Morgunblaðið - 29.09.1953, Page 8
8
MORGUTVBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. sept. 1953
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOann.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakiO.
^ UR DAGLEGA LIFINU
Broslegír tilhuröir
TILBURÐIR TIMANS til þess
að sanna það að Framsóknar-
flokkurinn hafi frá upphafi haft
forustu um framkvæmdir í raf-
orkumálum Islendinga eru býsna
broslegir. Þeir, sem muna tvo til
þrjá áratugi aftur í tímann vita
að þetta er fjarri réttu lagi. — j
Þegar Jón heitinn Þorláksson
flutti fyrstu tillögurnar í raf-
orkumálunum á árunum fyrir
1930 tóku Framsóknarmenn j
þeim af fullum fjandskap. Þá- 1
verandi formaður flokksins lét
sér þau orð um munn fara að ef
tillögur hans yrðu framkvæmdar
myndu þær „setja landið á
hausinn“.
Þannig var þá hljtóðið í Fram-
sóknarmönnum þegar sú hug-
mynd var fyrst orðuð að veita
raforkunni, út um byggðir lands-
ins. Að því kom svo auðvitað
síðar, þegar Sjálfstæðismenn
höfðu í mörg ár barizt fyrir hin-
um viturlegu tillögum Jóns Þor-
lákssonar, að Framsóknarmenn
skildu að hagnýting vatnsaflsins
í íslenzkum fljótum og fossum
var eitt hið stærsta og glæsileg-
asta framfaramál þessarar þjóð-
ar. En jafnvel árið 1931 rufu leið
togar Framsóknarflokksins Al-
þingi m.a. af þeirri ástæðu að
SjálfstæðismÖnnum hafði tekizt
að tryggja meirihlutafylgi við
ríkisábyrgð vegna lántöku til
fyrstu virkjunar Sogsins. — Svo
mikið þótti forráðamönnum
Framsóknarflokksins þá við
liggja, að þeir hikuðu ekki við
að gera hina ráðgerðu virkjunar
framkvæmdir við Sogsfossa að
þingrofsástæðu!!!
En sem betur fer eru þessir
tímar liðnir. — Framsóknar- |
menn eins og flestir aðrir
hafa öðlazt skilning á þýðingu
raforkunnar, ekki aðeins til
sköpunar auknum lífsþægind ■
um heldur og auknu atvinnu- [
og afkomuöryggi meðal al- j
mennings til sjávar- og
sveita.
Þess vegna hefur undanfar-
in ár ríkt góð samvinna milli
Sjálfstæðismanna og Fram-1
sóknarmanna um miklar
framkvæmdir í þessum mál-
um. Og þess vegna hefur nú
á ný tekizt samkomulag um
það milli þessara flokka, að
stíga stór spor á næstu árum
í þá átt að veita raforkunni
til sveita og sjávarbyggða,
sem til þessa hafa orðið út
undan um vatnsaflsvirkjanir. I
Það er ákaflega óviðkunnan-
legt þegar Tíminn lætur nú
liggja að því, viku eftir viku,
að það hafi kostað leiðtoga
Framsóknarflokksins harða bar-
varp til laga um raforkusjóð. —
Það frumvarp var síðan sam-
þykkt á því sama þingi.
Af því að Tíminn minntist
(s>c——3<
★ ★ HÆSTA fjall heims hefur
verið sigrað af Ný-Sjálendingi
og Nepalsmanni sem kunnugt er;
og hennar hátign, Elísabet 2.
Englandsdrottning, hefur aðlað
þá báða fyrir afrekið. — Vakti
það ekki litla athygli á sínum
tíma og var óspart slegið á
strengi þjóðmetnaðar í máli
þessu; það var gert að tilfinn-
ingamáli enda hafa margar þjóð-
ir reynt að sigra Everest-tind á
undan förnum árum. — Við vit-
um um flesta þessa leiðangra, —
en litlar sögur hafa þó farið af
einum þeirra: — Hinum rúss-
neska Everest-leiðangri , sem
einnig s.l. sunnudag á þátt ný- j reyndi að sigra Everest-tind 1952.
