Morgunblaðið - 03.10.1953, Side 14
14
MORGU /V BLAÐIB
Laugardagur 3. okt.'1953
SliOliRRÍKiJAFÓLIÍie
SKÁLDSAGA EFTIR EDNU LEE
Ljósaperur
í.eftirtöldum stærðum fyrirliggjandi:
Framhaldssagan 49
Endrum og eins heyrðist mik-
ill skarkali frá veginum, og þá j
var hr. Dolph kominn þar með
fallegu ekkjuna sína og fjórar j
litlu telpurnar sínar. Þau voru
hjá okkur í nokkra daga og þá
var eins og húsið léki allt á
reiðiskjálfi. Börnin ultu niður
stigann, — út úr rúminu. Þau
hlóu og sungu og skræktu öll
eex. j
Einn sunnudagsmorgun kom
Andrés í heimsókn og um leið
og hann gekk inn leit hann aug- 1
unum yfir sunnudagsblaðið, sem
hann hafði komið með.
„Það er hérna dálitið, sem gæti
skeð að þú hefðir áhuga á“,
sagði hann og rétti mér blaðið
og benti á mynd af Algernon
Carr. Ég las greinina og þar var
greint frá því að Algernon Carr
hefði verið kosinn formaður
Bandalags skírlífinna borgara í
Atlanta og í ræðu, sem vakið
hafði mikla athygli, hefði hann
skuldbundið sig og bandalag sitt.
til þess að hefjast þegar handa. '
Ég spurði Andrés hvað þetta
Bandalag skírlífra borgar væri
eiginlega. Með vingjarnlegu
brosi sagði hann mér að þetta (
væri bandalag, sem háttsettir
menn og konur hefðu myndað
með ,sér í Atlanta, og tilgangur- ^
inn var, eftir því sem honum
skyldist, að fá alla borgara At-
lanta til þess að vera álíka skír-
lífa og Algernon Carr sjálfur
var. En Carr ætlaði sér að reyna
að nota bandalag þetta til þess
að komast í æðstu stjórnmála-
legu stöðu fylkisins.
„Það er ekki ólíklegt að þér
þyki fróðlegt að heyra að hann
hefur þegar bolað manni, sem
þér er kunnugur út úr atvinnu
sinni“, sagði Andrés. I
„Manni, sem ég þekki?“ spurði
ég undrandi.
„Ég er að tala um Syl Crow-
ley“, sagði hann. ,,Ég hef heyrt
að hin ýmsu fyrirtæki hans hafi
þegar orðið illa úti. Hinn heilagi
Carr varð hneykslaður á at-
vinnu Syls og fleiri félagar hans
eru að leggja niður atvinnu sína
■og loka“.
„Vegna þess að þeir eru
hræddir við Carr?“ spurði ég.
„Alveg rétt hjá þér“, svaraði
hann. „Það lýtur helzt út fyrir
að margir séu hræddir við Carr“.
Hann brosti og hélt áfram: „Ég
yrði sjálfur hræddur. ef hann
kæmist nokkru sinni í stól fylkis
stjórans".
Kvöld eitt, þegar ég kom frá
vinnu minni veitti ég því athygli
«ð ókunnugum bíl hafði verið
•ekið, upp að húsinu; og ég velti
fyrir mér hver gesturinn væri.
Ég nam staðar í setustofudyr-
unum. Það var Cissa sem beið
mín inni fyrir.
„En hvað ég er glöð yfir að sjá
l>ig, Cissa“, sagði ég. „Ég hef
verið að vonast eftir þér“.
Þegar hún svaraði mér virtist
mér eins og rödd hennar væri
eitthvað undarleg, — eitthvað
svo auðmjúk og barnsleg, en
samt fannst mér þetta vera sú
Cissa sem ég hafði alltaf þekkt.
„Það er bara enginn", sagði
hún, „bara Ad frænka og þú, og j
Ad frænka getur ekki hjálpað
mér neitt. Það er annars dálítið
akoplegt að þegar allt kemur til
alls þá er enginri eftir nema Jess.
