Morgunblaðið - 07.10.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.10.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. okt. 1953 MOKGUNBLAÐIB Karl Strand: IM DNABRÉF Í>EGAR þetta er ritað ríkir mildi septembermánaðarins enn í Suð- ur-Englandi. Loftið er furðu hlýtt og hiti ef til sólar sér, raki ágústmánaðarins um garð geng- jnn og nætur hressandi svalar án þess um verulegan kulda sé að ræða. I sveitum landsins standa haustannir uppskerumán- aðarins yfir. Um gjörvalla Surr- ey má líta bleika akra og slegin tún, byrjandi sölnun í skógum <og garða í fullum þroska. — I Kent svigna aldintré undir þunga ávaxtanna, mílu eftir > mílu meðfram þjóðvegunum. Og ' úr lofti er gjörvalt landið til að sjá sem risavaxin raðsteinamynd, þar sem hundruð blæbrigða mjúkra lita skiptast á til yzta st j óndeildarhr ings. Þótt fyrri hluti sumars væri kaldur og sólariítill hefir seinni helmingurinn bætt það upp. — Uppskera hefir verið góð og nýzt vel. | Með haustinu færist venjulega Jíf í tuskurnar á stjórnmálasvið- | inu innanlands. Sumarhitarnir j eru oftast góð afsökun fyrir því að leggja deilumálin á hilluna um stund, en í ár hafa allar hita- sveiflur sumarsins bæði veður- farslegar og pólitískar verið í í jmildara lagi. Nú virðist sem sá Fróðafriður sé á enda. SIR WINSTON Á NÝJAN LEIK Þegar Sir Winston Churchill 2ivarf frá störfum vegna veik- inda fyrir nokkrum mánuðum síðan, munu fæstir hafa búizt við því að heilsa hans leyfði „honum frekari athafnir á stjórn- snálasviðinu. Eigi að síður munu toæði samherjar hans og and- stæðingar tiafa átt erfitt með að jhugsa sér rúm hans autt að Westminster. Síðustu áratugi hefir saga hans verið svo sam- "tvinnuð sögu brezka þingsins og .athöfnum þess, að enginn annar -einstaklingur hefir komizt þar í jhálfkvisti. En nú virtist svo um .skeið að Elli hefði loks komið •öldungnum á annað kné. En Churchill hefir löngum komið mörgum á óvart á einn j •eða annan hátt og svo virðist I •ætia að fara enn á ný. — Eftir uokkurra mánaða hvíld og gott- jsumarfrí á Miðjarðarhafsströnd- jnni hefir þulurinn þokað elli- toelgnum til hliðar á ný og er hinn brattasti. Hann hefir tekið á ný upp sína fyrri hætti að storka hinum „slynga sláttu- manni“, byrjaður að vinna, mál- .ar, syndir, reykir og fær sér í staupinu og hikar ekki við að Jkappræða við gesti sína til klukkan þrjú að nóttu, ef tilefni gefst og er samt árla á fótum og ■eigi síður hress en þeir, sem yngri eru. Innan skamms er gert xáð fyrir að hann taki við störf- irm sínum að fullu, og um sama Jeyti er von á Anthony Eden heim úr veikindafríi sínu, til iþess að taka aftur við störfum utanríkismálaráðherra. I>ING VERKAMANNA- FLOKKSINS í herbúðum stjórnarandstöð- Unnar eru haustannirnar þegar toyrjaðar. Síðustu vikur hefir verið unnið af kappi að því að auka félagatölu hinna ýmsu •deilda Verkamannaflokksins hvarvetna um landið og með sýnilegum árangri. I gær, mánu- daginn 28. sept., hófst hið árlega þing flokksins, sem haldið er að Margate að þessu sinni. —- Utn 3000 manns, fulltrúar, áheyrénd- ur og gestir, munu sækja þingjð af hálfu 6,000,000 flokksmanna. Nokkur eftirvænting ríkir um úrslit þesSa þings, og ýmsír, sem hnútum flokksins eru kunnugir, telja að á