Morgunblaðið - 03.10.1953, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3 okt. 1953
Aðalfumflur
>•
Guðspeliiféflags Islands
verður haldinn í húsi félagsins n. k. sunnudag 4. þ. m.
klukkan 2 e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögurn.
Mánudaginn 5. þ. m. verður minningarfundur um C.
Jinarajadasa fyrrverandi forseta, og hefst hann kl. 9
síðdegis. Gretar Fells flytur erindi. Fiðlusóló: Ingvar
Jónasson, við undirleik frú Önnu Magnúsdóttur.
Allir velkomnir.
STJÓRNIN
Hæða Ólofs Jónssonar, form,
ó II
■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■
• ■••■••■•»-••••■•■■•■■
Trésmiðafélag Reykjavíkur
heldur fund sunnudaginn 4. október kl. 2 e. h. í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinnar.
Fundarefni:
Lagt verður fram nefndarálit um
skiptingu félagsins*r
Önnur mál.
Félagar fjölmennið!
STJÓRNIN
’p ■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■•■•■
■■■■■■■■
Framtíðaratvinna
Mann vantar á smurstöðina.
Uppl. í Stilli h f.
Skrifstofustarf
Stúlka vön vélritun og símavörslu, óskast nú þegar
til áramóta. — Eiginhandarumsóknir óskast sendar
í pósthólf 511, fyrir þriðjudag.
Atvisina - Heildverzlun
Ungur og ábyggilegur maður, 17—20 ára, með bíl-
prófi, óskast til útkeyrslu og vöruafgreiðslu hjá
heildverzlun.
Umsóknir, merktar „Heildverzlun“ —927, sendist
blaðinu fyrir mánudagskvöld, 5. þ. m.
Verzlunarmaður
með verzlunarskólaprófi eða hliðstæða menntun og
gjarnan með einhverja reynslu í verzlunarstörf-
um, óskast til skrifstofustarfa hjá heildverzlun hér
í bænum. — Umsóknir sendist blaðinu, merkt:
„Verzlunarmaður •— 916“.
Erem kaupendur ai
5 kw. rafal, 220 volt, jafnstraum eða
riðstraum.
Or
immir yynnóóon
Vesturgötu 3 — Sími 1467
Góðir fulltrúar,
heiðruðu gestir!
ÉG LEYFI MÉR hér með að
setja þennan fund Knattspyrnu-
ráðs Reykjavíkur og er það 1000.
fundurinn, sem ráðið heldur
með sér frá stofnun þess, 29. maí
1919. I tilefni af þessum tíma-
mótum í fundarsögu ráðsins, höf
um vér ákveðið, að gera oss daga
mun og bjóða á fund þennan
nokkrum af helztu starfsmönn-
um ráðsins og reykvískrar knatt-
spyrnu fyrr og síðar, ásamt
blaðamönnum. Eru margir þeirra
mættir hér og býð ég ykkur alla
hjartanlega velkomna. — Það er
ekki ætlast til, að gestir taki
þátt í umræðum á sjálfum fund-
inum, en það myndi gleðja oss
að sem flestir létu til sín heyra,
er vér erum sestir að kaffiborð-
inu að fundinum loknum.
SKYRSLA UM ÞA, SEM
KEPPT HAFA í ÚRVALS-
LIÐUM KRR
Um sögu ráðsins mun ég ekki
fjölyrða að þessu sinni, enda
mun henni væntanlega verða
gerð full skil á 35 ára afmæli
ráðsins á næsta ári og er veru-
legur undirbúningur að söfnun
gagna til hennar þegar hafinn.
I sambandi við það vil ég geta
þess, að á öndverðu starfsári
ráðsins, var Haraldi Gíslasyni,
fulltrúa KR, falið að safna skýrsl
um eftir þá menn, sem keppt
hafa í úrvalsliðum KRR frá upp-
hafi. Hefir Haraldur brugðist
svo vel við þessu hlutverki, að
á síðasta fundi ráðsins færði
hann því að gjöf hina vönduð-
ustu spjaldskrá yfir 134 kepp-
endur ráðsins á öllum tímum
þess. Öllum má það vera ljóst
hvert feikna starf liggur að
baki slíks verks og vil ég nota
þetta tækifæri til að þakka Har-
aldi einu sinni enn fyrir þessa
höfðinglegu gjöf. Mun hann
sjálfur síðar á fundinum sýna
fundarmýnnum bókina og lýsa
henni.
1000 FUNDIR
Flestir þeirra, sem þennan
fund sitja, vita að mikið starf
liggur að baki 1000 fundum ráðs-
ins, en oft hafa komið fram radd
KNATTSPYNURÁÐ Reykjavíkur eins og það er skipað í dag. —
Frá hægri Haraldur Gíslason, Sveinn Zoega, Ólafur Jónsson, form.,
Ólafur Halldórsson, Ari Jónsson og Sigurður Magnússon, fundar-
ritari. —
; ir í blöðum og manna á meðal, ár ár alls
■ þar sem lítið hefir þótt til starfa Sveinn Zoega 11 5 382
■ ■ ráðsins koma. Ég vil leyfa mér, Ólafur Jónsson 10 2 323
að drepa á örfá af helztu mál- Guðj. Einarsson 7 1 247
efnunum, sem ráðið hefir á Ólafur Halldórss. 7 0 225
■ hverju ári til meðferðar og af- Erlendur Ó. Pét. 13 3 207
■ ■ greiðslu, og miða þá að mestu Hans Kragh 7 0 163
■ ■ við síðasta áratuginn, en síðan Jón Sigurðsson 6 0 161
■ ■ mun Pétur Sigurðsson, háskóla- Sigurjón Jónsson 4 0 130
■ ■ ritari, segja eitthvað frá starfi Pétur Sigurðssón 5 2 129
■ ■ ráðsins fyrstu árin og væntan- Einar Björnsson 6 0 129
■ ■ lega einhverjir fleiri frá sinni Ólafur Sigurðsson 4 2 113
■ ■ ■ reynslu á ýmsum tímum. Ari Jónsson 3 0 111
Þótt bókaðir fundir ráðsins
séu í dag orðnir eitt þúsund að
tölunni, eru þeir vafalaust miklu
fleiri og starfið milli ekki jafn
mikið, heldur mörgum sinnum
meira og tímafrekara en fundar-
störfin.
