Morgunblaðið - 07.10.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 7. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ari Kr. Ey jólf sson, verkstjóri Hugleiðíng samstarfsfélaga í DAG verður Ari K. Eyjólfsson | urðu á vegi hans frameftír æv- verkstj. hjá SÍS, færður til graf- J inni, ,,en það voru allt sjálfsskap ar í Sólvallagarði í Reykjavík, ar víti, mér að kenna“, sagði hann en þar hafði hann tryggt sér eitt sinn við mig. „og seinustu hvílureit við hlið sonar síns, er ungur fórst í slysi fyrir 20 árum. Hér verður hvorki rakin ætt, né sextán árin hafa verið eins og einn langur sólskinsmorgun.“ Og við sem til þekkjum, vitum við ævisaga sögð. Aðrir kunna á slíku hvað hann átti. Unga konan, son- betri skil. I urinn og heimilið, sem hann eignaðist á fimmtugsaldrinum varð honum, ásamt starfinu, allt í öllu, þótt dæturnar eldri nytu líka áfram umhyggju hans. Þau tvö hafa því misst mest við frá- fall hans. En drengnum er óhætt, þvi að móðir hans verður nú hon- um einum það sem hún hefur til þessa verið þeim feðgum báðum: skjól og skjöldur og Ijós á veg- um hans. Og við hana er sagt eins og forðum: „Vittu það víf, vininn þinn geymir hið eilífa líf. Herrann, sem hjörtu vor grætir, harmana bætir“. Ég held svo að lokum, að Ara, vini vorum, væri það að skapi, að við samstarfsmenn hans kveddum hans í bjartri trú með orðum Matthíasar: Grátum allir horskan lial, , ' i huggumst samt, því, ekkert týn- I fyrra, er Ari varð sextugur, j ist„ létum við nokkrir samstarfsmenn tjónið er ei til, það sýnist, hans uppi álit okkar á manninum ■ þótt vér missum manna-val: og einkum störfum hans. Þá átt- -Ekkert glatast hér í heim, um við von á að samfylgdin yrði nema blekking, brot og mæða. lengri en raun hcfur á orðið. Bróðir, fljúg þú sæll til hæða Ekki skal það að ráði endurtekið háloíandi Herrans geim. hér, er þá var sagt. Þó verður í ■ k k. ekki hjá því komist, að geta þess j ★ nú í lokin með virðingu og þökk, VIÐ tengdaforeldrar Ara K. Ey- hve frábær hann var í störfum jólfssonar, erum búin að vera hjá sínum. Fór þar sarnan húsbænda- þeim hjónum siðan við hættum hollusta, alúð við þó, er hann var búskap. En eins og nú er komið, yfir settur, lipurð við skiptavini, að samveran getur ekki orðið vandvirkni svo að af bar, þrifn- lengri með Ara, þá er*'okkur aður og hirðusemi, enda mun ánægja í að geta sagt þann sann- vandfundin á landi hér vinnustöð leika, að aldrei höfum við þekkt þar sem betri andi hafi rikt, eða elskulegri mann sem húsbónda meir sé til sóma um átlit og um- að lipurð og höfðingsskap. Hann gengni, en verkból það er hann var einn af þessum ágætismönn- stýrði um áratuga skeið. ! Um sem vilja hvers manns vanda Eg hef vart, eða ekki þekkt leysa. Hann var snyrtimenni mik- mann, er lifði sig meira inn í ið innan húss sem utan. Fínn með störf sín en Ari. Hann lét sér sig svo af bar. Mikilvirkur og svo aldrei nægja, a ðneitt væri gert vandvirkur í verkum sínum, að skammlaust, heldur allt eins vel það var öllum til fyrirmyndar, og nokkur kostur var. Hann var sem með honum voru. Það er ekki heldur ánægður með neitt því eðlilegt, að hans samferða- eins og hann vissi það bezt, held- menn og þeir, sem þekktu hann ur í sífeldri leit að enn betri ár- bezt, sakni hans, svo mætur angri. Og fengi hann grun um, að maður sem hann var. einhvernstaðar í veröldinni væru Síðan Ari K. Eyjólfsson kom í í uppsiglingu umbætur í starfs- okkar