Morgunblaðið - 03.10.1953, Side 11

Morgunblaðið - 03.10.1953, Side 11
Laugardagur 3, okt. 1953 MORGVHBLAÐIÐ 11 Sigurvin Edilonsson SIGURVIN EDILONSSON á Litla-Árskógssandi andaðist á heimili sínu mánudaginn 29. júní S. 1. eftir nokkurra mánaða erfiða gjúkdómslegu. Með honum er til moldar geng- Inn vinsæll og vel metinn dreng- skaparmaður, sem jafnan var reiðubúinn að leysa vanda hvers manns, er til hans leitaði. Það er stundum erfitt að lýsa með orðum ýmsum eiginleikum góðra manna, svo tæmandi sé, Cg í þessu tilfelli er það of vanda- samt verk fyrir mig. En vissu- iega mun hinn stóri hópur vina ©g kunningja Sigurvins heitins geyma ljúfar endurminningar tum hann, er endast mun þeim til æviloka. Og víst má telja að íæstar af þeim minningum verða settar fyrir almenningssjónir, jþrátt fyrir það að margt mætti segja um þann mæta mann, er fremur ætti rétt á sér í skráð- lim heimildum en ýmislegt ann- að, sem á prent er sett. En hvað um það, störf Sigur- vins voru flest unnin í kyrrþey ©g innan ramma fámenns sveit- arfélags. Það fór ekki mikið fyr- ir þeim út á við, þó þau væru ómetanleg því umhverfi, sem þau yoru staðsett í. Það yrði að sjálfsögðu of langt - Forsslakjör Framh. af bls. 1. en kjósa átti í nefndina, varð kosning fram að fara. Hlaut A- listinn þá 6 atkvæði, B-listinn 33, og C-listinn 7. Tveir seðlar irskipanir frá Stalín þess efnis, Þjóðvarnarmanna voru auðir. að hún skyldi hypja sig burt úr Samkvæmt þessu voru kjörnir í villu sinni hið skjótasta. — Frá nefndina fjórir menn af sameig- þeirri stundu urðu þær Helena inlegum lista stjórnarflokkanna og Tamar svarnir óvinir. Það var og einn af lista kommúnista. á allra vitorði, — og síðan komu | eftirköstin: Hinir áhrifamiklu í NEÐRI DEILD Framh. af bls. 7, og beztu hjúkrunar síðustu ævi- MEÐ KJAFTI OG KLÓM stundirnar. I Basil var þegar handtekinn Sigurvin heitiim hafði ótal °& sendur austur til Síberíu. mörg störf á hendi til síðasta Tamar Bería fékk^sérstakar fyr- dags, svo sem áður er getið. And- legt þrek hans var að mestu ó- bilað fram á síðesf a æviár hans, þrátt fyrir nokkuð háan aldur, en hann hefði orðið 75 ára 27. júlí þ. á. Sigurjón var gleðimaður mik- ili þegar því var að skipta, kunni naenn þeirra toku vitanlega upp ( Að loknum fund’. í Sameinuðu. ygj að koma fyrir sig orði og nialstað eiginkvenna sinna, —- þingi hofust fundir í deildum. gat verið hrókur aOs fagnaðar í óaráttan um hylli óperugesta var , Var fyrst gengið til forseta- glöðum hóp. orðin að stórpólitískri deiiu milli kosninga. í Neðri deild var Sig- Sami höfðingi var hann heim tveSgja áhrifamestu manna Sov- urður Bjarnason kjörinn forseti étríkjanna. — Og nú var barizt með 21 atkvæði, Sigurður Guðna- með kjafti og klóm, gamli mað- son hlaut 5 atkvæði og 5 seðlar urinn var farinn á fund feðra voru auðir. að sækja til hins síðasta og naut sín e. t. v. hvergí betur en þá er hann sjálfur veitíi og gladdi gesti sína, enda átti hann marga vini s:,nna’. eftirmaður hans var enn , Fyrri varaforseti var kjörinn mörgum árum síðar, að sá at- burður liði sér aldrei úr minni. En svo skal böl bæta að bíði annað meira. Sigurvin átti eftir fleiri og átakanlegar reynslu- stundir, sem hann jafnan bar með fádæma stillingu og geð- þjálfun. Og verður síðar komið að því. Sigurvin var greindur og táp- og kunningja ekki einasta í sinni sveit, heldur einnig víða um landið. ókjörinn, Malenkóv og Bería tók- HaHdór Ásgrímsson með 22 at- ust fangbrögðum — og þar kom kvæðum, 10 seðlar voru auðir. að, að Bería féll. j Síðari varaforseti var kjörinn Og margir munu þeir sem * Málalok eru þau, að jörðin Jónas Rafnar me.