Morgunblaðið - 22.11.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.11.1953, Blaðsíða 8
B MOKGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. nóv. 1953 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgöarm.) Stiórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. | UR DAGLEGA LIFINU f Gæti það ekki orðið skemmtileg kosning? UMRÆÐUNUM á Alþingi um kosningafrumvarp Alþýðuflokks- manna (Kássufrumvarpið) svo- nefnda hafa með köflum verið nokkuð skemmtilegar. Hafa þeir Gylfi og Hannibal þanið sig með löngum ræðum á þremur þing- fundum. Hefir stundum eigi mátt á milli sjá hvor þeirra félaga segði fleiri fjarstæður, en þó lauk svo, að Gylfi stakk Hanni- bal alveg út á því sviði. I Jóhann Hafstein sýndi fram á það, með ljósum rökum, að frum fróðlegt að sjá um utanríkis- og innanlandsmál. Og hver veit nema Sjálfstæðismenn eigi eftir að Iifa þá óskastund. Hvað liggur að baki njósnunum! UPPLJÓSTRANIRNAR um njósnir og landráð kommúnista Noregi hafa vakið þar óhug. varpið er ósamrýmanlegt okkar Þær þykja minng mjög mikið á stjornarskra og a þvi eigi að koma undir atkvæði sem breyt- ing á kosningalögum. Þetta mega þeir félagar ekki aðgerðir flugumanna nazista í síðustu heimsstyrjöld. I Þá gerðist sama sagan í hverju heyra, en meginhlutinn af ræð- smáríki Vestur-Evrópu að flugu- um þeirra hefir þó gengið út a það, að ræða urn breytingu á menn nazista frömdu njósnir og landráð, afhentu erlendu ofbeldis stjórnarskránni rétt eins og frum ríki Ijósmyndir og uppdrætti yfir varpið væri stjórnlagafrumvarp. landvarnaaðgerðir ættþjóðar En um margt hafa þeir verið sinnar. ósammála og þó einkum það Landráð nazista í siðustu styrj- hvernig frumvarpið verkaði og öld voru nær alltaf fastur und- hver væri tilgangur þess. anfari hernaðarárásar þeirra. — Hannibal hefir haldið því fram Þannig var þetta einnig í Noregi, að því væri eigi stefnt gegn að landráðamenn ráku víðtækar neinum flokki sérstaklega, því njósnir og í spor þess fylgdi hin allavega bandalög gætu átt sér vægðarlausa hernaðarárás og stað ef það yrði að lögum. kúgun þýzku nazistanna. Gylfi hefir hinsvegar ekki Alyeg eins er það um njósnir dregið neina dul á tilganginn, og kommúnista, að þær fylla norsku hann væri sá, að gefa andstöðu- þjóðina ugg um að það sé eitt- flokkum Sjálfstæðismanna betra þvag verra sem eigi að fylgja á að vinna saman gegn efþr Hvað liggur á bak við Á NÚ ERU jólabækurnar teknar að streyma á markað og út- gefendur slá hver í kapp við ann- an á ýmislega strengi mannlegr- ar löngunar, vitandi að allir er- um við íslendingar veikir fyrir góðum bókum (eða eigum að minnsta kosti kyn til þess). — Veltast hinar nýju bækur yfir okkur eins og'stórsjór og fer ekki hjá, að við súpum á annað veifið, svona í óeiginlegri merkingu þó! Eru margar góðar bækur í boði og af nógu að taka bæði fyrir þá, sem vilja eignast góða bók nú fyrir jólin og hina sem rétta vilja góða gjöf að vinum sínum á að- fangadag. — Hins vegar er ósenni legt, að bókaflóðið verði jafnmik- ið í ár og oft áður, enda allar verzlanir fullar af ýmiss konar varningi öðrum sem hægt er að rétta að kunningjum sínum í þessu „aristókratíska“ þjóðfélagi okkar — án þess að roðna! Á ANNARS er það furðulegt hér uppi á íslandi, hversu bókaút- gáfa er rígbundin jólunum, og virðist allt benda til þess, að ekki sé hægt að selja bækur á öðrum tíma árs. Að vísu er það ofur skiljanlegt, að jólamánuðurinn sé bezt