Morgunblaðið - 04.11.1953, Blaðsíða 6
6
MORGUNRLAÐ1Ð
Miðvikudagur 4. nóv. 1953
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
L
\ UR DAGLEGA LIFINU
Evróp uh erinn
NÚ hefur svo liðið langur tími að rópu beizlað, svo að þjóðirnar sitt |
stjórnmálamenn Vestur-Evrópu hvorum megin Rínarfljóts snúi bök
hafa frestað að taka ákvörðun um
stofnun Evrópuhers. Alltaf hefur
þetta mál dregizt á langinn og leið
inlegt að sjá, hvernig stjórnmála
um saman. Til þess að koma þessu
samstarfi á, verður með einhverju
móti að veita öryggi fyrir því
engin þeirra geti notað þetta sam-
mennirnir hafa andað léttara, er starf sem skalkaskjol til að koma
þeir fundu nýja og nýja ástseðu sínu fram á kostnað hinna.
til að fresta því. | Það eru sérstaklega Frakkar,
Þegar stofnun Evrópuhersins sem telja sig hafa ástæðu til að
var til umræðu í fyrra var vand- óttast að Þjóðverjar geti borið þá
ræðast yfir því að stjórnmálum ofurliði jafnt í samstarfi sem í
Vestur-Þýzkalands væri svo hátt- hinum forna fjandskap. Frakkar T •,
að að líkast til fengist sambands- vita það glöggt að einir hafa þeir j Þemrar tlðar' Leikrltlð er samið
þingið í Bonn ekki til að sam-' ekki bolmagn gegn Þjóðverjum og f 1 Þeirri forskrift, sem gilti
þykkja það, eða að minnsta kosti þess vegna er það sem þeir leggja 1 Þessu efm með íslenzkum leik
virtist sem stjórnarskrá Vestur- áherzlu á það að Evropuherinn
Þýzkalands hamlaði þátttöku í Ev- verði ekki aðeins tvímenningur
rópuher. Þá sögðu stjómmálamenn þessara þjóða, heldur komi og til
að þetta væri erfiðasti og reyndar samstarf fleiri vestrænna þjóða til
eini hjallann eftir.
í þýzku kosningunum haust
ALMAR skrifar:
★ LEIKFÉLAG AKUREYRAR
flutti í útvarpið sunnudaginn 25.
október leikritið „Dómar“ eftir
Andrés G. Þormar. Munu margir
kannast við leikrit þetta, frá því
er það var sýnt hér í bæ á veg-
um Leikfélags Reykjavíkur í
byrjun árs 1951.
Leikurinn
fer fram hér á
landi á þeim
tímum er
galdratrú og
galdrabrennur
standa sem
hæst. Hann er
harmsaga
ungra elsk-
enda, en lýsir
jafnframt bar-
áttu mannúð-
ar og heilbrigðar skynsemi gegn
ofstopa og æðisgengri hjátrú
þess að jafna á metunum
Frakkar hafa samkvæmt þessu
var þeirri mótbáru algerlega í?ert Það að skllyrði að Bretar
Þær snerust ein- yrðu elnnlS meðlimir 1 Evr°PU'
hernum. Bretar toku þessu að visu
fjarri, þegar fyrst var upp á þvt
stungið fyrir tveimur árum, þeir
vildu ekki taka á sig skuldbind-
_ , ...» jn r um staðsetningu herliðs á
ur-Evropuþiooa svo eindregiö . , , . -•
. -t f.‘ c i „'i megmlandmu. En siðustu manuði
og hnfand. fylg. að stjornmala ^ ___
rutt úr vegi.
mitt að mestu um þátttöku
Evrópuhernum og þar veitti
þýzkur almenningur þessu spori
til samhygSar og vináttu Vest-
mönnunum kom þaS mjög á ó-
vart. En þá kom í ljós aS ýmsir
aSrir vankantar voru á málinu,
sem eiga rót sína aS rekja í sér-
hagsmunum og gömlum þjóSa-
ríg. Baráttan um þessi deilu-
mál er nú aS hefjast fyrir al-
vöru á stjórnmálavettvangi
hinna ýmsu ríkja, einkum þó
í franska þinginu.
Megintilgangurinn með stofnun
Evrópuhers er eins og með öðrum
varnaraðgerðum vestrænna þjóða
að skapa jafnvægi gegn hernaðar
ofurefli Rússa. Vestrænu ríkin
hafa náð meiri kunnáttu í að nýta
náttúruöflin en dæmi eru til ann
ars staðar. Auður þeirra og styrk
ur ef þau leggja öll saman, yf-
irgnæfir því allt annað. Þess
vegna er engin ástæða til þess
fyrir þær að láta værukærni og
andvaraleysi leiða til þess að
vígbúnir ofbeldismenn geti með
hefur orðið eftirtakanleg breyting
á viðhorfi Breta. Kom það skýr-
ast fram í hinni stórmerku ræðu
Winston Churchiils á flokksþingi
Ihaldsflokksins.
rithöfundum á árunum 1912—25
eða þar um bil og þá þótti mest
bragð að.
