Morgunblaðið - 03.10.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.10.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. okt. 1953 MORGUNBLAÐIB i SOFASETT Vandað sófasett til sölu. -— Vandað sófasett til ;ölu. — Ránargötu 30, uppi, bakdyr. HERBERGB til leigu strax. Blönduhlíð 24, uppi. Til sýnis kl. 5—7 í dag. —- HúshjáEp Stúlka óskast 2—3 tíma á dag eða 1—2 daga í viku. Gott kapp. Uppl. géfnar hjá Pan Ameriqan skrifstofunni á Keflavíkurflugvelli í síma 262 eða 162. Óskum eflir litilEí ihúð Erum aðeins tvö og vinnum bæði úti. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Strax — 924 ‘ Hundur í óskilum (útlent kyn). — Réttur eigandi leggi bréf með uppl. um kyn og lýs- ingu á hundinum, inn á afgr. Mbl., merkt: „Dýra- vinur — 926“. RAFIViAGNS- POTTAR margar stærðir. Laugavegi 6. IVlafsiieiðar GafScfir Borðhnéfar og annar borSbúnaður úr riðfríu stáli. BIERING Laugavegi 6. Ráðskcnia óskast á Hótel í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 3651 kl. 7—8 í kvöld. TIL SÖLli Sófi og tveir armstólar með dökkbláu áklæði. Nánar í síma 4952. Spunavél Til sölu 20 þráða spunavél með mótor, spólum og öilu tilheyrandi. Til sýnis í Suð- urgötu 15. Sími 7694. TIL SÖLU Standard „8“ model ’46, í góðu lagi, til sýnis á Ásvallagötu 16 í dag frá kl. 2—6. ÍBIJO Góð 3ja herbergja ibúð ósk- ast til leigu 1. nóv. 1—2ja ára fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 2052. Einar Asmundsson hasstaréttarlðgmaður Tjamargata 10. Simi 5407, Allskonar lögfræðistörf. Sala fasteigna og skipa. Viðtalstlmi út a! fasteignasðla •ðallega kl. ÍO - 12 !.h» Keflavík — Njarðvík Herbergi 3,50x4,30 ferm., til leigu í Ytri-Njarðvík. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, fyrir mánudags- kvöld, merkt: „128“. Atvlnna Tvo menn vantar um mán- aðartíma að Saltvík á Kjal- arnesi. Uppl. í skrifstofu Laugavegs Apóteks. Vel meðfarinn BARWAVAGW Silver-Cross, er til sölu á Laugavegi 76, þriðju bæð. Síiui 2014. Ihúð óskast 2—3 herbergi og eldhús. — 10 þús. kr. fyrirfram- greiðsla. Kaup á litlu húsi koma til greina. — Tilboð merkt: „Ibúð — 923“, send ist afgreiðslu blaðsins. Dönsk kona óskar eftir 1—2 herbergjum gegn húshjálp. Tilboðum sé skilað til Mbl., fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „925“. Húsgégn Til sölu sófi og stóll, 2 borð, (annað antik), og kjósa- króna. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í síma 7694. Píanókennsla Miðtúni 1. — Simi 1939. TIL LEIGIJ stofa og eldhús. Upplýsing- ar eftir kl. 4 á Sogaveg 176. Bifreið Óska eftir að kaupa vel með farinn sendiferða- eða vörubíl, % til 1 tonns. Til- boð sendist í Box 551. 2ja til 3ja herbergja ÍBIJÐ óskast strax. Ársfyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 5123. — STtiLKA vön saumaskap, óskast nú þegar. — RegnhlífabúSin Laugaveg 19. Bdl tlfi sölu? Ford-Junior, 10 ha., model ’38, í góðu lagi. Til sýnis í dag við Leifsstyttuna frá kl. 11—1.30. Austin B Mjög glæsileg bifr'eið, Aust in, smiðaár 1946, til sölu. Til sýnis í dag frá kl. 2—4 á Rafvélaverkstæði FriSriks Bertclsen, Tryggvagötu 10. 3 ungir menn óska eftir 2 herbergjum í sama húsi. Fyrirfram- greiðsla og róleg umgengni. Upplýsingar eftir hádegi í sima 5578. — Sparið óþarfa erfiði og not- ið þýzka bílabónið I’olifac Fæst á eftirtöldum stöðum: Penslinum Itegriboganum Bifr.st. Hreyfils við Kalkofnsveg. Haraldi Sveinbjarnarsyni Sveini Egilssyni b.f. H.f. Dvergi, Hafnarfirði í BfitJÐ óskast, nú þegar eða í næsta mánuði. — Sími 2550. Gangðstúlku vantar á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði, 15. október. Viljum kaupa 50—60 kíló- vatta Bieseiraf&töö í góðu standi. Utvegsbanki Islands Reykjavík. Athugið Reglusöm stúlka í