Morgunblaðið - 21.11.1953, Page 8
8
MOKGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 21. nóv. 1953
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stiórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
r
J UR DAGLEGA LIFINU
Héðuleg útreið keminúnista
og þjóðvarnarmanna
ÞEIR voru framlágir, þingmenn
kommúnista og Þjóðvarnar-
manna, eftir umræðurnar á Al-
þingi í fyrrakvöld um varnar-
samninginn við Bandaríkin. Var
það að vonum, því að sjaldan
eða aldrei hefir aumari frammi-
staða, en þeirra, heyrst í þing-
sölunum, enda mennirnir ekki
öfundsverðir af málstaðnum. i
Ræður þessara manna voru
sem vænta mátti að mestu gamall
vaðall um voða þann er íslenzku
þjóðinni stafaði af samskiftum
hennar við varnarliðið hér,
kryddaðar venjulegri illkvitni
þeirra og gróusögum, sem þeir únistar og Þjóðvarnarmenn tali
jafnan hafa á hraðbérgi þegar hátt um ættjarðarást og hollustu
Rússa. Sama skoðun kom enn
fram hjá Brynjólfi Bjarna-
syni á Alþingi 1941, þegar
hann sagði að á íslandi mætti
skjóta án miskunnar, aðeins
ef það kæmi Rússum að gagni
í vörn þeirra gegn Þjóðverj-
um. Nú vilia kommúnistar
varnarleysi íslands, af því að
það hentar Rússum eins og
sakir standa. Það er þjónust-
an við Rússa sem nú ræður
gerðum kommúnista í þessu
eins og endranær".
Það vantar ekki að bæði komm
TVEIR sænskir drenghnokk-
ar voru fyrir nokkru að leik
með öngul og beitu á bryggju
einni í heimabæ sínum. Skyndi-
lega var kippt í færið. Þeir drógu
það upp þegar í stað og á öngl-
inum spriklaði lítill fiskur. —
Strákana vantaði meiri beitu og
þeir slægðu fiskinn. Og meðan
þeir veltu því fyrir sér hverju
bezt væri að beita næst, fundu
þeir í kvið fisksins, gljáandi
stein. — Nokkru síðar stóðu þeir
í verzlun skartgripasalans. Með
þykkum gleraugum athugaði
hann steininn — gaut augunum
yfir gleraugun til strákanna.
Bjalla peningakassans glumdi.
Og strákarnir þustu út himinlif-
andi. Þeir höfðu fengið 60 sænsk-
ar krónur fyrir steininn.
★ PERLUR eru eftirsóttir hlut-
ir — og mörg eru þau manns-
lífin sem týnzt hafa í æðisgeng-
inni leit eftir perlum. Fyrir um
það bil 100 árum síðan flaug sú
fregn víða, að geysiauðugir perlu
' „bankar“ hefðu fundizt við Ta-
wi-Tawi, eina stærstu eyjanna í
varnarliðið á í hlut. En megin
rök þessara vesælu manna voru
þau, að hervarnir á landi hér
væru ekki aðeins gagnslausar
með öllu heldur beinlínis stór-
við föðurlandið og íslenzku þjóð-
ina en þau orð fara ekki vel í
munni manna með jafn óhrjálega
sögu að baki sér og kommúnista-
lýðurinn hér og fylgifiskar hans.
pJlU a&i d perín
d Laflotni
Suluareyjaklasa, sem þá voru r.ý-
lega fundnar. Fátækur fiskimað-
ur hafði fundið þar nokkrar
geysiverðmætar perlur. Þáttaskil
urðu í lífi hans. Hann hætti að
róa með línu sína, — fluttist til
Borneo.
En af hverju flutti hann á
brott? Þau lög voru í gildi á þess
um slóðum heims, að hver sem
fyndi perlur, skyldi sína þjóð-
höfðingja sínum þær, og þjóð-
höfðinginn mátti kaupa þær á því
verði sem hann sjálfur ákvað.
□—•—□
★ EN SAGAN um flótta fiski-
mannsins barst til þjóðhöfð-
ingjans. Njósnarar voru út send-
ir. Á Borneo fréttu þeir af fá-
tækum fiskimanni, sem hafði
selt perlur fyrir gífurlegar fjár-
hæðir. Morgunin eftir fannst lík
fiskimannsins, sem fundið hafði
perlurnar, í höfninni.
uu ancli sLnfae:
hættulegar þjóðinni ef til ófrið- Allir vita að menn þessir hafa
ar drægi í heiminum. Því ætti
varnarliðið að hverfa héðan hið
bráðasta, en þjóðin að treysta á
„öryggi" varnarleysisins.
