Morgunblaðið - 07.10.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.10.1953, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ 1« 3j* E *4 »f * iijfð 5 » B * i * um sfiyrk til sjúkrahúsu í GÆR fór fram í neðri deild fyrsta umræða um frv. ríkisstjórn- arinnar um rekstrarstyrk til sjúkrahúsa og fylgdi Ingólfur Jónsson heilbrigðismálaráðherra frv. úr hlaði. Frumvarpinu var vísað sam- tiljóða til annarrar umræðu og heilbrigðis- og félagsmálanefndar. ÚU RÆÐU RÁÐHERRA i hafi verið rekstraráætlun um Ingólfur Jónsson gat þess, að starfsemi þess sjúkrahúss miðuð árv. þetta væri samið af land- . við rekstrarkostnað Landspítal- iækni og heilbrigðismálaráðu- | ans. Eftir þeirri áætlun myndi neytinu, og væri gert ráð fyrir | kostnaður á legudag verða um J>Vi í frv., að úr ríkissjóði verði kr. 100,00 og þar sem daggjöld árlega greiddur rekstrarstyrkur eru ekki nema um 70,00 kr. á -til viðurkenndra almennra legudag má gera ráð fyrir allt •sjúkrahúsa bæjar- og sveitarfé- 1 að 30,00 kr. halla fyrir hvern Jaga, og eigi upphæð styrksins legudag. Ljóst er, sagði Jónas að miðast annars vegar við Rafnar, að Akureyrarbær gæti stærð og búnað sjúkrahúsanna, 1 ekki staðið undir þeim kostnaði •en hins vegar við fjölda legu- , því að talið er að búast megi við «laga sjúklinga á sjúkrahúsinu á um 36 þúsund legudögum á ári, árí hverju. | eða allt að 1 millj. kr. tapi á ári. Sjúkrahús með 20 sjúkrarúm- Það væri ekki með nokkurri ■um eða færri fær í styrk kr. 5,00 sanngirni hægt að krefjast þess á legudag. Sjúkrahús með meira að Akureyri taki ein á sig þenn- en 20 sjúkrarúmum, enda veiti an halla, ekki sízt vegna þess, að þ>ví foístöðu sérstakur fastlaun- | talið er, að innanbæjarsjúklingar aður sjúkrahúslæknir, fær kr. muni sennilega ekki nota sjúkra- 10,00 á legudag og loks sjúkra- húsið nema að % hluta. Vaisfar 16 km lil að Tjörnesvegur sé fnllgerðiir HÚSAVÍK, 6. okt. — í sambandi við hrakninga þá sem fólk lenti í á Reykjaheiði aðfaranótt s. 1. laugardags, hefur mönnum hér í Húsavík orðið tíðrætt um vega- gerð þá sem hafin er kringum Tjörnes, frá Húsavík að Fjöllum i Kelduhverfi. ENGINN SNJÓR Á VEGINUM Þegar þessi vegur verður full- gerður, mun fært verða milli Húsavíkur og Raufarhafnar all- miklu fyrr á vorin og vegurinn lokað mikið seinna á haustin. Nú þegar Reykjaheiði er alófær, hef- ur ekki snjóföl fallið á Tjörnes- veginn, eða vegastæði hans alla leið að Fjöllum. 16 KM EFTIR Undanfarin ór hefur nokkuð verið að þessari vegagerð unnið. En fé til vegarins, eins og annara vega, hefur verið takmarkað. — Búið er nú að leggja veginn þar sem vegagerðin var mestum erfiðieikum bundin. Er nú ólok- Jtiús með yfir 100 rúmum, er I Jónas Rafnar lauk ræðu sinni , , „ atarfar. a.m.k. í tveimur aðal- með því að taka það fram, að lð 16 km kaEa af ^?glnum' Von' «Seiidum, lyflækninga- og hand- hann teldi að með frv. væri andi fæst nú í ár fé til að ljúka Jækningadeild, með tilheyrandi sérfróðu læknaliði, fær kr. 20,00 i styrk á hvern legudag. Þá segir í frv. að ráðherra sé heimilt að gera það að skilyrði iyrir styrkveitingum, að hlutað- æigandi sjúkrahús tryggi rekstr- arafkomu sína með því að taka liæfilegt aukagjald umfram ai- jnennt daggjald af sjúklingum irá nágrannasveitarfélögum, er .sjúkrahússins hafa not, en hafa sjálf ekki með höndum sérstakan sjúkrahúsrekstur. TRYGGJA VERÐUR REKSTUR