ð 22 atkvæðum, minnast hans með söknuði nú, hefur gleypt Bería, ef svo mætti 10 seðlar voru auðir. þegar hann er horfinn af sjónár- orði komast og Kruglov var 1 Skrifarar í Neðri deild voru sviðinu. j kjörinn eftirmaður hans; hvers kjörnir Magnús Jónsson og Pall Ættingjar Sigurvins heitins veSna vitum við ekki, sagan sker ^ Þorsteinsson. munu vera dreifðir um nálægar vaíslaust^ u^ því^síðar meir. og fjarlægar sveitir, og kann ég engin deili á þeim öðrum en Kristjönu systur hans, sem mun vera eini nákomni ættingi hans 1 á lífi. En það er öldruð kona, bú- sett í Reykjavík. Hygg ég að miklir kærleikar hafi verið með þeim systkinum, enda voru _þau um margt lík. Þau voru tvö ein lifandi um margar ára skeið af þeirra upp- mikill unghngur, hann brauzt í því að afla sér menntunar í Möðruvallaskóianum gamla, sem þá var ein helzta menntastofnun gnál í stuttri blaðagrein að rekja 1 utan Reykjavíkur. Útskrifaðist til hlítar þau margþætti störf, hann þaðan árið 1899. sem honum voru falin, en segja | Árið 1904 gekk hann að eiga má að Sigurvin heitinn hafi stað- Kristjönu Salónmonsdóttur, stór- Ið fyrir öllum félags- og hags- brotna myndar- og dugnaðar- munasamtökum útvegsmanna í konu. Stofnuðu þau heimili sitt haflegu fjölskyldu. sveit sinni meðan hans naut á Litla-Árskógssandi og áttu þar | Mun Kristjönu hafa langað Við. | heima til dauðadags. Mun Kristj- mjög að fylgja bróður sínum til Fiskideild Árskógsstrandar ana heitin hafa átt ríkan þátt í grafar, en heilsan leyfði henni gtofnaði hann með öðrum fyrir því að gera heimili þeirra að því ( ekki langt ferðalag, en eiginmað- nálega 30 árum og var formaður höfuðbóli íslenzkrar gestrisni, ur hennar var viðstaddur jarðar- hennar æ síðan. Þá gekkst hann Þar sem allir vegfarendur voru förina, og bar hann mág sinn síð- fyrir stofnun útvegsmannafélags, (velkomnir, hvernig sem á stóð. | asta spölinn til grafar. Þau Sigurvin og Kristjana eign I Jarðarförin fór fram frá uðust einn son, en misstu hann á Stærra-Árskógskirkju 11. júlí fyrsta ári. js.l., var mikill mannfjöldi við- Skömmu síðar tóku þau fóst- staddur, bæði heimamenn og að- útifrá. Naut hann þar sem ann- j urson af fátækum hjónum í ná- j komufólk. Fór athöfnin fram lát- ars staðar virðingar og trausts og grenni sínu, Kristján Marinó . laust en virðulega. Nokkrir út- var t. d. síðustu árin formaður Sölvason. ólu þau hann upp sem ! gerðarmenn og mágur hins látna Tamar Bería hefur verið send austur í Síberíu, og er sennilegt, að hvorki hún né vinur hennar listinni og andanum, Basil Dunbandze, greifi, kembi þar hærurnar. IþfolHt sem hann einnig veitti forstöðu. Og var hann ætíð sjálfsagður fulltrúi sveitar sinnar á