Morgunblaðið - 03.10.1953, Page 9

Morgunblaðið - 03.10.1953, Page 9
Laugardagur 3. okt. 1953 MORGVIiBLABU* S Aldarafmæli Stephans G. Stephanssonar HUGSJÓNAMAÐUR „HVER rithöfundur ætti að verá vígður prestur sannleikans. Sá, er hefur eitthvað annað fyrir Stafni en að segja satt, er einskis nýtur og að engu hafandi". Þannig farast Georg Brandes orð í hréfi til Clemenceau, hins fræga franska stjórnmálamanns. Þessi orð hins mikla snillings leiða hugann að skáldskap Stephans G. Stephanssonar. Þau gætu stað- ið sem mottó yfir skáldskap hans; ef nokkurt íslenzkt skáld hefur sett sér stefnuskrá í Iíkingu við þau, þá er það Stephan G. Baráttan fyrir sannleika og rétt- læti, og samúð með olnbogabörn- Um þjóðfélagsins, er ríkasti þátt- urinn í skáldskap hans. Stephan G. hikaði aldrei við að segja sannleikann afdráttarlaust og blátt áfram. Það skipti hann engu máli, þótt það skapaði honum óþægindi og andúð þeirra, sem höfðu hag af að dylja óréttinn, sveipa yfir hann hræsnisblæju Faríseans. Hann hélt sínu stryki. í því átti hann sammerkt við hina miklu skáldspekinga nítjándu aldarinnar. Slíkir and- ans menn koma því miður sjald- an fram á sjónarsviðið. Ef þeir hefðu mátt ráða vandamálum þjóðanna til lykta, væri öðruvísi umhorfs í heiminum en raun er á orðin. I dag eru hundrað ár liðin síð- an Stephan G. Stephansson fædd- íst. íslenzka þjóðin minnist þessa aldarafmælis með þakklæti fyrir þann mikla skerf, sem hann Sagði til bókmenntanna, Og um leið menningar þjóðarinnar. í bókmenntasögu íslendinga verða snörg kvæði Stephans jafnan tal- Sn til dýrustu gimsteina íslenzks skáldskapar í bundnu máli. Og aldrei hefur þjóðinni verið meiri |börf á að tileinka sér hugsjónir skáldsins um mannúð Qg rétt- læti en einmitt á þessum tímum. I UPPRUNI OG FRUMBÝU- INGSÁR Stephan G. Stephansson var fæddur á Kirkjuhóli í Skagafirði 3. okt. 1853. Foreldrar hans voru Guðmundur StefánssOn og Guð- björg Hannesdóttir. Áttu þau fieima á ýmsum kotum í Skaga- firði og voru jafnan fátæk, en vel greind og hneigð til mennta. í>au brugðu búi er Stephan var 16 ára og fluttust sem vinnuhjú ;að Mýri í Bárðardal, en Stephan lór í vinnumennsku til frænd- fólks síns. En árið 1873 fluttu þau vestur um haf ásamt syni .sínum og voru síðan á vegum Ihans til æviloka. Stephan naut lítillar fræðslu á æskuárum, eins og títt var í þá daga um börn fátækra for- •eldra. En snemma lærði hann að lesa og skrifa, og svo virðist, sem fiann hafi átt kost á að lesa meira en almennt gerðist. Var ’hann duglegur að útvega sér bæk- ur að láni, en þurfti oft að fara langar leiðir í þeim erindagerð- ■iim, því að bókakostur var víð- •ast hvar af skornum skammti. lEngrar kennslu naut hann á ís- lanch, nema nokkra tilsögn í •ensku rétt áður en hann fór af Jandi burt. Ævikjör Stephans, meðan hann ■Var heima, hafa í engu verið frá- ’brugðin kjörum fátækra barna í þ>á daga. En honum var mennta- þráin í blóð borin. Eftir að hann kom vestur, gerði hann sér far ium að kynna sér bckmenntir sem flestra þjóða. Varð hann að nota hvíldarstundirnar til þess eftir erfiði dagsins. Varð hann vel að sér í ýmsum tungumálum og kynnti sér rit fremstu höfunda