Morgunblaðið - 29.09.1953, Síða 11

Morgunblaðið - 29.09.1953, Síða 11
Þriðjudagur 29, sept. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 Frá bamaskólum Reykjavíkur Fimmtudaginn 1. október komi börnin í barnaskólana, sem hér segir: Kl. 9 börn fædd 1941 (12 ára) Kl. 10 börn fædd 1942 (11 ára) Kl. 11 börn fædd 1943 (10 ára) Þau börn, sem flytjast milli skóla skulu hafa með sér prófskírteini og flutningstilkynningar. Kennarafundur kl. 3,30 e. h. miðvikudaginn 30. sept. Skólastjórarnir. Vámsflokkar Reykjavíknr Síðasti isinritunardagur er s dag Innritað verður í Miðbæjarskólanum kl. 5 -7 og 8—10 síðdegis. Skólastióri. Frá fiþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar. Vetrarstarfsemi skólans hefst 1. október. Stúlkur, sem ætla að iðka leikfimi í vetur, mæti fimmtudaginn 1. okt. kl. 7 síðdegis, en konur kl. 3,15 sama dag. Nánari upplýsingar í íþróttaskólanum, sími 3738, og hjá kennaranum Astbjörgu Gunnarsdóttur, sími 3764. Jón Þorsteinsson. HLÍBARDALSSkðLI IÖLFHSI tekur til starfa mánudaginn 5. október. — Nokkrir nýir nemendur geta komist að í 1. og 2. bekk. — Upplýsingar r síma 3899. SKÓLASTJÓRI I fbúð óskast Ibúðarhæð, 4—5 herbergi, á hitaveitusvæðinu, óskast til kaups. — Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 3. okt. n.k., merkt: „íbúð —809“. HJALLAEFIMB Ég mun hafa á næstunni nokkuð af óráðstöfuðu jj fiskhjallaefni. ; Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á því, ; ■ tali við mig sem fyrst. 1 PÁLL ÞORGEIRSSON, Laugáveg 22. Sírrti 6412. [ STBJLKA vön afgreiðslu í mat.vörubúð óskast. Uppl. í síma S0721. GuitarkennsVa Er byrjuð að kenna. Asta Sveinsdótlir Brávallag. 22. Sími 5306. B Y R J A Hannyrðakennslu 1. október. Sigríður Erlendsdóttir Vallartröð 5, Kópavogi. Hafnarfjörður Mig vantar 1—2 herbergi og eldhús, sem fyrst. Fyr- irframgreiðsla gæti komið til greina, eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „X — 808“. Rösk og ábyggileg STtJLKA óskast í vist. Carla Proppé Barmahlíð 39. Sími 3385. 2 reglusamar konur, sem báðar vinna úti, óska eftir 2 herhergjum og eldhúsi eða eldhúsað- gangi 1. okt. Uppl. í síma 6025. — Vorzlanir og heildsölur hillukassar, lagerkassar, sýn ishornakassar, — Litið í gluggann hjá Penslinum, Laugaveg 4. Uppl. í síma 5767. — Eldra model af ChevroKet fólksbít til sölu Borgarholtsbraut 8. STIJLKAi óskast til heimilisstarfa. — öll þægindi. Uppl. í síma 2725, Bergstaðastræti 67. keflavík Ábyggilegur unglingur ósk- ats til að gæta barna. Upp- lýsingar í síma 418, Kefla- vík. — Skrifstofu- stúika óskast. Upplýsingar í síma 82885. Ráðskona óskast á fámennt neimili í sveit. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 4072. GVNDRY’S ÞORSKA- NET Getum bætt við pöntunum af nylon og hamp þorskanetum frá Joseph Gundry Co. Ltd., Bridport, til afgreiðslu fyrir n. k. vertíð. — Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 | i Verzlunarstarf f : 3 ■ ■ Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun. — Æskilegt að 2 : 3 ; hún gæti séð um innkaup. Umsókn ásamt upplýsingutn um::2 • * • n • fyrri starfa, sendist Mbl. merkt: „Starf —797“. Húsgögn : Höfum fyrirliggjandi svefnsófa og sófaiett. — Enn ; ■ ■ ■ ■ ; fremur mjög glæsiJegt svefnherbergissett og lítið borðr ; ■ ■ ■ ■ ; stofusett. : OHH a& Snorrabraut 56 — símar 3107 og 6593. I HVALABYSSA ! : s • 60 m/m. : • : ásamt skuttlum og tilheyrandi, fyrirJiggjandi. | | | Verziun O. Œnfien Lf. \ þirt ferska ll’nan a CHLOROPHYLLNÁTTÖRUNNAR" er í Palmoiive sápu Engin önnur fegrunarsápa en Palmolive hefir Chlorophyll grænu — og Olive olíu Læknar segja, að fegrunaraðferð Palmolive* geri húð sérhverrar konu yndisiegri á 14 dögum eða skemur. NuddlB hlnnl mildu, freyðandi, ollve-olíu sápu á húð yðar 1 60 sek. þrisvar á dag. Hrelnslð með volgu vatni, skolið með köldu, þerrið. Læknar segja, að þessl PaimoUve-aðíerð geri húðina mýkri. slétt- tri og unglegri á 14 dögum. ♦CHLOEOPHIll lífikj&rr.i sérhverrar Jurtar er I PALMOLIVE sápvmal tll »ð gefa yður hlnn íerska llm náttúnmnar sjólírar. — Paímofive... „(Lltioroph orophijll ejrcfnu a idparif eÍ liinu ehta liuíta Ui!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.