Morgunblaðið - 07.11.1953, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.11.1953, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐ1Ð Laugardagur 7. nóv. 1953 WððtfiMithiÍi Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vigur. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. i iS ÚR DAGLEGA LÍFINU l J-^etta Itven Skapandi aSl ÞING Sambands ungra Sjálf- ins. Til dæmis hafði Sjálfstæðis- stæðismanna er nú komið saman. flokkurinn við síðustu kosningar Fulltrúar æsku þjóðarinnar eru fleiri unga menn í kjöri en nokk komnir hingað hvaðanæva að af ur annar flokkur og flestir þeirra landinu og þeir munu eiga sinn voru í mjög þýðingarmiklum sterka atkvæðisrétt um það, framboðum, þar sem baráttan var tvísýn. Þetta er einfaldlega vegna þess að ungum Sjálfstæð- ismönnum er treyst til að bera fram ábyrga stjórnmálastefnu. Formaður SUS, Magnús Jóns- son, alþm., vék að því í þing- setningarræðu sinni í gær, hvers vegna unga fólkið fylgir Sjálf- stæðisflokknum. Honum fórust orð m.a. á þennan hátt: ★ ★ ÞAÐ hefur löngum hvinið í tálknum Reykvíkinga, þegar fegurðarsamkeppni hefur verið á döfinni. Hinar furðuleg- ustu skoðanir á málinu hafa kom Því fegurðarsamkeppni í Reykja- ið fram, og svo virðist sem það vík og fegurðarsamkeppni í öðr- hafi snert fíngerðustu sálar- um Evrópulöndum á ekkert nema strengi alls þorra manna og ' nafnið sameiginlegt ■— og mundi kvenna. Mætti því ætla, að menn þá einhver segja um samkeppn- yrðu ekki aðeins furðu lostnir ina í Reykjavík: — Öllu má nú heldur eitthvað annað miklu nafnið gefa! meira og verra, ef þeir fengju 1 o----□----o nasasjón af fegurðarsamkeppni ★ ★ FIMMTÁN fallegar stúlkur eins og hún er sótt harðast og1 stefndu til hótels eins í ákafast í öðrum löndum heimsH Lundúnum á dögunum. Yndis- hvernig mæta beri framtíðinni og skapa framtíð frjálsrar þjóð- ar. — j Við skulum leggja áherzlu á sköpunina, því að það er lög- mál lífsins að unga fólkið, karlar og konur, séu skapandi afl. Þess vegna hefur það allt- af fylgzt að þegar ungt ís- lenzkt æskufólk skipar sér undir merki Sjálfstæðisstefn-J unnar, að þetta unga fólk verður um leið til að skapa ' merki stefnunnar. Á Sambandsþinginu munu ung : ir Sjálfstæiðsmenn ráða ráðum' sínum, samræma aðgerðir þess sívaxandi hluta æskulýðs þjóðar- I innar, sem skipar sér undir merki Sjálfstæðisflokksins. — I samtökunum og traustu skipu- ' lagi ávinnst máttur í þeirri bar- áttu, sem nú er á næstu grösum. ' Aðrir stjórnmálaflokkar, sem ' hér eru starfandi, gera sig áber- | andi seka um það að rígbinda sig með ofstæki við vissar hagspeki- I kenningar, sumar þeirra löngu úreltar. Þeirra fylgjendum er mörgum svo illa komið að þeir j rýna steingerðir í -hina skráðu stofuheimspeki, án þess að veita því nokkra athygli að hún á enga samleið með íslenzkri þjóð. Þeir loka jafnvel augunum fyrir því, þegar hin skammsýna bókstafs- kenning myndi valda stórkost- legu tjóni. I stuttu máli er villa þessara afvegaleiddu manna fólgin í því að þeir hafa fjarlægzt þjóðarsálina og kunna ekki að „Dugmiklir æskumenn vilja og verða að fá að njóta hæfi- leika sinna og sinna hugðar- efnum sínum. Það