til bókaútgáfu fallinn vegna þeirrar ástríðu okkar margra að eyða sem mestu fyrir jólin og keppast við að tæma pyngjuna. Hins vegar bendir og allt til þess, að á Islandi væru helzt engar bækur út gefnar, ef ekki væru hér haldin jól. Á íslenzk menning síðari tíma því jólahátíðinni meira upp að ynna að þessu leyti en margir hafa látið sér í hug koma. — Og veit ég sannarlega ekki, hvar íslenzk menning yrði a /° lamarha&i ?ur á vegi stödd, ef við sætum hér uppi einn góðan veðurdag með kommúníska einræðisstjórn — og engin jól! ★ í BÓKAFLÓÐINU hefur enn sem komið er að minnsta kosti lítt verið minnzt á ljóðabækur. Er illt til þess að vita, því að fátt er jafngöfgandi og menntandi og fagurt ljóð og hefur enda sú skoð un verið ríkjandi með þessari þjóð um aldaraðir. Virðist þó sá tími vera upp að renna, að menn vilji helzt ekki heyra á ljóð minnzt, og eiga sannarlega ekki fáir Islendingar hér hlut að máli. Því miður. En fyrir þeirri stað- reynd skulum við ekki loka aug- unum eða minnast gneypir og í hljóði þeirra Egils og Hallgríms Péturssonar, því að það yrði lítil- mannlegt og lítt að skapi drótt- og víkingaskáldanna, feðra okk- ar. Á EN málum er reyndar svo komið í dag, að ýmsir hafa það eitt að sínu menningarstarfi að sitja guggnir og eins og heilum horfnir, horfa í gaupnir sér og minnast fornrar íslenzkrar menn ingar eins og nútíðarmenning sé ekki til; aðrir tala digurbarkalega um þessa fornu menningu, já, svo mjög, að helzt er að sjá sem þeir hinir sömu hafi skrifað hvert ein- asta fornrit sjálfir. Þeim finnst nóg að skírskota til Egils og Snorra — og þó hafa þeir margir liggur á njósnir kommúnista? Þær sýna að erlent stórveldi hefur mikinn hug á að fá ná- j kvæmar upplýsingar um land- varnarráðstafanir smáríkis.: Þessum upplýsingum mun stór færi a að vinna Sjálfstæðisflokknum. Hann hefir útmálað það, hve sterkar líkur væru fyrir því, að Sjálfstæðis- flokurinn gæti náð meiri hluta á Alþingi og var það eitt af því fáa, sem hann sagði réttilega. | En gegn þeim ægilega voða yrði að vinna markvíst og til þess væru kosningabandalögin ætluð. j Þar yrðu allir „vinstri“ sinnaðir menn að taka höndum saman í kosningabandalagi. Margir Sjálfstæðismenn héldu eftir alla fyrri viðleitni, að eink- j um væri ætlunin að koma með þessu á kosningabandalagi milli Alþýðuflokksins og Framsóknar.1 En eftir lýsingum Gylfa var auð- hafa lörígum verið með blíðu- sætt, að hann ætlast til að þar rnæli og vinahót á vörum. Hinar VeU ancli Árijar: Meira um Stúdentafélagið. OSI“ hefur skrifað mér á þessa leið: „Velvakandi góður! Ég las um daginn hugleiðingar G veldið því aðeins sækjast eft- ir að þær hafi einhverjar árás- arfyrirætlanir á prjónunum. Hvort það ætlar að fram- kvæma þær fyrr eða seinna er ekki hægt að vita, en fyr- ir smáþjóð er það óhugnan- legt að vera nágranni árásar- stórveldis. I Rússneskir stjórnmálamenn komi fleira til. vestrænu lýðræðisþjóðir hafa Þá lýsti hann því, að hinir reynt að trna vináttuloforðum væntanlegu bandalagsflokkar þeirra. Má minna á það, hvernig yrðu að samræma sína kosn- hinir vestrænu Bandamenn virt- ingastefnuskrá í kosningun- ust trúa Rússum svo til takmarka um, svo fólkið vissi hvaða laust í síðustu heimsstyrjöld. Að stjómarstefna yrði ríkjandi, afloknu stríðinu hlustuðu þau að kosningum loknum, ef áfram á vinmæli Rússa og treystu bandalagið næði meiri hluta á frið og vináttu. í kosningunum. | En því miður hafa aðgerðir