Morgunblaðið - 03.10.1953, Side 3

Morgunblaðið - 03.10.1953, Side 3
Laugardagur 3. okt. 1953 MORGUNBLABIB I Gaberdine Rykfrakkaa* fallegir litir, failegt snið. Piastkápur Sportpeysur Sérstaklega fallegt úrval nýkomið. — GEYSIR H.f. Fatadeildin. Saltvíkurrófur safamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega í bæinn. Verðið er kr. 70.00 fyrir 40 kg.-poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755. E I T T HERBERGI , OG ELDHUS eða eldunarpláss óskast til leigu. Tvennt í heimili. — Vinna bæði úti. Uppl. í síma 1604 kl. 9—12 í dag og mánudag 10—-12 og 1—6. Góður svefrasófi Og radíógrammofónn Óskast til kaups. Tilboð merkt: — „Sófi — 902“, sendist blað- inu strax. StúBka óskast til heimilisstarfa hálfan eða allan daginn. Gott sérher- bergi. Upplýsingar í síma 5142. — Dönsk svefnherbergishúsgögn og húsgögn í telpnaherbergi, til sölu í Nökkvavog 26, niðri, eftir kl. 16 í dag. KRANAR alls konar. FITTINGS sv. og galv. PÍPIJR sv. og galv. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. PBastik efni í gardínur og borðdúka. Amerísk karlmannaföt og frakki meðalstærð, til sölu. Einnig svartur, amerískur kjóll nr. 20%. Uppl. í síma 6793 eða Framnesvegi 12. íbúð til leigu 1—2ja herbergja. Ársfyrir- framgreiðsla áskilin. Ibúðin er til sýnis eftir hádegi. — Skrifleg tilboð óskast á staðnum. — Halldór, Hólsveg 11. Danskur ottónian (beauty-rest dína), sem nýr áklæði rautt damask, til sölu á Hólatorgi 2. Til sýn- is kl. 4—8. Reglusaman stúdent vantar HERBERGK strax. Upplýsingar í sima 4789 kl. 4—6. Vil kaupa lilla fólksbifraið í góðu lagi. Upplýsingar í síma 6376. — Ibúðir óskast Höfum kaupendur að heilum húsum og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herhergja íbúðar- hæðum, rishæðum og kjall- araíbúðum í hænum og út- jaðri bæjarins. Útborgun kr. 70—300 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Náttkjólar úr Nælon og prjónsilki. — Ávallt mikið og fallegt úrval CHDC Vesturg. 2. Hjónarúm með náttborðum og dýnum. Verðið mjög hagstætt. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 81570. Ausftin 10 (Fólksbifreið), í ágætu lagi og mjög vel útlítandi, til sölu. Til sýnis á Bræðra- borgarstíg 1 í dag og á morgun kl. 3—6. Upplýsing ar í síma 3938. Kvenfélag Neskirkju hefir fund, mánudag 5. okt., kl. 8,30, í Aðalstræti 12, uppi. Rætt verður um vetr- arstarfsemina. Konur beðn- ar að fjölmenna. Stjórnin. LAN Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385 Jón Magnússon Stýrímannastíg 9. Bílaviðgerðir Húsnæði, og helztu tæki til leigu fyrir smærri bíla. — Klukkutímagjaid fyrir bíl- inn. Opið fyrir alla. Sími 6909. — Takið eftir Mig vantar íbúð til vors. — Get lagt til múrvinnu. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt „Fyrirframgreiðsla — 914“. U nglingsstúlba óskar eftir að komast á gott heimili til aðstoðar við hús- verk. Herbergi þarf að fylgja. Uppl. í síma 7391, eftir kl. 4. ÍBIJÐ Fullorðin hjón (engin börn) vantar 2—3 herbergi og eld hús, helzt á hitaveitusvæð- inu. Fyrirframgreiðsla. — Símaafnot. Upplýsingar í síma 81059. — DANSKAR ermalangar peysur. — Verð kr. 113.00. — Nælonsokkar Perlonsokkar Isgarns- og bómullarsokkar Kvennærföt Barnanáttföt M&tnrinn Freyjugötu 26. VERKFÆRI Sagir Sporjárn, 14”—114” Hamrar, margar stærðir og gerðir Geirungssagir Vinklar Þvingur Smergclskífur Jersey hatfar og húfur nýjasta tízka. Garðastræti 2. Nælonsokkar , i E i. i ■«*•» * Baðnuillarsokkar BEZT, Vestnrgötu 3 Radiöfónn til sölu. — Sími 2433. TIL LEIGU 1—2 stofur gegn símaafnot um. Tilboð merkt: „Þing- holt — 913“, sendist Mbl. Reglusöm skrifstofustúlka óskar eftir HERBERGI helzt með eldhúsaðgangi, í Mið- eða Vesturbænum. Upp lýsingar í síma 5310. Ung, dugleg stúlka óskar eftir atvinnu Vist kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 3651. Vantar ibúð til leigu, 1—3 herbergi og eldhús. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardagsk'mld, merkt: „Ibúð — 918“. MikiS úrval Taukanzkar, SKÓLAFÓLK Orðabækur Yfir 100 tegundir Kennslubækur Stílabækur Glósubækur Ódýr ritföng Og allt annað, sem nem- endur þarfnast. Hafnarstr. 9. Sími 1936. Stitrbj örnU ónss on&Co.b.f SMEKKBUXUR plastfóðraðar, barnanærföt, barnasokkar, barnapeysur, prjónkjólar, barnabuxur úr jersey, skozkar alpahúfur, barnagallar. ANGORA Aðalstr. 3. Sími 82698. Karla-, kven- og barna golftreyjur og poysur í miklu úrvali. Keflavík Til sölu eru 3 herbergi og eldhús, ófrágengin. Uppl. gefur Danival Danivalsson í Keflavík. Sími 49. PENINGAMENN Kr 75—80.000,00 lán óskast gegn 1. veðrétti í einbýlis- húsi. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sin og heim ilisföng inn á afgr. blaðs- ins merkt: „Háir vextir — 919“, fyrir mánudagskvöld. Húsnæði Tvær stúlkur óska eftir tveim herbergjum og eldun- arplássi. Vinna báðar úti. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Reglusamar—920“. Silver-Cross barnako'ra til sölu. Ennfremur barna- rúm, sundurdregið. Uppl. Frakkastíg 22, kjallari. VERZLUNIN EDINBORG Pottar á rafmagnseldavélar 1 liters kr. 52,00 1*4 liters kr. 61,40 2 liters kr. 72,20 3 liters kr. 81,40 4 liters kr. 91,90 6 liters kr. 111,65 7% liters kr. 124,45. FORD 40 EINKAEIGN Til sölu 6 manna Ford 40. Hefur alLtaf verið í einka- eign og staðið inni á vet- urna. Ný sprautaður; öll dekk ný, og er allur í úr- valslagi. Uppl. í síma 82225 milli kl. 8 og 9 í kvöld og næstu kvöld. — Gólfteppi og renningar gera heimill y?ar hlýrra. Klæðið góifin með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminstev Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastlg)'.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.