Mörgum sem heyrðu þessar
röksemdir þeirra samherjanna,
kommúnista og Þjóðvarnar-
manna, þótti þær æði frumleg-
ar en ekki að sama skapi gáfu-
legar, enda munu þeir einir allra
íslendinga um þessa skoðun.
um langt skeið átt aðeins eitt
föðurland, þ. e. a. s. Rússland,
föðurland kommúnismans og
hafa þjónað því dyggilega til
þessa dags. Hefur þá jafnan lítið
farið fyrir þeirri miklu „ættjarð-
arást“ sem þeir bera svo títt á
vörum sér og þá enn minna hugs-
að um hagsmuni íslenzku þjóð-
arinnar ef svo ber undir.
Það er auðvitað mál að allir
Þeir Jónas Rafnar og Bjarni íslendingar óska þess af heilum
Benediktsson, ráðherra, töluðu hug að mega standa utan við
af hálfu Sjálfstæðisflokksins. deilur stórveldanna, en síðasta
Skýrði Jónas, í glöggri ræðu, heimsstyrjöld hefir sýnt oss það
afstöðu flokksins til þessa máls, og sannað að stórveldin munu
en síðar flutti Bjarni Benedikts- ekki láta oss afskiftalausa á ó-
son mikla og rökfasta ræðu, þar friðartímum. Því er oss nauð-
sem hann sagði frá tildrögum að synlegt að gera oss ljóst að vér
varnarsamningnum og skýrði verðum að vera þess viðbúnir
einstök atriði hans og fram- að taka afstöðu til væntanlegra
kvæmdir. Hröktu ræðumennirn- styrjaldaraðila og haga oss sam-
ir allar fullyrðingar og blekk- kvæmt því. Um þetta fórust
ingar kommúnista og Þjóðvarn- Bjarna Benediktssyni svo orð í
armanna í sambandi við þetta ræðu sinni:
mál svo rækilega að þessir
Heimilisguðrækni.
KÆRI Velvakandi!
Mig langar til að láta i Ijós
þakklæti mitt til ráðamanna Rík-
isútvarpsins og séra Magnúsar
Runólfssonar fyrir ágætt erindi,
sem hann flutti hinn 9. þ. m. og
nefndist Heimilisguðrækni. Er-
indi þetta var bæði vel flutt og í
því var góð og kristileg hugsun,
svo sem vænta mátti af þessum
manni.
Margt af því, sem séra Magnús
talaði um var víst flestum okkur
kennt, sem nú erum komin á
efri ár. Þeir eru enn margir, sem
hafa það að sið að signa sig og
lesa vers og bænir kvölds og
morgna.
Því miður er víst ekki lögð
jafnmikil rækt við það nú að
kenna börnunum þessa hluti og
áður var, þegar slík fræðsla var
talin eitt af skylduverkum for-
eldranna, eitt af því nauðsynleg-
asta, sem ekki mátti gleymast.
postular Varnarleysisins stóðu
uppi ráðalausir og fullkomlega
rökþrota, sjálfum sér og málstað
sínum til ævarandi háðungar.
Um þá fullyrðingu kommún-
ista og Þjóðvarnarmanna, að
þjóðinni stafaði hin gífurlegasta
hætta af hervörnum í landinu
komst Bjarni Benediktsson svo
að orði:
„í þeim málum leggjast
þessir herrar allir á eina sveif,
heimta algert varnarleysi
landsins. Þar blygðast Þjóð-
varnarmenn sin ekki fyrir að
hjálpa kommúnistum, þótt
þeir í blaffi sínu segi aff stefna
kommúnista sé „glæpsamlegt
glæfraspil" manna, sem
„breyti samkvæmt þeirri
kenningu, að tilgangurinn
helgi tækið og eru því alvanir
að snúa snældunni eins og
best þykir henta hverju sinni“
„Hvort sem okkur þykir
betur eða ver eru örlög okkar
nátengd þjóðunum, sem um-
hverfis okkur búa. Þegar af
þeirri ástæðu getum við ekki
skorist úr samfélagi vest-
rænna þjóða. En við, eigum
fleira sameiginlegt meff þess-
um þjóðum en nálægðina.
