Morgunblaðið - 31.10.1953, Side 11

Morgunblaðið - 31.10.1953, Side 11
Laugardagur 31. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 Ræft við Júlíus Havsteen sýslumann um Raforkiimál Þingeyinga, hitaveitu úsavikur og fleira Sveinbjörn Krisiings- - Vandi foreldra son slötupr ’ * BLAÐIÐ hefir átt tal við Júlíus Havsteen, sýslumann, sem nú er staddur hér í bænum og spurt hann, hvað hann væri nú helzt að erinda fyrir Þingeyjarsýslu og Húsavík. — Þau mál, sem núna eru efst á dagskrá hjá okkur í sýslunni, eru raforkumálin, þar sem að svo vel hefir til tekizt, og segi ég það eins og gamla konan í Skugga-Sveini „Gáfaður er him- ininn“, að láta Akureyrarbæ sækja sína orku að heita má í hjarta Suður-Þingeyjarsýslu með því að virkja Laxá, og það á eins myndarlegan hátt og nú er raun á orðin. En fyrir mig sem er borinn og barnfæddur á Ak- ureyri, en nú fyrir löngu orðinn Þingeyingur, var þetta sérstakt gleðiefni. Þá þykir okkur Þing- eyingum ekki nema sanngjarnt, þar sem jörðin og vatnið, sem orkan er tekin úr, er þingeyskt, að við Þingeyingar fáum „lands- hlut“ af orkuverinu, en með landshlut á ég við, að við sé ;m látnir njóta jafnréttis við Eyfirð- inga. Og það er þetta, sem ég nú, ásamt nefndarmönnum úr Þingeyjarsýslu sem hér hafa ver ið þessa dagana, hefi farið fram á við ráðherra þann, sem raf- orkumálin falla undir, við raf- orkumálastjóra og menn úr raf- orkumálanefnd. MÁLALEITAN VEL TEKIÐ Verð ég að segja það að mála- leitunum okkar hefir verið vel tekið, og hef ég fulla von um, að á næsta sumri, verði lína lögð um innri hluta Svalbarðs- strandarhrepps og um Revkdæla- hrepp og nokkra bæi í Kinn, og á árinu 1955 verði stærsti hrepp- urinn í Suður Þingeyjarsýslu, Grýtubakkahreppur, ásamt þorp- inu Grenivík orðinn raflýstur. Virðist það sanngjarnt að hinn fagri Eyjafjörður sé eins vel lýstur að austan og að vest- an. HITAVEITA HÚSAVÍKIIR — Hvað líður yðar hjartfólgna máli, hítaveitu frá Uxehver til Húsavíkur? — Því miður hefir nú þessu máli liðið illa í rúm 20 ár. Árið 1932 ritaði ég erindi til Alþing- is, þar sem ég leyfði mér að fara þess á leit fyrir hönd Húsa- víkur. að veitt yrði fé til rann- sóknar á því, hvað kosta myndi að koma upp hitaveitu frá hver- unum til Húsavíkur, en þetta er um 18 km vegalengd. Alþingi sinnti ekki málinu, en Búnaðar- félag íslands og Ræktunarfélag Norðurlands tóku málið upp og veittu því brautargengi, og í des- embermánuði 1932 flutti Ólafur Jónsson, sem þá var fram- kvæmdastjóri Ræktunarfélags Norðurlands fyrirlestra um stofn un nýbýlahverfis fyrir 60 nýbýli í Reykjahverfi í sambandi við veituna. Svo var kosin fimm manna nefnd í málið. Þessi nefnd skrif- aði 2. apríl árið 1933 bæði at- vinnumálaráðuneytinu og Bún- aðarfélagi íslands og var þá far- íð fram á við Búnaðarfélagið að jþað mælti með því, að atvinnu- málaráðufieytið léti á ríkisins kostnað gera á næsta sumri nauð Júlíus Havsteen synlegar áætlanir um hitaveitu- fyrirtækið í heild