Leikritið er um margt athyglis
vert og sumt er þar laglega sagt
þótt ekki sé það sérstaklega frum
LJrá útuarpi
í óí&iiótiA, uiL
mui
u
legt. Hinsvegar eru gallarnir aug
Ijósir. Höfundurinn hefur ekki,
er hann skapaði persónur leiks-
ins og dæmdi á milli þeirra, gert
sér nægilega grein fyrir hugs-
unarhætti og aldarfari þeirra
tíma er atburðirnir gerast á.
Hann horfir á persónurnar og
það sem fram fer með augum nú-
tímans og dæmir út frá því.
Þessa sjónarmiðs höfundarins
gjalda í rauninni allar persónur
leikins. Sumar eru málaðar of
dökkum litum, aðrar of björt-
um, — svo björtum að þær verða
næsta ósennilegar, — alt að því
anakronimus miðað við samtíð
sína. Þannig er það um systurnar
Erlu og Reginu, dætur stórbónd-
ans á Núpi, og afstöðu þeirra til
foreldra sinna og þá ekki síður
um Öglu gömlu, sem að hugsun-
arhætti er svo firnalangt á und-
an samtíð sinni að varla fær stað
ist.
Flutningur leiksins var ekki
eins góður og við heiði mátt bú-
'\Jeiualiandi áhriiar:
í
Kallar Reykvíkinga
„svín!“
BRÉFI frá H. J. segir svo m. a.:
„Ég las fyrir nokkru í pistl-
um „Hannesar á Horninu“ orðiij,
sem einhver „landskunnur mað-
Frakkar hræSast ÞjóSverja ur“ velur okkur Reykvíkingum.
vissulega nokkuð í hyrjun hins Þessi dánumaður segir, að við
væntanlega samstarfs og er séum svín, sem ekki eigum einu
þessi ótti nú það sem helzt sinni skilið að heita þorparar.
stendur í vegi fyrir því að þing * Ég er alveg hissa á „H;tnnesi“
þeirra samþykki aðild að Ev- sð birta slíkan ósóma, án þess að
rópuhernum. En ef Bretar láta nafn höfundar fylgja. „Hann-
tækju skýra afstöðu og tækju á es“ þekkir þó áreiðanlega hverf-
sig skuldbindingu vegna sam- ið sem hann býr í, verkamanna-
eiginlegra hagsmuna af því að bústaðina. Hann veit, að fólkið,
friður haldist á meginlandinu,1 sem þar býr væri til sóma hverri
væri það mikilvægt til að hjálpa borg, sem væri og til fyrirmynd-
Frökkum yfir verstu erfiðleik- ar um iðjusemi, reglusemi og
prúða framkomu, og hið sama
held ég að megi segja um íbúa
Reykjavíkur yfirleitt, eða svo
hefir mér virzt þau rúmu 40 ár,
sem ég hefi átt hér heima.
Kvikmyndir og lisi
FYRIR nokkrum
helzta skemmtun a
öldum var
íslenzkum
hervaldi troðið allt sem okkur er kvöldum að kveða rimur. Á hverj
verðmætast undir fotum.
Æskan ekki lakari
en áður.
UÐVITAÐ er alltaf eitthvað til
að finna að, Sumir lasta ung-
, , _ um bæ voru á löngum vetrar-
Þanmg er Evropuhernum ætlað kvöldum fluttar sextugar drápur
að vera varnabandalag. — Með um forna kappa; sem þörðust við
væntanleeum samnmei um hann dreka Qg foryn]Ur. Þetta var llngana> aðrir foreldrana. Það er
sem hvert & bátttökuríki ieggði t>eirra tíma túlkunarform list- ! ]jott verk að níða foreidrana, sem
Sn. nSir ^“fmSÍ anua- Skáldin ko.must upp á að flestir gera allt, sem þeim er
ráðherra Þýzkalands sérstaklega yrkja rwaur 1 stórkostlegn fjolda mögulegt fyrir börn sín. Og ekki
bent á í þessu sambandi. að Ev. | framleiðslu og var ein nman ma gleyma því að j rauninni taka
rópuherinn, mvndi verða trveging sjaldan mjog frabrugðin hmni skólarnir börnin með valdi af
fyrir Rússa að vestrænu þjóðirnar kennmgar og orðskruð allt hið - foreldrunum og mota þau eins
hafa enga árás í huga, því að tala sama- | og nýju fræðslulögin ætlast til.
