús úr steini, á hita
veitusvæðinu.
í Hafnarfirði:
Steinsteypt einbýlishús, —
mjög vandað, á bezta stað í
bænum. 1 húsinu er 7 herb.
íbúð auk óinnréttaðs kjall-
ara. —
Málf lutningsskrif stofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Bílaviðgerðir
Húsnæði, og helztu tæki til
leigu fyrir smærri bíla. —
Klukkutímagjald fyrir bíl-
inn. Opið fyrir ella. Simi
6909. —
Dilkalijöt
í heilum skrokkum, lifur,
hjörtu, svið.
BÚRFELL,
Skjaldborg, sími 82750.
SOLUSKALINN
Klapparstíg 11, Sími 2926,
kaupir og selur alls konar
húsgögn, herrafatnað, gólf-
teppi, harmonikkur og
margt, margt fleira. Sækj-
um. — Sendum. — Reynið
riðskiptin. —
Vætuvarin
GOSULL
a veggi
á loft
í þök
í kæliklefa
GOSULLAR-
MGTTUR
í ýmsum stærðum.
EINANGRUN
h. f.
Einholti 10.
Sími 2287.
STEINULL
til einangrunar í hús og á
hitatæki, fyrirliggjandi, —
laus i pokum og í mottum
Útsala 1 Reykjavík:
H. Bcnediktsson & Co.
Hafnarhvoli, sími 1228
0‘x^íí®#'
lœkjargötu 34 - HafnarfirSi • Simi 99/S
G. E. C.
rafmagnsperuv
lýsa bezt og endast lengst.
Helgi Magnússon & Co.
Sparið tímann,
notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt.
Verzlunin Straumncs
Nesveg 33. — Sími 82832
Þetta er hveiti hinnar vand-
látu húsmóður. — Fæst í
næstu búð. —
3ja herb. íbúð
ásamt V2 kjallaraíbúð, til
sölu. —■
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali Hafn. 15
Símar 5415, 5414, heima.
5 herb. íbúð
í villubyggingu, til sölu. -
Stærð 136 ferm. Útborgun
140 þús. —
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Simar 5415, 5414, heirna.
2ja herb. íbúð
til sölu. Verð 80 þús. — Út
borgun 50 þús.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali Hafn. 16
Símar 5415, 5414, heima.
Fokbeld íbúð
á Seltjarnarnesi til sölu. -
Stærð 3 herb. og eldhús.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15. Símar:
5415 og 5414, heima.
Si
o n 1 n
breytist með aldrinum. Góð
gleraugu fáið þér hjá Týli
— öll gleraugnareeept af-
greidd. — Lágt verð.
Gleraugnaverzlnnin 1ÍLI
Austurstræti 20.
BBUÐIR
til sölu:
Einbýlishús í Vesturbænum
4ra herbergja hæð við Hafn
arfjarðarveg. Útborgun
kr. 60 þús.
Mjög gott einbýlishús við
Efstasund, í skiftum fyr
ir íbúð innan Hringbraut
ar. —
Kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herbergja íbúðum.
Miklar útborganir.
Rannveig Þorsteinsdóttir
Fasteigna- og verðbréfasala
Tjarnarg. 3. Sími 82960.
íbúðir til sölu
4ra herb. íbúð við Miðbæ-
inn. Útborgun kr. 100—
120 þús. Laus strax, ef
óskað er.
3ja herb. íbúðarhæð í Soga-
mýri. Laus 1. okt. n. k.
Útborgun kr. 75 þús.
3ja lierb. íbúðarhæð I stein-
húsi. Laus 1. okt. n.k. Út-
borgun kr. 85—100 þús.
Steinhús með tveimur 3ja
herb. íbúðum á hitaveitu-
svæði í Vesturbænum. —
Allt laust 15. okt. n. k.
Stórt steinhújS
hæð og rishæð, á Digranes-
hálsi. Hæðin er fullgerð, en
rishæðin fokheld. Æskileg
skipti á 3ja til 4ra herb. í-
búð í bænum. —.
Ofanjarðar kjallaraíhúð, 3
herbergi, eldhús og bað, í
smíðum. —
2ja herb. kjallaraíbúð á hita
veitusvæði. —
Ein stofa og eldhús í kjall-
ara, á hitaveitusvæði.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 8.30—8.30
e. h. 81546. —
Seðlaveski
með peningum, skömmtunar
miðum o. fl., tapaðist í Vest
urbænum. Upplýsingar í
síma 81330.