og að það jafn- framt léti jarðræktarráðunaut lengja hafnargarðinn. En eftir viðtöl þau, sem ég hefi nú átt við vitamálastjóra, stendur til á vori komandi að gera mælingar um sandburðinn inn í höfnina, hvort hann hefir aukizt að nokkrum verulegum mun. í sam- bandi við þær mælingar verða með sérstökum bor gerðar rann- sóknir og athuganir á botninum í höfninni. Þá stendur og til að athuga, hvað kosta muni dýpk- un upp með hafnargarðinum og að gera athafnasvæði fyrir síld- arsöltun rétt innan við garðinn upp undir bakkann. ÞAR SEM JÖRÐIN SÝÐUR — Hvað líður brennisteins- vinnslunni? — Um það mál skulið þið snúa ykkur til hins ágæta verkfræð- ings Baldurs Líndals, sem er um brennisteinsmálin á íslandi allra manna fróðastur. Vil ég og vísa Eyjafirði. til greinar, sem birtist í kosninga Sveinbjörn ólst upp í föður- blaði Sjálfstæðismanna í Þing- húsum á Kárastöðum, byrjaði eyjarsýslu í júní s. 1., sem er eft- trésmíðanám 1901 hjá Samúel ir fulltrúa minn, Ara Kristins- j Jónssyni, húsasmíðameistara í SVEINBJÖRN KRISTJÁNSSON, I byggingarmeistari, er sjötugur í ! dag, Hann er fæddur í Reykjavík 31. okt. 1883, sonur Kristjáns Ámundasonar, söðlasmiðs og bónda að Kárastöðum í Þing- vallasveit og konu hans, Grétu Maríu Sveinbjarnardóttur, Hall- grímssonar, prests að Glæsibæ í Framh. af bls. 7. ríkti heima hjá annarri telpu, sem ég þekkti, beztu vinstúlku minni“. „Já, hvílíkur vandi það er að vera foreldar" sagði ég við mann inn minn, þegar við komum heim seint um kvöldið. __•___ En: Á borðinu inni í stofunni fundum við stóran pakka með teikningum utan á og litlum, snotrum og fallegum kassa innan í: „Fyrir sígarettur”. Það var gjöf frá stóra bróður — 8 ára, og á miðanum, sem hékk við stóð skrifað: „Til ykkar beggja“. — „Við skulum fara inn og horfa á fjársjóðinn okkar, sagði mað- urinn minn. — Hinn örláti gef- andi svaf svefni hinna réttlátu í efsta hengirúminu, en þegar við kveiktum ljósið reis litla syst ir upp í því neðsta og sagði, án þess að opna augun: „Pabbi eða mamma, má ég fá dálítið vatn að drekka, ég er svo þyrst“. Hokkrer attinga- semdir félagsins rannsaka skilyrði fyr-! son, og heitir: „Þar sem jörðin Reykjavík. Hann tók sveinspróf ir nýbýlastofnun í sambandi við umrædda hitaveitu. Svo var það hinn 12. marz 1933, að Búnaðar- félag íslands sneri sér með á- skorun til ráðuneytisins um að verða við tilmælum hinnar hús- vísku nefndar og málið lá einn- ig fyrir Búnaðarþingi og þar var samþykkt svohljóðandi áskor- un: „Búnaðarþingið skorar á ríkis- stjórnina að láta rannsaka ýtar- lega skilyrði fyrir hitaveitu frá hverunum í Reykjahverfi til Húsavíkur og þá möguleika, sem slík hitaveita myndi skapa fyr- ir nýbýlahverfi og ýmiskonar iðnrekstur svo sem saltvinnslu o, fl.