Morgunblaðið - 07.10.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.10.1953, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 7. okt. 1953 MORGUWBLAÐ1B 15 Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Pijót afgTeiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningastöðin Sími 2173, hefur ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — I. O. G. T. Sl. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetn ing embættismanna, skýrsla hag- nefndar, upplestur á gamankvæð- um o. fl. — Æ.t. Slúkan Einingin Munið kynningarfundinn í kvöld kl. 8,30. Allir Einingarfé- lagar hafa verið hoðaðir á þennan fund. Þar talar séra Árelíus Níels son. Ný afburða góð íslenzk kvik- mynd verður sýnd. Hjálmar Gísla son syngur gamanvísur. Fjóla Gunnlaugsdóttir og Maríus Ólafs son lesa upp. — Dans að loknum fundi (hljómsveit Carls Billich), — ókeypis öllum Einingarfélög- um. Aðrir Reglufélagar hjartan- lega velkomnir. meðan húsrúm leyfir. — Nefndin. Samkomur Fíladelfía Biblíulestur kl. 2 og kl. 5. Al- menn samkoma kl. 8,30. Allir vel- komnir jafnt á biblíulestrana sem á samkomuna. Kristniboðshúsið Betanía Laufásvegi 13 Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Fórn til hússins. — Allir velkomnir. — Sunnudaginn kl. 2: Sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Hjálpræðisherinn Samkomur á hverju kvöldi þessa vikuna kl. 8.30: Velkomnir. Félagslíf Ármenningar — Frjálsíþróttamenn Fyrsta æfingin hjá yngri flokk- um er kl. 8 í kvöld, í húsi Jóns Þorsteinssonar. Verið með frá byrjun. — Stjórnin. Þróttur Handknattleiksæfing í kvöld kl. 8,30 fyrir 3. flokk. Meistara, 1. fl. og 2. fl. á morgun, fimtudag, kl. 8,30. — „Reykjafoss“ fer héðan laugardaginn 10. okt., til Vestur- og Norðurlands. — Viðkomustaðir: Isafjörður, Sigluf jörður, Dalvík, Akuréyri, Húsavík Raufarhöfn. H.f. Eimskipafélag íslands. Hafnarfjörður 'Tvo námsmenn vantar her- bergi, helzt í suðurbænum, tíl maíloka. Fyrirfr'áhiá' greiðsla. Uppl. í sinm 82727 milli kl. 1—6 í dag og tíæsífi' daga. — VINBER MELÓNUR A * RUSINUR — 4 og 6 kórónu — FÍKJUR — pk. og lausar — Fyrirliggjandi. J Drynjó(j^óóon J J(v varan UftlGLINGUR | óskast til að bera blaðið til kaupenda þsss ■ við Kópavogsbraut. orswiHaSíð ! Sími1600 : AULÝSING um söluskatt. Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1953, rennur út 15. þ. m. Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- henda henni afrit af framtali. Reykjavík, 7. okt. 1953. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. Bókari Innilegt þakklæti færi ég börnum mínum, barnabörn- um og frændfólki öllu fyrir heimsókn og góðar gjafir á áttræðisafmæli mínu 29. sept. s. 1. Ég þakka öllu vist- fólkinu á Reykjalundi hjartanlega fyrir þær stórgjafir, sem það færði mér og heimilinu þar fyrir þá miklu rausn, sem það sýndi mér á afmælisdaginn minn. Einnig þakka ég öllum nær og fjær, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan með hlýhug, gjöfum og heillaóskum. Guð blessi ykkur öll. Ólöf Ólafsdóttir, Reykjalundi. Innilegar þakkir til vandamanna og vina, sem heimsóttu mig 60 ára og færðu mér höfðinglegar gjafir, ásamt öll- um þeim fjölda af blómum, skeytum og hlýjum hand- tökum. Drottinn blessi ykkur öll. B. M. Sæberg. : A, Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem glöddu mig rrieð heimsóknum, gjöfum, skeytum og öðrum hlýhug á 60 ára afmæli mínu 30. september. Guð blessi ykkur öll. Lára Jörundsdóttir, Austurgötu 15, Hafnarfirði. Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu, gjafir og skeyti á 50 og 60 ára afmælum okkar. Ásdís Ágústsdóttir, Skúli Hallsson. Ég þakka hjartanlega alla þá miklu vináttu, sem mér var sýnd á sextugs afmæli mínu, 30. september. Sigurður Jóhannsson. ; ■'j&Á'írhíf Sendiráð Bandaríkjanna æskir að ráða í sína þjónustu skrifstofumann eða stúlku. Umsækjandi verður að hafa góða ensku- og vélritun- arkunnáttu. Einnig æfingu í meðferð talna. Þeir, sem hafa áhuga á þessari stöðu, eru vinsamlega beðnir að sækja umsóknareyðublöð til skrifstofu sendi- ráðsins, Laufásveg 21 — Reykjavík. LOKAO frá kl. 1 í dag, vegna jarðaríarar. LAUFAHÚSIÐ !: ft ífíví Lokað frá kl. 1 í dag, vegn£| jarðarfarar. ^ \ i: J ^ tójiingunau Kjötbúðin Borg .... ARNBJORN JONSSON frá Stóru-Borg í Grímsnesi, andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 58, Reykjavík, mánudaginn 5. okt. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns, föður og stjúpföður JAKOBS EYJÓLFSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju þann 8. þ m., kl. 3 síðdegis. Þórunn Vilhjálmsdóttir og börn. Bálför móður okkar KRISTBORGAR GUÐBRANDSDÓTTUR sem lézt að heimili sínu í Stykkishólmi 4. þ. mán., fer fram í Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 10,30 f.h. Börn hinnar látnu. Hér með tilkynnist að útför fóstru okkar SÚLÍMU STEFÁNSDÓTTUR fer fram frá Fössvogskirkju fimmtudaginn 8. október 1953. — Athöfnin hefst kl. 13,30. Sigríður Briem Thorsteinsson, Gunnlaugur E. Briem. Þakka hjartanlega áuðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður minnar ÁRNÝJAR SKÚLADÓTTUR. Skúli Bjarnason. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GÍSLA GUÐMUNDSSONAR ’ ^rá Sölvabakka. < Börn og fengdabörn. ■ >M nxi:>4 <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.