þingum og ráðstefnum þessara samtaka I j sitt eigið barn og tóku miklu ást- | fóstri við hann, enda var hann þeim góður og eftirlátur sonur. Og með atorku sinni og dugnaði var hann fóstra sínum ómissandi stoð í þeirra sameiginlegu út- gerð, eftir að hann var fulltíða fjórðungssambands fiskideild- anna á Norðurlandi. Þegar Slysavarnafélagi ís- Jands var hleypt af stokkunum, gerðist hann þegar forvígismað- ur þess í sinni sveit. Vann hann því málefni allt það gagn, er hann mátti af einlægni og brenn- (maður. andi áhuga. Þessi göfugu samtök * Árið 1942 dró sorta fyrir ham- áttu djúpar rætur í hjarta hans, ingjusól Sigurvins og fjölskyldu og sýndu þar verkin merkið. En hans. í því sambandi reisti hann ódauð- | Kona hans var lögð inn á legan minnisvarða, er hann sjúkrahús og þjáðist þar mánuð- Stofnaði af litlum efnum veru- um saman, vonlaus um bata, unz legan sjóð, er hann nefndi: Verð- launabjörgunarsjóð til minning- ar um eiginkonu sína og fóstur- son, sem bæði voru þá látin fyr- ir nokkrum árum. Barnakennslu hafði hann á hendi um langt skeið. Þá var hann í hreppsnefnd og skatta- Kefnd til æviloka, auk margs annars, er honum var trúað fyr- ir. hún lézt 30. des. 1942. Tæpum tveim mánuðum síðar eða 22. febr. 1943 dó fóstursonur hans með sviplegum hætti mað- ur á bezta aldri frá konu og 3 ungum dætrum. Þetta allt og þó einkum síðara áfallið tók mjög á Sigurvin. Við þenna efnilega unga mann hafði hann bundið allar sínar | vonir um framhald á þvi starfi, Segja má að hann hafi ýmist sem hann hafði stofnað til verið brautryðjandi eða a.m.k. Þsð var eins og skyndilega starafndi kraftur allra félags- og væri kippt fótum undan framtíð- menningarmála í sinni sveit. ( inni og öllu því, er þeir sameigin- Má í því sambandi nefna ung- kga höfðu byggt upp. mennafélag sveitarinnar, en hann En fortíðin, hann sjálfur á var einn af stofnendum og for- gamals aldri, ófær orðinn til lík- ustumaður þess í mörg ár, og síð- amlegs erfiðis, stóð einn til stuðn- ar heiðursfélagi. I ings heilsuveilli tengdadóttur og Sigurvin heitinn var fæddur á börnum hennar. Knarareyri á Flateyrardal 27.1 Sigurvin mun aldrei hafa náð júlí árið 1878. sér að fullu eftir þetta, þó hann Foreldrar hans voru hjónin léti það sjaldan uppi, en hann Guðrún Lovísa Jónsdóttir og hefir áreiðanlega skilið, að þetta Edilon Sigurðsson. er bæði voru var öðrum enn meira áfall en vönduð til orðs og æðis og mörg- honum. um góðum hæfileikum gædd. I Ekki treysti hann sér til að Þau hjón munu hafa dvalizt halda útgerð sinni áfram eftir mest af uppvaxtarárum Sigur- þetta. Seldi hann bátinn og ann- vins í Flatey á Skjálfanda. En að tilheyrandi og hafði ekkert skömmu fyrir aldamótin flutti slíkt með höndum framar. f jölskyldan til Eyjafjarðar eða að En þrátt fyrir þetta allt dvín- Haga á Árskógsströnd. Síðar aði ekki áhugi hans fyrir mál- fluttu þau að Rauðuvík í sömu efnum útvegsins, og sást það sveit og voru þar aldannótaárið. bézt þá, ér hann sjáifúr hafði En það ár hjó djúpt skarð í fjöl- epgra hagsmuna að gæta í því skyldu þeirra, þegar húsið, sem efni, hversu hugstæð honum voru þau áttu heima í, fauk í rokinu þessi mál og