fjölskyldu, hefur hann ver- greinum hans, varð hann sér úti ið henni til sóma og ánægju. Það um vitneskju og fræðslu um þau er þvi mikill söknuður að þess- efni. Fór hann oftsinnis utan til Um ágætismanni frá sínu fagra að kynnast slíkum nýungum og og yndislega heimili. kunni þá vel að velja og hafna Við fjölskyldan — hvað þá eig- við hæfi hérlendra staðhátta. * inkonan, ásamt syni þeirra og Hér er því skarð fyrir skildi og dætrum hans, þökkum honum þeim vandi á höndum, sem við hjartanlega fyrir samveruna og eiga að taka. í allt hans ástríki okkur til handa, Sveinn Sveinsson frá Fossi. Tíl sölu Chevrolei- fclksbifrQÍð Smíðaór 1947. Keyrð 53 þús. mílur. Til sýnis á plani Timburverzlunar Árna Jónssonar, Laugaveg 39. Upplýsingar í síma 81777. — Ari var glæsimenni að vallar- 0g biðjum góðan guð að blessa sýn, geðríkur og þó alla jafna minningu hans. stilltur vel, hlýr í viðmóti og við- kvæmur í lund. Hann var tröll- unum tryggari, þar sem hann tók því, hjálpsamur og greiðvikinn svo að af bar. Hann var víðlesinn og kunni frá mörgu að segja, glaðvær og féiagslyndur. Trúmað ur var hann einlægur og þó á því sviði, sem öðrum, leitandi án þess að reika. Hér er því genginn dregnur góður, er alla ævi var að vaxa og læra. Ekki var braut hans ævinlega stráð rósum. Þyrnar og þistlar Forsljéra Grænmetis- TIL LEIGU fyrir mjög lágt verð eru 3 herbérgi í hyjíí husi í miðbæn:- um, gegn 100 þús. kr. lánsúfvegun í 4 ' til 5 ár — vél tryggðu. Tilboð til Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt' Ódýrt—980 30. SEPTEMBER s. 1. birtist grein í Morgunblaðinu og Tíman- um um kartöfluverzlun eftir for- stjóra Grænmetisverzlunarinnar. Þar sem forstjórinn beinir því til mín, sem starfsmanns í garð- ræktarmálum Reykjavíkurbæjar, að furðu gegnir, að bærinn skuli ekki hafa séð fyrir nægilegum geymslum fyrir garðávexti bæj- arbúa, þá finnst mér nú satt að segja, að slík deila komi úr hörð- ustu átt. Eitt af höfuðmarkmiðum með stofnun Grænmetisverzlunar j ríkisins var einmitt það, að verzl- I unin með kartöflur kæmist und- ir eina heildar stjórn, til þess að auðveldar reyndist að jafna upp- skerunni á markaði innan lands árið um kring. En til þess að svo mætti verða er að sjálfsögðu óhjákvæmilegt að hafa nægar kartöflugeymslur á aðal kartöfluræktarsvæðunum eða á markaðsstöðunum. Grænmetisverzlunin , og for- ráðamönnum hennar bar því skylda til að hafa forgöngu um bygging kartöflugeymslna, en það hefur verið vanrækt. Hvað viðvíkur geymsluþörf garðræktenda hér í Reykjavík, þá er það kunnara en frá þarf að segja, að Jarðhúsin við Elliða- ár voru fyrst og fremst byggð til notkunar fyrir einstaklings- ræktun hér í höfuðstaðnum, og á sínum tima, þegar hafin var bygging Jarðhúsanna, var bær- inn með í undirbúningi bygging- ar félagsgeymslu en m. a. í sam- ráði við Jóhannes G. Helgason, frumkvöðul að byggingu Jarð- húsanna, var það að samkomu- lagi að bærinn færi ekki á stað með slíka geymslubyggingu að sinni, enda þörfin það lítil þá og allt fram að þessu hausti, að hin myndarlega geymsla við Elliðaár átti að nægja bæjarbú- um fyrst um sinn og meira til. Þáverandi borgarstjóri Bjarni Benediktsson og bæjarráð studdi á ýmsan hátt að því, er bænum við kom, að bygging Jarðhús- anna kæmist á og þar með að leysa geymsluvandamálið fyrir ræktendur hér í Reykjavík á vel viðunandi hátt. Jarðhúsin rúma um 18000— 20000 tunnur af kartöflum, en heildar uppskera hefur verið að meðaltali 17400 tunnur s. 1. 