Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. sept. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 6 HERBERGB til leigu á Hagamel 15, — (k.jallara). Upplýsingar í dag eftir kl. 8. IBBJD íbúð óskast til leigu frá 1. okt. til 14. maí. Uppl. í síma 3034 í dag og næstu daga. Fullorðin kona óskar eftir ráðskonustöðu á ■ góðu heimili. Starf við mat- söluhús, spítala, o. s. frv., æskilegt. Gott sérbergi áskil ið. Tilboð merkt: „Vön — 795“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir mánudag. Murarameistari óskar eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla og lán á múiverki, geta komið til greina. Til- boð merkt „60 — 796“, send ist Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld. — TIL SOLU 2 djúpir stólar, klæðaskáp- ur, skápur með gleri, tvíbr. dívan, kommóða, olíufýring með blásara og olíugeymir. Selzt mjög ódýrt. — Sími 81609. — Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI helzt í Vesturbænum, innan Hringbrautar. — Ilúshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 80303 eftir kl. 7. Kvikmynda- sýningarvél 16 m.m., í góðu standi til sölu. Tækifærisverð. Enn- fremur ferðagrammófónn og nokkur úrvals verk. — Uppl. Njálsgötu 23. — Sími 3664. — Bílstjóri óskar eftir atvinnu við akstur eða bliðstæð störf Tilboð leggist á afgr. Mbl. í Keflavík fyrir mánaðamót merkt: „126“. Hálí jörðin Brú í Stokkseyrarhreppi, til sölu. Leiguafnot af hmum helmingnum fylgja. Upplýs- ingar gefur:, Sigurður Baldursson, hdl. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. ORÐSENDBIMG frá Bílamarkaðinum: Höfum eftirtalda bíla til sölu: — Fólksbílar: Ren- ault-Station ’52, Kayser ’49, Dodge ’40, Chevrolet '41, Chrysler ’40, Dodge '42, — Ford ’35 og ’42, Plymouth ’42. — Vörubílar: G.M.C., 10 hjóla með spili ’42( skifti möguleg), Chevrolet með skiftidrifi ’42 og ’43, Inter- notional ’44 og ’47, Volvo ’46, Studebaker ’42, Kanada Chevrolet ’42. — Bílamarkaðurinn Brautarholti 22, sími 3673. Stúlka óskast í vist. Sérherbergi. Flóka- •götu 43, neðri hæð. Góð ráóskona óskast. Má hafa með sér barn. Uppl. Laugarnesv. 77. IBUO Systkini óska eftir 3ja her- bergja íbúð sem fyrst. Til- boð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, auðkennt: „555 — 789“. íbúð til leigu Skemmtileg 3ja hernergja íbúð til leigu við Nýbýlaveg Mjög sanngjörn leiga fyrir þann sem getur útvegað 50 —60 þús. kr. lán. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laug ardag, merkt: „íbúð — 788“ Reglusöm, ung hjón vantar 1-2 herbergi og elclhús. Mikil hushjálp. Tilboð merkt „Föst atvinna 794“, skilist á afgr. bl. sem fyrst. Laghenta stúlku vantar atvinmi strax. Tilboð merkt: „Ung og rösk — 793“, skílist á afgr, blaðsins fyrir 30. þ.m. Get lánað 7000,00 krónur um tíma gegn öruggri tryggingu. — Tilboð merkt: „J. M. — 792“ sendist Mbl. — Þkjú herbergi og ekShús óskast til loigu. — Upplýs- ingar í sima 81701. Hafnarf jörður STÚLKA óskast til heimilisstarfa 2— 3 tíma á dag eða nokkrum sinnum í viku. Sigríður Guðmundsdóllir Brekkugötu 10, simi 9311. Nýkomnar og NORSKAR ,,pocket“-bækur Bókabúð NORÐRA Hafnarstr. 