Morgunblaðið - 03.10.1953, Page 4

Morgunblaðið - 03.10.1953, Page 4
4 MORGVNBLAÐ19 Laugardagur 3 okt. 1953 276. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,15. SíSdegisflæði kl. 15,40. Næturlæknir e r í læknavarðstof1- tuini, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Rafmagnsskömmtunin: Álagstakmörkun í dag er í 2. hverfi frá kl. 10,45 til 12,30 og á ínorgun, sunnudag í 3. hverfi á sama tíma. • Messur • Dómkirkjan: — Prestsvígsla kl. 10,30 árdegis. Biskup landsins vígir guðfræðikandidat Árna Sig- tirðsson sem aðstoðarprest til Hest þinga í Borgarfjarðarprófasts- daimi, og guðfræðikandídat Braga Friðriksson til Lundar- og Lang- ruth-safnaða í Vesturheimi. Hálf- ^án prófastur Helgason lýsir ^ígslu, séra Árni Sigurðsson pré- áikar. — Síðdegisguðsþjónusta kl. séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Messa kl. ] 1 árdegis, séra Jakob Jónsson. tæðuefni: Hví skal elska bæði pað og menn. Kl. 5 síðdegis: Messa j lera Sigurjón Þ. Árnason, altaris- jpanga. — Nesprestakall: — Messa í kap- ellu Háskólans kl. 2 e.h. Séra Jón jl'horarensen. ÍHáteigsprestakalI: — Messa fell r niður af sérstökum ástæðum. 'Séra Jón Þorvarðarson. j Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. —■ Baxmaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messað f Laugarneskirkju kl. 5. — Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messað í Fossvogskirkju kl. 2 e.h. — Séra Gunrtar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2. Séra Þorstéinn Bjöi’nsson. Kaþólska kirkjan: — Hámessa ■og prédikun kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 8.30 ái’degis. Alla virka ■daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Hafnarf jarðarkirkja: — Messað kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Guð- mundsson, Útskálum, prédikar. — Kirkjukór og organisti Hvalsnes- sóknar annast söng. Sóknarprest- ■urinn. Lágafellskirkja: — Messa á morgun kl. 14.00. — Safnaðarfund ur eftir messu. Fundarefni: End- Tirbætur á kirkjuhúsinu. Kosning tveggja manna í sóknarnefnd o. fl. íReynivalIaprestakalI: — Messa að ReynivöIIum kl. 2 e.h. — Sókn- arprestur. — Dagbó k án Þormóðsson. Heimili þeirra] verður að Kringlumýrarbletti 5. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séia Jóni Auðuns, Þóra Hallgrímsdóttir (Hallgríms forstj. Hallgrímssonai) og G. Lincoln Rockwell, commander í bandaríska flotanum. í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Sigiún Guðmunds- | dóttir frá Seli í Grímsnesi og : Kristján Sigtryggsson frá Alviðru j í Dýrafirði. -— Heimili ungu hjón . anna verður að Framnesvegi 56. I gær voru gefin saman í hjóna- [ band í Nevv York ungfrú Erla Ól- | afsdóttir og Bolli Gunnarsson, af- greiðslumaður Loftleiða. Heimili brúðhjónanna er 45 West 35th Street, Manhattan. Brúðarkjóllinn • Afmæli • Þorvaldur R. Helgason skósmíða meístari, Vesturgötu 51B á 60 ára afmæli í dag. Hann er góðkunnur Reykvíkingum og er með færustu mönnum í iðn sinni hér í bæ. Hann er vinsæll maður og vinfastur, og prúðmenni mikið. Þorvaldur er fæddur í. „Vesturbænum" og hef- ur alið þar aldur sinn. — Munu margir Reykvíkingar minnast hans í dag. Sjöíugur er í dag Elías Hálfdán ai-son, sjómaður frá Flateyri. — Hann dvelst nú á Skagabraut 34, Akranesi. — Samsæti Samsæti verður próf. Ásmundi Guðmundssyni haldið á 65 ára af- j mælisdegi hans, 6. okt. næstkom- , andi. Þátttakendur eru bsðnir að ' skrifa nöfn sín fyrir hádegi í dag 1 í skrifstofu Háskóla Islands, | biskupsski’ifstofunni eða í Bókav. . Sigfúsar Eymundssonar. 70 ára er í dag Hjálmar Péturs- , son, sjómaður frá Patreksfirði. — iVerður hann staddur á heimiii 1 kanadiskur dollar .. kr. i 1 enskt pund ........ kr. 100 danskar krónur .. kr. 100-sænskar krónur .. kr. 100 norskar krónur .. kr. 100 belsk. frankar .. kr. 1000 franskir frankar kr. IW svissn. frankar .. kr. 100 finnsk mörk .... kr. 1000 lírur ........... kr. 100 þýzk mörk ........ kr„ 100 tékkneskar kr. .. kr. 100 gyllini .......... kr. (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 100 gyllini .......... kr. 100 danskar krónur .. kr. 100 tékkneskar krónur kr. í bandarískur dollar .. kr. 100 sænskar krónur .. kr. 100 belgiskir frankar kr. 100 svissn. frankar .. kr. 100 norskar krónur .. kr. 16.53 45.70 236.30 315.50 228.50 32.67 46.63 373.70 7.09 26.13 389.00 226.67 429.90 46.48 428.50 235.50 225.72 16.26 314.45 32.56 372.50 227.75 Bæjarbíó sýnir í kvöld í allra síðasta sinn amerísku kvikmynd- ina Brúðarkjólinn. — Þetta er hrífandi mynd, sem ekki hefir áð- uPverið sýnd hér á landi. ' .Tinarajadasa fyrrverandi forseta, kl. 9 siðdegis. Grétar Fells flyt- ur erindi, Ingvar Jónasson leikur á fiðlu með aðstoð frú Önnu | Magnúsdóttur. Kvenfélag Neskirkju I hefur fund á mánudag, 5. okt., kl.’ 8,30 í Aðalstræti 12, uppi. — Rætt verður um vetrarstarfsem- sonar síns, Nökkvavog 25. • Brúðkaup • I dag verða gefin saman í hjóna ' band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Sjöfn Haraldsdóttir, Gi’ett- ísgötu 90 og Ásgeir Sigurðssoh, sjómaður, Hagamel 19. Heimiii ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Grettisgötu 90, í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Bjöi'nssyni ungfrú Guðbjörg Sumaxdiðadóttir, Laugavegi 165 og Halldór Halldórs son, prentari, Nönnugötu 5. — Heimili brúðhjónanna verður á Fjólugötu 23, Rvík. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Hálfdáni Helgasyni að Mosfelli, Jónína Ingólfsdóttir, Nýlendugötu 18 og Sigurjón Krist insson frá Vestmannaeyjum. — Heimili brúðhjónanna verður að . Jíýlendugötu 18. •ii f dag verða gefin saman í hjóna band í Siglufjarðarkirkju ungfrú Hallfríður Pétursdóttir, (Björns- Sonar kaupmanns á Siglufirði) og ,Stefán Friðriksson, lögregluþjónn (Stefánssonar beykis). Sóknar- presturinn séia Kristján Róberts- 4on gefur brúðhjónin saman. ; í dag verða gefin saman í hjóna 'band ungfrú Margrét Karlsdóttir, ' Ásvaliagötu 27 og Friðþór* Guð- laugsson frá Vestmannaeyjum. ,y. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú • Fanr íey Tryggvadóttir og Friðjón 'Þórarinsson. Heimiii þeirra verð- úr að Laugavegi 64. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Unnur Lilja Hannesdóttir og Stef • Skipafréttir • Eímskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hull 30. f.m. i til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Gdynia 2. þ.m., fer þaðan í dag til Hamborgar, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Reykja- vík 30. f.m. til Rotterdam og Len- ingrad. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum um hádegi í gær- dag til Akraness og Kefiavíkur. Reykjafoss fór frá Keflavík síð- degis í gæidag til Reykjavikur. Selfoss er á Þórshöfn. Tröllafoss fór frá New York 25. f.m. til Rvík ur. Di’angajökull fór frá Ham- borg 1. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekia er á leið frá Austfjörðum til Akureyrai’. Esja fór frá Rvík í gærkveldi vestur um land í hring ferð. Herðubreið er á leið frá Austfiörðum til Reykjavíkur. — Skjaldbreið er væntanlega á Skaga firði í dag á leið til Akureyrar. Þyrill var væntanlegur til Vest- mannaeyja í gærkveldi. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Þor- steinn fer frá Reykjavík í dag til Breiðaf jarðar. Skipadeild SÍS: Hvassafnll fer frá Helsingfoi-s í dag áleiðis til Gdynia. Ai’narfell er í Þoriákshöfn. Jökulfell er á Hornafirði. Dísarfell er á leið frá Antwerpen til Hamborgar. Blá- fell á að vera á Raufarhöfn. Aðalfundur Guðspekifélags íslands verður haldinn í húsi félagsins n.k, sunnudag kí. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Næst- komandi mánudag heldur Guðspeki félagið minningarfund um C. Áheit á Fríkirkjuna í Reykjavík E P og L G 50,00. S E 100,00. Þ Þ 10,00. N N 50,00. N N 50,00. I L B 100,00. Safnaðarfólk 582,00. Kærar þakkir. — Gjaldkerinn. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: G Ó krónur 50,00. — Fólkið, sem brann hjá j Afh. Mbl.: Frá ónefndum kr. j 50,00. N N krónur 100,00. ; Breiðholtsgirðingin J smöluð á sunnudaginn kl. 10.00. Spegillinn kom út í gær. Farfuglar ráðgera að dveljast í Heiðar- bóli um heigina. 