Ef nokkuð af þvaðrinu væri Rússa veríð aðrar en hin fögru hægt að taka alvarlega ætti því loforð. Það hefur komið í ljós öll hersingin: Kratar og Fram- að þeim hefur ekki verið hægt' eitthvað af þessu tagi. — Félagið sókn, Kommar og Þjóðvarnar- að treysta. Meðan Vesturveldin 1 hefur nú starfað í meira en aldar- menn, að gefa út kosningastefnu- afvopnuðust nær gersamlega eft- fjórðung. Hvaða minnisvarða skrá í félagi um leið og „banda- ir stríðslok hóldu Rússar við hefur það enn sem komið er lagið“ væri myndað. Ganga síð- milljónaher, juku jafnvel við reist, sem minnt geti komandi an til kosninga í fjórum flokk- hergagnaverksmiðjur svo ekkert kynslóðir á starf þess — og til- um, en þó ætti að vera lögfest, að lát hefur orðið á framleiðslu her atkvæði allra væru lögð saman gagna hjá þeim. þínar um hlutverk Stúdentafé- lags Reykjavíkur og er ég þér sammála í flestum atriðum. I Stúdentafélög, í Reykjavík eða annars staðar, hafa að ýmsu leyti sérstöðu meðal félagssam- taka og, eins og þú bentir á, góða aðstöðu, öðrum félögum fremur, til að halda uppi fjölbreyttu fé- lagsstarfi, sér í lagi Stúdentafélag Reykjavíkur sökum fjölmennis síns. Meiri þrótt. GÆTI ekki þetta félag látið meira til sín taka en það hef- ur gert hingað til? — Beitt sér af meiri þrótti fyrir ýmsum þarfa- og menningarmálum, t.d. með því að efna til sjóðstofnunar í einhverjum þjóðlegu og menn- ingarlegu augnamiði, með útgáfu góðra og vandaðra bóka, inn- lendra eða erlendra, með stofnun leshringa eða lestrarfélaga — eða hvaða skemmtisamkomu, sem kallast á góð skemmtisamkoma, sem boðað er til: samkoman sett með ávarpi, ef ekki stóiparæðu, gamanvísur eða eftirhermur, upplestur, einsöngur - dans — og pelafyllerí. og svo í hverju því kjördæmi, sem eng inn einn næði kosningu, og þar með fella frá þingsetu þann fram bjóðanda Sjálfstæðisflokksins, sem kjósendurnir hefðu kosið, ef hann hefði eigi hreinan meiri- hluta gegn öllu félaginu. Ef þetta kæmist á, þá fengju frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins áreiðanlega þá skemmtilegustu kosningaað- stöðu, sem hægt væri að óska sér. Stefnuskráin yrði áreið- anlega ánægjulegt rit, þegar öll hersingin væri komin í einn graut. Þar yrði margt Og það sem var þó alvarleg- ast. Þeir hafa látlaust efnt til víðtækrar njósnastarfsemi í vestrænum löndum. Þeir hafa veru? Skemmtisamkomur í Reykjavík. UNDIR þeir og skemmtisam- komur, sem Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til öðru hvoru F tekið fjölmenna hópa komm- eru góðar, það sem þær ná únista á mála og greitt þeim offjár til þess að svíkja föður- land sitt og séu alltaf til reiðu að opna hliðin fyrir árásar- herjum Rússa. Það er ekki hvað sízt þetta atriði, sem veldur því að lýð- ræðisþjóðirnar sjá alvöruna, — hættuna af hernaðarofur- efli Rússa. umræðufundirnir ágætir, skemmtifundirnir helzt til ein- hæfir og sjálfum sér líkir — þunglamalegir. Þetta á reyndar | ekki við um Stúdentafélagið — nema síður væri ■— frepiur en aðrar skemmtisamkomur hér í höfuðborginni. Maður veit fyrir- fram með nokkurn veginn fullri I vissu, hvað muni á dagskránni á Vantar „fútt“ í hlutina. HVÍ ekki að reyna að finna upp eitthvað nýtt til að setja dá- lítið „fútt“ í hlutina, eitthvað, sem allir gengju ekki að sem vísu. Hver t.d. myndi ekki geta hlegið af því að horfa á „old bóys“ — eldri stríðalda borgara i leikfimi eða af því að hlusta á „fúlharmoniska" hljómsveit