Morgunblaðið - 29.09.1953, Side 4

Morgunblaðið - 29.09.1953, Side 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagui’ 29. sept. 1953 ] f TZLKYNNING ■ p m ; Að gefnu tilefni viljum vér taka fram, ■ : að framleiðsluvörur vorar fást ein- '■ ■ : göngu í verzlunum. ■ ■ [ S)íwuerl?ómiójari 'm Brœðraborgarst-'g 7. I Vil kaupa FOKHELM ímÚB eða fokhelt smáíbúðarhús. Þarf ekki að vera tilbúin (fokheld) fyrr en í vor, en myndi geta borgað fyrirfram, ef með þyrfti. — Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín og heimilisföng ásamt uppl. um íbúðina inn á afgr. blaðsins, merkt: „Sem fyrst“. af ncarif örður Stúlka, helzt vön, óskast í vefnaðarvöruverzlun strax. — Tilboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir miðvikudags kvöld, merkt: „Áreiðanleg —811“. Maður óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. — Verzlunarskóla- menntun ekki nauðsynleg. — Umsóknir sendist í póst- hólf 82, Hafnarfirði. ► Ffárfestingarleyfi fyrir íbúð 665 rúmmetrar óskast til kaups. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Fjárfesting“ —813. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu. Til greina kemur að kaupa litla verzlun. GUÐJÓN BERNHARÐSSON, gullsmiður. Sími 8-24-17 og 70-17. Hef opnað hárgreiðslu og snyrtiistofu að Vitasíg 10, sími 82924. Matthildur Guðbrandsdóttir. Húsgögn ti! sölu Vegna brotlflutnings af landinu, eru til sölu: Sófasett, skrifborð, radíógrammófónn, smábcrð o. m. fl. Allt í góðu ástandi. — Til sýnis á Laufásveg 26 eftir hádegi mið- vikudag. — Sími 7661. Dagbók 272. dagur ársins. Haustverlíð byrjar. Árdegisflæði kl. 10.50. SíSdegisflæSi kl. 23.25. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er álagsskömmtun í 3. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun, miðvikudag, í 4. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. □ Edda 59539297 — Fjhst. RMR Föstud. 2. 10. 20. — VS — Fr. — Hvb. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjóna band af prófastinum. á Sauðár- króki, Margrét Margeirsdóttir frá Ögmundarstöðum og Sigurjon Fr. Björnsson, sálfræðingur, Sauðár- króki. Nýlega voru gefin saman í hjónaband hjá bæjarfógetanum á Sauðárkróki, Anna Jóhannsdóttir, Neskaupstað og Þorsteinn Árna- son frá Sjávarborg, nú héraðslækn ir á Neskaupstað. Hjónaefni Föstudaginn 21. ágúst opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Svana E. Guðmundsdóttir, Hverfis götu 28, Hafnarfirði og Lúðvík Helgason, Helgafell, Blesugróf, — Reykjavík. — Nýlega hafa opjnberað trúlofun sína ungfrú Elsa Borg Jósefsdótt- ir, Túngötu 22, Keflavík og Guð- jón Þorsteinsson, Efri-Hrepp í Skorradal. Nýlega hafa opinherað trúlofun sína ungfrú Elín Oddsdóttir frá Akureyri og Kristinn Friðþjófsson Jóhannessonar útgerðarmanns, Patreksfirði. • Afmæli • 80 ára er í dag Mikkelína Jens- dóttir, Hjallaveg 26. Flugferðir Flugfclag Islands h.f.: Innanlandsflug: — I dag er ráð gert að fljúga til Akuréyrar (2), Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Flateyrar, Nes- kaupstaðar, Vestmannaeyja og- Þingeyrar. — Á morgun eru áætl aðar flugferðir til Akureyrar (2), Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands, Sauðárkróks, Sigluf jarðar og Vest mannaeyja. — Millilandaflug: — Gullfaxi er væntanlegur til Reykja víkur frá Kaupmannahöfn og Prestvík kl. 18.30 í dag. • Skipafréttir • Eímskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Hull 28. þ.m. fer þaðan til Reykjavíkur. Detti- foss kom til Leningrad 24. þ.m., fer þaðan væntanlega 30. þ.m. til Gdynia, Hamborgar, Antwerpen og Eotterdam. Goðafoss fór frá Akranesi síðd. í gærdag til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Reykjavík 26. þ. m. til Leith og Kaupmannahafn ar. Lagarfoss kom til ísafjarðar 28. þ.m., fór í gærkveldi til Flat- eyrar. Reykjafoss fór frá Gau(p- borg 26. þ.m. til Faxaflóahafna. Selfoss er á Húsavík, fer þaðan til Þórshafnar, Flateyrar, Akra- ness og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 25. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Eeykjavík í dag austur um land í hringferð. Esja: er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavík í dag vest- ur um land til Akureyrar. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Baldur fer frá Reykja vík í dag til Breiðafjarðar. Lágafellskirkja Messa næstkomandi sunnudag kl. 14.00. — Safnaðarfundur á eftir messu. Fundarefni: entíurbæt ur á kirkjuhúsinu. ■—- Kosning tveggja manna í sóknarnefnd og fleira. — F ramhaldsstof nfundur Bindindisfélags ökumanna verður haldinn í kvöld ki. .20.30 í Edduhúsinu, Lindargötu 9, efstu hæð. — Skorað er á alla bindindis menn með ökuréttindi að mæta. Gunnar Kr. Jónasson Bergþórugötu 41 j er nýlátinn, aðeins 22ja ára að aldri. Hann lætur eftir sig konu og 3 ung börn. Það er ósk vina , hans, að. þeir sem hefðu hugsað | sér að minnast hans með blomum eða minningarspjöldum, láti held- I ur andvirði þess ganga til barna . hans. Morgunblaðið hefir góðfús- jlega lofað að veita væntanlegum framlögum móttöku. Nokkrir vinir hins lálna. Nesprestakall Haustfermingarbörn í Nessókn komi til viðtals í Melaskólann, kl. 5 í dag. — Sóknarpresturinn. Sýning Handíðaskólans í grafiskri myndlist lýkur á morgun. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og nokkrar mynd ir selst. Sýningin er á Grundar- stíg 2A, og er opin kl. 1—11 síðd. Handíða- og myndlista- skólinn Innritun nemenda í skólann fer daglega fram í skrifstofu skólans, Grundarstíg 2A, sími 5307, Þar fást líka upplýsingar um hina breýttu og endurbættu tilhögun á kvöldnámskeiðum skólans í teikn- ingu og listmálun. — Lúðvík Guð- mundsson skólastjóri, sem að und- anförnu hefur verið veikur, er nú í afturbata og svarar öllum fyrir- spurnum um skólann í síma 80164 daglega kl. 4—7 síðctegis. Námsflokkar Reykjavíkur Síðasti innritunardagur Náms- flokka Reykjavíkur er í Miðbæjar skólanum kl. 5—7 og 8—10 í kvöld Sólheimadrengurinn Afh. Mh].: — Gamalt áheit J G B kr. 50,00. G. Iðunn 100,00. 1 Ó 30,00. Sigr. Björnsd., 100,00. — Gömul móðir krónur 200,00. Veika telpan Afh. Mbl.: Haraldur Örn krón- ur 35,00. — Vinningar í getraununum: 1. vinningur: 1392 kr. fynr 12 rétta (3). — 2. vinningur: '45 kr. fyrir 11 rétta (25). — 3. vinning- ur: 10 kr. fyrir 10 rétta (143). —• 1. vinningur: 3286(1/12,5/11,10/10 5451 (1/12,1/10) 6272 (1/12,6/11, 12/10). — 2. vinningur: 887 1701 2699(1/11,4/10) 3616 (1/11,6/10) 3811(1/11,3/10) 4041(1/11,6/10) 4063 (2/11,6/10) 5426 (1/11,4/10) 5452(1/11,1/10) 5453(1/11,2/10) 5892(1/11,6/10) 6428(1/11,5/10) 6781 (1/11,5/10). — 3. vinningur: 232 517 542 549 550(2/10) 551 640 (2/10) 642 884 889 1068(2/10) 1188(2/10) 1686 1775 1962 1988 2143 2222 2224(2/10) 2313 2565 2695 2993 3055 3298 3426 3530 3555 3608 3613 3615 3760(2/10) 3761 3809 3824 3941 3945 3987 4038(2/10) 4082 4131 4132 4196 4280 4976 5070 5572(2/10) 5794 (2/10) 5811(2/10) 5865 611.5 6176 6268 6429 7655 10300J2/10) 11648 12369(2/10) 12490(2/10). (Birt án ábyrgðar). Utva ÞriðjudafiLii', 29. seplember: 1 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10] Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg* isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp, 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður« . fregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30, Erindi: Æskulýðsstarf Rotary-fé* lagsskaparins (Jóhann Jóhanns* son skólastjóri í Siglufirði). 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl BillicK o. fl. flytja létt hl.jómsveitarlög, 21.25 íþróttaþáttur (Sigurður Sig urðsson). 21.40 Tónleikar: Enskir kórsongvar (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir 22.10 TónieikarS Píanókonsert nr. 2 í c-moll eftií Eachmaninoff (Sinfóníuhljómsveií in leikur undir stjórn Alberta Klahn, einleikari Tatjana Kravb« sénko). Tekið á segulband á tón« leikum í Þjóðleikhúsinu. 22.50 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp e2 á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestn ðslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið aS morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétí ir með fiskifréttum; 18,00 Frétti? með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar á helzrtu stutí bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungl ingatími; 18,00 fréttir og frétta« auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Ser« vice útvarpar á öllum helztu stutí úylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika héi á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þe,1 ar fer að kvölda er ágætt aá skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastií liðir: 9,30 úr forustugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,0C fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. tíCÍBBSa GÍ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.