Mér fannst einhvern veginn i
eins og þú værir sú einasta sem
létir mig þig einhverju skipta og j
sem þætti vænt um mig“.
Hún hallaði höfðinu upp að
stólbakinu og líkami hennar
skalf rétt eins og hún hefði feng-
ið kölduflog.
„Cissa, hyað ,er að? Segðu mér
llppreisnin á Pintu
Eftir Tojo
27
frá því, Cissa?“ sagði ég.
Hún reyndi að jafna sig og
sagði með eðMlegum málróm.
„Viltu gefa mér dropa af
víni?“
Ég náði í vínglas handa henni
og hún tók það og bar það að
vörum sínum.
„Syl“, sagði hún.
„Syl?“
„Ég var með Syl. Syl fór rétt
áður en ég kom hingað. Syl....“
Hún nefndi nafn hans þrisvar
sinnum rétt eins og það væri
eitthvað, sem hún yrði að segja,
en nú þagði hún.
„Þú skalt ekki hafa áhyggjur
út af Syl“, sagði ég.
Hún leit stórum augum á mig
og mér virtist hún vera hálf
hrædd á svipinn. „Jú, ég get
ekki að mér gert. Ég veit að
hann hlýtur að gera eitthvað
hræðilegt af sér. Jess, ég verð
að komast á burt. Ad frænka
segir að hún vilji koma með mér.
En við eigum bara enga pen-
inga“. *
Nú tók hún að skjálfa á ný og
hún hjúfraði um sig í stólnum
eins og hún ætti í harðri bar-
áttu við eitthvað hræðilegt, sem
enginn vissi um nema hún ein.
Ég settist við hlið hennar og
tók um kaldar hendur hennar
og þrýsti þær.
„Segðu mér hvað þú þarft á
miklum peningum að halda, fyr-
ir ykkur Ad, Cissa mín. Við verð
um að gera einhverjar ráðstaf-
anir strax“.
•
Hún hugsaði sig-um augnablik
og sagði mér það síðan. „Ég skal
| láta þig vita hverju sinni hvar
ég er, svo þú getir sent
larð minn af verksmiðjunum til
1 mín mánaðarlega. En elsku,
ekki láta mömmu fá peningana
því þá sé ég aldrei meira af
þeim“.
Ég sannfærði hana um að ég
skyldi ekki láta ungfrú Camillu
fá peningana hennar, og hún
hjúfraði betur um sig í stólnum
og augu hennar hvörfluðu um j
! herbergið. I
„Wes átti heima hér“, sagði
hún. „Wes var inni í þessu her- i
j bergi“.
Hún sagði þetta eiginlega
meiar við sjálfa sig heldur en
mig, og gerði ekki ráð fyrir svari.
Eftir að hún hafði litið lítið í
kringum sig í herberginu, sagði
hún: „Ég kom víst aldrei til
Wes á meðan hann átti hér
heima. Var það ekki svo?“
„Nei“, sagði ég. „Og okkur
leiddist að þú skyldir aldrei
koma“. J
Hún stóð hægt upp. „Já, þar
er mér rétt lýst“. Hún reyndi að
brosa til mín. „Ég geri alltaf allt
öfugt“. Málrómur hennar varð (
aftur barnalegur. „Og svo loks-
j ins þegar ég kem til þess að
heimsækja Wes, þá er hann ekki
lengur hér“.
„Geturðu ekki verið hér í
nótt?“ spurði ég.
„Nei, þakka þér fyrir. — Ad ,
frænka verður svo glöð þegar,
v
Finta fyrir fullum seglum
15 watta
25 —
40 —
60 —
75 —
100 —
íítuýjL
Einnig kúluperur og kertaperur.
JUL kf
Austurstræti 14 — Sími 1687
■ <
■«1
Nýtt úrval
af kápum
og drögtum
FELDUR h/i I
" m
m
m
■
m
Laugaveg 116