SJÚKRAHÚSANNA Þá rakti heilbrigðismálaráð- herra, Ingólfur Jónsson, hvern Jcostnað þetta myndi hafa í för jneð sér fyrir ríkissjóð. — Sagði -hann að samkvæmt áliti land- læknis myndi mega gera ráð fyr- ir á næstu árum um 150 þús. slyrkshæfum legudögum á ári og eftir því myndi upphæð styrksins geta orðið alit að 1.750.000,00 kr. á ári. En til frá- ■dráttar þessari upphæð koma j'úmiega 160 þús. kr., sem nú eru vcittar til rekstrar fjórðungs- sjúkrahúsa: Gat ráðherrann þess, að landlæknir teldi, að árið 1954 myndu nægja 800—900 þúsund Jcrónur, og sennilegt væri að komist yrði af með um kr. 1.250. 000,00 árið 1955, því að nokkur aðdragandi myndi verða að því, að sjúkrahús þau, sem nú eru í smíðum, taki að fullu til starfa. Þá benti Ingólfur Jónsson, ráð- berra á, að þótt samþykkt þessa frv. hefði í för með sér aukin út- gjöld fyrir ríkissjóð, þá væri-þýð ingarlaust að vera að styrkja sveitar- og bæjarfélög til að byggja sjúkrahús, ef ekki væri jafnframt séð fyrir því, að sjúkra Rúsin verði rekin. Það sé því ó- hjákvæmilegt að ríkissjóður taki á sig þessi útgjöld, því að aug- Ijóst sé eins og málum er nú háttað að sveitar- og bæjarfé- lögin hafa ekik bolmagn til þess að reka sjúkrahúsin án aðstoðar zíkissjóðs. XTR RÆÐU JÓNASAR RAFNAR Að lokinni ræðu ráðherra kvaddi Jónas Rafnar, þingmaður Akureyrarkaupstaðar, sér hljóðs. Kvaðst hann strax við þessa um- fæðu vilja þakka ríkisstjórninni fyrir að flytja þetta mál og sagð- ist vona, að það sigldi hraðbyri í gegn um þingið. Vék hann því ziæst að reksturvandræðum sjúkrahúsanna í landinu og bcnti á, að jþaL} :þyrftu á aðstoð uð halda til að geta gegnt hlut- verki sínu., . • Þá lýsti ’hann aðstöðu hins mörkuð rétt stefna í sjúkrahús- Þessum kafla næsta sumar. Myndi málunum Skv. frv. væri öllum ' éS vilía benda beim mónnum a, sjúkrahúsum hjálpað, en hjálpin sem að fjáröflun til vegafram- miðuð við stærð sjúkrahúsanna, útbúnað þeirra og reksturskostn að. — Sýning ísiemkra bóka í konunglegu bókhlöóunni í Siekkhólmi HINN 5. október var opnuð sýn- ing íslenzkra bóka 1 konunglega bókasafninu í Stokkhólmi í við- urvist H. H. Gústafs Adolfs Svíakonungs og fjölda gesta. Við opnunina hélt Willers ríkisbóka- vörður ræðu og hyllti íslenzka menningu, sem hann kvað m. a. koma glögglega í ljós í áhuga íslendinga á bókum og bók- lestri. Sendiherra íslands, dr. Helgi P. Briem, opnaði síðan sýninguna með ræðu. Þakkaði hann sænsk- um menntamönnum áhuga þeirra á íslenzkri menningu að fornu og nýju og rakti nokkrar stað- reyndir um bókaútgáfu íslend- inga. Á sýningunni eru íslenzk hand- rit, bækur prentaðar á íslandi frá upphafi prentlistar í landinu og fram til ársins 1953, dagblöð, tímarit, gömul landabréf, ásamt Framh. á bls. 12. kvæmda þessara vinna, að leita aðstoðar bankastjóra Fram- kvæmdabankans, en hann var farþegi í vörubílnum sem teppt ist á Reykjaheiði þessa nótt. —spb. Sfofnlánadeild í GÆR var útbýtt í neðri deild frumvarpi til laga um Stofnlána- deild landbúnaðarins. Flutnings- menn eru tveir þingmenn Sjálf- stæðisfloksins, þeir Jón Pálma- son og Jón Sigurðsson. Flutti Jón Pálmason frumvarp sama efnis á næstsíðasta þingi, en hann ásamt Jóni Sigurðssyni á þing- inu í fyrra.