hversu óeigingjörn mikla 20. september árið 1900. barátta hans fyrir þeim var. Þar slasaðist yngri systir Sigur- ( Eftir lát fóstursonar síns, vins svo, að hún dó af afleiðing-. dvaldist Sigurvin með tengda- um þess. ! dóttur sinni og dætrum hennar. Sagði Sigurvin heitinn svo frá, Naut hann þar ágætrar umhyggju báru kistuna úr kirkju til grafar. Kæri vinur! Við samferðamenn þínir meg- um lengi muna þig og þá fyrir- mynd. sem þú gafst öðrum með framkomu þinni. Guð blessi þig og varðveiti. Valves Kárason. ★ ★ ÉG VAR úti í sveit í sumarleyfi mínu, er ég heyrði í útvarpi til- kynnt andlát Sigurvins Edilons- sonar. Nokkrum dögum síðar las ég hina ágætu minningar- greinar Valvesar Kárasonar um Sigurvin í .,íslendingi“ og fann mig vanmáttugan um að bæta nokkru við hina prýðilegu lýs- ingu á starfsferli og mannkost- um míns góða vinar. Minningar- grein þessi á erindi til miklu fleiri en sveitunga og nánustu samstarfsmanna og vina, því að hollt er að kynna sér lífsferil manna, sem af jafn mikilli trú- mennsku og félagslegum þroska hafa lifað sínu lífi eins og Sigur- vin Edilonsson. Hefir því Morg- unblaðið verið beðið að birta I EFRI DEILD í Efri deild var Gísli Jónsson kjörinn forseti með 11 atkvæð- um, 4 seðlar voru auðir. Fyrri varaforseti var kjörinn Bern- harð Stefánsson, með 10 atkvæð- um, 5 seðlar voru auðir. Annar varaforseti var kjörinn Lárus Jóhannesson með 11 atkvæðum, 4 seðlar voru auðir. Skrifarar Efri deildar voru kjörnir Sig- urður Oli Ólafsson og Karl Kristjánsson. KOSNING TIL EFRI DEILDAR Á fyrsta fundi Sameinaðs þings voru þessir þingmenn kjörnir til þess að eiga sæti í Efri deild á hinu nýbyrjaða kjörtímabili, en eins og kunnugt er ber hverjum þingflokki að tilnefna Vs hluta af Fi^mh. af bls. 6. sem ráðinu hefir tekist um val á úrvalsliðum í einstökum tilfell- um, má telja, að heildarárangur af leikjum úrvalsliða K.R.R. sé mjög hagstæður þegar tekið er tillit til styrkleika andstæðing- anna. Mun Haraldur Gíslason sanna þetta með . tölum síðar á fundinum. í trausti þess, að blaða mönnum skiljist það nú, að það þjngmannafjölda sínum til þess- er ekki alltaf þeim, sem í liðin að taka þar sæti velja, að þakka eða kenna | Sjálfstæðismenn: Bjarni Bene- hvernig til tekst á vellinum, skora diktsson, Jóhann Þ. Jósefsson, ég á þá að taka höndum saman Gísli Jónsson, Jón Kjartansson, við okkur áhugamennina svo við Lárus Jóhannesson, Sigurður Óli geturn með gagnkvæmum skiln- Ólafsson og Ingólfur Flygenring. ingi og vinsemd unnið að því, að j Framsóknarmenn: Hermann lyfta okkar kæru, glæsilegu og Jónasson, Páll Zophoníasson, vinsælu íþrótt á hærra stig. |Vilhjálmur Hjálmarsson, Andrés Þá hefir ráðið gengist fyrir Eyjólfsson, Bernharð Stefánsson móttökum erlendra liða og sent °S Karl Kristjánsson. íslenzkar sveitir til keppni er-1 Alþýðuflokksmenn: Haraldur lendis. Það aflaði landsleikja og Guðmundsson og Guðmundur L sá um þá þangað til Knattspyrnu- ; Guðmundsson. samband íslands var stofnað, að 1 Kommúnistar: Brynjólfur frumkvæði ráðsins, árið 1947. Bjarnason og Finnbogi Rútur Valdimarsson. GÆFAOGGENGI ®!