sköpunarstjórnarinnar í raf- •
orkumálunum er rétt að geta ★ ★ ÞAÐ er upphaf þessa máls,
þess að það var fyrir frum- að svissneskir fjallgöngumenn
kvæði þeirrar ríkisstjórnar, komust á snoðir um æfingar rúss
sem raforkulögin voru sett nesku leiðangursmannanna, en
þá var óákveðið, hvenær þeir
skyldu ganga á tindinn. Þegar
Rússarnir fréttu, að annar sviss-
neski Everestleiðangurinn ætti
að glíma við fjallið 1952 (tilraun-
ir fyrra svissneska leiðangursins
Það sem mestu máli skiptir í höfgu farig Uf um þúfur), lögðu
þeir af stað, augsýnilega til þess
að verða á undan, því að þeir
töldu mikla möguleika á, að
Svissararnir gætu sigrað þetta
hæsta fjall heimsins.
vorið 1946. En sú löggjöf hef-
ur síðan verið grundvöllur
allra raforkuframkvæmda í
landinu og mun verða það
enn um langt skeið. I
sambandi við raforkumálin er
það að tveir stærstu flokkar
þings og þjóðar hafa bundizt
traustum samtökum um raun-
hæfar aðgerðir á þessu sviði. Á
síðasta kjörtímabili var unnið að
því að framkvæma stórvirkjanir
við Sog og Laxá. Þær virkjanir
eru fyrst og fremst framkvæmd-
ar í þágu tveggja stærstu kaup-
staða landsins, Reykjavíkur og
Akureyrar og nágranna héraða
þeirra. Má segja að þetta sé
stærsta skrefið sem stigið hefur
verið til þessa hér á landi í raf-
orkumálum. En fjöldi annarra
byggðarlaga, sjávarþorpa og
sveita víðs vegar um land hafa
enn þá orðið útundan um þau
lífsþægindi og atvinnumögu-
leika, sem raforkan skapar. Þess
vegna er það, að í málefnasamn-
ingi ríkisstjórnarinnar er lögð
áherzla á, að halda áfram raf-
orkuframkvæmdum og þá fyrst
og fremst í þeim byggðarlögum
sem útundan hafa orðið undan-
farið.
Yfir þessu hljóta allir sann-
gjarnir menn aff gleðjast. Til
hins er miklu minni ástæffa,
aff halda uppi stöffugum met-
ingi og narti, í því skyni aff
verffa sér úti um flokkslegan
ávinning. En þaff er einmitt
þaff sem Tíminn hefur gert
sig sekan um undanfarnar
vikur.
i ★ ★ SAGT er, að í þessum leið-
, angri hafi verið 35 menn, allt
æfðir fjallgöngumenn og frægir
l\iíááneál?í
(Vuereát.
leúc
lancfitrmn
vísindamenn, þ. á. m. próf. Ant-
ony Yondomnov, landfræðingur,
og dr. Natheal Dengumarov, sem
sérstaklega hefur kynnt sér áhrif
háfjallalofts á mannslíkamann.
— Leiðangurinn lagði af stað frá
Moskvu hinn 16. október 1952.
•
★ ★ FARANGUR leiðangurs-
manna var fluttur í 5 rússnesk-
um herflutningaflugum og var
komið við í Novosibirsk, Irkutsk
og haldið síðan til Lhasa, höfuð-
borgar Tíbets. — Þaðan lagði svo
leiðangurinn af stað til Nasulan
(síðustu bækistöðvarinnar áður
en lagt var á sjálft Everest-fjall),
en þangað var hann mun lengur
en ráð var fyrir gert í upphafi;
gátu leiðangursmenn því ekki
lagt á f jallið fyrr en mánuði eftir
að þeir höfðu farið frá Lasha. —
Síðan er lítið vitað um ferðir
þeirra, en þeir komu aftur til
Nasulan hinn 27. desember og
höfðu þá 6 leiðangursmenn týnt
lífinu.
★ ★ SAMKVÆMT frásögn Tí-
betsmanna, sem aðstoðuðu við
leitina að hinum týndu varð
slysið í 26.800 metra hæð; þeir
sem fórust voru dr. Pavel Des-
hnolyan, hinn armenski leiðang-
ursstjóri, sem talinn var bezti
fjallgöngumaður Sovétríkjanna;
þrír frægir fjallgöngumenn, sem
gengið höfðu á hæstu fjöll í
Kákasus ásamt Deshnolyan, próf.
Yondomnov og dr. Dengumarov.
— Er talið sennilegt, að þeir fé-
lagar hafi farizt í snjóflóði, —
ekki langt frá 8. bækistöð brezka
Hunt-leiðangursins.
★ ★
Vduar er \Ja6iiu
VeU andl óhripar:
Leiffinleg helgi.