“ SKÝRSLA LIGGUR FYRIR Nú loksins eftir 20 ár má segja, að skýrsla liggi fyrir í málinu frá Gunnari Böðvarssyni, verk- fræðing, og þá skýrslu má telja herhvöt til Suður Þingeyinga um að hefjast nú þegar handa í þessu mikilsverða máli. Og nú hefi ég von um, að forystumenn héraðsins heima fyrir og á Al- þingi vinni að framgangi máls- ins með festu og einurð. Hitt hefir mér aftur komið kynlega fyrir sjónir, að landnámsstjóri virðist algerlega hafa heykst á hugmyndinni um nýbýlahverfi í Reykjahreppi, og telur betra að taka til þessarar nýbýlaræktun- ar óræktarmýrar í Ljósavatns- hreppnum heldur en heita vatn- ið og hitaveitu um Reykjahverfi. En það er og vitað að í Reykja- hverfi er frjómold mikil. HAFNARMÁL HÚSAVÍKUR — Hvað líður nú hafnarmálum Húsavikur? — Ja, þau hafa staðið nokk- uð í stað síðustu 2 árin, þar sem við höfum nú bæði getað af- greitt öll skip, sem til okkar hafa komið óg auk þess rekið allgóða síldarsöltun í sumar. Hefir ekki verið talið eins aðkallandi að sýður.“ Vildi ég skora á Morg- i 1904 og hefur stundað húsasmíð- unblaðið og ísafold að prenta^þájar síðan. grein upp. | f þjónustu húsameistara ríkis- — Og nú fæst ég ekki til að segja orð meira, segir sýslumað- ur hlæjandi um leið og hann stendur upp, enda mun mörgum þykja nóg komið, en ég neita því að borið sé í bakkafullan lækinn, því eins og prófessorinn sagði, er hann stakk út glasið í einum teig: Þessi lækur verður aldrei bakkafullur, — og mögu- leikarnir í Þingeyjarsöslu verða aldrei tæmdir. - Karíöflur Framh. af bls. 7. Soðið. Smjörlíkið látið í og græn- kálið, sem er þvegið og saxað. Saltað. BRÚNAÐAR RÓFUR: 500 gr. rófur. 3 m.s. sykur. 1 m.s. smjörlíki. Rófurnar þvegnar, hýðið tekið af og þær skornar í litla ferkantaða bita. Pannan hituð, sykurinn lát- inn bráðna, smjörlíkið látið út í ins hefur hann verið í tólf ár, og hefur hann staðið fyrir mörgum stórbyggingum hér í Reykjavík og annars staðar á landinu. Meðal annars smíðaði hann síð ast rannsóknarstöðina á Keldum í Mosfellssveit, sem þjóðfrægt er orðið. Sveinbjörn á fjögur uppkomin og efnileg börn, öll búsett hér í bæ. Það var á árunum 1933—34 sem Sveinbjörn tók að sér alls- herjar viðgerð á prestssetrinu í Hruna fyrir hönd húsameistara ríkisins. Var það verk í einu orði sagt prýðilega unnið af vand- virkni og smekkvísi, hófs gætt í kostnaði, en allt þó unnið á traustan og vandaðan hátt. Var það skemmtilegur tími að hafa þá ágætu menn er unnu að við- gerðinni. Síðan hefur vinátta okkar Sveinbjarnar haldist. Þótt hann sé kominn á þennan aldur er hann enn sem fyrr létt- ur í lund og unglegur, hrókur alls fagnaðar meðal vina sinna, og síðan rófurnar. Hrært í þar til vinfastur og trygglyndur. þær eru brúnar og meyrar. KARTOFLUTERTA: 250 gr. soðnar og saxaðar kartöflur. 250 gr. hveiti. 250 gr. smjörlíki. 