Morgunblaðið - 04.11.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.11.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 4. nðv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomur Z I O N, ÓSinsgötu 6A Vakningasamkoma í kvöld kl, 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. KristniboSshúsið Betanía Laufásvegi 13 Kristniboðssamkoma í kvöld kl, 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. — Allir veikomnir. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundor í kvöld kl. 8,30. — 1. 2. 3. 4. Venjuleg fundarstörf. Br. Óskar Þorláksson dóm- kirkjuprestur flytur erindi. Kvikmyndasýning. Ýmiss mál er fyrir kunna að koma. — Fjölmennið, félag- ar. — Æ.t. Sl. Dröfn nr. 55 Heimsókn verður til St. Sóleyjar í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuvegi 11. — Æ.t. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. Leikrit: „Blessunin hann Victor“. Mætið stundvíslega. — Æ.t. Félagslíi Hnefaleikadeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í félagsheimilinu við Kaplaskjól, í kvöld kl. 8,30 stund víslega. — Dagskrá: — Venjuleg aðalfundarstörf. Ath.: Verðlauna- afhendingar frá tveim hnefaleika mótum. Félagar, f jölmennið. — Stjórnin. Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjur. 10. nóv. eins og auglýst var áður, í skrif- nóv., en ekki fimmtudaginn 5. nóv. stofu Í.B.R., Hólatorgi 2. — Stjórnin. Framarar Knattspyrnuæfing verður í K.R. skálanum í kvöld, miðvikudag kl. 7,10—8 IV. flokkur. Kl. 8—8,50 meistara, 1., 2., 3. flokkur. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS U Skjaldbreið fer til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og föstudag. Farseðlar seldir á mánudag. „Hekla" austur um land í hringferð hinn 11. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og föstudag. Farseðlar seldir árdegis á þriðjud. „Skaftfe!!ingur“ til Vestmannaeyja á föstudag. — Vörumóttaka daglega. Morgunblaðið skapar aukin viðskipti. — er helmingi útbreiddara en nokkurt annnð íslenzkt blað. Bezta auglýsingablaðið. — Húsmæður Royal lyftiduft tryggir yður öruggan bakstur. : : : j: - í > Pökkun: % lbs. 1 lbs. og 10 lbs. Heildsölubirgðir: Agnar Lúðvígsson Haínarstræti 8. Sími 2134. Lækkað verð Saltvíkurrófur Safamiklar, stórar og góðar. Koma dagiega í bæinn. Verð 25 kg. á 40 kr. — 40 kg. á 60 kr. — 50 kg. á 75 kr. Sé tekið minnst 40 kg. poki, er verðið kr. 1,50 pr. kíló heimsent. —Tekið á móti pöntunum í síma 1755 Tómir pokar eru keyptir. LÆ KNAVAL í stað lækna, er látizt hafa, Þeir sem höfðu annan hvorn hinna látnu, lækna, Arna Pétursson eða Bjarna Oddsson, fyrir heimilislækni og hafa ekki þegar valið nýjan lækni í þeirra stað, þurfa að snúa sér til skrifstofu samlagsins, Tryggvagötu 28, fyrir lok þess mánaðar, enda liggur þar frammi skrá yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlags- maður sýni samlagsbók sína og bækur beggja, ef um hjón er að ræða, £nda verða þau að hafa sömu lækna. Reykjavík, 2. nóv. 1953. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. ■minmi Veitingaleyfi — Atvinna Maður, sem hefur unnið við veitingar erlendis og rekið sjálfstæðan veitingarekstur um árabil hér heima, óskar eftir að taka á leigu veitingahús í Reykjavík eða veita veitingastað forstöðu. Hefir veitingaleyfi i Reykjavík. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 10 þ. mán., merkt: „Góð atvinna —885.“ Framvegis verður opnunartími hjá okkur, sem hér segir: Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 2—7 og laugar- daga kl. 10—4. Matvælageymslan h.f. Hugheilar þakkir til allra ættingja og vina, nær og fjær', sem sýndu mér vinarhug með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 6. okt síðastliðinn. Gísli Snorrason, Torfastöðum. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, er gerðu mér ánægjulegan daginn á 90 ára afmæli mínu með heim- sóknum, blómum, gjöfum og hlýjum kveðjum. Sérstaklega þakka ég Kvenfélagi Fljótshlíðar, fyrir raunsarlega gjöf. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Jónsdóttir, frá Eyvindarmúla. Skrifstofustúlka sem kann vélritun, óskast — Umsóknir, merktar: „Framtíðaratvinna — 896“, sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. w FRAIVlLflHSLUFYRIRTÆKI sem á yfir fullkomnum vélakosti að ráða og hefur húsnæðl & ágætum stað í Reykjavík, er til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR, Austurst,ræti 9 — Sími 4400. Móðir mín STEFANÍA JÓNSDÓTTIR frá Elliða, andaðist 2. nóvember. Fyrir hönd vandamanna, Jóhann Sæmundsson. Faðir minn STEFÁN JÚLÍUS JÓNSSON frá Grindavík, lézt á Landsspítalanum 3 nóvember. Þóranna Stefánsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn KRISTJÁN EGGERTSSON frá Dalsmynni, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 5. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar Grettisgötu 56A, klukkan 1 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Blóm og kransar eru afbeðnir, en þeim, sem vildu heiðra minn- ingu hans, er samkvæmt hans eigin ósk sérstaklega bent á Hallgrímskirkju í Reykjavík. Guðný Guðnadóttir. Af hræðru hjarta flyt ég hér með mínar innilegustu þakkir fyrir hinn ómetanlega styrk, sem auðsýnd vin- átta, samúð og hlýr hugur veittu mér við fráfall og jarð- arför míns hjartkæra eiginmanns JÓHANNS PÉTURS LÁRUSSONAR, Búastöðum, Vestmannaeyjum Ég bið ykkur öllum nær og fjær alls góðs og Guðs blessunar í framtíðinni. Vestmannaeyjum 3. nóvember 1953. Júlíana Sigurðardóttir, Búastöðum. MIDDDUUMJl* ■■■■*« ■■• • • • ...■■••■•• > • ■ ■■■■■ ■■ ■ ■ ■ a ■■LM lUUUVilUI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.