því velti íramtíð Pólitlskur Fróðafriður á enda — Átök á þingi Verkamanaraflokksins — Rannt- sókn á starfsskilyrðum Eækna — IMý flughöfn — Remoir I Tate Gallery Verkamannaflokksins og stefna fyrir næsta áratuginn, eða jafn- vel lengra fram í tímann. Eins og kunnugt er hefir flokk urinn verið ærið tvískiptur upp á síðkastið og vafalítið er, að helztu oddvitar hans vonast eft- ir því, að á þessu þingi verði j „Það kastast í kekki hjá okkur helztu deilumálin jöfnuð svo að eins og gerist í mörgum fjöl- flokkurinn standi sameinaður þegar til næstu kosninga kemur. En sá möguleiki er hugsanlegur, jafnvel þegar á næsta vori. Ef til þess kæmi að Churchill hætti störfum innan skamms, annað hvort af heilsufarslegum ástæðum eða öðrum, er líklegt að eftirmaður hans mundi efna til kosninga innan skamms og freista þess að festa sig í sessi næstu árin. Þá eru og ýmsir leið- togar Verkamannaflokksins þeirrar skoðunar að fjármála- stefna íhaldsflokksins, eins og hún er nú rekin, hljóti að leiða til kreppu innan skamms og við fyrstu merki um slíkt muni stjórnin boða til nýrra kosninga áður en fylgi hennar minnkar af þessum orsökum. REYNT VERÐUR AÐ MIÐLA MÁLUM Loks er farið að bera enn meira en fyrr á þeim aðilum inn an Verkamarmaflokksins, sen? kvörðunum, sem teknar hafa vér ið um skipumg London Airport flugvailarins. í ráði er að gera hann beztu flughöfn veraldar og verja til þess 26 millj. sterlings- punda. Gert er ráð fyrir því að hætta að nota Croydon, Norhólt og Bovingdon flugvellina en efla London Airport, Gatwick og Blackbushe, sem aðal flughafn- irnar fyrir Lundúnaborg. dregið gjaldkeraframboð sitt til ánægða með starfsskilyrði sín . Nolholt- sem mörgum íslend- baka. Virðist þetta einnig vera og starfsárangur. En 42 læknar logum er.f g° u kunnur hættir af hundraði töldu möguleika storfum til fulls i arslok 1955 og sína til góðra læknisstarfa hafa A*P° * BetatA- orðið lakari, einkum með tilliti ’ð að fallu Vlð ,hlutverki hans. til sjúkdómsgreiningar. Af þess- Þar 3 að relSa storhyggmSar sem um hópi töldu tveir af hverjum þremur að þær annir er sköpuð- ust af miklum sjúklingafjölda friðsemdarmerki á báðar hliðar. Arthur Greenwood hefir þann starfa á hendi að stjórna flokks- þinginu. Hann komst svo að orði um flokk sinn fyrir stuttu: skyldum þar sem margt er um með minni háttar og ástæðulitlar sérstæða persónuleika. Og þessar | kvartanir gerðu það að verkum heimjlisbrýnur geta stundum orð ! að hinum alvarlegri sjúkdóms- ið býsna háværar. En eins og all- ar góðar fjölskyldur þá stöndum við saman þegar á reynir“. tilfellum yrði ekki fórnað næg- um tíma, iæknirinn yrði of þreyttur, andlega og líkamlega, vinnuhraðinn væri of mikill og af öllu þessu leiddi sljórri dóm- greind og hæpnari niðurstöður. Æ fleiri sjúklingar yrðu að send- ast til sjúkrahúss vegna þess að heimilislæknirinn orkaði ekki að sinna þeim eins og með þyrfti. MISNOTA TÍMA LÆKNA Þá var bent á það af ýmsum læknum með frásögn ákveðinna auk venjulegra afgreiðslusala hafa búðir og veitingahús, drykkjustofur, sýningarhöll, leite völl, kvikmyndahús, snyrtistofúr og hverskyns þægindi til handa þeim er flughöfnina nota. Ein af nýjungunum við flughöfnina verður sérstök sjónarhæð uppi á þaki, þar