Baráttan sem nú er háð í heim
inum er annars eðlis en venju
leg stórveldaátök. Sameigin-
leg trú á frelsi og mannrétt-
indi tengir okkur við okkar
voldugu nágranna. Ef ofbeld-
ið eyðir þessum hugsjónum er
það ekki siður hættulegt fyrir
okkur en hina aflmeiri. Það
væri þess vegna alger fásinna
aff láta svo sem baráttan milli
frelsis og kúgunar, lýðræðis
og áþjánar komi okkur ekki
við“.
B
„Við móðurkné".
ÖRNIN lærðu fyrst signing-
una, Faðir vorið og blessun-
arorðin og síðan kom fleira gott
á eftir með vaxandi þroska og
vilja.
í þessu sambandi vildi ég vekja
athygli barnaskólanna og sveit-
arstjóra KFUM og K og annarra,
sem börn hafa í sinni umsjá, á
í þessum orðum ráðherrans
Þannig lýsa Þjóðvarnarmenn kemur fram kjarni málsins og
kommúnistum þegar þeir eru þær staðreyndir sem gerðu varn-
að reyna að afla sér atkvæða“. arsamninginn við Bandaríkin
Og ráðherrann benti réttilega sjálfsagðan og nauðsynlegan.
á að afstaða kommúnista til her- Ráðherrann lauk máli sínu
varna í landi hér hefði verið með þessum orðum: „Við, sem
önnur áður fyrr, af augljósum viljum að ísland sé varið meðan eldrar ættu að taka þetta til at-
ástæðum. Um þetta fórust hon- svo horfir sem nú, viljum það, hugunar óg Icynna börnuníihí það
um svo orð í ræðu sinni: af því, að við erúm sannfærðír sem stehdúr í þ'essari litlú bók.
! „Kommúnistar kröfðust þess um, að me'ð því véitum við veru-
þar á móti strax 1939 að varn- legán Stuðning til þéss að friður
ir landsins væru tryggðar, megi haldást í iréimihum". Und-
þeir gerðu það vegna þess að ir þessi orð ráðhérrans taka áll-
það hentaði þá hagsmunum ir sannir Islendingar.
litlu kveri, sem heitir „Við móð-
urkné“, sem Óskar J. Þorláks-
son, dómkirkjuprestur, hefir tek-
ið saman. I þessu litla kveri er
einmitt mikið af því, sem séra
M.R. sagði ásamt mörgu öðru.
Kennimenn æskunnar og for-
Hún kostar aðeins sáralítið 'én
gæti engu að síður véitt rnörgu
bajrninu aiidlegan auð og holla
urjdírstöðu undir lifið. — Með
i þökk fyrir birtinguna. — N.N.“
„Fjórffa víddin“
á næstu grösum?
AMERÍKUTÆKNIN í kvik-
myndagerð virðist ekki ætla
að láta staðar numið við hina
furðulegu „þriðju vídd“, sem
valdið hefir ekki litlu umróti og
deilum í kvikmyndaheiminum.
Orðasveimur er sem sagt upp
kominn um, að nú sé fundin upp
„fjórða víddin", sem er í því
fólgin, að kvikmyndahúsgestir
eiga að finna ilminn af hlutum
þeim, sem þeir hafa fyrir aug-
unum á sýningartjaldinu.
Ilmandi rósaangan.
ÞANNIG verður kvikmyndadís-
in, sem andar að sér ilmin-
um af ferskri angandi rós á tjald-
inu ekki ein um unaðinn heldur
mun rósaanganin berast ljúf-
lega um allt kvikmyndahúsið,
svo að Pétur og Páll á fremsta
eða aftasta bekk, vita ekki sitt
rjúkandi ráð.
Hin væntanlega „fjórða vídd“
hefir þegar vakið feykna mikið
umtal, og virðist hún ekki leggj-
ast sem bezt í þá, sem eru svo
óhugnanlega raunsæir að muna
eftir því, að til er fleira, sem ang-
ar en rauðar rósir. — En hvað
um það, við verðum að vona það
bezta.
Andlát Skallagríms.
ÞAT sama kveld, er Egill hafði
farit heiman, lét Skalla-
Grímur söðla sér hest. Reið hann
þá heiman, er aðrir menn fóru
at sofa. Hann reiddi í knjám sér
kistu mikla, en hann hafði í hand
arkrika sér eirketil, er hann for
í brott. Hafa menn síðan fyrir
satt, at hann hafi látit fara ann-
athvárt eða bæði í Krumskeldu
og látit þar fara á ofan hellu-
stein mikinn.