1. október
byrja ég aftur að taka kjóla
í saum. Snið og hálfsauma
unglingakjóla, blússur og
pils. —
Anna Frímannsdóttir
Blönduhlíð 31, sími 6735.
LAN
Lána vörur og peniiiga til
skamms tíma gegn öruggri
tryggingu. Uppl. í síma 5385
Jón Magnússon
Stýrimannastíg 9.
Hafnarf jörður
Húsakaup
Hef kaupendur að húseign
um í Hafnarfirði.
Árni Gunnlaugsson, lögfr.
Hafnarfirði. Sími 9730, 10—
12 og 4—6, heiiía 9270. —
Góð
unglingsstútka
óskast í vist á heimili Ólafs
Þorsteinssonar læknis, Skóla
brú. — Sími 3181.
CHEVROLET
fólksbifreið, smíðaár 1947,
í mjög góðu ásigkomulagi,
ekin 53 þús. mílur, er til
sölu. Uppl. í Bifrexðastöð
Siglufjarðar og síma 81777.
Silver Cross
barnakerra
til sölu. Ennfremur barna
rúm, sundurdregið. Ilppl
Frakkastíg 22, I. hæð.
Nýkomnar
nælonblússur, pils, margar
gerðir. —
BEZT, Vesturgötu 3
Vil kaupa
Ijól með hjólpar-
mótar
Má vera í ógangfæru standi.
Uppl. í síma 2507 eftir kl.
8 eftir hádegi.
Gardínuefiiii
margar gerðir.
VerzL MÆLIFELL
Austurstræti 4.
ÍCaupum — Seljum
Notuð húsgögn. Herrafatn-
að. Gólfteppi. Útvarpstæki.
Saumavélar o. fl.
Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112. Sími 81570.
Myndarleg
8TULKA
óskast í borðstofu starfs-
fólksins á Kleppi. Uppl. hjá
ráðskonunni frá kl. 5— 6. —
Sími 4499.
ATVIIMNA
Stúlka óskast til heimilis-
starfa hjá amerískri fjöl-
skyldu, 3 í heimili. Herbergi
á staðnum. Upplýsingar á
Ægissiðu 74, sími 5786.
LAN
Lánum vörur og peninga. —
Lágir vextir. Engin afföll.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Lán — 786“.
Múrhúðun!
Tveir röskir múrarar óska
eftir vinnu strax eða seinna
Annað hvort í bænum eða
utan hans. Tilb. merkt: —
„Múrhúðun — 787“, sendist
blaðinu fyrir 5 n. mán.
Fyrirliggjandi
W.C.-skálar, kassar, setur
Handlaugar, 8 stærðir.
Góðar vörur.
Sighvatur Einarsson & Co.
Sími 2847. Garðastr. 45.
Kaffidúkar
margar gerðir.
IUJn yiljaryar JjoLnso*
Lækjargötu 4.
Reykvíkingar
I. fl. pússningasandur. —
Sanngjarnt verð. Upplýsing
ar í síma 81034. —
SKÓLAFOLK
Orðabækur
Yfir 100 tegundir
Kennslubækur
Stílabækur
Glósubækur
Ódýr ritföng
Og allt annað, sem nem-
endur þarfnast.
Hafnarstr. 9. Sími 1936.
Sntrbj örn3 ónss Cb.h.f.
is. tu( pmai iRh
Loðkragaefni
Ijósgrátt og brúnt, tvíbreitt
íóðurflónel. —
H A F B L I K
Skólavörðustíg 17.
Vatteruð sloppefni
stungin rósamunstrum, — ]
strigaefni, perlonsokkar,
svartir dömusokkar, upp-
háir barnasokkar, þýzk smá
barnaföt. —
Verzl. HÖFN
Vesturgötu 12.
Nælontvinni
nælonblússur, blúndukot, ,—r
undirföt, náttkjólar, jersey-
efni, cheviot, köflótt ullar-
efni. —
AfiGORA
Aðalstr. 3. Sími 82698.
Fyrirliggjandi
Fittings, alls konar.
Sigbvatur Einarsson & Co.
Simi 2847. Garðastr. 45.
Gólfteiipi
og renningar gera heimili
yðar hlýrra. Klæðið gólfin
með Axminster A-l, fyrlr
veturinn. Ýmsir litir og
gerðir fyrirliggjandi. Talið
við okkur sem fyrst.
Verzlunin Axminstei1
Laugavegi 45.
(Inng. frá Frakkastlg)’,