- í hvorugt skiptið náði það fram að ganga og er það því flutt enn á ný í von um það, að Alþingi afgreiði nú málið, sem er þýðingarmikið nauðsynja- mál eins og nú er komið. TIL HJÁLPAR FRUMBÝLINGUM Tilgangur frumvarpsins er sá að gera efnalitlum mönnum fært að héfja búskap í sveitum lands- ins, og skal í því skyni stofna sérstaka lánadeild við Búnaðar- banka íslands. Ríkissjóður leggi í upphafi fram 5 millj. kr. sem lánsfé, en auk þessa skal Stofn- lánadeildin afla sér rekstrarfjár Framh. é bls. 12. Vetrarstarfsemi Sréfa- skóia SÉS að heffasf UM þessar mundir er vetrarstarfsemi Bréfaskóla SIS að hefjast og er þetta 14. starfsár skólans. — Á þeim 13 árum sem hann hefur starfað hafa yfir 6000 nemendur stundað nám í skólanum og hafa vinsældir hans aukizt með hverju ári. — Skólastjóri Bréfa- skólans er Vilhjálmur Árnason. iikll aðsókn MIKIL aðsókn hefur verið að þrívíddatmyndinni í Austur- bæjarbíói frá því sýningar hóf- ust á myndinni s.l. laugardags- kvöld. Á sunnudaginn byrjaði fólkið að taka sér stöðu við miða söluna 5 klst. áður en salá hófst. Dægurlög í Ausfur- bæjarbíói annað FRJALST VAL NÁMSGREINA Hver nemandi getur ráðið því, hvort hann les eina námsgreiit eða fleiri í einu og hvaða náms- grein það er. Hver og einn velur sér þá grein eða greinar sem hann helzt vill læra. Námsgjald er ákveðið fyrir hverja náms- grein um sig. Hver nemandi getur ráðið námshraðanum algerlega óháður öðrum nemendum og getur byrj- að nám sitt á hvaða árstíma sem er. Námsgreinar skólans eru fyrst og fremst miðaðar við það að nemendur lesi eina eða fleiri greinar óháð öðrum skólum. Þó er kennslan í íslenzku, dönsku, ensku stærðfræði og eðlisfræði miðuð við undirbúning undir HLJÓMSVEIT Kristjáns Krist- lands- eða gagnfræðapróf. jánssonar efnir til hljómleika í Undirbúningur í kennslu í ísl. Austurbæjarbíói á fimmtudag- málfræði og setningafræði belun inn kemur kl. 11,15 e. h. lengi staðið og ætlunin var að íslenzka söngkonan Guðný beÚa kennslu á síðasta vetri, en Jensdóttir ásamt kúbanska píanó bad gat ekki orðið. Fullvist ma leikaranum Justo Barreto koma|telja að kennsla 1 Þessum grein- jum byrji í haust. Kennari verð- ur cand. mag. Bjarni Vilhjálms- son. NEMENDUR ÚR ÖLLUM STÉTTUM Nemendur bréfaskólans eru úr flestum stéttum og starfsgrein- um. Langflestir lesa við skólann jafnframt vinnu sinni, enda mun bréfakennsla vera í mörgum til- fellum eina kennslan, sem fólk, bundið við störf sín, getur notið. Mikið ber þó á unglingum, sem með bréfanámi eru að búa sig undir aðra skóla. Árið 1952 stunduðu 71.9% af nemendum skólans erfiðisvinnu. Flestir nemenda voru á aldrin- um 15—30 ára eða 79.7%. Á aldr- inum 30—40 ára voru 12.7%, 40—50 ára 5,7%, 50—60 ára 1,4%; og yfir 60 ára 0,5%. þar fram. Háfa þau víða skemmt á skemmtistöðum í Evrópu. Guðný Jensdóttir söng með danshljómsveit Bjarna Böðvars- sonar fyrir nokkrum árum en síðan fór hún til Kaupmanna- hafnar til söngnáms, hefur vakið á sér athygli þár fyrir dægurlaga söng með ýmsum kunnuhx dönsk um hljórhsveitum. Með henni leikur kúbanski „boogie-woogie“ píanóleikarinn Justo Barreto, sem leikið hefur á skemmtistöð- um í tuttugu og fjórum löndum Brynjólfur Stefánsson forsefi Bridgesambands fslmds ÞING Bridgesambands Islands var haldið nú nýlega. Aðalmál þingsins voru breytingar á skipu- lagi landsliðskeppninnar. For- seti Sambandsins, Lárus Fjeld- sted hrm., sem verið hefur for- seti þess frá stofnun 1948 baðst Hin nýja sambandsstjórn hefur nú haldið nokkra fundi og hef- ur nú verið