samtíðarinnar. Leo Tolstoj var einn af uppáhaldshöfundum hans, enda er margt líkt með þeim. Báðir vöru mannvínir og fullir af brenhandi áhuga á áð berjást fyrir bættum hag hinna smáu og hrjáðu í hinu miskun- arlausa þjóðfélagi nútímans. Um leið og Stephan var þjóðlegur í „Hann hefir með snilldarkvæðum sín- um reist sér þann minnisvarða, sem standa mun óbrotgjarn um aldir Eítiy Jén Björnsson rlthöfund .60 kom út fyrir rúmum áratug, er staklingunum á vígvellina, þó að þeir séu í raun og veru bræður, og nákomnari hver öðrum en sín- um eigin stjórnarvöldum. Þetta er meginhugsunin í hinu stór- fenglega kvæði, Vopnahlé, þar sem hann lætur tvo óbreytta dáta ræðast við á meðan ofurlítið hlé er á skothriðinni. Hefur mörgu óþarfara verið haldið að íslenzkri skólaæsku, en þó að SKÁLD MANNÚÐARINNAR Stephan G. Stephansson var alþjóðlegur í hugsun, en um leið var hann Stephan G. Stephansson frjálslyndari presta og studdi þá með ráðum og dáð í baráttu þeirra við hin andlegu myrkra- _ öfl, sem um skeið settu svipmót j sitt á trúarlíf Vestur-íslendinga. ljóðskálda. Næst komu „Andvök-( En ádeilukvæði hans gegn kirkju ur“ I—III (1909—1910), „Kol- og trúarofstæki verða þó tæpast beinslag“, en efni þess er tekið meðal þeirra ljóða, sem skapa valdi og órétti beittir, áttu samúð úr þjóðsögum, „Heimleiðis“ honum ódauðlegan sess á skálda- einnig uppselt og ekki algerlega ■ Þessu kvæði væri bætt við náms- fullnægjandi, þó að það hafi bætt' efnið- 1 stað annars, sem litla úr brýnni þörf á sínum tíma. Þýðingu hefur, svo að hin upp- rennandi kynslóð fengi réttari hugmynd um eðli styrjalda, en áróðurinn og kvikmyndirnar, sem mest er haldið að fólki 1 þjóðfélögum nútímans, veita. þjóðlegur í anda og | stephan kiknaði ékki undan skoðaði sig fyrst og fremst ls-iþeim árásum, sem styrjaldar- lending, þótt hann æli mestallan j kvæði hans urðu fyrir. Hann aldur sinn meðal framandi þjóða. gyaraði hógværlega fyrir sig, Og Mörg af fegurstu ljóðum hans nij mUnu flestir réttsýnir menn eru °rt til ættjarðarinnar, en jafn á einu máli um> að andstæðing- framt unni hann hinu nýja landi ar þans hafj ekki farið með sig- sínu. Hann hefur ort fallega um ur af hélmi frá þeim viðskipt- Kanada, enda hefur hann unað um Qela má þess, að Stephan. sér vel við rætur Klettafjallanna.1 stóð ekki einn með skoðanir sín- Hann var karlmenni í bezta skiln ar Ýmsir af helstu andans mönn- ingi orðsins, og hataði alla hræsni um þrezka heimsveldisins höfðu og smámunalega broddborgara- svipaðar skoðanir á heimsveldis- mennsku, hvaðan sem það kom. stefnunni og hann, þó að þeir Hann var einlægur friðarvinur væru j minni hluta_ og tók ætíð málstað hinna kúg- uðu gegn harðstjórn og ofríki. JÁKVÆÐ STEFNA Einnig var hann framarlega í j jjlð jákvæða við mörg af kvæS flokki þeirra manna, sem lengst um stephans er hin bjargfasta gengu í sjálfstæðismálum lslend- trú hans á, að maðurinn sé t inga. Víðsýni hans var mikið og raun 0g Véru góður. Kærleikur- öll klíkumennska var andstyggð inn til náungans er hinn rauði í augum hans. Kirkjumál landa þráður margra beztu kvæða han&. vestan hafs áttu ekki upp á há- jjann trúir á sigur ljóssins yfir borðið