Morgunblaðið - 03.10.1953, Síða 15

Morgunblaðið - 03.10.1953, Síða 15
Laugardagur 3, okt. 1953 MORGUN BLAÐItí 15 d Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Kaup-Sala Hinningarsppjöld dvalarheimilis ■ldraðra sjómanna fást í Rvík: Skrifst. Sjómanna- dagsráðs, Grófinni 1, sími 82075; ■krifst. Sjóm.fél. Rvík., Alþýðuhús _ lnu, Boston, Laugav. 8, bókaverzl. í Fróða, Leifsg. 4, verzl. Laugateig nr, Laugat. 41, Nesbúðinni, Nesv. 89 og Guðm. Andréss., gullsm., Laugav. 50, verzl. Verðandi. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Samkomur Hjálpræðisherinn Sunnudag: Kl. 11 Helgunarsam koma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 4 Útisamkoma. Kl. 8.30 Hjálpræð- issamkoma Major Hilmar Ander- sen og frú stjórna. Hjálpræðisherinn 1 kvöld, laugardag kl. 8.30 Upp- skeruhátíð. Allir velkomnir. K F U M — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. — Kl. 1.30 e.h. YD og VD — Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. — Kl. 8,30 e.h.. Fórnarsamkoma. Dr. Páll Is- ólfsson vígir orgel. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, talar. Allir velkomnir. K F U M og K Hafnarfirði Á morgun kl. 10 sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Kl. 8,30 e.h. almenn samkoma. Ólafur Ólafs- son kristniboði talar. — Allir vel- komnir. FéÍagsííf ÁRMANN Innanfélagsmót verður haldið fimmtudaginn 8. október, í 4x1500 m. hlaupi, 100 m. hl. og kringlu- kasti. — INefndin. ÁRMANN Innanfélagsmót fer fram laug- ardaginn 10. október. Keppt verð ur í kringlukasti og 4x800 m. hl. Nefndin. Haustmót 3. flokks B K.R. og Fram keppa á morgun kl. 10,30 á stúdenta grasvellinum. Dómari: Magnús Pétursson. Knattspyrnudeild K.R. Iþróltaskáli K.B. verður opnaður til afnota 15. október. — Stjórn K.R. Haustmót I. flokks I dag kl. 5 á íþróttavellinum Fram—Valur, strax á eftir Þrótt- ur—K.R. Ármenningar — Skíðamenn Ferðin í Jósefsdal værður kl. 6, en ekki kl. 2, eins og áður var auglýst. — AMERÍSKIR NÆLON- SOKKAR WALK-OVER 15 DENIER-KVELD og UNGLIINiGDR óskast til innheimtu og sendiferða. lunm i^r Laugaveg 29. Enskar kápur Enskar dragtir MARKAÐURINN Laugaveg 100. LAUS STAÐA Bréfritara vantar fyrir verkfræðingadeild lands- símans. Góð kunnátta í ensku, dönsku, þýzku og vélritun nauðsynleg. — Umsóknir ásamt upp- lýsingum um próf og fyrri störf sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 12. okt. n. k. Póst- og símamálastjórnin. fjölbreytt úrval. ■ ■ MARKAÐURINN I ■ Bankastræti 4. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■aj fer áleiðis til Færeyja og Kaup- mannahafnar í dag. Farþegar eru beðnir að gjöra svo vel að koma um borð kl. 14.30. Skipaafgreiðsla Jes Zimseh. ! (Erlendur Pétursson) I -v. -H ■ ♦" Morgunblaðið cr helmingi úlbreiddara en nokkurt annuð íslenzkt blað. fea M.s. Dronning Alexandrine ! Mitt inpilegastavþakklætk votta ég öllum. sem glöddu míg með skeytum og gjöfum á 80 ára afmæli mínu þann 29. sept., bæði börnum og barnabörnum, og' bið Guð að launa. Mikkilína Jensdóttir, Hjallaveg 26. Bólstrari og húsgagnasniiður óskast strax. Þorsteinn Sigurðsson, Grettisgötu 13. Sími 4099. Hérmeð tilkynnist, að fóstra okkar SÚLÍMA STEFÁNSDÓTTIR andaðist 1. október 1953. Sigríður Briem Thorsteinsson. Gunnlaugur E. Briem. VILHJÁLMUR BRANDSSON gullsmiður, Vestmannaeyjum, andaðist 27. september s. 1. — Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 7. október n. k. kl. 14,00 frá Sjúkrahúsi' Vestmannaeyja. — Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hins látna er góð- fúslega bent á Slysavarnafélagið. Börnin. Eiginkona mín KRISTÍN SIGFÚSDÓTTIR andaðist að heimili okkar, Munkaþverárstræti 16, Akur- eyri, mánudaginn 28. sept. — Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjud. 6. okt. og hefst kl. 13,30. Pálmi Jóhannesson. Móðir okkar og tengdamóðir MARTA EINARSDÓTTIR kaupkona, lézt í Landsspítalanum 2. október. Börn og tengdabörn. Faðir okkar og tengdafaðir BJARNI GÍSLASON trésmiður frá Austurvöllum, verður jarðsunginn þriðju- daginn 6. okt. kl. 1,30 e. h. frá heimili hins látna að Sunnubraut 15, Akranesi. — Blóm og kransar afbeðið, en þeir, sem vildu minnast hins látna láti sjúkrahús Akraness njóta þess. Börn og tengdabörn. Móðir okkar GUÐRÍÐUR R. BJARNADÓTTIR, verður jarðsungin mánudaginn 5. október frá Dómkirkj- unni klukkan 2 e. h. Fyrir hönd systkina Steindór Nikulásson. Útför móður okkar og tengdamóður KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR fer fram frá heimili hennar, Silfurtorgi 1, Isufirði, mánu- daginn 5. okt. kl. 2 e. h. — Blóm afþökkuð. Fyrir hönd systkinanna og tengdabarna Bergþóra Árnadóttir, Matthías Sveinsson. ...........——................ I' Útför mannsins mínS JÓHANNS A. BJARNASEN, kaupmanns, Vestmannaeyjum, fer fram laugardaginn 3. okt. og hefst með bæn að heimili hins látna kl. 2 e. h. Hansína Gunnarsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og ja''ðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUR. Börn* tengdabörn, barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.