Morgunblaðið - 29.09.1953, Síða 6

Morgunblaðið - 29.09.1953, Síða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. sept. 1953 Ford-junior ’46 í góðu lagi, til sölu. Upplýs- ingar 1 Bílaiðjunni h.í. við Skúlag. kl. 1—7 í dag. Atvinnurekenduir athugið Viðskiptafræðingur óskar eftir aukavinnu 1—2 klst. á dag, t. d. að taka að sér bók- hald fyrir smærri fyrirtæki. Lysthafendur sendi nafn sitt og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Hagkvæmt fyrir báða — 812“. Húsnæii 2 herbergi, með aðgangi að eldhúsi og baði, eða 2ja til 4ra herbergja íbúð, óskast strax. Get lánað aðgang að síma. Tilboð óskast send afgr. Mbh, merkt: „88 — 807“. — Ungur reglbisamur maður, sem er vanur af- greiðslu í kjöt- og nýlendu- vöruverzlun, og hefur bíl- próf, óskar eftir atvinnu strax. Tilboð, er greini kaup sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á fimmtudag, merkt: „Verzlunarmaður — 810“. K]ailaraíbú5 (3 her'bergi, eldhús og bað ásamt geymslum), til sölu í Hlíðunum, nú þegar. — UppL í Málflutningsskrifstofu Guðlaugs Einarssonar og Einars Gunnars Einaissonar Aðalstr. 18. Sími 82740. SLANKBELTI nýkomin í flestum stærð- um. — ú€y*npla Laugaveg 26. STDMÍ A getur fengið atvinnu við efnagerð. Tilboð er greini aldur, merkt: „888 — 815“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Á afgreiðslustöð langferða- bifreiða vantar Gó5a stúlku til afgreiðslustarfa. Vakta- skipti. Upplýsingar í síma 81585. — Ungur, reglusamur maður, sem vinnur á Keflavikur- flugvelli, óskar eftir HERBERGI helzt með húsgögnum, sem næst Miðbænum. — Tilboð merkt: „Miðbær — 81G“, — sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Ung hjón utan af landi, með eitt barn, óska eftir einu HERBERGI og aðgangi að eldhúsi, í vet- ur. Húshjálp kemur til ,greina. Uppl. á Laugavegi 74, bakhús, milli ki. 1—3, þriðjudag og næstu daga. Húsráðendur — Foreldrar (Nemandi í Kennaraskólan- um óskar eftir herbergi. Vill taka að sér að segja tij byrj endum í ensku og dönsku. jr(.Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Gagnkvæmt — 783“. Géckir meiraprófs bílstjóri óskast. Upplýsingar kl. 6—7 e.h. í síma 82885. — íbúð til leigu í Hafnarfirði frá 1. okt., 4 herbergi og eldhús. Tilboð merkt: „Ibúð — 818‘L send- ist Mbl. fyrir 1. okt. Sandarar Þeir Sandarar, sem búsettir eru í Reykjavík og hafa hugsað sér að heimsækja Ingjaldshólskirkju á fimmt- ugsafmæli hennar 11. okt. n. k„ og ekki hafa haft sam- band við undirritaðan, eru beðnir að hafa tal af Her- manni Jónssyni, Brekkustíg - 1. Sími 5593, sem fyrst. Kristján Þórstígsson. íbúð til leigu "‘Múrari eða trésmiður geta tryggt sér 3—4 herbergja íbúð seinni hluta vetrar eða í vor með því að leggja fram . vinnu við innréttingu henn- ar. Tilboð merkt: „Gagn- kvæmt — 784“, sendist afgr. Mbl. næstu daga. IMýkeiiiiið • ■ • fjaðrir, vatnskassaeiement og bremáuborðar í flcstar tegundir bíla. Hverfisgötu 103. Mýkomiið Blúndur og inilliverk í sængurfatnað og eldhús- gardínur. Einnig margar gerðir af lérefti og damaski. Beint á móti Austurb.bíói 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ ; á hitaveitusvæðinu óskast til leigu sem fyrst. Þrennt fullorðið í heimili. Reglu- semi og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. milli kl. 2—-4 í síma 81969, í dag og á morgun. EIE LEIGD stórt og gott herbergi. — Upplýsingar í síma 7593. STDLKA óskar eftir herbergi, gegn lítilsháttar húshjálp. Uppl. í síma 2826 eftir kl. 2 í dag. íbúð óskast Sjómaður í millilandasigl- ingum óskar eftir 1-—2 herb. og eldhúsi. — Fyr'rfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir hádegi á morgun, merkt: „814“, —________________ Mikið úrvai af nælonblússum undirkjólum nátlkjólum millipilsum og buxum. U N N U R Grettisgötu 64. HERBERGI Herbergi til leigu með hús- gögnum fyrir reglusaman karlmann. Upplýsingar á Bárugötu 34. Nýkominn Hör- og bómullar- strammi Reglusöm stúlka óskar eftir litlu HERBERGð Uppl. í síma 7352 eftir kl. 7. — íbúð óskast Lítil fjölskylda óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppiýs- ingar í síma 81561. Goiftreyjur í fjölbreyttu úrvali. R E G I O Laugaveg 11. Get bætt við nokkrum nemendum. Til viðtals að Laufásvegi 26 (kjallara) kl. 6—8 e. h. Sími 82181. I rÍÍÍ!lMlKlJ5Í(C>LI i v_yiarls tJöna/anssona n | T' : „GULLFAXI44 VETRARAÆTLUN Gildir frá 7. október 1953 REYKJAVÍK — KAUPMANNAIÍÖFN : FI 120 ->■ FI 121 ■ ■ Staðartímar • Fimmtudaga Föstudaga 9:00^^^ Frá Reykjavík ^ Til 15:15 ■ 17:45 Til Kaupmannahöfn Frá 10:00 ■ ■ ■ REYKJAVÍK — PRESTWICK • FI 110 FI 111 • Staðartímar ■ Miðvikudaga Miðvikudaga j 8:00 Frá Reykjavík Til 19:15 13:30 Til Prestwick Frá 15:30 ■ ■ i ATH: Brottfarartími frá Reykjavík og komutími til Reykja- ■ víkur færist fram um eina klukkustund, þar til vetrar- • tími gengur í gildi, 25. október. ■ ■ ■ j FLDGFÉLAG ÍSLANÐS H.F. FIX-S O-fatalímið er komið aftur. Sendum gegn póstkröfu. MÁLNING & JÁRNVÖRUR Sími 2876. — Laugavegi 23. IBDÐ Mig vantar 4ra her’o. íbúð. 4 fullorðnir í heimili. Einar Guðmundsson Sími 1910. BOLERO Húsmæður! Ef þér eruð ekki bunar að reyna nýja kaffið Boleró, þá kaupið reynslu pakkann í dag. Pakkinn er með 250 grömmum af kaffi og 50 gr. af kaffibæti. Kostar 10.90. Sparið og kaupið: , BOLERÓ-kaffi. VERZLUN ARST ARF Heildverzlun óskar að ráða til sín reglusaman, ungan mann, helzt úr Verzlunarskóla til að annast verðlags- útreikninga, afgreiðslu tollpappíra og önnur afgreiðslu- störf. — Umsóknir merktar ,,Verzlunarstarf“ —806, sendist blaðinu fyrir 3. okt. 1953. Keflavík — nágrenni. BÍÓKAFn Félagsvist í Bíókaffi í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. *— Dansað á eftir vistinni. 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.