Þessvegna var það mikul mun En eftir 16 ára aldur hafa for-
herfylkja Evrópuhersins verður
það lág, að hver heilvita maður
getur séð að árásarfyrirætlun
stendur ekki að baki.
AnnaS einkenni Evrópuliers-
ings, sem er mjög þýðingarmik
ið er að honum er ætlað að
vera gagnkvæmt og sameigin-
leí't öryaaishandalag Vestur-
Fvrópuþ róðanna sín á milli. —
Þetta yrði jafn raunbæít eftir
sem áður. enda þótt árásarhætt-
an frá Rússum hyrfi úr sög-
unni.
Fyrir 8 árum börðust þjóðirnar
í Vestur-Evrópu á banaspjótum.
Sárin eru ekki enn gróin, harm-
söguatvikin ekki gleymdi. En það
er einmitt viðieitnin að forða því
að slíkt endurtaki sig, sem er
sterkasti krafturinn að baki Ev-
rópuhersins. Þess vegna er það
sem þýzka þióðin skipaði sér svo
eindregið bak við Adenauer, for-
sætisráðherra.
í Evrópuhernum verður hervald
hinna einstöku ríkja Vestur-Ev-
ar, þegar ný öld rann upp og
og ferskur blær fegurðar
og smekks rann upp í rómantísk-
um kvæðum Bjarna Thorarensen
og Fjölnismanna.
Útbreiddasta túlkunarform
eldrarnir ekkert yfir börnunum
að segja, unglingarnir mega eyða
vinnulaunum sínum eftir vild.
En þrátt fyrir allt er æskan í
dag ekki lakari en hún var áður.
Og ólíkt eru unglingarnir nú
lista nútímans er kvikmyndin.! mennilegri og hraustari en við,
Vestur í Ameríku hefur nú sama sem ólumst upp við örbirgð og
sagan gerzt og hjá okkur á dög- !
um rímnanna. Stórkostleg fjölda
framleiðsla fer fram á kúreka-
kvikmyndum og glæpamyndum
þar sem hið eina sem aðgreinir
er að skammbyssan er dregin úr
slíðrum mismörgum mínútum
eftir upphaf sýningar.
skort. — H.J.“
Slysahættan á götunum.
f\ B]. skrifar:
v-f * „Velvakandi góður! *
Föstudaginn 30. okt. átti ég leið
inn Hverfisgötu og var rétt kom-
íslenzk kvikmyndahús ættu að inn að biðstöð S.V.R. innan við
sjá sóma sinn í því að gera sem Frakkastíg. Klukkan var um hálf
minnst að því að ginna fólk til fimm. Einn strætisvagn var að
að eyða tímanum yfir slíkum taka farþega og var rétt í þann
hroða. Það ætti að verða aðals- ’ veginn að aka af stað, þegar vöru
merki hvers kvikmyndahúss að bíll með hlaða af kössum með
vanda val kvikmynda sinna sem gosdrykkjum í nálgaðist og var
bezt, hvort sem þær eru svartar um það bil að fara fram úr stræt-
eða í litum, einvíddar eða þrí- isvagninum. Þá kemur lítil telpa
víddar. i á að gizka 6 ára gömul, þvert
fyrir framan strætisvagninn og
út á götuna.
Snarræði bílstjórans
EG VAR á gangstéttinni sunnan
götunnar, þegar telpuna bar í
millum bílanna, og hentist hún
* ír-vi
rWíá
beint út á götuna og í veg fyrir
vörubílinn, sem var rétt kominn
á móts við strætisvagninn.
Vörubílstjórinn hemlaði á
sekúndubroti og bíllinn snarstöðv
aðist. — Flöskur hentust upp úr
kössunum — en telpan slapp og
hvarf inn í brauðsölubúð sunn-
an götunnar. Vörubíllinn var á
rétt eðlilegum hraða, en það, sem
bjargaði slysi í þetta sinn — ef
til vill banaslysi — var snarræði
bilstjórans og það, að bifreið
hans var í fullkomnu lagi.
Bílstjóranum á
R-1890 þakkað.
OFT heyrum við í blöðum og
manna á meðal, þegar bílslys
hafa orðið, að umsögn um atburð
inn er á þann veg, að bílstjór-
inn má þakka fyrir, ef hann
sleppur skeinulítill úr frásögn-
inni, þótt síðar sannist, að hann
hafi enga sök átt á slysinu. Jafn-
framt skal það játað, að í öðrum
tilfellum hafa þeir orðið sannir
að sök.
Ég var einmitt að hugsa um
þetta, þegar ég hélt áfram inn
Hverfisgötuna, að sjaldnast væri
bílstjóranum þakkað, þegar okk-
ur vegfarendum ber skylda til.
