Morgunblaðið - 03.10.1953, Page 10

Morgunblaðið - 03.10.1953, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ T ..................... HLÉGARÐUR í MOSFELLSSVEIT DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 8,45- S. í. B. S. HAFNFIRÐINGAR-----HAFNFIRÐINGAR Hlutavelta Fríkirkjunuar verður haldin n. k. sunnudag, (4. þ. m.). — Hefst hún klukkan 4 e. h. í Verkamannaskýlinu. Mjög margt eigulegra muna verður á hiutaveltunni, sem of langt yrði upp að telja. JJmiJ. óiái!Í áannfœdót! IILUTAVELTIJNEFND Laugardagur 3 ökt. 1953 Ný bók: Bragfræði og háttntal ' Ungur fróðleiksmaður og rímsnillingur, Sveinbjörn Benteinsson, ;hefur með bók þessari gert stórmerka tilraun til að semja bragfræði (og háttatal). er fullnægi sanngjörnum kröfum, án þess þó að vera ofviða almenn- ingi eða til kennslu í skólum. Bókinni er skipt í þessa kafla: Bragfræði, Rímnaþátt og Háttatal. Auk þess er ítarleg orðaskrá, skrá um háttanöfn, kenningar o. fl. Háttatalið er 450 erindi (samfelld ríma) og er það út af fyrir sig þrekvirki af ungum manni að kveða 450 erindi í efnislegu samhengi, en sitt með hverjum brag- arhætti. Kunnur lærdómsmaður á íslenzk málvísindi, sem sá þessa bók í handriti og greip niður í hana. lét þau orð falla, að með þessu verki hefði Sveinbjörn Benteinsson tryggt sér varanlegan sess í íslenzkum bókmenntum. Bókin kostar 25 kr. og fæst hjá bóksöJum og beint frá útgefanda. íélagsgarður, K]ós Skemmtun laugardaginn 3. október kl. 22. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 21. U. M. F. Drengur. Tehið upp i dug: Kjólar IMælonsloppar l^læBonullarpeysur l^ælonblússur (stór númer) FEÍDUR h/S Laugaveg 116 BEKSDORP-KAKÓ heimsþekkt fyrir gæði. BENSDORP er kakó hinna vandlátu Heildsölubirgðir: I. to MarasM x Olseh § l Aluminium í þjónisstu iðnaðarins Fyrir hundrað árum var ALUMINIUM lítið annað en vísindalegt undraefni. Jafnvel fyrir fimmtíu árum var svo erfitt að fá aluminium, að verðgildi þess var svipað og góð- málma. í dag hefur notkun alumium aukizt svo að málmur- inn er notaður í miklu magni í hverskonar iðnaði. Strætis- vagninn, sem við ferðumst.í getur verið úr aluminium, bréf- in, sem við skrifum eru flutt í flugvélum úr aluminium, og orka, ljós og hiti eru flutt af aluminium rafleiðslum. Aluminium er nú að magni til fremst í flokki þeirra málma, sem riðga ekki. Hin mikla aukning á notkun aluminium fer sí- vaxandi. Hafið þér athugað hvernig þér getið notað aluminium í iðnaði? Lausnin á mörgum erfiðum iðnaðarlegum vandamálum hefur legið í notkun aluminium. Svo að segja sérhver starfsgrein á landi, í sjó og lofti hefur notið aukins hraða, léttleika og fegurðarauka vegna þessa málms sem nota má svo margbreytilega. Framleiðsluvörur Aluminium Union Ltd. eru eftirfarandi: Aluminium til bræðslu, ómótað. Aluminium plötur allskonar. Ræmur. Kringlóttar plötur. Þynnur. Prófílar allskonar. Rör. Tein- ar og Vír. Steyptir hlutir. Hamraðir hlutir. Þakplötur allskonar. Rafleiðsluvírar og tilheyrandi hiutar. Aluminium málingarpasti. Hnoð og naglar. — Efna- vörudeildin: Báxíd. Aluminiumoxýd (Vatneldað og kalkað). Aluminium brennisteinssúrt kalk. Aluminium Flúoríd. Tilbúið Krýlólít. Flúorspar. Magnesía. ALUIMINIUM UNION LIMITED (skrásett í Kanada) # The Adelphi, Strand London W. C. 2. n ( ftix f Reykjiavik, #

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.