leika listir sínar. Mætti ekki gera meira af því að flytja örstutta leikþætti, láta nokkra góða menn spreyta sig á að kveðast á, jafnvel samkomu- gesti líka, stofna til skyndi skoð- anakönnunar um þetta eða hitt, almenns fjöldasöngs o. s. frv. o. s. frv.? Of hátíðlegir — og spéhræddir. VIÐ erum yfirleitt alltof alvar- leg og hátíðleg, þegar við er- um að skemmta okkur, treystum óþarflega mikið á „skemmtikraft ana“ svokölluðu og erum of ragir við að reyna eitthvað nýtt af hræðslu við að gert verði grín að okkur. Það væri hægt margt fleira um þetta að tala en hér verð ég að hætta. Þakka birting- una, Velvakandi minn. — Þinn einlægur Gosi“. Svo nema börn sem á bæ er títt. hvorugan lesið. — En þessir menn missa sjónar á kjarna málsins. í „aðdáun“ sinni á fornum menntum gleyma þeir menningu nútímans, — hinni skapandi, ungu iist sem bíður þess að eftir henni verði tekið og þeim veittur þegnréttur í þessu landi. — Þessi afstaða margra manna hef- ur því miður komið illilega niður á ungum ljóðskáldum. Þó hafa þau gert virðingarverðar tilraunir í sjálfstæðri listsköpun, sum í óbundnu máli, önnur í bundnu máli, en þó með breytt- um tón. — Einkum hafa þó hin fyrr nefndu orðið, ja, ég vil segja fyrir aðkasti. — En minnumst þess, að í eftirmála Fornra ásta (1919) eftir Sigurð Nordal, hinn ágæta menningarfrömuð og rit- höfund, segir höf. svo: Óstuðluðu ljóðin ættu að eiga óbundnar hendur og víðan leikvöll sundur- lausa málsins, og vera gagnorð, hálfkveðin og draumgjöful eins og Ijóðin. Þau eiga sér krappa leið milli skers og báru. En tak- ist þeim að þræða hana, verður það glæsileg sigling. — Ungu skáldin hafa sum reynt að þræða þessa leið. Fyrir það skulum við ekki dæma þau. En hitt er að vísu satt, að ekki er siglingin enn glæsileg. Fyrir það má dæma þau — en ekki til dauða, eins og sumir virðast helzt vilja! o—o—o ★ ÚR ÞVÍ að ég er farinn að minnast á ljóðabækur (með nokkrum útúrdúr þó) langar mig að lokum til að geta ljóðaþýðinga Helga Hálfdanarsonar, en þær eru nýkomnar út í bókinni Hand- an um höf. Ég opnaði þessa bók með mikilli eftirvæntingu, enda hafði ég haft nokkur kynni af höfundinum og snilld hans. — í þessari bók eru margar perlur heimsbókmenntanna saman komnar í slíkri þýðingu á okkar tungu, að einsdæmi eru. Ég efast um, að margar þjóðir fái aðra eins jólagjöf og skáldið gefur þessari litlu þjóð sinni. Þó finnst mér aðeins vanta eitt: —■ Ljóð eftir unga, erlenda höfunda, og mætti Helgi Hálfdanarson sannarlega snara nokkrum kvæð- um eftir skáld eins og Dylan Thomas, svo að eins sé getið. ■jf, AÐ lokum langar mig til að sýna hér dæmi um hið snilld- arlega handbragð höfundar. — Kvæðið heitir Ótti dauðans og er eftir brezka skáldið John Keats. Ég bið einkum þá sem segjast „engan áhuga hafa á ljóð- um“ að lesa þetta kvæði vand- lega: Þegar ég finn að feigð að dyrum ber fyrr en minn penni skárar hinztu ljá míns hugar-túns, og áður bundið er í eigin bóka-hlöðum sérhvert strá; og er ég lít í ásýnd stjörnu-nætur eilifan svip af himinfleygu ljóði sem töfrasproti tímans aldrei lætur af tungu minni lyfta dýrum óði; og þegar tæprar stundar flug ég finn: að framar ei mig snerti geisli neinn og aldrei síðan hlýni hugur minn við hverfult ástarblik, — þá stend ég einn á strönd við rúms og tíma sollinn sjá unz sökkva í djúpið ást og . framaþrá. rm Qg ;hvernig lízt ykkur svo á, lesendur góðir?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.