1 t.s. lyftiduft. Hveiti og lyftidufti blandað sam- an. Smjörlíki mulið saman við. Þessu er hnoðað upp í kaldar, saxaðar kartöflurnar með fljót- um handtökum. Bíði á köldum stað í % tíma. Þá eru flattar út þrjár jafnstórar kökur og bakað- ar við mikinn hita þar til þær eru ljósbrúnar. BEZT AÐ AUGLÝSA f MORGUNBLAÐINU Bróðir kær, þó báran skaki þinn bátinn hart ei kviðinn sért því sefur logn að boðabaki og bíður þín, ef hraustur ert en hægt í logni hreyfir sig sú hin kalda undiralda, ! ver því ætíð var um þig. Ódýru Pýzlcu VÖFFLUJÁRNIN eru komin aftur. raftœhji 'ela- ocj Bankastræti 10 :íu ^auerzianm Sími 2852. Sveinbjörn verður staddur á heimili Sigurðar sonar síns, Gull- teig 12. Beztu afmælisóskir, Svein- björn! J. Tli. Morgunblaðið er bezta auðlýsingilslaðið. afblíi Auglýssndur athugið! ísafold og Vörður er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðið í sveitum landsins. Kemur út einu sinni til tvisvar í viku — 16 síður. Framhald M V>ls. 6 séu valdir úr kennaraliði þeivia skóla, sem búa nemendur undir landspróf“. (Leturbr. mín). Það ákvæði mun aldrei hafa verið 1 lögum, að menntaskólar og kennaraskóli hefðu íhlutun um skipun landsprófsnefndar. Hins avegar var gert ráð fyrir því í bráðabirgðareglugerð, sem felld var úr gildi 1947. Þar var einnig gert ráð fyrir, að skólastjórar gagnfræðaskólana hefðu sams konar rétt til ihlutunar. Það var og vilji Boilliþtnganefndar i skóla raálu-m, sð þtaon ræri svo háttað. ?•»»» væri ekki frjósöm deila af karpa um það, hvort þeir skól- ar, sem taka við nemendum cftir landspróf, eða þeir, sem búa þá undir landspróf, eigi fleiri full- trúa í landsprófsnefnd. Ég býst við, að landsprófsnefndarmenn líti ekki á sig sem fulltrúa einnar stofnunar fremur en annarrar, heldur vilji þeir vera óháðir dóm- arar. En úr því að rektor gefur í skyn, að þeir séu fremur valdir úr hópi þeirra, sem búa nem- endur undir landspróf en hinna, sem við taka, er nauðsynlegt að leiðrétta þann misskilning. Af 10 landsprófsnefndarmönnum eru nú 6 starfandi kennarar við menntaskóla og kennaraskóla, þar af 4 fastir kennarar og 2 stundakennarar (einn þeirra var j fastur kennari við héraðsskóla I f ram að síðast liðnu hausti, eu j kenndi þó hin síðari ár engu síð- 1 ur nemendum eftir landspróf), einn kennir við skóla, sem hvorki býr nemendur undir landspróf né hefur > landspróf að inntöku- skilyrði. Tveir eru fastir kennar- ar við gagnfræðaskóla og einn stundakennari, sem auk þess kennir við Háskóla íslands. Aðalatriðið í ræðu rektors skilst mér vera það, að hann telji, að óeðlilega margir þeirra nemenda, sem standast lands- próf miðskóla með einkunninni 6 og þar yfir, séu ekki færir um að standast þær námskröfur, sem menntaskólarnir gera til nem- enda sinna. Ég hefi ekki nægan j kunnugleika til að dæma um , þetta, en hins vegar þykir mér 1 mjög líklegt, að þessu sé svo farið, og dæmi ég í því efni eftir lítils háttar athugunum, sem ég ! hefi gert á námsafköstum ungl- inga, sem síðar hafa staðizt lands ! próf. Þetta er mál, sem þarf rann sóknar við og ætti síðan að haga inntökuskilyrðum í samræmi við 1 niðurstöður slíkrar rannsóknar, j en það er ekki mál, sem æski- , legt er að tekið sé til eldhúsum- i ræðna. Ármann Halldórsson, BEZT AÐ AUGLYSA A f MORGUNBLAÐINU T

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.