hjá honum. Sú þröngsýni myrkrinU; eins og kemur fram og kreddufesta, ásamt virðingar- j snmdarkvæðinu „Kveld“: leysi fyrir skoðunum annaría, sem um skeið var mjög áberandi Qg þá sé ég opnazt það eymd_ í kirkjulífinu vestan hafs, gaf, anna djáp honum tilefni til margra beiskra þar erfiðig liggur á knjánlj adeilukvæða. En hann var ein- en iðjulaust fjársafn á féleysi lægur aðdaandi kenningar Jesú , elsf frá Nazaret, þótt honum geðjað- gem fúinn j lifandi trjámj ist ekki að þeim kirkjudeildum, en hugstola mannfioldans vitund sem pottust starfa 1 anda hans. og Og hann var vinur sumra hinna er villt um og stjórnað af fám. fyllsta mæli, var hann alþjóð- legur í hugsun, eins og margir afburðamenn. Þeir, |sem voru hans alla, hvort heldur þeir bjuggu í íslenzkum afdal eða áttu heima í nýbyggðum Búa í Suður- Afríku. Sennilegt er, að sem skáld hafi Stephan vaxið við að fara svo ungur af landi burt og kynnast fólki af margvíslegu þjóðerni og En þrátt fyrir allt myrkrið elur skáldið þá von í brjósti, að aftur muni morgna, því að — svo viss, að í heiminum vari þó enn hver von mín með ljós sitt og yí, það lifi, sem bezt var í sálu mín. sjálfs — að sólskinið verður þó til. (1917), eftir heimkomu skáldsins bekk. Þau varpa skíru ljósi yfir úr íslandsferð, en honum var samtíð hans og deilumál þau, sem boðið heim þetta ár og sýndur VOru efst á baugi, um leið og margvíslegur isómi. Árið 1920 þau gefa mynd af menningar- kemur út „Vígslóði", sú af bók- ástandinu meðal frumbyggjanna. um Stephans sem mestur styrr List hans stendur hæst í persónu- stóð um og verður nánar minnst lýsingum hans, en þar er hann á hér á eftir, og „Andvökur" ef til vill fremstur allra íslenzkra háttum. Það hefur þroskað hann IV—V (1923) og loks sjötta og ( skálda. Og hin miklu alþjóðlegu og skerpt tilfinningu hans fyrir síðasta bindið að Stephani látn- j kvæði hans standa ein sér í ís- brennandi vandamálum samtíð- um. Það er ekki smávegis skerf- I lenzkri ljóðagerð. Þar kemur arinnar, sem hann tekur snilld-' ur, sem Stephan hefur lagt til samúð hans með þeim, sem eru arlega til meðferðar í mörgum (íslenzkra bókmennta, og sýnist órétti beittir, skírast fram. Og af hinum mestu kvæðum sínum. ærið ævistárf hverjum meðal-1 hámarki hær hann í „Vígslóða", , Var þó öðru nær, en að hans biði manni, og þegar þess er gætt,, þar sem hann tekur heimsstyrj- sældarlíf vestra. Baráttan fyrir ( að flest kvæði sín Orti hann á j öldina til meðferðar. Nú var það , lífinu var enganveginn léttari en nóttunni að afloknu dagsverki enganveginn hættulaust fyrir ( heima á íslandi, nema síður væri. erfiðismannsins, en Stephan var hann sem brezkan þegn, að ganga Hann fékkst við allskonar vinnu,' alla tíð fremur efnalítill, hlýtur í berhögg við heimsveldisstefn- stundaði búskap á ýmsum stöð-! maður að dást að því þreki og una, eins og hann gerir í kvæð- „ , . um ) Bandankjunum og Kanada, andans styrk, sem gerði honum mu um Buastnðið (Transvaal), .. . . , ,,, . . . Yrkisefni Stephans voru marg- vísleg. Hann orti söguljóð og ættjarðarkvæði. Stundum gat hann verið nokkuð tyrfinn og" torskilinn, og erfitt að átta sig á, hvert hann er að fara. Hann