Morgunblaðið - 22.11.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.11.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 22. nóv. 1953 | Húsmæður MAN-O-TILE heitir ný tegund af amerískum plast- vcggdúk, sem ætlaður er á eldhús, baðherbergi o. fl. í dag er 326. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Helgidagslæknir er Hannes Þór- arinsson, Sóleyjargötu 26, sími 80460. I.O.O.F. 3 = 13511238 = F,T 2. 9 II. □ Edda 595311247 — 1. • Bruðkaup • f gær voru gefin saman í ivjóna- “band í Marylandfylki í Banda- ríkjunum ungfrú Ásta Eiríksdótt- ir (dr. theols Albertssonar) og Mr. Robert Clark, yfirverkfræðingur. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að 64 Livingstoné Street, Brooklyn, New York. • Afmæli • Skarphéðinn Þórólfsson, Ár- mannsfelli, Seltjarnamesi, verður sextugur í dag. 50 ára er á morgun (mánudag- inn 23. nóv.) Sigurður Eiriksson, vélstjóri, Brunr.stíg 4, Hafnar- firði. Sextugu varð í gær Sveinn Gíslason fra Meðalnesi í Follum, nú til heim is Þverholti 18 L. 60 ára ei i dag Guðríður Jóns- dóttir frá Ltladal í Húnavatns- sýslu, nú til .'ieimilis á Baróns- stíg 49. • Alþmgi • Dagskrá neðri deildar Alþingis á mánudaginn kl. 112 e. h.: 1. Sala jarða í opinberri eigu, 1. umr. 2. Innflutnings-, gjaldeyris- og fjár- festingarmál o. f 1., frh. 1. umr. 3. Dýrtíðarráðstafanir vegoa at- vinnuveganna, frh. 3. umr. Skipafréttir • Kiiiibki|tdfcla^ líilanclíi h.f.: Brúarfoss fór frá Rotterdam ;í0. þ. m. til Antwerpen og Reykja- víkur. Dettifoss hefur vænranlega farið frá Leningrad 20. til Vents- pils, Kotka og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Reykjavík 20. til Hull, Hamborgar, Rotteidam og Ant- werpen. Gullfoss kom til Reykja- vikur 20. frá Kaupmannahöfn g Leith. Lagarfoss fór frá Keílavík 19. til New York. Reykjafos? kom til Reykjavíkur 19. frá Hamborg. Selfoss fór frá Akureyri 21. til Hialteyrar, Dagveiðareyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík á miðnætti 20. til New York. Tungufoss kom til Knstian- sand 17. frá Keflavík. Röskva fór frá Hull 17. til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Hambm-g 20. til Antwerpen og Reykjavíkur. SkipaútgerS ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík um há- degi í dag austur um land í hring- ferð. Esja kom til Reykjavikur að austan úr hringferð. Herðubreið fór frá Bakkafirði í gær á suður- leið. Skialdbreið er á Húnaflóa á suðurleilð. Þyrill er í Reykjávík. Skaftfelling-ur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Hamborg í gærkveldi á leið til Antwerpen og Islands. Drangajökull fór frá Vestmannaeyjum 18. þ. m. til Hamborgar. í dag kl. 2 hefst glæsilegasta hiuta- velta ársins í Sjálfstæðishúsinu. Það er hlutavelta HEÍMD VLLAR! Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Mintiingarspjöld fást hjá: Veið- arfæraverzluninni Verðandi, sími 3786; Sjómannáfélagi Reykjavík- ur, sími 1915; Tóbaksbúðinni Boston, Laugavegi 8, sími 3383; Bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, sími 2037; Verzluninni Lauga- teig 24, sími 81666; Ólafi Jó- hannssyni, Sogabletti 15, sími 3096. Á hlutaveltu HEIMDALLAR í Sjálfstæðishúsinn í dag eru 10 000 vinningar! Reykvíkingar! Langar yður til Kaupmanna- hafnar, loftleiðis eða með Gull- fossi? — Ef svo er, þá farið á hlutaveltu Heimdallár og fáið far- miðann fyrir eina litla 50 aura! Kvenfélag Neskirkju. Konur! Munið skemmtifuhdinn í Tjarnarkaffi í kvöld, í tilofni 12 ára afmælis félagsins. Kvikmynd, Miðjarðarhafsferð Gullfoss 1953 og fleiri skemmti atriði. Valsmenn eru beðnir að mæta í Hlíðar- enda kl. 9 annað kvöld. Verkakvennafélagið Framsókn heldur spilakvöld mánudaginn 23. þ. m. kl. 8,30 e. h. í Alþýðu- húsinu. Aðgöngumiðar á skrif- stofu félagsins frá kl. 2—6 e. h. á mánudag, sími 2930. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík. Áheit frá G. E. kr. 50,00, afhent séra Bjarna Jónssyni. Milliiandaflug. Flugvél frá Pan Ameritan er væntanleg frá New York aðfara- nótt þriðjudagsins og fer héðan til London. Frá London xemur flugvél aðfaranótt miðvikudags og heldur áfram til New York. Skemmtun verður í kvöld kl. 21,00 í félags- heimilinu að Iíársnesbrauc 21 í Kópavogi til styrktar aðstandend- um þeirra, sem fórust í EdJuslys- inu. • Útvarp • 11,00 Messa í Dómkhkjunni (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirs- son). 13,15 Erindi: Saga og menn- ing; II (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 15,15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15,30 Mið- degistónleikar (plötur): Þættir úr óperunni „Carmen“ eftir Bizet (með skýringum). 18,30 Barna- timi (Baldur Pálmason): a) Benjamín Sigvaldason segir huldu fólkssögur. b) Sólveig Eggerz Pét- ursdóttir les ævintýri. c) Pétur Sumarliðason kennari les kafla úr bókinni „Laxabörnin". d) Bréf til barnatímans, — tónleikar o. fl. — 19,30 Tónleikar: Maurice Mare- chal leikur á celló (plötur). 20,20 Tónverk (plötur): Scherzc ca- priccio op. 66 eftir Dvorák (Hljóm sveitin Philharmonía leikur; Ra- fael Kubelik stjórnar). 20,35 Er- indi: Alfred Nobel og Nobelsverð- launin (Jón Júlíusson fil. kand.). 21,00 Einsöngur: Lina Pagliughi syngur (plötur). 21,25 Gectu nú! (Sveinn Ásgeirsson hagfræðmgur annast um þáttinn). 21,50 Tón- leikar (plötur): Sónatína fyrir píanó eftir Ravel (Alfred Cortot leikur). 22,05 Gamlar minningar: Gamanvísur og dægurlög. Hljóm- sveit undir stjórn Bjarna Böðvars sonar leikur. Söngvarar: Svava Þorbjarnai-dóttir, Árni T »-yggva- son, Baldur Hólmgeirsson og Rágnar Bjarnason. 22,35 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Hafnfirðingar Hafnfirðingar ÆskuIýSsvika hefst í kvöld. — Samkomur á hverju kvöldi alla vikuna. klukkan 8,30. I kvöld talar Gunnar Sigurjónsson cand. theol. Blandaður kór syngur. K.F.U.M. og K. Verðlækkun á kolum Kolaverð í Reykjavík hefur verið ákveðið 460 krónur hver smálest heimkeyrð, frá og með mánu- deginum 23. nóv. 1953. Kolaverzlanir í Reykjavík. MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápulút og sóda án þess að láta á sjá. MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á vegginn með gólfdúkalími. MAN-O-TILE er kominn aftur. Málning & Járnvörur Sími 2876 — Laugavcg 23. .................................*4t»*.... Ný útgáfa. Glæsileg gjöf Þessi vinsæla myndabók, er að koma út í annarri út- gáfu þessa dagana á sama lága verðinu. Fyrra upplag seldist upp á skömmum tíma. Kápa bókarinnar er í eðlilegum litum og lökkuð með hinni nýju gljáaðferð. Þeir, sem hafa hugsað sér að senda bókina til vina sinna erlendis, ættu að kaupa hana strax, því upplag er mjög takmarkað. Verð aðeins kr. 50.00 Skoðið bókina hjá bóksala yðar. Sími 5932. til vina yðar erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.