hefur því alltaf verið æskan, sem gert hefur mestu frelsiskröfurnar. Það er grundvallarlífsskoðun Sjálfstæðismanna, að frelsi sé ómissandi aflgjafi allra fram- j fara og þessi lífsskoðun er staðfest af reynslunni. Sjálf- j stæðisflokkurinn vill vekja og j örfa æskuna til sjálfstæðs, starfs og sjálfstæðra hugsana og telur að hlutverk þjóðfé- lagsins sé það að skapa skil- yrðin til þess að unga fólkið geti þroskað hæfileika sína og ! búið í haginn fyrir sig, en vill ekki láta opinberar nefndir og ráð úrskurða um það, hvað ungir menn eigi að starfa og jafnvel að hugsa“. Undir þessu merki hefur þjóð- inni vaxið orka og auður svo einsdæmi eru í veraldarsögunni. Ibúatala landsins hefur tvöfald- ' azt á 50 árum og þótt íbúarnir séu fleiri eru lífskjör þeirra betri en áður. En Sjálfstæðismenn . hafa ekki komið sínu fram bar- eygja þarfir þjoðarinnar og fram áttulaust. Ýmsar torfærur varð tlð®r,v°n' „ , , , , að yfirstíga. Það er lærdómsríkt , Sjalfstæðisflokkurmn a lika að líta yfir farin ár_ við minn. sin stefnumið og grundvallarlög- umsf þ4 þinna mörgu hafta og mal, en fylgismenn Sjalfstæðis- hlekkja) sem skammsýnir menn stefnunnar gera sig ekki seka um ætluðu að binda framrás æsk. það að lata bokstafslögmál gilda unnar með En það má furðulegt j andstoðu við hina almennu heita eftir undanfarna reynslu, skynsemi. að þessir sömu andstæðingar Móðir skynseminnar hefur hins frjálsa framtaks skuli enn verið kölluð gagnrýnin og hef vera við sama heygarðshornið, ur það jafnan sannazt á sam- Enn bíða þeir eftir tækifæri til komum Sjálfstæðismanna. — að setja á opinber höft, skömmt- ,Ungfrú Grikkland“, „imgfrú Frakkland" og „ungfrú Egyptaland“ Þið ættuð að sjá þær á morgnana! UU andi óhrijar: Þeir koma til að ræða málin út frá öllum hliðum hver með sinum persónulega blæ. Fylgifiskar annarra flokka munu vart trúa að slíkt sé framkvæmanlegt. Út frá eigin reynzlu myndu þeir álíta að slíku myndi fylgja upplausn. En þeir athuga ekki að allar þessar umræður fara fram í bróðurhug með fullri trú á að endanlegt samkomulag verði um öll meiri háttar at- riði. Þegar Sambandsþingið nú kem ur saman liggja skammt að baki nýafstaðnar kosningar. í þeim kosningum var það Ijóst að aukið fylgi unga fólksins átti megin- þáttinn í vaxandi gengi Sjálf- stæðisflokksins. Æskan hefur verið sterkasti aflgjafi Sjálfstæð isflokksins og samtök ungra Sjálfstæðismanna hafa átt frum- kvæðið að margvíslegum umbóta máium, sem flokkurinn hefur síðan leitt til sigurs og aukið hafa veg hans og traust. Tilhög- ur og óskir ungu mannanna hafa jafnan verið teknar til greina og margir ungir menn hafa valizt í mikilvæg trúnaðarstörf flokks- Um lyfið „Cortison“ 1t/I ¥ skrifar: Ifl J „Vökuli Velvakandi! Mig langar til að leita ráða hjá þér í mikilvægu máli. Eins og kunnugt er var fyrir skömmu fundið upp lyf, sem kallast „cortison“,'Og hefir í mörgum til- fellum reynzt sérlega vel gegn liðagigt. Ég hefi nýlega haft tal af konu, sem verið hefir sjúklingur um fjölda ára — af liðagigt. Er hún oft meira og minna þjáð og ger- samlega óvinnufær. Kona þessi er innan við fimmtugt og því á bezta aldri. Læknir nokkur hér