Skilyrði til fundarhalda hafa
verið mjög misjöfn. Þó hafa þau
batnað til muna á síðari árum,
eftir að ráðið kom sér upp skrif-
stofu undir starfsemi sína og réði
sér fundarritara. Þó hefir oft
þurft að grípa til annarra fund-
arstaða, svo sem á skrifstofum
og heimilum ráðsmanna, suður á
velli, í bílum og víðar, en fyrr á
árum munu slíkir staðir hafa
verið aðal fundarsalir ráðsins.
72 FULLTRÚAR
í KRR hafa frá stofnun þsss
setið 72 fulltrúar með 16 for-
mönnum. Hefir ráðið látið gera
skrá yfir þessa menn og vil ég
leyfa mér að lesa útdrátt úr
henni. Látnir fulltrúar 1 ráðinu
eru þessir:
Egill Jocobsen form.
Gísli J. Ólafss. form.
Hilmar Thors form.
Ólafur Rosenkranz
Einar Viðar
Kjartan Þorvarðars.
Sigurjón Pétursson
1919—1922
1922—1926
1935—1937
1922—1926
1922—1923
1929—1935
1932—1935
Ég vil fyrir hönd ráðsins þakka
þessum látnu heiðursmönnum
fyrir þeirra störf og bið fundar-
menn að rísa úr sætum sínum í
þakklætis- og virðingarskyni við
þá.
Þá vidl ég leyfa mér að lesa
upp nöfn þeirra manna, sem set-
ið hafa yfir eitt hundrað fundi
ráðsins og formenn þess, auk
þeirra, sem áðui»er getið.
Fundir 1—1000
í ráðinu Form. Fundir
Aðrir formenn
Jón Þórðarson....... 2
Guðm. Ólafsson .... 2
Tómas Pétursson .. 1
Lárus Sigurbjörns. . 1
Guðm. Halldórsson . 3
Jón Þorsteinsson .. 3
1. ráðið:
Egill Jacobsen,
Erlendur Ó. Pétursson,
Pétur Sigurðsson,
Magnús Guðbrandsson,
Axel Andrésson.
Eitt megin verkefni K.R.R. er,
að skipuleggja og sjá um fram-1
kvæmd allra knattspyrnukapp-1
leikja, sem fram fara á vegum,
IJ.S.Í. í héraðinu.
Svo nærtækt dæmi sé tekið
mun leikjatala þessi á yfirstand-
andi knattspyrnutímabili nálgast
150 Og er það þá bert, að svo
miklum framkvæmdum gæti ráð-
ið ekki annað ef það hefði ekki
vel skipulagðar mótanefndir og
starfsfúst dómarafélag sér til að-
stoðar. Öllum þeim og öðrum
starfsmönnum við leikina fyrr og
síðar vil ég færa hinar beztu
þakkir ráðsins.
JAFNA DEILUR
Þá hefir eitt aðalviðfangsefni
ráðsins verið, að jafna deilur,
bera sáttarorð milli félaga og úr-
skurða eða dæma i kærumálum.
Hafa þessi kærumál oft verið all
umsvifamikil og tímafrek og að
sjálfsögðu leiðinlegasti þátturinn
í starfi ráðsins. Mér er því ljúft
að geta sagt það, að úr þessum
deilumálurrv hefir dregið ár frá
ári og er svö komið nú, að á
starfsárinu, sem er að ljúka, hef-
ir ráðinu ekki borist ein einasta
kæra og ber það vott um vaxandi
þroska knattspyrnumanna vorra
og knattspyrnufélaga. Þar sem
dómsmál eru viðhöfð, eru alltaí
einhverjir, sem finnst þeir vera
órétti beittir, en mér er ljúft að
segja það, að reglan er sú, að
fljótt fyrnist óánægjan og menn
beita áfram starfskröftum sínum
I fyrir samtökin og málefnið eins
og sönnum íþróttamönnum sæm-
ir. Á síðasta ári var stofnsettur
sérstakur dómstóll fyrir ráðið.
Hefir hann, sem betur fer, haft
lítið að gera, en þeim hvimleiða
| starfsþætti létt af ráðinu í fram-
| tíðinni.
ERFITT UM VAL
ÚRVALSLIÐS
Eitt af erfiðustu ög óvinsælustu
verkefnum ráðsins er niðurröðun
keppenda í úrvalslið. Tæpast hef-
ir nokkru sinni verið valið í úr-
valslið, svo að það hafi ekki
verið gagr.rýnt, sjálfsagt stundum
af ganngirni, en oítast af áber-
andi skilningsleysi á erfiðleikum
þeirra, sem í liðin velja, þegar
sitt sýnist hverjum og ellefu
menn á að velja af 50 knatt-
spyrnumönnum með tiliti til
veikindaforfalla og keppnishæfni
á hverjum tíma.
Að sjálfsögðu hafa dagblöð og
útvarp bezta aðstöðu til að gagn-
rýna gjörðir ráðsins í þessu efni.
Heíir K.R.R. oft fengið harða
dóma hjá blaðamönnum fyrir úr-
valslið þess, litaða furðu litlum
skilningi eða sanngirni. Hvernig
Framh. á bls. 11.