200 ára ártíð Holbergs 1 samtalinu við Guðiaug Rósin- kranz, þjóðleikbússtjóra, í blað- inu í gær, stóð 200 ára afmæli Holbergs í stað 200 ára ártíð Ilolbergs. • Blöð og tímarit • Ljósberinn, 8. tbl., er kominn út. Flytur hann að vanda ýmsar sögur fyrir börn og unglinga. — Einnig er mikið af myndum í hon- um. — Tímarit Verltfra’ðingafélags fs- lands, 1. og 2. hefti, er komið út. Efnisyfirlit: Kjeld Jacobsen: Mo- derne kabler til meget höje spæn- dinger •— Th. Bednar: Maste- jording paa 220 kv. kraftlednin- gene Hol-Oslo og Vinstra-Oslo — Fréttir -— E.-Brockmeyerí Sand- synlighedsregningens anvendelse i telefonteknikken paa basis af Erlangs og Moes undersögelser — H. V. Alexandet’sson: Roboten i telefontratteh — M. PaaVola og E. Palvarinne: Moderna tendenser irnom belysningstekWikén. Frétfcil’. • Gengisskráning • ( Sölugengi): 1 bandarískur doliar . kr. 16.32 • Söfnin • ÞjóSminjasafniS er opið á sunnu dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e. h. VaxmyndasafniS og Listasafn ríkisins eru opin á sama tíma og Þjóðminjasafnið. LandsbókiisafniS er opið alla daga frá kl’. 10—12 f.h., 1—7 og 8—10 e.h. ÞjóSskjalasafniS er opið alla virka daga kl. 10—12 árdegis og kl. 2—7 síðdegis, nema á laugar- dögum, sumarmánuðina. Þá er safnið aðeins opið kl. 10—-12 árd. * NáttúrugripasafniS er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 e.h. Listasafn ríkisins: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga kl. 1.30 til 3.30. Utvarp Líiugardagur, 3. október: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 i Veðurfregnir. 12.10 Hádegis- ' útvarp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 ( Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregn ir. 19.25 Veðurfregnir. 19,30 Tón- lleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Aldarafmæli Stephans G. Step- hanssonar skálds. Minningarhátíð í hátíðasal Háskólans. Fjölbreytt ’ efnisskrá. 22.15 Fréttir og veður- fregnir. 22.25 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. I Erlendar stöðvar: Danmörk: StuttbylgjuÚtvarpiO er á 49.50 metrum á tímanurB 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl» 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestn óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið a5 morgni á 19 og 25 metx-a, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttii með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. SvíþjóS-: Útvarpar á helztu stut! bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11,80 fréttir; 16,10 barna- og ungl ingatími; 18,00 fréttir og frétta- auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum heíztu stutí bylgjuböndum. Heyrast útsending. ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hiusta S 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þep* ar fer að kvölda er ágætt afl skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forustugreinum blaS anna; 11,00 fréttir og fréttaum* sagnir; 11,15 íþrðttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta* aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþróttaj fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. rncn^urSaffirui — Eigum viS ekki aS aku fyr- ir eina krónu til viðbótar, þá verð ur einfaldara að reikna út, bvað liver á að greiða! ★ Litli og ósjálegi maðurinn á- ræddi að standa ttþp fiá kaffiboll- anum sínum í kaffihúsinu og ganga að fatahenginu, þar sem maður nokkur gerði sig líklegan til að taka frakka sem þar hékk. — Afsakið, herra minn, sagði litii maðurinn aumingjalega. — En eruð þér hr. Jón Jónsson frá Jónshjálegu?. f — Nei, það veit 4heiíög ham- ingjan-að ég er ekki! • — Já, það vissi ég líka, því 4g er hann, og þáð er yfirfrakki hans, sem þér eruð að takal , ' Ofurlítið sögukorn: Ekki alls fyrir löngu bauS Picasso stói’um hóp af fólki í málaravinnustofu sína í Suður- Frakklandi, og — loftið var þi’ung ið af fagnaðar hrópum, eins og ...... drottimi minn hvað þettá þetta er fallegt. . . Þetta eru dá samleg lista- verk o. s. frv. En þarna var ung stúíka, með ai gestanna og hún nam staðar fyrir framan eitt af málverkunum, kallaði á meist- arann og sagði: — Nei, þetta er alveg hræði- legt, hvermg getið þér fengið af yður að hafa svona málverk hér? Picasso hló við og svaraði: — Eg er alveg á sama máli og þér. Eg hef heldui’ ekki málað þetta sjálfur. Eg keypti málverk- ið fyrir skömmu i Nice, vegna þess að mér fannst ramminn svo fallegur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.