Morgunblaðið - 04.11.1953, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. nóv. 1953
| THAT FINÍSHÉD HIM, SON...
AM' WHEN I COME UP TO YOU,
YOU WUZ AAUMBLIN' AND VOU
. SAID VO' HEAD HUBTf m
KÍÖVV DON'T VOU WÖRCy SON.7. >
OLE HAWK'LL TAK6 CAEE O' YOU
...AS LONG AS YOU HELP ME w
AND OCNT CAUSe NO - M
iu „ racuBLef JSB
CAN'T VOU TELL ME A THIN&
ABOUT WW NAME, HAWK...OB
_ WHEBE I CAME
i from ? jrfi,
VOU HIT HIM A WALLOPEfí
AND HE WENT DOWN A&IN A
_ . ROCKI
Vltfo',
- Úr daglega
grímur mun vera greindur mað- í
ur og gegn ög' 'víst ei' um það,
að hann er hagmæltur vel. En
þegar ég hlustaði á erindi hans
datt mér í hug það sem íþrótta-
blað danskt sagði um aflrauna-
mann nokkurn er tók þátt í kapp
hlaupi og varð síðastur, að hann
hefði ekki komist úr sporunum
„af bare kræfter". — Eins fór
um Hallgrím. Hann komst ekk-
ert áfram í erindi sínu vegna til-
gerðarlegs málskrúðs. Frásögnin
drukknaði beinlínis í syndaflóði
orða og yfirlætis. — Hér er kenn-
arinn vissulega á glapstigum.
Fagurt orðaval og fordildarlegt
málskrúð er sitthvað. Mætti hinn
„drjúgláti" maður, svo að notað
sé orð hans sjálfs um annan mann
leggja sér það á minni.
Leikritið á laugardaginn.
gat ég því miður ekki hlustað á,
en þykist Vita að það háfi verið
skemmtilegt eins óg önnur leikrit
Wilde’s. En érfitt er að þýða
þann heiðursmann svo að ekki
fari forgörðum meira eða minna
af orðsnilld hans og fýndni.
— Nevilfe Duke
Framh. af bls. 7.
þarfnast ekki flugbrauta. Þessar
flugvélar hefja sig til flugs frá
gúmmímottum og setjast á þær,
þegar þær koma til jarðar. Flug-
vélarnar verða að vera gerðar
úr efnum, sem þola hinn afskap-
lega hita, sem skapast af nún-
ingsfyrirstöðunni, þegar flogið
er með miklum hraða.
Framh. á bls. 8. ,
nýjar íslenzkar bækur koma á
markaðinn, að hinir og þessir
menn koma að hljóðnemanum
til þess að lesa eitthvert hrafl úr
nýrri bók. Er þetta hlustendum
til lítillar uppbyggingar, því að
þeir fá ekki nema slitur úr skáld
verkunum, valið af handahófi, og
eru þó oftast jafnær eftir. Hér er
heldur ekki um annað að ræða,
en leiðinlegar auglýsinngabrell-
ur og áróður, sem útvarpið ætti
ekki að eyða til tíma og pening-
um. Máriudaginn 26. okt. mátti
heyra í útvarpinnu eina slíka
„bókmenntakynningu“. Sigurður
Skúláson las þá upp kafla úr
nýrri bók, „Hrundar vörður", eft-
ír Guðrúnu frá Lundi, og endaði
hann lesturinn með þessumorð-
um: „Hér verð ég að hætta í
miðjum 2. kafla“. Þetta voru at-
hyglisverð orð, því að þau sýna
prýðiléga vinnubrögðin og til-
ganginn með þessum hrafllestri.
— Er þetta ekki sagt Sigurði til
hnjóðs, því að hann.les yfirleitt
ágætlega upp, og því síður er hér
deilt á skáldkonuna, er nýtur al-
mennra vinsælda sem rithöfund-
ur. Hér er aðeins stefnt gegn
leiðinlegu „húmbúgi", sem út-
varpið á sök á og ber ábyrgð á.
Kvöldvakan.
★ KVÖLDVAKAN s.l. fimmtu-
dagskvöld var einkar
skemmtileg. Bjarni Einarsson
flutti þá fróðlegt erindi um hinn
merkilega mann Jón Eggertsson,
galdramanninn og handritasafn-
arann, sem uppi var fyrir nokkr-
um öldum og dó í Svíþjóð og var
grafinn þar á kostnað ríkisins.
Þá var ekki
minna bragð
að hinum
ágæta kveð-
skap Skúla V.
Guðjónssonar
læknis, er hann
flutti sjálfur í
útvarpið með
áherzlum hins
góða, íslenzka
kvæðamanns.
