Morgunblaðið - 03.10.1953, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3 okt. 1953
— Reynslan bezti
Framh. af bls. 2.
dómsríkt hve slæmt veður var
þennan tíma, sem þær stóðu yfir,
því að við það reyndi til hins
.ýtrasta á hæfni sjóliðanna. Hann
taldi að nokkrar breytingar yrðu
gerðar á herskipum í samræmi
við þá reynslu, sem fékkst í æf-
ingunum. — Reuter.
— Landsbókasafnið
Framh. af bls. 2.
ekki að fjölyrða um það, hversu
dýrmætt þetta safn allt er og
mikilvægt.
í dag og næstu daga verða
prentuð rit Stephans G. Step-
hanssonar ásamt nokkrum eigin-
handarritum hans til sýnis í
lestrarsal Landsbókasaftisins.
— Minning
Framh. af bls. 11.
lýð. Sigurvin var sannur Sjálf-
stæðismaður í hugsun og starfi,
trúði á manngildi og dug einstakl
ingsins og lifði sjálfur eftir þeirri
mikilvægu lífsreglu að gera fyrst
kröfur til sjálfs sín, en síðar til
annarra. Jafnframt gerði hann
sér vel ljósa þá staðreynd, að
einstaklingarnir verða að styðja
hver annan í lífsbaráttunni, og
mér er vel kunnugt um áhuga
hans á því að greiða úr ýmsum
vandkvæðum sveitunga sinna.
Ég kveð þenna góða vin minn
með einlægri þökk í huga og
óska Eyfirðingum þess, að þeir
eigi jafnan marga slíka dreng-
skaparmenn og Sigurvin Edilons-
son. —
Magnús Jónsson.
Krydd vörus*
í bréfum, dósum og lausri
vigt: —
Allralianda
Kardemommur, heilar og
steyttar
Engifer
IVeguIl
Pipar. heill og steyttur
Múskat
Saltpctur
Hjartasalt
Karry
Kanell, heill og steyttur
Kúmen
Lárviðarlauf
Eggjagult
Natron
Vanillusykur
Einungis 1. flokks vörur.
H. Benediktsson & Co. h.f.
Hafnarhvoll — Reykjavík.
Fallcgar hetidur
geca allir haít, þón unnin séu
dagleg hússtörf og þvottai
Haldið höndunum hv»t-
um og mjúkum mcð
þvi að noca dagle;
I
GömEss-
dansarnir
í G. T. húsinu í kvöld kl. 9.
Sigurður Ólafsson syngur með hinni vinsælu
liljómsveit Carls Billich.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355.
Ingólfscafé
Ingólfscafé
o««H
3
EMri dcassscss'iair
i Ingólfskaffi i kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar frá kl. 5. — Sími 2826.
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
»AMSLEXKITR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4 — Simi 6710.
V G.
TJARNARCAFE
DANSLEIKIJR
í kvöld kl. 9. — Hljómsveit hússins Jeikur.
Aðgöngumiðar frá kl. 8 í anddyrinu.
Almennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Aage Lorange
Aðgöngumiðasala klukkan 5—6.
Sjdlfstæðishúsið
S. A. R.
DANSLEIKIiR
í Iðnó í kvöld klukkan 9.
Haukur Morthens syngur.
Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl 5. — Sími 3191.
Dansleikur
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
Hijómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 5.
Cjöialu daasarnir !
■
■
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði 1 kvöld kl. 9. ■
■
Ilrólfur Sigurjónsson stjórnar dansinum. ■
Hljómsveit Svavars Benediktssonar. :
■
Aðgöngumiðar seldir við innganginn. 2
Þúrscafé
Gömlu dunsarnir
að Þórscafé í kvöld kl. 9.
Miðar ekki teknir frá í síma, en seldir frá kl. 5—/.
AKRANES
AKRANES
Gömlu dcuisarnir
í kvöld klukkan 9. — Hljómsveit hússins leikur.
Aðgöngumiðar frá klukkan 8. — Sími 400.
IIÓTEL AKRANES
A.A.A.A.AA.A.A.A.A.A.A.A.A.A.A.A.A.A.AAA.A.A.A.A.A.A.A.A.A.A.A.A.A.A. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A At A A A A A A AA A A A A A A J
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
OM, PAI ’L, T ' •£ AV' IN
YOL'R A'- v.5 a o TVLL. **E
S>-J L^VE ME...-ELL
JVÍ . AK-'O Ov v / — A.l-ll
1)
legi.
2)
Páll! Páll, minn elsku-
En, en .... Já, María,
Páll er kominn til baka. Þettal 3) — Nú hefirðu sannarlega
lagast allt.
nóg að hugsa um.
4) — Elsku Páll. Taktu mig
í fang þér, og segðu mér að þú
elskir mig. Segðu það aftyr og
aftur .......