í bænum hefir ráðlagt henni að nota lyfið cortison, en því mun þannig háttað, að það kemur ekki að varanlegum notum, unarkerfi og opinbera kúgun. — Ekki þarf að efa hvernig hin is- lenzka æska snúist við þessu. Það er hennar hlutverk að slíta af sér böndin. Hún mun ekki láta stöðva sig, heldur sækja fram með æ meiri þrótti. Formaður SUS benti á það að unga fólkið í Sjálfstæðisflokkn- um hefði átt ríkastan þátt í að gera flokkinn að frjálslyndasta nema þess sé neytt að staðaldri. , og framfarasinnaðasta flokki Sú staðreynd ásamt þeirri að lyf- j þjóðarinnar. — Reynslan hefði ið er rándýrt og að engu leyti I sýnt að Sj álfstæðisflokkurinn greitt af sjúkrasamlagi, veldur væri öllum flokkum fremur Því, að bæði þessari öryrkja konu i flokkur æskunnar. Lífsskoðun og áreiðanlega fjölda fólks, sem j hans samrýmdist bezt hugsunar-1 þjáist af sama sjúkdómi, er al- hætti unga fólksins og unga ’ gerlega ókleift að njóta þeirrar fólkinu væri einnig bezt treyst heilsubótár, sem um getið lyf þar. |gæti veitt því. Að lokum benti hann á það í ræðu sinni, að enn væru margvísleg viðfangsefni ó- leyst fyrir dugmikið og fram- takssamt æskufólk í landinu. Það er ekki að efa, að ungir Sjálfstæðismenn munu mark- visst halda áfram á þeirri braut að efla alhliða fram- farir í landinu á grundvelli Mætti ekki stofna sjóð? FINNST þér þetta ekki næsta átakanleg staðreynd? — og er hér ekkert ráð til úrbóta? Væri ekki hægt að stofna sjóð, t. d. með áþekkum aðferðum og áður hafa tíðkazt við fjáröflun til mannúðarmála, sjóð, er annazt lýðræðis og einstaklingsfrelsis. gæti greiðslu lyfsins „cortison" og jafnvel annarra hliðstæðra lyfja fyrir það fólk, sem ekki getur veitt sér slík lyf en þarfn- ast þeirra að læknisdómi? Ég vænti bæði liðsinnis þíns og þeirra, sem þessar línur lesa, Velvakandi góður. — M. J.“ ★ Hugmynd M. J. er hér með komið á framfæri. Samkvæmt upplýsingum, sem ég hefi aflað mér um lyfið „cortison“ þá er það á misskilningi byggt hjá bréfritara mínum, að sjúkrasam- lagið greiði lyfið að engu leyti. Þetta, eins og ýmis önnur dýr lyf, greiðir það niður allverulega samkvæmt úrskurði sérfræðings um, að lyfið sé sjúklingnum nauð syhlegt, sé ekki um því lengri tíma að ræða. Biðskýli á Miklatorgi. HAFNFIRÐINGUR skrifar: ,JKæri Velvakandi! Nú þegar vetur leggst að með köldum og vondum veðrum finn- um við, sem daglega þurfum að ferðast milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur æ tilfinnanlegar til vöntunar biðskýlis fyrir strætis vagnafarþega á Miklatorgi. Mér er næst að halda að veðrahamur inn sé hvergi afleitari en einmitt á þessum stað í bænum. Farþega hræðurnar, sem þar híma eilífð- arlöngum mínútum saman eru einar aumkunarverðustu verur, sem ég get gert mér í hugarlund — skjóllausir, berskjaldaðir fyr- ir hamförum náttúrunnar, eins og kuldastrá, sem öllum er sama um. Ég hefi oft sárvorkennt þeim — og mér sjálfum ekki hvað sízt. Vildu nú ekki bæjaryfirvöldin sjá aumur á okkur og kippa þessu snarlega í lag? — Hafnfirðingur". Sá, sem vinnur minnst, verður fljótast uppgef inn. lega ilmvatnsangan lagði frá þéim. Sú fyrsta kom akandi í blæjubíl með farangurinn