11 ár, svo það má segja, að með bygg- ingu Jarðhúsanna hafi ekki gætt þröngsýni, eins og á stóð í þess- um ræktunarmálum 1945—1946. Grænmetisverzlun ríkisins mun hafa flutt inn kartöflur fyrir, rúmar 13 millj. króna s. 1. 10 ár og það virðist því ekki ósann- gjarnt að eitthvað af þeim verzl- unarhagnaði hefði verið varið í byggingu kartöflugeymslna, en hér er aðeins miðað við innkaups verð. Kartöfluinnflutningurinn í sum ar er hér ekki meðtalinn, en hvað forstjóranum kom til að flytja inn kartöflur t. d. í ágústmánuði, er erfitt að gera sér grein fyrir. Um annað atriði í grein Jóns ívarsSonar, er að mér snýr, en það er að kartöfluuppskeran verði um 40 þús. tunnur hér í Reýkjavík, þá er það rétt að ég taldi í byrjun uppskerutímans, að hún yrði í leigugörðum og , öðrum félagsgörðum um 40 þús. tunnur, en samkvæmt þeim upp- lýsingum um uppskeru, sem tekn ar hafa verið af fjölda garðrækt- enda nú hina síðustu daga, þá mun uppskeran í umgreindum garðsvæðum vera nokkuð meiri, ,gn auk þess vantar enn þá vitn- eskju um kartöfluuppskeru hjá i érfðáföstuhöfum og frá bújörð- um í lögsagnarumdæminu. Vegna óhgggtæðrar tiðar hef- ur upptaka gehgið;''fremfð< seint s. L' 'hálfan má-nnð og þar af Framh. á bls. 12. Vetrarstarfsemi Armanns hafin Áherzla iögð á þjéðdansa eg vikivaka EINS og að undanförnu hefur Glímufélagið Ármann hafið vetrarstarfsemi sína í byrjun október. Félagið hefur rekið ! mjög umfangsmikla íþróttastarf semi undanfarin ár og á þessu nýbyrjaða starfsári mun það | enn auka hana. I vetur verða margir flokk- ar í fimleikum, fyrir fólk á öll— ' um aldri, allt frá telpum og drengjaflokkum upp í frúar og öldungaflokka. Allir sem vilja æfa sér til hressingar, án tilits til keppni eða sýninga, geta ! fundið flokk fyrir sig. Félagið hefur alltaf lagt mikla áherzlu á að íþróttir næðu til fjöldans og gefast því góð tækifæri í vetur fyrir þá, sem stunda inni- j vinnu að hreyfa sig og hressa ' undir handleiðslu úrvals kenn- ara. ! Á síðast liðnum vetri æfðu hjá félaginu um 650 manns. í 1 vetur verða fjórir kvenflokkar,1 þ. e. telpur — 1. flokkur — 2. flokkur og frúarflokkur, kenn-' i ari Guðrún Nielsen. Einnig I verða fjóHr karlaflokkar, í drengjaflokkur, — 1. flokkur — 2. flokkur og öldungaflokkur.1 Kennari Hannes Ingibergsson. i Sú nýbreytni verður, að í vetur j verður kennd áhaldaleikfimi og kennir þar Vigfús Guðbrands- son frá Siglufirði, en hann hef- ur dvalið í Finnlnndi við nám í áhaldaleikfimi. íslenzka glímu kennir Þorgils Guðmundsson. frá Reykholti. Hnefaleika kenn- ir Þorkell Magnússon. Sund og" sundknattleik kennir Þorsteinn. Hjálmarsson. í handknattleik. karla eru fljórir flokkar meist- araflokkur— 1., 2. og 3. flokk- ur, einnig meistara og 2. flokk- ur kvenna. Jón 'Erlendsson. kennir karlaflokkunum. Þjóð- dansa og vikivaka'kennir eins og að undanförnu Ástbjörg Gunnarsdóttir. Undanfarna vetur hafa þeir 4 flokkar, sem. hún kennir verið fullskipaðir og" færri komist að, en viljað hafa. Kennslugjald fyrir fullorðna er kr. 100.00 fyrir 7 mánaða tíma og er æft tvisvar í viku, en æfingagjald fyrir yngri flokka, i öllum iþróttaflokkum er kr. 50,00 yfir sama tíma. Kennslan i þjóðdönsum hefst í kvöld kl. 7. Félagið mun eins og undan- farna vetur halda námskeið í ýmsum þróttagreinum og verða þau auglýst sðar. Allar upplýs- ingar um vetrarstarfsemina er að fá hjá kennurum félagsins