yrkir mikið í líkingum, og orðgnóttin virðist óþrjótandi. Er það því merkilegra, þar sem hann dvaldi fjarri ættlandinu, og hafði frem- ur lítinn kost íslenzkra bóka. f kvæðum hans koma fyrir mörg sjaldgæf orð úr alþýðumáli, Og hann kemur víða við. Þessi sjálf- menntaði alþýðumaður er alþjóð legri en flest önnur íslenzk skáld. unz hann settist að fyrir fullt og ’ fært að semja stórvirki undir slík allt í Alberta-fylki í Kanada. Þar um kringumstæðum. andaðist hann árið 1927. Á fyrstu | Til nánari skilnings á Stephani búskaparárum sínum kvæntist og ritum hans eru „Bréf og rit- hann frændkonu sinni Helgu j gerðir“, sem Menningarsjóður Jónsdóttur frá Mjóadal. Lifði hún gaf út fyrir nokkrum árum, nauð- mann sinn í mörg ár. Varð þeim synleg heimild. Koma þar glöggt átta barna auðið, og komust sex fram skoðanir Stephans á mönn- þeirra til fullorðinsaldurs. | um og málefnum, og víða eru Stephan byrjaði snemma að þar skýringar við kvæðin. •— yrkja. Fyrsta kvæði hans var j Stephan ritar einkennilegan stil j klekkja á honum, en hamingjan birt á prenti 1873, en árið 1894 kom út fyrsta ljóðakver hans, „Úti á víðavangi“ Það var sér- eða í Vopnahléi, sem er eitt kvæðanna í Vígslóða. Meiri hluti Vestur-íslendinga var gripinn af hinum berzka hernaðaranda, og , . , , , . , . , . _ Z hans, en upphaf þess er þanmg ymsir hmna æstustu urðu til að og lipurt, eins og í Þótt þú lang- förull legðir og Við verkalok. Hver er allt of uppgefinn er eitt af hinum allra liprustu kvæðum gera hatramlegar árásir á Stephan í blöðunum. Mun sumum andstæðingum hans meðal landa hafa komið til hugar að láta þýða kvæðin á ensku, til þess að og rammíslenzkan, og er lítill | forðaði þeim frá að gera sér og vafi á, að hann mundi hafa orðið þjóðerni sínu slíka skömm: snjall rithöfundur í óbundnu. Stephan deildi harkalega á þá menn, sem nota styrjaldir til að auðga sig. Þessa „kaupmerin Hver er allt of uppgefinn eina nótt að kveða og vaka, láta óma einleikinn auðveldasta strenginn sinn, leggja frá sér lúðurinn, langspilið af. hillu taka? Og: dauðans", sem ríkisstjórnirnar prentun úr „Oldinni", sem Jón máli, ef hann hefði lagt það fyrir Ólafsson M|(út í Winnipeg. Eftir sig. ^ M ■ | > j þetta fci.rtu^ kvæði éftir jhann í | Geta má þess hér, að á aldaj> tím.arjtum aystanjháfs o^lvestaji,' afmæii Stephans hefur Mebnihg? virðast hafa svo miklar mætur á. j en aldsinflótááriðí kom *út ;kvæða-1 arsjóður akveðið að gefa út> Öll sú hræsni og lygi, sem er ' bálkurinn „Á ferð og'flúgi“.'Fékk „Andvökur" í nýrri útgáfu. Er undanfari og fylgifiskur alls Jsú bók svo alm.enrifí'',!við.urkehn- þeSs full þðr’f, því að fyrri útgáf*- styrjaldarundirbúnings, en er . ^ ingu, að Stephani vár þegar skip- an er ófáanleg fyrir löngu og notuð til þess að blekkja þjóðirn- ins ves ur unnir Kiettafjolluin að innarlega á bekk íslenzkra úrval það úr kvæðum hans, sem ar, svo að hægt sé að siga ein- Framh. á bls. 11. Það er hollt að hafa átt heiðra drauma vökunætur, séð með vinum sínum þrátt sólskinsrönd um miðja nátt, aukið degi í æviþátt, aðrir þegar stóðu á fætur. Þessar vökunætur stórskálds-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.