sem áhorfendur geta fylgzt vel með ferðum flugvéla til og frá vellinum og veifað vinum og ættingjuia að skilnaði. TATE GALLERY Niður við Thamesá, á norður- bakanum, skammt frá Viltoria- járnbrautarstöðinni, er stór grár húskumbaldi lítt ásjálegur né aðlaðandi. Fæstir, sem ekki atvika hversu sumir sjúklingar bekkja þennan stað leggja leiðúr misnotuðu tíma læknisins með sinar um þessar slóðir, því um- ónauðsynlegum heimsóknum á hverfið allt er mjög hversdags- stofu þar sem sumir kæmu með tegt' Þeir> sem trl þekkja, kvilla sína á minnisblaði eins og telta þangað gjarnan í tómstund- þeir væru að fara í búðir. Aðrir um smum> þegar ys stórborgar- minntust á vitjanir í heimahús lnnar verður þeim of hvimleið- þar sem sjúklingarnir voru ekki ur- viðlátnir er læknirinn kom. —' Þessi staður er Tate Gallery: ______________________________ Fjöldi lækna taldi að samkomu- Þar er §ott málverkasafn, heim- telja að ofannefnd sundrung inn- Herbert Morrison fær sæti í lag milli læknis og sjúklings ^hsfasb en auk þess iiafa forráða an flokksins verði að hverfa framkvæmdastjórn Verkamanna hefði yfirleitt hnignað, en eigi ' þegar í stað ef flokkurinn á að flokksins sem varaforseti hans. voru allir læknar þeirrar skoð- | halda fylgi sínu. Þessir menn munu reyna af alefli að miðla málum á flokksþinginu. Og þar sem ýtnustu aðilarnir til hægri og vinstri hafa verið mildari upp | á síðkastið hvor í annars garð I eru líkur til þess að allt falli í i ljúfa löð. ' | Fyrir þinginu liggja umfangs- miklar tillögur um stefnu og starfslínur flokksins fyrir fram- tíðina, sem framkvæmdarstjórn- in hefir nýlega birt í rækilegum bæklingi. í tillögum þessum er kröfum um þjóðnýtingu í hóf stillt, og mun ýmsum róttækari fylgismönnum flokksins þykja nóg um þá hægð. Af þeim 860 frumvörpum og tillögum sem fyr ir þinginu liggja, eru um 300 breytingartillögur við þetta stjórnarfrumvarp. Gert er ráð fyrir að sumar þe*sar breytingar tillögur verði allmikil hitamál.i Þar er m.a. lagt til að þjóðnýttar, verði enn ýmsar nýjar starfs- greinar, svo sem framleiðsla flugvéla, landbúnaðarverkfæra, bifreiða, útvarpstækja og vefn aðarvöru. MORRISON OG GREENWOODS Nokkur togstreita hefir staðið undanfarið milli Herberts Morri- sons og Arthurs Greenwoods, sem báðir hafa boðið sig fram til gjaidkerastöðu flokksins en henni fyigir sæti í framkvæmda- stjórninni. En eins og kunungt er hrökklaðist Morrison úr fram- kvæmdastjórn fyrir mönnum Bevans, er kosið var í flokks- deildunum. Morrison er varafor- seti flokksins, en sejm felíkur á hann ekki sæti i frártikvæmda- stjörn o’g'Ínund|fsÍ4Wtá eS^ki kornla Sér vél ef h-ann þyrfti ^kýndilega áð' taka að sér.; flikksj'brystuna. í 'ráði er 'á'ð breytV Jí.eSsú á ^Jokks þingihu ög gefa vkraforseta sæti í íramkvæmdastjórn, og til þess að miðla málum hefir Morrison Bevan í þungum þönkum. STARFSSKILYRÐI LÆKNA Brezka læknafélagið — The British Medical Association — hefir nýlega leitað álits 18000 brezkra heimilislækna á því hversu ánægðir þeir eru með starfsskilyrði sín í hinu þjóð- nýtta skipulagi, sem sett var á stofn árið 1948. Gérir læknafé- lagið ráð fýrir því að þar sem fimm ár'éru nú liðin frá skipu- lagningunni ættu helztu kostir hennar og lesfir að