fastri at- vinnu óskar eftir herbergi með baði og síma, í Miðbæn- um. Tilboð leggist inn til blaðsins fyrir sunnudags- kvöld, merkt: „Herbergi — 928“. — Ný, amerísk Kápa stærð nr. 14, til sölu, milli kl. 1—4 í dag. Skipasundi 61 Keflavík Kvenarmbandsúr tapaðist s. 1. föstudag í Keflavík eða á flugvellinum. Finnandi geri aðvart í síma 274, Keflavík. Fundarlaun. Mótatimbur Tvö til þrjú þús. fet af 7/8X0V2” og 8 feta uppistöð um, til sölu á Álfhólsveg 52. Uppl. í síma 5574 kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin ibúðarkaup Vil kaupa, milliliðalaust, strax, 2—3ja herbergja í- búð. ’*Utborgun eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma '4560. — Ibúð óskast Fámenn fjölskylda. Hjónin vinna bæði úti. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 82367 til kl. 3 eftir hádegi. Stigin Saumavél (LADA), til sölu á Reyni- mel 42, efri hæð. „ -m. STLLKA óskast í vist, 2—-3 mánuði, á Garðaveg 10, Keflavík, — Sími 407. — Bífistjóri Vanur leigubilstjóri, sem hefur stöðvarpláss, { óskar eftir nýjum eða lýlegum bíl til að aka á stöð. Upplýsing'- ar í síma 5184 frá 12—2 í dag. — STÍJLKA vön afgreiðslu, óskast strax. Uppl. í dag kl. 11—3. Snorrabraut. Kústrautt SÓFASETT gangverð kr. 7.000,00, til sölu fyrir aðeins Kr. 5500,00 Rúbinrautt sófasett, gaug'- verð kr. 6500,00, til sölu , fyrir aðeins. Kr. 5000,00 Svefnsófi, ótrúlega ódýrt. Allt mjög vönduð búsgögn. Grettisgötu 69, kjallaranum í dag. — MAIHJR sem er að stofnsetja arð- væniegt fyrirtæki, óskar eft- ir meðeiganda, sem gæti út- vegað eða lagt fram tals- verða fjárupphæð. Tíiboð óskast sent til afgr. blaðs- ins fyrir næstkomandi mánu dagskvöld, merkt: „Fyrir- tæki — 915“. V erzlunarmaðuu reglusamur og duglegur, helzt með verzlunarskóla eða aðra biiðstæða menntun óskast. Starfið er: Reikn- ingsfærsla fyrir iðnfyrir- tæki, afgreiðálustörf í búð, o. fl. Eiginhandar umsókrvi með upplýsingum um mennt. un, aldur og fyrri störfi sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Auto — 930“. — Ísíendinpsöpr Kr. íslendingabök ok Landnáma 18.00 Harðar saga ok Hólmverja . 6.25 Egils saga Skallagrímssonar* 28.00 Hænsa-Þóris saga.......... 2.40 Kórmáks saga ............. 7;50 Vatr.sdæla saga .......... 6.80 Hrafnkels saga freysgoða .. Gunnlaugs saga Ormstungu . 4.00 Njáls saga* .............. 20 00 Laxdæla saga* ............ 14.75 Eyrbyggja saga .,.......... 11.20 Fljótsdæla saga ok Droplaugarsona saga* .... 12.00 Ljósvetninga saga......... 8.80 Hávarðar saga Isfirþings .. 4.40 Reykdæla saga ............. 3jÖ0 Þorskfirðinga saga ........ l,5t> Finnboga saga .............. 6.65 Víga-Glúms saga ........... 5.60 Svarfdæla saga ............. 2.70 Valla-Ljóts saga .......... 1.20 Vápnfirðinga saga........... 3.50 Flóamanna saga .............. 1.85 Bjarnar saga Hítdælakappa . 3.00 Gisla saga Súrssonar .....» 11.00 Fóstbræðra saga ........... 4.15 Víga-Styrs saga ok Heiðarv. 3.00 Grettis saga Ásmundarsonar 14.75 Þórðar saga hreðu ......... 2.25 Bandamanna saga.............. 4.80 Hallfreðar saga............ 4.60 Þorsleins saga hvita....... 1.30 Þorsteins saga Síðuhallssonar 1.15 Eiríks saga rauða ok Grænlendingaþáttr .... 1.15 Þorfinns saga karlsefnis .... 1.15 Kjalnesinga saga ............ 1.50 Bárðar saga Snæfellsáss .... 1.50 Víglunda-r saga ........... 3.40 Islendingaþættir 42 ....... 20.00 Sæmundar edda.............. 26.00 Snorra edda................ 60.00 Sturlunga saga 1..........16.00 Sturlunga saga II.........18.00 Sturlunga saga III.........16.00 Sturlunga saga IV........ 23.00 *) Þessum sögum fylgir vandaður uppdráttur. — Bókaverzlun Sig. Kristjánssonar Bankastræti 3 • Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.