Ég fyrir mitt leyti vil þakka bíl-
stjóranum á R. 1890 fyrir snar-
ræðið að bjarga telpunni, — og
ekki sízt á hann þakkir skilið frá
foreldrum hennar, þótt þau viti
ef til vill ekki um atburð þenn-
an. — Ó. Þ.“
Peningar eru
góðir þjónar en
afleitir hús-
bændur.
ast af Leikfélagi Akureyrar, jafn
gömlu og gegnu félagi. Leikend-
ur höfðu flestir einhvern leið-
inda tón og töluðu með mjög við-
vaningslegum áherzlum. Og leik-
daga, þegar leikendurnir skiptu
„repblikkunum“ bróðurlega á
miili sín eftir nákvæmum regl-
mátinn allur var eins og í gamla
um um þagnir og beittu röddinni
eftir ákveðnum tónstiga sem ald-
rei var vikið frá.
Beztur þótti mér leikur Sigur-
jónu Jakobsdóttur í hlutverki
Öglu. Hann bar vott um glöggan
skilning leikkonunnar á hlutverk
inu og hún talaði vel, með eðiil.
áherzlum og þægilegri rödd. Aft-
ur á móti tókst Jóni Norðfjörð
miður í hlutverki Jóns vinnu-
manns á Núpi. Er hann þó tví-
mælalaust í allra fremstu röð
norðlenzkra leikara. í þetta sinn
var leikur hans alltaf út í jöðr-
unum, ýmist of þungur og lang-
dreginn (í byrjun) eða of ofsa-
fenginn (síðast), og þá bar hann
svo ótt á og var svo hávær að
erfitt var að greina orðaskil.
Um aðra leikendur get ég ekki
rætt hér rúmsins vegna.
„Ljót, en þó sönn
er sagan.“
★ í ÞÆTTINUM „Um daginn
og veginn', mánudaginn 26.
október, ræddi Ingibjörg Þor-
geirsdóttir um dansfaraldurinn
sem nú gengur yfir byggðir lands
ins eins og bráðapest og allan
þann ósóma, sem á sér stað inn-
an veggja og utan á þessum sam-
komum, sem haldnar eru um
hverja helgi. Var Ingibjörg af
tilviijun viðstödd eina slíka
„skemmtun", og er frásögn henn
ar því athyglisverðari, þar eð það
er sjónar- og heyrnarvottur, sem
talar. Voru ófagrar lýsingar Ingi
bjargar á því, sem þarna fór fram
og skal ekki nánar út í þá sálma
farið hér. Sagði hún réttilega, að
samkomur þessar væru öllum
landslýð til vansæmdar, — hreint
þjóðarböl, er væri á góðri leið að
veikja til muna siðferðiþrek is-
lenzks æskulýðs. En verst kvað
hún það að ýms samtök er teldust
vera mannúðarfélög stæðu
fremst í flokki um að halda uppi
þessum siðlausu skemmtunum.
Er það vissulega satt og rétt. Svo
er t. d. um einn áhrifamikinn
félagsskap hér í bæ, sem þar að
auki nýtur styrks til starfsemi
sinnar frá ríki og bæ. Á ég hér
við Góðtemplararegluna, sem um
áratugi hefur gengið bezt fram
í því að smala saman æskulýðn-
um á slíkar „skemmtanir" með
ginnandi auglýsingum í blöðum
og útvarpi. Er þessi starfsemi
Reglunnar orðin mörgum góðum
templar hið mesta áhyggjuefni,
i enda hefur hún sett var-
i anlegan blett á þennan félags-
skap. — Hefur þetta athæfi ver-
| ið vitt á opinberum vettvangi, en
. það ekki borið neinn árangur. Það
| er því ekki nema ein leið hugs-
, anleg til þess að knýja Regluna
i til þess að láta af þessari starf-
| semi, og hún sjálfsögð, sem sé
, sú, að.ríki og bær svifti Regluna
' öllum styrk, meðan hún heldur
uppi þessum dansleikjum sínum.
Um leið ætti að krefjast þess að
Reglan leggi plöggin á borðið,
birti opinberlega — í einhverju
'dagblaðanna hér — reikninga
sína nundanfarin ár, svo að séð
^ verði hvernig hún hefur varið
þeim opinberu styrkjum, sem hún
hefur notið. Þá ætti ekki síður
að krefjast slíks hins sama af
þeim félagsskap innan Reglunn-
ar sem stendur að dansleikjum S.
K. T., því að allt bendir til að hér
sé um allmikla gróðastarfsemi að
ræða.
Hætt í miðjum 2. kafla.
Á ÞAÐ hefur tíðkast undan-
farin ár, einkum á haustin, þegar
Framh á bls. 8.