í öðr- um bíl. Ótal töskur voru bornar inn í anddyri hótelsins/ Brátt bar fleiri „fegurðargyðjur“ að. Og þar sem í upphafi stóð smáhrúga af töskum og farangri myndaðist von bráðar heilt fjall, sem vart var hægt að komast fram hjá. Og inni í herbergjum hótelsins voru 15 stúlkur „að laga sig til“. Engin þeirra var af sama þjóð- erni. Ein þeirra átti í vændum titilinn: — „Fegurðardrottning heimsins 1953“. o---□-----o ★ ★ OG hvílíkir duttlungar! —• Ungfrú Grikkland gat ekk- ert borðað nema appelsínur vaxt- ariags síns vegna. Inn á milli hálfétinna ávaxta lá hún í rúmi sínu og kvaðst vera kvefuð. Með fárra mínútna millibili hringdi hún til hótelafgreiðslunnar og kvað heilsu sína fara batnandi. — Ungfrú Noregur reyndi hvað eftir annað að strjúka út úr hús- inu til að komast á stefnumót — það er brot á keppnislögunum, — en verðirnir handsömuðu hana alltaf „á flóttanum". Hún stapp- aði niður fætinum og kvaðst ekki geta látið fara með sig eins og skólastelpu — en drattaðist þó til herbergis síns. — Ungfrú Ceylon kom keppnisstjórninni í bobba, því á daginn kom, að hún var reyndar „Frú Ceylon“. Og hún ætlaði vitlaus að verða, þeg- ar hún fékk ekki að hafa eigin- mann sinn í rúminu hjá sér. o--------------□-----o ★ ★ EN allt þetta, sem að fram- an er nefnt voru aðeins smáárekstrar og barnaleikur miðað við þá erfiðleika sem Ung- frú Egyptaland, 20 ára „frekju- dós“, sem kann að skammast á 5 tungumálum, olli, Fyrsta morg- uninn, sem fegurðardísirnar vökn uðu í hótelinu í Lundúnum, kom Ungfrú Danmörk, herbergisfé- lagi egypzku stúlkunnar, hlaup- andi á náttklæðunum einum fram í fordyrið og hrópaði: „Ég þoli hana ekki, ég þoii hana ekki. Ég verð að fá annan herbergis- félaga“ — og Ungfrú Egyptaland fékk að lokum einkaherbergi. o--------------□------o ★ ★ í MIKILLI veizlu sem ,,dísirnar“ sátu með blaða- mönnum og blaðaljósmyndurum skar sú egypzka sig enn úr. 14 stúlknanna komu vel klæddar, og snyrtar. En Ungfrú Egypta- land var í „morgunjakka“. Og þegar staðið var upp frá borðum féll jakkinn út af öxlum hennar og hún stóð nær nakin frammi fyrir samkvæminu. Hún hljóðaði upp yfir sig — en ekki var um að villast að jakkann hafði hún látið falla, svo um hana yrði skrif að í blöðunum. Og á meðan hin- ar stúlkurnar fóru að lögum keppninnar og mættu „fyrir dómi“ í sundfötum, kom sú egypzka fram í „Bikini“-föt- um”, sem nánast sagt voru eng- in föt. „Þessar stúlkur þarna", sagði hún við blaðamennina og gaut augunum fyrirlitlega til keppinauta sinna, „hafa ekkert hérna“ — og hún strauk mjaðm- ir sínar drembilega. o---□-----o ★ ★ OG þegar hún komst yfir spjald það, er einn dóm- aranna hafði skrifað á athuga- semd um brjóst hennar: „Mjög góð — af egypzkum konubrjóst- um að vera“ þá blossaði þjóðar- rembingurinn upp í henni. Hún gekk til herbergis síns og heimt- aði að sér yrði fært sentimetra- band. o---■□•---o ★ ★ í LOKAHÓFI keppninnar leið yfir hana. (Það yfirlið þótti leikið í alla staði). Og þeg- ar hún „vaknaði" til meðvitund- ar neitaði hún að ganga í kvöld- kjól, en klæddist þess í stað prjónapilsi og hýjalínsblússu. — Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.