hafa komið , ,y, '■ .0 í ljos. Niðurstaða þessarar rannsókn- ar varð sú að 55 af hverju hundr- unnar. Þá kom það í ljós að nokkur hneigð virðist ríkja meðal yngra fólks — og fer vaxandi — að hliðra sér hjá því að sjá um ald- urhnigna ættingja sína, sem ó- sjáffbjarga eru. Ýmsir láta freist ast til þess að koma slíkri fyrir- höfn yfir á ríkið ef viðunandi ástæða finnst sem afsakað getur kröfu til sjúkrahússvistar. AUÐVELDA ÞEIM FÁTÆK- USTU LÆKNISIIJÁLP Framanskráð rannsókn var gerð meðal starfandi heimilis- lækna, eins og áður er sagt, en fjöldi sjúkrahússlækna, sem vinna á ríkisspítulunum mundu geta tekið í svipaðan streng. — Enginn vafi er á því að brýn | nauðsyn var á því að auðvelda I fátækustu stéttum þjóðarinnar læknishjálp og koma fjárhag ( sjálfseignarspítalanna á öruggan ; grundvöll, því margir þeirra börðust í bökkum. En frá sjónar- i miði læknis, sem kynnzt hefir báðum hliðum málsins, verður naumast hjá því komizt að draga það í efa hvort skynsamlegt er, meðal hvaða þjóðar sem er, að láta ríkisstofnanir standa á einn eða annan hátt straum af minni háttar kvillum og jafnvel ónauð- synlegu kvabbi heimtufrekra eín staklinga meðan ónóg fé er fyrir hendi til þess að reisa spítala og reka þá svo vel sem kostur er á í ljósi nútímavísinda. Og eigi verður um það deilt, að því að- eins nýtur almenningur góðrar læknishjálpar að starfi og tíma læknisins sé sýnd sú virðing, sem slíku starfi ber. Góð læknishjálp verður aldrei fengin úr sálarlaus um sjálfsþjum., \ menn þessa safns tekið upp þann sið að stofna til sýninga á ári hverju á verkum nokkurra meist ara, hverra málverk eru dreifð um alian heim. Þeir eru óþreyt- andi að tína saman listaverk að láni hvarvetna að úr veröldinni og gefa á þann hátt staðbundn- um Lundúnabúum — og hverj- um se mvill — kost á því að sjá. samstæð söfn ódauðlegra iista- verka, sem endranær eru dreifð hvarvetna um lönd. I haust hefir Renoir orðið fyr- ir valinu. Allmikið safn af mannamyndum hans hefir verið fengið frá Ameríku, Þýzkalandi, iFrakklandi og víðar, sumt vel þekkt verk úr stærri söfnum,. önnur minna þekkt frá stöðum þar sem almenningur á þess síð- ur kost að kynnast þeim. Val myndanna hefir tekizt sérstak- lega vel og þeim sem aðeins voru kunn tiltölulega fá þessarra lista verka hingað til birtist algerlega nýr heimur, þrunginn kyngi- krafti þeim, sem svo sérstætt samvalið safn er gætt. Fákænn tómstundaskoðari ætl ar sér ekki þá dul að skýra töfra Renoirs fyrir lesendum sínum. Hann getur aðeins staðið, horft og notið, rennt óljóst grun í hvar andi Raphaels svífur yfir vötnunum og brotið heilann um tengsl Renoirs við fortíðina En með góðri samvizku getur hann. ráðlagt lesendum sínum að líta sem snöggvast inn í gráa kumb- aldann á Thamesárbakkanum, ef einhver þeirra skyldi eiga leið •um Lundúnaborg þessar næstu. vikur. 29. september, 1953. K. S- BEZTA FLUGHOFN VERALDAR Flugmálaráðherrann, Mr. A. T. Lennox-Boyd, hefir nýlega Klukkan eins í Bretíándi og íslandi LONDON — Brezkum sumar- tíma lauk um hélgina. Færðu allir klukku sína aftur um eina klst. Er klukkan í Bretlandi nú aði lækna töldu sig sæmilega skýrt opinberlega frá þeim á- það sama og á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.