Skalla-Grímr kom heim um
miðnættisskeið ok gekk þá til
rúms og lagðist niðr í klæðum
sínum. En um morgininn, er lýsti
ok menn klæddust, þá sat Skalla-
Grímr fram á stokk ok var and-
aðr ok svá stirðr, at menn fengu
hvergi rétt hann né hafit, ok var
alls við leitat.
(Úr Egils sögu).
Betri er belgur
en barn.
Um perlu-„miðin“ fengu morð-
ingjarnir ekkert að vita.
En útsendarar þjóðhöfðingjans
fóru víðar. Bátar hans könnuðu
allar víkur og lón. Og nótt eina
sáu þeir bát liggja við festar
skammt undan Tawi-Tawi-ey.
Voru þar Kínverjar að perluleit.
Foringi þeirra bar sig illa. Dag
eftir dag hafði hann horft á
skínandi perlurnar á hafsbotnin-
um. Kafara sína hafði hann sent
niður i djúpið hvern af öðrum.
Enginn þeirra kom upp aftur, því
soltnir hákarlar höfðu fundið
mannaþef í sjónum og gæddu sér
á hverjum kafaranum af öðrum,
sem sendur var „í dauðann“ af
eintómri fégræðgi bátseigandans.
□—•—□
★ ÞJÓÐHÖFÐINGINN hafði
fundið perlumiðin. Hann
saman beztu köfurum
síns. Hann ábyrgðist líf
safnaði
ríkis
þeirra m,eð því að láta útbúa sí-
valt járnnet. Köfunin hófst. Hver
faguriimaður sundkafarinn af
öðrum stakk sér í blátt hafíð.
Perlurnar blikuðu á botninum.
— En þeir hikuðu allir og sneru
við — því hákarlarnir „dönsuðu
brjálæðisdans“ á netinu, sem
sveigðist til og gat látið undan
þá og þegar.
□—•—□
★ OG RÖÐIN kom að hinum
hugdjarfasta. Hann hikaði
ekki —■ og allra augu fylgdust
með honum er menn sáu að hann
var kominn til botns. Það mátti
sjá hvernig hann baðaði upp
höndunum og leit upp til yfir-
borðsins bænaraugum. Dósinni
var þegar rennt niður til hans og
hann setti handfylli sína af leðju
af hafsbotninum í hana. Hún var
dregin upp í skyndi og í leðju-
kögglinum var skínandi perla —
margra þúsund pesosa virði.
En kafarinn var enn á hafs-
botni — horfandi bænaraugum
upp á yfirborðið. Hafsbotnsdýr
hafði náð tökum á fæti hans —
og sleppti ekki.
Nú veit enginn um hvar perlu-
miðin eru við Tawi-Tawi, eða.
hvort þau hafa nokkru sinni ver-
ið til. Og gömlu mennirnir á
Kyrrahafseyjum segja við dreng-
ina, um leið og þeir segja þeim
sögurnar um perlumiðin: Hverr-
ar perlu er gætt af voldugu
sjávardýri. Og því munu perl-
urnar alltaf verða um kyrrt —
á hafsbotni.
Aðsfoðarlæknir skip
aður é Blönduósi
Blönduósi, 19. nóv.
FRIÐRIK J. Friðriksson læknir
hefur nú verið skipaður af heil-
brigðisstjórninni aðstoðarlæknir
héraðslæknisins í Blönduóshér-
aði. Friðrik læknir var hér til að-
stoðar héraðslækni á stúdentsár-
um sínum og þjónaði héraðinu
við góan orðstír og af miklum
dugnaði meðan Páll Kolka hér-
aðslæknir var vestan hafs vet-
urinn 1950—51. Síðan hefur hann
verið við framhaldsnám á Land
spítalanum og í Svíþjóð, en það-
an kom hann heim í haust og er
nú seztur að á Blönduósi.
— Fréttaritari.
GÓÐ aðsókn er að þýzku svart-
listarsýningunni í Listamanna-
skálanum. — Hafa nú um 1200
manns sótt sýninguna. I gær-
kvöldi var tónlistarkynning í sýn
ingarskálanum og verður næst á
sunnudagskvöld.