og á skrifstofunni í íþróttahús- inu, Lindargctu 7, sími 3356, opin á hverju kvöldi kl. 8—-1Ö e. h. og fer þar fram innritun. félagsmanna. Enska knaííspyman Arsenal úr öldudalirtum EFTIR sigur Arser.al yfir Prest- on á laugard3g sagði þulur enska útvarpsins, að úr þessu mætti gleyma öllu því sem aflaga hefði farið hjá félaginu í fyrstu leikj- um, liðið væri komið úr öldu- dalnum og á réttan kjöl. í síðustu 4 leikum hefur félagið hlotið 7 stig ’af 8 mögulegum. Inn í liðið eru nú komnir 2 af eldri kyn- slóðinni, hægri bakv. Barnes eftir árs fjarveru vegna meiðsla, og ! Mercer h. framvörður, sem í vor tilkynnti, að skórnir yrðu nú hengdir upp. Síðan 1949 hefur hann ætlað að hætta á hverju vori, en síðan hjálpað Arsenal til að sigra bæði í bikarkeppninni og deildarkeppninni, Roper skor- aði á 3. mín. fyrir Arsenal gegn Preston og bætti öðru við rétt fyrir hlé og eftir að Barnes skor- aði úr vítaspyrnu um miðjan síð- ari hálfleik stóðu leikar 3—1 fyrir j- Arsenal, en yfir 60.000 sáu Arsen- al hljóta sinn fyrsta heimasigur. ; Fyrir fáum dögum skipaði Bi'entford nýjan framkvæmda- 1 stjóra, Dodgin, sem nokki'um dög- um áður hefði fengið uppsögn hjá Fulham, og á laugardag kom Brentford öllum á óvart með því að verða fyrsta liðið til þess að sigra Everton í haust. Öllu meira hafði þó að segja, að Everton! gaf lausa þr já af leikmönnum! sínum, sem léku á sunnudag í liði I Eire gegn Frakklandi. Markið j var skorað í síðari hálfleik af 30 , m færi af innh. Dare. Fulham sigraði einnig og var það annar; sigurinn í röð, en Luton gaf einn- ig leikmönnum frí vegna lands- j leiksins í Dublin. J ! Ósigur Evertons var aðeins eitt af mörgum óvæntum úrslitum í leikjum efstu liðanna. Aðeins efstu liðin í I. deild náðu góðum árangri, WBA átti erfitt með f fuxinn, Middlesbx'o. Aston Villa, I sem hlotið hefur 7 sigra i 8 síð-1 ustu leikjum, fór verr' en gert. var ráð fyrir gégn Huddersfield, j en það réð ekki við hraða og ágengni Huddersfielöliðsins. Það lið virðist ná beztum árangri eft- ir því sem liðin gegn því eru betri. Strax í fyrri hálfleik gerði Huddersfield út um leikinn með því að skora þrisvar. Staðan er :oú: I. DEILD WBA Huddersfield Wolves Charlton Aston Villa Burnley Blackpool Bolton Tottenham Cardiff Preston Sheffield Wed Manch.Utd Newcastle Sheffield Utd Arsenal Portsmouth Manch. City Sunderland Chelsea Liverpool Middlesbro II. DEILD Everton Doncaster Leicester Nottingham Lincoln West Ham Rotherham Blacburn Derby Co Birmingham Bristol Rov. Stoke City Leeds Utd Bury Lutön Plymouth Oldham Swansea Hull City Breptford Notts' County 12 9 2 1 33-14 20 12 8 2 2 28-13 18 12 7 3 2 34-20 17 12 8 0 4 33-18 16 11 7 0 4 19-13 14 12 7 0 5 25-24 14. 11 5 3 3 22-17 13 11 5 3 3 18-15 13 12 6 1 5 20-19 13 12 4 5 3 12-1.4 13 12 5 1 6 28-12 11 13 5 1 7 21-29 11 12 2 6 4 16-19 10 12 3 4 5 21-27 10 11 4 2 5 19-25 10 12 3 3 6 27-30 9 12 3 3 6 27-32 9 12 2 3 6 13-22 9 11 3 2 6 27-31 8 12 3 2 7 19-30 8 12 2 4 6 19-31 8 12 2 2 8 17-35 6 12 7 4 1 26-14 18 12 3 1 3 22-11 17 12 5 6 1 26-16 16 12 7 1 4 26-18 15 12 6 3 3 21-13 15 12 6 3 3 26-19 15 12 7 1 4 25-23 15 11 5 4 2 21-18 14 11 5 4 2 21-15 14 12 5 3 .4 26-17 13 12 5 3 4 25-16 13 13 2 9 9 20-23 13 12 4 4 4 26-24 12 12 o .6 4 15-20 10 11 o 5 4 17-20 9 12 1 7 4 12-21 9 12 2 4 6 11-20 8 12 3 2 7 13-25 8 12 3 2 8 12-21 7 12 2 3 7 10-25 7 12 2 2 8 12-31 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.