ÞAÐ er stundum um helgar, að
þú veizt hreint ekki, hvað
þú átt af þér að gera. Margir,
sem eru önnum kafnir alla vik-
una og hlakka býsn til sunnu-
dagsins, segja, þegar til helgar-
innar kemur, að helgidagar séu
allra leiðinlegustu stundir vik-
unnar.
Kartöflugeymslur
f HVERT skipti sem sæmileg
kartöfluuppskera er hér á landi
rís sama vandamálið: Hvar á að
geyma kartöflurnar? Það er tal-
að um að það þurfi að byggja
geymslur fyrir þær. En þar við
situr.
Yfirleitt eiga bændur sæmileg-
ar geymslur fyrir þær kartöflur,
sem þeir leggja til heimila sinna.
En þeir hafa fæstir geymslur fyr-
ir þann hluta uppskeru sinnar,
sem þeir selja til kaupstaðanna.
áttu að fá þessi atrTði Tekin upp Pg. það er helduy ekki eðlilegt, að
í málefnasamning núverandi rík- eigi svo mikið geymslurum.
isstjórnar I Sa aðlll> sem 'yrs't °% fremst ann-
Sannleikurinn í málinu er auð
vitað sá, að Sjálfstæðismenn
Vitaskuld stafa þessi vonbrigði
af því, að menn snúa sér ekki að
neinu áhugaefni til að dunda við,
þegar skyldustörf kalla ekki.
K
hafa sízt minni áhuga fyrir á-
framhaldandi framkvæmdum í
raforkumálunum en leiðtogar
Framsóknarflokksins.
Það er líka fullkomið rang-
hermi hjá Tímanum, þegar hann
heldur því fram að löggjöfin um
raforkusjóð hafi verið borin
fram á Alþingi af Framsóknar-
flokknum. Sannleikurinn í þessu
máli er sá, að á sumarþinginu
1942 flutti Ingólfur Jónsson, nú-
verandi iðnaðarmálaráðherra, á-
samt nokkrum öðrum þingmönn-
um Sjálfstæðisflokksins, frum-
ast verzlun með garðávexti í
landinu og dreifingu þessara
nauðsynlegu matvæla hlýtur
fyrst og fremst að sjá fyrir
birgðageymslu undir þá. Það er
Grænmetissala ríkisins. En hefur
það fyrirtæki rækt það hlutverk
sem skyldi? Áreiðanlega ekki.
En um þaff skal ekki fjöl-
yrt aff sinni. Kjarni málsins
Sumar úti.
VÖLD í sumar þurfti ég
að staldra við í sjúkrahúsi.
Það var sólskin úti og angan
gróðrar, hvar sem gengið var.
Hlátrasköll og undarlegur dyn-
ur barst inn fyrir þykka veggi
sjúkrahússins, utan úr sumrinu.
Fyrir stundu voru allir þeir, sem
ég mætti, léttir á fótinn og bros-
mildir í fasi. Hérna heyrðist ekki
nema bergmál þess lífs, sem ið-
aði fyrir utan, nema ef einn og
einn maður gekk seinlega eftir
ganginum, þá gjammaði holur
og drungalegur endurómur frá
lofti og veggjum.
Mikjálsmessa.
ALMANAKIÐ segir, að í dag
sé Mikjálsmessa. Og við vit-
um þá þegar, að þessi dagur er
helgaður höfuðenglinum Mik-
jáli, sem eftir trú Gyðinga stóð
við hásæti guðs.
Höfuðenglar eru annars fjórir
eins og áttirnar. Stóð Mikjáll
honum til hægri (í suðri), Úríel
til vinstri (í norðri), Gabríel
fyrir framan (í austri) og Rafael
í vestri.
Öll hafa heiti höfuðengla ein-
hverja táknræna merkingu, t.a.
m. merkir Gabríel hetja guðs.
Eins og gefur að skilja hafa höf-
uðenglarnir verið dáðir og tign-
aðir í aldaraðir. Jafnvel norður
á íslandi hefur margur mætur
maður borið heiti þeirra.
★ ★ EINN af stjórnarerindrek-
um Vesturveldanna, sem nýkom-
inn er frá Moskvu, hefur skýrt
frá eftirfarandi staðreyndum um
hið dularfulla hvarf Vasilys,
flugliðsforingja,
heitins:
sonar Stalíns
Vasily Stalin
M:
E'
Snerting viff fólk.