Skúli fór
snemma að fást við kveðskap og
lét marga snjalla vísuna fjúka
á skólaárum sínum. Þótti sum-
um skólabræðrum hans ótrúlegt
að hann gæti ort svo vel
sém raun bar vitni og gáfu
í skyn að hann hefði fengið eitt-
hvað af þessum vísum sínum
„að láni“, sem vitanlega var til-
hæfulaust með öllu Út af þessu
var það að einn af skólafélögum
Skúla birti í skólablaðinu „inter-
vjú“ við hann, er átti að fara
fram um 40 árum síðar og var
eitthvað á þessa leið: Blaðamað-
urinn kvaddi dyra hjá skáldinu
og er vísað inn á skrifstofuna.'
Skúli situr þar íbygginn við ;
skrifborðið en lítur loks upp og !
heilsar komúmanni. „Hvað er
þér á höndum?“ segir hann. „Ég
ætlaði að fá intervjú við þig“,
svarar hinn. — ,Ja — þú komst
mátulega" segir Skúli, „ég var
rétt í þessu að ljúka við vísu“.
„Mætti maður fá að heyra hana?“
segir blaðamaðurinn. „Því ekki
það“, segir skáldið. „Visan er
reyndar ekki með mínum beztu
— en hún er svona:
„Yfir kaldan eyðisand
einn um nótt ég sveima" o. s. frv.
Saga þessi er sögð hér aðeins
sem græskulaust gaman, því að
sá sem þetta ritar vissi að Skúli
var á skólaárunum prýðilega hag
mæltur. Einmitt um þessar mund
ir hefði viðtalið átt að fara fram.
Það var því skemmtileg tilvilj-
un að Skúli skyldi lesa upp þenn-
an kveðskap sinn nú og sýna
með því og sanna svo að ekki
verður um deilt að hann er af-
bragðs vísnaskáld.
1) — Halli, geturðu ekki sagt
„Drjúglátur“ maður. mér hvað ég heiti eða hvaðan
★ FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 30. ég kom?
október flutti Hallgrímur Jónas- j 2) — Taktu nú eftir. Hið eina,
son kennari erindi^ er hann sem ég get úpplýst þig um, er,
nefndi: Á leið til Noregs. Hall- að ég sá þig ásamt þessum um-
Regnkápur
Peysufatafrakkar
Cdeldur L.p.
Bankastræti 7.
Jaeger
peysusett
Fjöibneyft úrval
GULLFOSS
Nýkomnir
handsaumaðir
Hör—vasaklútar
Gullfoss tryggir gæðin
GULLFOSS
Aðalstræti
íer fram á kvöldskemmtun í Austurbæjarbíói fímmtud. 5. nóv. kl. 11,15 e.b.
Adgöngumiðasítla i Hljóðfærahtísinu og llljóðfærav. Sigrídur llelgadóttur*
Áhorfendur kjúsa bezta dans-
parið, sem hlýtur tvö þúsund
krúna verðlaun.
/ KEPPNINNI TAKA ÞÁTT DANSPÖR FRÁ
RFYKJAVÍK OG UTAN AF LANDI.
A skemmtun pessari kemur ifyrsta sinrt
frnrn hér d htndi enska söng- og danstnœrin
LINDA LANE
med aðstoð hins vinsæla
K. K. SEXTETTS
og enníremur i íyrsta sinn á hljómleikuro
hin „nýja stjarna", dægurlagasöngvarinn
RAGIXIAR BJARINIASOM
Jólapappír
fyrirliggjandi
cJdáruó OóLaróóon, & Co.
Sími 5442.
— Morgunblaðið með morgunkaffinu
SNYRTING
allan
sólarhringinn
Breining hreinsunarkrem gengur
djúpt inn í hörundið og hreinsa*
rsekilega burt öll óhreinindi.
Breining SKIN
FOOD er óvenjo-
lega endurnærandi
næturkrem, sem
eykur á fegurð
yðar meðan þéf
sofið.
Og strax að morgni cr
það Breining Vanishing
Creme sem leysir alla*
vanda, sem hinn óvið-
jafnanlegi púðurgrunnu*.
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
t-ISTEN, SON... ALL I KNOW IS «3
I SAW YÖU AND THAT WABDEN
HAVIN' A TEBEIBLE FIGHT...THEN
U \ T UIAA A MALLOPER
sjónarmanni í ofsalegum slags-
málum. Allt í einu slóstu hann
roknahögg með þeim afleiðing-
um, að umsjónarmaðurinn féll
aftur fyrir sig og lenti með höf-
uðið á stærðar steini.
3) — Og það réð honum að I 4) — Vertu nú ekki svona
fullu. Þegar ég kom til þín,! áhyggjufullur. Halli gamli skal
varstu með hálfgerðu óráði og j hugsa vel um þig, ef þú hjálpar
sagðir, að þú hefðir meitt þig á , honum til að.... og gerir ekkert
höfðinu. af þér.