ákveðið að halda landskeppni í bridge bæði fyrir sveitir og pör. Þátttökurétt eiga allir sambandsmeðlimir án tillits til flokkaskiftingar í hinum ein- eindregið undan endurkosningu. j stöku félögum. Verða því allir Þakkaði þingheimur honum góð og ósérhlifin störf hans í þágu bridgeíþróttarinnar á íslandi frá öndverðu, enda er Lárus einn af frumherjum þessarar íþróttar hérlendis og á sinn góða þátt í framgangi hennar á íslandi. Forseti var kjörinn Brynjólfur Stéfájnsson forátjórí.1*' Méðsíjórh- endur Rannveig .Þqrsteinsdóttir. hdl., Zóphónías Pétursson fuJl- trúi, Björn Sýejnbjörnsson full- trúi, Óli Öi'n Ólafsson verzlunar- máður, Karl Kriðrikssón verk- Jnýjaf og fullkomna sjúkrahúss á ! stjórí og; Sigurður Kristjánsson Akureyrí. Gat hann þess, að gerð fsparisjóðsstjóri. þeir, sem ætla sér að verða með 1n , , , • , , í þessari keppni að gefa sig fram ®lls.og er Island elna landlð, 1 við stjórn þess félags, er þeir ætla að keppa hjá, fyrir 10. þ. m. Úrslitakeppnin fer fram Evrópu, sem hann hefur ekki heimsótt. Hann hefur m. a. leik- ið með mörgum bandarískum eftir miðjan nóvember og fer jazzhljómsveitum, svo sem Louis réttur hinna einstöku félaga til Armstrong og Benny Carter. — að senda sveitir eða pör eftir Eins er hann „boogie-woogie“ íjöídp þátttökuboðúnM'í l'éí&gf'‘firílefikal'1 hía hinu httó$l aníiai Mun mótið * efida, ,með plötijfyrirtaeki „Docca-í!:, ;*<!' palajteppni, tveim i Á jhljómto'ikt^-^essikn rnuhu ir foárómeterkej'fi og, verour það ennffcmuh- kofh’á ,föam HauHur fyifsta sinn,'sém slík keppni 'fér Marthens, &';.(d^'g«fla«asþn!gvariV< fralm, hérlendis. en nýtur mikilla tríp I Eyþ'(fre1', 'Þbrl^kssonáf 'ég vihsáelda erlendis. hljómsveit Kristjáns Kristjáns- ........... - -»- - - - • * |0'na'r".....................*........ 11.800 BRÉF Á 8. hundrað nýir nemendur bættust í skólann á síðasta ári og voru afgreidd hjá skólanum hátt á 12. þúsund bréf á árinu, en allmikill hluti af því er vegna nemenda sem ekki höfðu lokið námi frá árinu áður. Bréfaskólinn kennir nú eftir- taldar námsgreinar: Skipulag og starfshættir sam- vinnufélaga, kennari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Fundar- stjórn og fundarreglur, kennari sami. — Bókfærsla I, kennari Þorleifur Þórðarson, forstj. —• Bókfærsla II, kennari sami. —• Reikningur„kennari sami. — Bú- reikningar, kennari Eyvindur Jónsson, búfræðingur. — Islenzk réttritun, kennari Sveinbjörn Sigurjónsson, magister. — fs- lenzk bragfræði, kennari sami. — Enska fyrir byrjendur, Jón Magnússon, fil. cand. — Enska, framhaldsflokkur, sami. Danska fyrir byrjendur, Ágúst Sigurðs- son, cand. mag. — Danska, fram- haldsflokkur, sami. — Þýzka, Ingvar Brynjólfsson, mennta- skólakennari. — Franska, Magn- ús G. Jónsson, menntaskólakenn- ari. — Esperantó, Magnús Jóns- son, bókbindari. — Algebra, Þóroddur Oddsson, menntaskóla- kennari. — Eðlisfræði, Sigurður Ingimundarson, dipl. ing. —• Mótorfræði I, Þorsteinn Loftsson, vélfræðingur. — Mótorfræði II, sami kennari. — Siglingafræði Jónas Sigurðsson, stýrim.sk.- kehrlari. — Landbúnaðarvélar 0g| vérkfæri, Einap Eyfells, land- :búh.|ve{kfræ$Í4gÚrú • -Sálar* 'fráeðí, Vá'lbörg' 'Srgúrðárðóuir", uppeldisfrá?ðThgd't‘,"ö:fe'MDf'. 'Broddi Jóhaínnesson. — Skák I, Baldur Möllér, skákmeistari. — Skák II, Vafni ícénnari. .......

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.