F ÞÚ átt tómstund, þá farðu
að finna þá, sem sjúkir
liggja. Sumir liggja á sóttarsæng
er sá, aff hér þarf að koma upp , mánuðum, jafnvel árum saman.
kartöflugeymslum nægilega Oft eru hugðarefni þessa fólks
rúmgóðum til þess aff hægt sé víðs fjarri þeim heimi, sem það
aff geyma uppskeruna í góff- | neyðist til að hírast í. Snertingu
um árum. Viff eigum aldrei aff, við fólk bíða þessir menn eftir,
þurfa aff flytja inn erlendar. það sjáum við í hendi okkar, ef
kartöflur til neyzlu. <við skyggnumst í eigin barm.
Faxi.
EÐ FLÓKA var á skipi bóndi
sá, er Þórólfr hét, annarr
Herjólfr. Faxi hét suðreyskr
maðr, er þar var á skipi.
Flóki sigldi þaðan til Færeyja
og gifti þar dóttur sína. Frá
henni var Þrándr í Götu. Þaðan j
sigldi hann út í baf með hrafna
þá þrjá, er hann hafði blótat í
Nóregi.
Ok er hann lét lausan inn.
fyrsta, fló sá aftr um stafn, ann- |
arr fló í loft upp ok aftur til |
skips, inn þriði fló fram um
stafn í þá átt, sem þeir fundu
landit. Þeir kómu austan at
Horni ok sigldu fyrir sunnan
landit.
En er þeir sigldu vestr um
Reykjanes ok upp lauk firðinum,
svá at þeir sá Snæfellsnes, þá
ræddi Faxi um: „Þetta mun vera
mikit land, er vér höfum fundit.
Hér eru vatnsföll stór“.
Síðan er þat kallaðr Faxaós.
(Faxaflói)
(Landnámabók).
Vasily (31 árs
að aldri, kvænt
ur og tveggja
barna faðir)
sást síðast 9.
marz s.l. við
jarðarför föður
síns. — Síðan
hefur ekkert
spurzt til hans,
hann kom ekki
einu sinni fram
á hinum mikla
rússneska flug
degi, sem hann
stjórnaði venju
lega, þegar faðir hans var I
tölu lifenda. — Stjórnarerindrek-
inn fullyrðir, að í sumar hafi
systir hans, Svetlana, sent 3 fyr-
irspurnir til miðstjórnar komm-
únistaflokks Moskvuhéraðs um
það, hvar bróðir hennar sé niður
kominn. Tveimur þeirra var ekki
svarað, en loks var henni þó sagt,
að. hann væri í Austur-Asíu; —
gerði hún þá fyrirspurnir um
hann þar, en enginn hafði séð
hann. — í ágúst s.l. fékk Svet-
lana loks bréf miðstjórnarinnar
þess efnis, að „hann (Vasily)
hefði brotið reglur hersins....“
og því verið sendur til að taka
út refsingu sína í Kolyma í heim-
skautahéruðum Sovétríkjanna. —
Maður Svetlönu bað þá Molótov
að leysa úr vandræðum Vasilys.
Molótov svaraði einungis: „Það
mundi á engan hátt,hjálpa Vas-
ily en gæti gert sjálfum mér
mikinn skaða“.
★ ★ HINS VEGAR segir stjórn-
arerindrekinn það skoðun manna.
austur í Rússíá, að Vasily hafi
verið „tekinn úr umferð“ vegna
þess að hann hafi mjög gagnrýnt
Sovétleiðtogana fyrir að leyfa
honum ekki að heimsækja föður
sinn, þegar hann lá á banasæng-
inni. Á hann jafnvel að hafa haft
orð á því, að hann efaðist um,
j að faðir hans hafi hlotið eðlileg-
an dauðdaga. — Úr því verður
ekki skorið á þessu stigi málsins,
en sennilegt má þykja, að sagan
leiði okkur í allan sannleika
þessa máls einhvern tíma í fram-
tíðinni. — Hins vegár getum við
af þessu séð hverfulleikann og
öryggisleysið, sem svo mjög hef-
ur mergsogið allt þjóðlíf komm-
únistalandanna. — Jafnvel sonur
„hins mikla Stalíns“ hefur orðið
mannaveiðum Sovétleiðtoganna
að bráð, — a. m. k. bendir allt
til þess. ,
Muna þeir, er
mein þiggja —
(Ljósv.)
Hélt ræffu
WASHINGTON, 28. sept.: —
Truman fyrrum Bandaríkjafor-
séti hélt í dag ræðu og hvatti
bandarísku stjórnina til að halda
einangrunarsinnunum í Banda-
ríkjunum í skefjum. — NTB ,