4. Sími 4281. PBanókennsla Byrja kennslu 1. október.' Anna Magnúsdóttir Lönguhlíð 23. Sími 7036. HERBERGI til leigu við Laugaveg. Upp- lýsingar í síma 3895. Rabarbari (Rauð Viktoria), til sölu í dag. Síðasti rabarban sum- arsins. — Halldór, Hólsvegi 11. Góð stofa í Kópavogi, helzt nálægt Hafnarf jarðarvegi, óskast til leigu. Sérinngangur æski legur. Fyrirframgreiðsia eft ir samkomulagi. — Tilboð merkt: „801“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld Reglusamur maður óskar eftir einu HERBERGI Má vera í kjallara. Tilboð auðkennt: „Gott herbergi — 802“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Stúlka óskar eftir léttri vinnu ekki vist. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir mán- aðamót, merkt: „Reglusöm — 800“. Afgreiðslu- stúlka (ekki yngri en 20 ára) óskast. BJÖ8NINN Njálsgötu 49. Smurt brauð og snitftur Smáréttir. BJÖRNINN Njálsgötu 49. Símj 5105. Góður BARNAVAGN (Silver Cross), til sölu, á Langholtsvegi 136. — Verð krónur 1.000,00. Q) Hfe Kjötseyðis- teningar ii. Kraflmiklir nærandi og bragðgóðir Fyrirliggjandi Ólafsson & Bcrnhöft Píanókennsla Kenni á píanó. Ásta HuIIgrímsdóttir Hólmgarði 33. PIANO Sími 82790 (þrjár línur) til sölu og klæðaskápur. Upplýsingar í síma 9493, eftir kl. 7 á kvöldin. Keflav^k og nágrenni Mig vantar 1 herbergi eða fleiri sem tyrst. Fyriríram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 398 í Keflavík. IBUÐ 2ja tii 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. UppL eftir kl. 6 í síma 3813. — Consertflauta Ný consertflauta til sölu, með tækifærisverði. Upplýs- ingar í síma 3253 frá kl. 8 —9. — Læknanema vantar HERBERGI helzt nálægt Landspítalan- um. Upplýsingar i síma 4131, milli kl. 2 og 5 e.h. Skólapiltur úr sveit óskar eftir litlu HERBERGI Upplýsingar í síma 82749. STULKA óskast strax. Söluturninn Vesturgötu 6. Hafnarfirði. Sími 9941. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi. Listhafend- ur sendi nöfn sín til afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Verzlun -— 804“. — Grasbýli Grasbýli eða land við bæinn eða nágrenni óskast til kaups. Tilboð sendist til afgr. Mbl., fyrir 1. október merkt: „Grasbýli — S03“. Uppþvottagnndur HERBERGI til leigu í Vesturbænum, fyr ir reglusaman mann. Tilboð merkt: „Reglusemi — 799“, sendist afgr. Fallegur ferniiítggrkjóll til sölu. Verð 350,00 kr. — Bergstaðastræti 57. Afhugið Vil kaupa húsgrunn eða lóð í smáíbúðahverfinu. Tilboð ásamt uppl., sendist blaðinu merkt: „Bygging — 798“, fyrir fimmtudagskvöld. Næsta Aðeins krónur 36.00. — LUDVIG STORR & CO. sníðanámskeið hefst mánu- daginn 5. okt. Stendur yfir í hálfan mánuð. I.ára Hannesdóttir Flókagötu 21. Sími 5231. Ullarverksmiðjan Ó. F. Ó. Skipholt 27, óskar eftir vön- um kembingarmanni. Uppl. í verksmiðjunni. Vantar ráðskonu Upplýsingar í sima 7835, til hádegis í dag. IVflÖsftö&var- keftifl kolakynntur, stærð 2.2 ferm til sölu. Ægissíðu 111. — Upplýsingar eftir kl. 6. TIL LEIGU tvö herbergi með sérinn- gangi. Leigjast annað hvort saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma 3930. Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. — Upplýsmgar í síma 2130. Tvo vaEisa háse&ta vantar á togara. — Upplýs- ingar í sima 4725 og 1416. G O T T PIANO til sölu. Radiógrammofónn á sama stað. Lindargata 14, I. hæð, heima kl. 2—4 og 6—9. — Stúlka óskar eftir HERBERGI 1. okt., helzt sem næst Mið- bænum. Húsbjálp kemur til greina. Uppl. í síma 81623 í dag eftir kl. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.