ðir Þingmenn Þjóðvarnar- KNATTSPYRNUMANNA “SmS mUnu elga sætl 1 NeðU Ég mun nú ekki telja upp fleiri, s * , , , ..v , ,7. , . . . x. * I A manudag mun verða kosið þæth nr starfssvrð1 raðsms, en að - nefndir Sameinaðs Alþingis og sjalfsogðu eru margir þeirra, stor beggja þingdeilda. ír og smair, otaldir, eins og að' líkum lætur, þar sem reglulegir fundir ráðsins hafa verið haldnir nær vikulega og vart minna en 200 mál tekin fyrir á fundum þess árrlega. - Sfephan G. Framh. af bls. 9. urðu dýrmætar fyrir íslenzku Að lokum vil ég þakka frum- þjóðina. Það er margs að minn- herjum knattspyrnusamtakanna ast og þakka á aldarafmæli í Reykjavík, sem fyrir 1000 fund-jskáldsins, enda mun það verða minningargrein Valvesar, og lang um hófu brautryðjendastarfið. j gert í dag. Það er gott eitt um ar mig þá um leið að láta fylgja | Ég þakka íþróttasambandi ís- ( það að segja, að það framtak nokkur kveðjuorð. lands fyrir forustuna í knatt- . hefur verið sýnt, að reisa skáld- Ég átti því láni að fagna að spyrnumálum um áratugi. Ég inu minnisvarða á æskustöðvum kynnast Sigurvin Edilonssyni þakka íþróttabandalagi Rvíkur fyrir um það bil áratug síðan, fyrir lipurt og vinsamlegt sam- er ég var á ferð um Eyjafjörð á starf. Ég þakka Knattspyrnusam- ' þann minnisvarða, sem standa vegum Sjálfstæðisflokksins. Síð- , bandi íslands fyrir þess þátt að mun „óbrotgjarn um aldir hans, en sjálfur hefur hann með snilldarkvæðum sínum reist sér an höfum við átt meira og minna eflingu reykvískra knattspyrnu- samstarf á vettvangi stjórnmál- mála. Ég þakka öllum þeim, sem anna, og eftir að ég sérstaklega sitið hafa í ráðinu í þe^si 34 ár og tók að hafa afskipti af málum lagl fram krafta sína því til Eyfirðinga var Sigurvin jafnan heilla. Qg siðast> en ekki sizt> boðinn og búinn til að styðja mig þakka £g knattspyrnufélögunum og styrkja í því starfi. A ég honum því persónulega mikla þakkarskuld að gjalda, auk þess Jón Björnsson. Laiidpngð á i Revkjavík fyrir traust þeirra og sivaxandi skilning á nauðsyn AÞENA, 2. okt.: — Sameiginleg- þesS, að ævinlega sé við líði ar flotaæfingar Atlantshafsbanda knattspyrnuráð, sem sé velvak- lagsins á austanverðu Miðjarðar- * andi um hagsmuni þeirra og stýrt hafi standa yfir. í dag undir- sé af sanngirni, festu Og dreng- bjuggu landgönguliðar brezka og skap eins og íþróttin sjálf. Þótt bandaríska flotans landgöngu 4 Sigurvin var einri þeirra f°rustumennirnir i knattspyrnu- eyðiströnd norðan á Krít. Mun manna sem aldrei eldast ög eru heiminum seu ekki alltaf a einu landgangan hefjast í fyrramalið. alltaf jafn brennandi af áhuga máli um framgang mala, er eg Veður er allhvasst. Flugsveitir og fórnfýsi, þegar um er að ræða þess fullviss, að allir óskum vér munu aðstoða landgönguliðið. málefni og hugsjónir, sem þeir eins og sama: Að gæfa og gengi Hafa flugvélarnar bækistöðvar á telja til hagsbóta fyrir land og knattspyrnumanna vorra verði flugmóðurskipum og flugvöllum Framh. á bls. 12. laun starfa von-a. í Libyu og Krít.--Reuter. sem Sjálfstæiðsflokkurinn hefir með Sigurvin misst trúnaðar- mann, sem ætíð stóð í fremstu víglínu í baráttunni fyrir hug- sjónum Sjálfstæðisstefnunnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.